Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Qupperneq 26
38 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 Fimintudagur 22. september SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úlfhundurinn (14:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýð- andi: Ólafur Bjarni Guónason. 19.25 Ótrúlegt en satt (8:13) (Beyond Belief). Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldlega lögð til hliðar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 íþróttahornið. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.05 Kim. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 The Prodigy. Þáttur um bresku hljómsveitina The Prodigy sem heldurtónleika í Kaplakrika laugar- daginn 24. september. 23.30 Dagskrárlok. sm-2 17.05 Nágrannar. 17.30 Með Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Ættarsetrið. (Les Chateau Des Olivier) (10:13). 21.30 Seinfeld (10:13). 22.00 19:19 Úttekt. Að þessu sinni verð- ur fjallað um siðferði í íslenskri pólitík með sérstakri áherslu á embættisfærslur Guðmundar Árna Stefánssonar. Á eftir verður um- ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem málin eru rædd frá öllum hlið- um. Umsjónarmenn þáttarins eru Elín Hirst fréttastjóri, Karl Garðars- son fréttamaöur og Friðrik Guð- mundsson myndatökumaður. 22.50 Fjölskyldan (Perfect Family). .0.20 Flóttamaður meðal okkar (Fugi- tive Among Us). Mannleg og raunsönn spennumynd um upp- gjör tveggja manna; lögreglu- manns, sem er á síðasta snúhingi í einkalífinu, og glæpamanns sem hefur ekki stjórn á gerðum sínum. 1.55 Holllster. Hörkuspennandi vestri sem fjallar um unga hetju, Zach Hollister, sem leitar hefnda eftir bróður sinn. 3.25 Dagskrárlok. nnn fflmm fflmm 1» 16.00 17.00 17,55 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 I 20.30 21.00 21.30 22.00 Around Whicker’s World. Beyond 2000. Californla Off-beat. A Fork In the Road. Earthfile. Bush Tucker Man. Pirates.. Secret Weapons. Spltit of Survival. On the big Hill. Terra-X. Fire of the Rlm. 12.30 To be announced. 15.45 Tot2. 16.30 Turnabout. 18.00 Keeping up the Apperances. 20.00 A Fatal Inverslon. 22.00 BBC World Servlce News. 1.00 BBC World Servlce News. 1.25 The Business. 3.25 Top Gear. CQROOHN □eöwHrQ 11.30 13.00 13.30 15.30 16.00 16.30 17.00 Plastic Man. Birdman. Super Adventures. Jonny Quest. Jetsons. The Flintstones. Bugs & Daffy Tonlght. 12.00 VJ Simone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV At The Movies. 15.30 Dlal MTV. 16.00 Muslc Non-Stop. 20.30 MTV's Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 TheEnd. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 2.00 Night Videos. 13.30 15.30 18.30 20.30 23.30 2.30 Beyond 2000. Sky World News. The Reporters. Talkback. ABC World News. Talkback. 3.30 The Reporters. 4.30 CBS Evenlng News. INTERNATIONAL 9.30 World Report. 10.15 World Sport. 13.00 Larry King Live. 14.45 World Sport. 18.00 World Business. 19.00 International Hour. 21.30 Showbiz Today. 22.00 World Today. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today.. Thsme: Classy Crooks 38.00 The Day They Robbed the Bank of Eng- land. 19.35 Penelope. 21.20 Cairo. 23.00 The Light Touch. 1.05 The Hour of Thirteen. 2.35 Great Diamond Robbery. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (9) 14.30 Lif, en aðailega dauði - fyrr á öldum. 7. þáttur: Frelsa oss frá stríði, hungri og pestum. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist efitr Camille Saint-Saéns. - Sjónvarpið kl. 21.05: Fimmtudagsmynd Sjónvarpsins er byggð á sögu eftir Kipling. Fimmtudagsmynd Sjónvarpsins er frá 1950 og er byggð á hinni sígildu sögu, Kim, eftir Rudyard Kipling. Það er Dean Stockwell í hiutverki ungs sonar bresks sendifulltrúa á Ind- landi á níunda ára- tug síðustu aldar. Drengurinn er bæði ævintýra- og uppreisnargjam og hefur meira gaman af því að ráfa um markaðstorgin en að sitja á skólabekk. Haim kynnist tveimur ólíkum mönnum, annar er indverskur spekingur, hinn breskur njósnari og hrossaþjóf- ur og lærir af þeim sitthvað um lífið og tilveruna. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Rescue. 20.00 L.A Law. 21 00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Mlller. 24.15 Nlghl Courl. ._★_________________________________★ * ★ *★* 12.00 Snooker. 13.30 Athlretics. 14.30 Eurofun Magazine. 15.30 Mountainbike. 16.30 Superbike. 17.30 Eurosportnews 1. 18.00 Wrestling. 19.00 Fight Sport. 20.00 Boxing. 21.00 Truck Racing. 21.30 Tennis. 22.00 Golf. 23.00 Eurosportnews 2. SKYMOVŒS PLUS 11.00 One Million Years B.C. 12.45 Khartoum. 15.00 The Good Guys and the Bad Guys. 16.50 Once Upon a Crime. 18.30 E! News Week In Review. 19.00 A Nightmare in