Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 25
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 37 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið Guðbergur kominn á svið Leikritið Sannar sögur af sálar- lífi systra verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðieikhússins í kvöld kl. 20. Söguþráðurinn er á þá leið að boðið er til jarðarfarar og erfis- drykkju á Tanga, þeim samnefn- Leikhús ara íslenskra sjávarþorpa sem urðu til í skjóli stríðs og her- mangs á tímum eftirstríðsár- anna. Lýst er rammíslensku mannlífi í öllum sínum furðu- myndum og persónur verksins eru hver annarri kostulegri. Hér er um að ræða meinfyndna lýs- ingu á svokölluðum íslenskum veruleika í öllum sínum grodda og slori! Sannar sögur eru byggðar á þremur skáidsögum Guðbergs Bergssonar, Hermann og Dídí, Það sefur í djúpinu og Það rís úr djúpinu, sem saman ganga undir nafninu Tangasögumar. Viðar Eggertsson er leikstjóri. Helstu leikendur eru Guðrún S. Gísla- dóttir, Ingrid Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Pappirspeningar voru notaöir fyrst árið 910. Peningaseðl- ar kínversk uppfinning Peningaseðlar em kínversk uppfinning. Sagnir herma að pappírspeningar hafi verið not- aðir í tilraunaskyni um 910 og tahð er að þeir hafi verið komnir í almenna umferð um 970. Fyrsti bankinn sem gaf út seðla var sænski Ríkisbankinn og gerð- ist það í júlí 1661. England hafði sama háttinn á og 1803 fékk Banque de France einkarétt á útgáfu peningaseðla í Frakk- landi. Ferðaávísun Amercan Express fann upp ferðaávísunina árið 1891. Fyrsta ávísunin var undirrituð 5. ágúst það ár og þessi skipan breiddist brátt út til Evrópu. Blessuð veröldin Greiðslukort Árið 1950 var fyrsta greiðslu- kortafyrirtækiö, Diner’s club, stofnað. Árið 1958 stóö Bank of America fyrir gerð fyrsta banka- greiðslukortsins. Sums staðar vegavinna Flestar leiðir á hálendinu eru enn færar íjallabílum og jeppum en Vega- gerðin minnir menn á að vera vel búnir til aksturs á fjallvegum. Færð á vegum Þjóðvegir eru allir greiðfærir en sums staðar er ný klæðning sem get- ur orsakað steinkast og enn er unnið í vegavinnu. Nýbúið er að leggja klæðningu við Skaftafelli, á Odds- skarði og Sandvíkurheiði. Milli Brú- ar og Hólmavíkur er unnið í vega- vinnu og einnig á Hellisheiði eystri. Yfirborð vegarins milli Fáskrúðs- fjarðar og Reyðaríjarðar er gróft. Í51 Hálka og snjór .—. án fyrirstöðu V—7) Lokað @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir DD Þungfært <D Fært fjallabílum csa í kvöld heldur Kuran-Swing kvartettinn tónleika á háalofti Fó- getans við Aðalstræti. Tónleikarnir hefiast kl. 22. Kvartettinn skipa þeir Szymon Kuran, Björn Thoroddsen, Ólafur Skemmtanir Þórðarson og Bjarni Sveinbjörns- son. Szymon Kuran er löngu lands- þekktur fyrir fiðluleik sinn bæði með Sinfóníuhljómsveitinni og öðrum sveitum. Nýlega var Szym- on valinn borgarlistamaður ReYkjavíkur. A efnisskrá kvartettsins er þeirra eigin tónlist og ,jazzstandardar“ sem allir þekkja. Eins og nafnið Kvartettinn Kuran-Swing. bendir til er um að ræða „swing“, Aðgangur að tónleikunum er músík í evrópskum anda. ókeypis. Susan Sarandon leikur eitt aöal- hlutverkið. Nýjasti tryllir Grishams Kvikmyndin Umbjóðandinn, eða The Client, eins og myndin heitir á frummálinu, er sýnd í Bíóborginni og Sagabíói um þess- ar mundir. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu Johns Grishams sem skrifaði meðal annars The Firm og The Pelican Brief. Aðalpersónan, Mark Sway, verður ásamt yngri bróður sín- um, Ricky, vitni að sjálfsmorði lögfræðings nokkurs. Mark reyn- ir að stoppa lögfræðinginn en kemst þá að leyndarmáli hans. Bíóíkvöld Lögfræðingurinn veit hvar lík af þingmanni, sem var myrtur, er falið og framdi sjálfsmorð vegna þeirrar vitneskju. Vitneskjan, sem Mark hefur, skiptir miklu máli fyrir tvo aðila, saksóknara í New Orleans og mafiuglæpa- mann einn. í aðalhlutverkum eru Tommy Lee Jones, sem leikur saksóknar- ann, Susan Sarandon, sem leikur Reggie, og Brad Renfro sem leik-__ ur Mark. Nýjar myndir Háskólabíó: The Paper Laugarásbíó: Jimmy Hollywood Saga-bíó: Umbjóðandinn Bíóhöllin: Leifturhraði Bióborgin: Leifturhraði Regnboginn: Allir heimsins morgnar Stjörnubíó: Úlfur Gengið / ^ : Hali Kögur- Stranda- V®. . erunn 0unn W Rifs- bankt \ Þistilfjaröar- % Sléttu- grunn \\ erunn ■ Eldeyjar- banki Faxð- Reykjanes- banki grunn „ ' Grinda- Setvogsbanki víkur- diúo Síð^ : # lI1 dfUÚn h Rósa garöurmn y Almenn gengisskráning Ll nr. 223. 22. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,580 67,780 68^bu"' ' ' Pund 106,510 106,830 105,640 v ■; it""' Kan. dollar 50,310 50,520 50,300 ú •'ͧiÍ*Í:l|^ÍílÍ5- s-— Dönsk kr. 11,0900 11,1350 11,0480 Norsk kr. 9,9560 9,9960 9,9710 Sænsk kr. 9,0390 9,0760 8,9110 Fi. mark 13,7260 13,7810 13,4890 jf Fra. franki 12,7690 12,8200 12,7790 Belg. franki 2,1214 2,1299 2,1246 & Héraösdjúp Sviss. franki 52,5400 52,7500 51,8000 Holl. gyllini Þýskt mark it. líra 38,9500 43,6700 0,04319 39,1000 43,8000 0,04341 38,9700 43,7400 0,0432E i. Hornfláki Aust. sch. 6,1990 6,2300 6,2190 Port. escudo 0,4284 0,4306 0,4297 Spá. peseti 0,5266 0,5292 0,5265 Jap. yen 0,68920 0,69130 0,6879( P Gerpis- £ P £runnfarJort% Rauöa Írskt pund 105,260 105,790 104,130 rorgiö SDR 99,13000 99,62000 99,9500( ECU 83,3300 83,6700 83,4400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Þessi litla stúlka fæddist á fæð- ist 4050 grömm að þyngd og var 52 ingardeild Landspítalans þann 10. sentímetra löng. Foreldrar hennar september sl. kl. 9.44. Hún fædd- eru Steinunn Hjartardóttir og —________________________________ Hreinn Jónsson og er stúlkan ann- aö bam þeirra. Fyrir áttu þau Svavar sem er 4 ára. «' ri.'-T'. ; ;l f V t,' f ,ti U l > ■< V.<■ ri______UrtjfArt.J j ~. : t’. rt 11 Vpp'fÞt ■ 1 2 r~ 7 5 L> ? 8 aT2 1 f , 1 JL 12 ií iU )ls> J r /4 20 71 a 55 J 55 Lárétt: 1 sterka, 8 ímyndun, 9 upphaf, 10 rík, 11 frá, 13 ánægðar, 16 hreyfist, 17 eydd, 19 heiti, 21 guð, 22 litla, 23 hvildi. Lóðrétt: 1 drap, 2 amboð, 3 sóri, 4 gný- inn, 5 grafa, 6 mánuður, 7 umstang, 10 óviss, 12 gagnslaus, 14 ellegar, 15 fugl, 18 þakhæð, 20 eignast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hold, 5 æpa, 8 öreigar, 9 skilir, 11 tak, 12 kæta, 14 unnustu, 17 geir, 18 kál, 19 at, 20 raupa. Lóðrétt: 1 hösfuga, 2 orka, 3 leiknir, 4 dilkúr, 5 ægi, 6 part, 7 ar, lO gaula, 13 - . .æsku, 15 net, 16- táp. ------ •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.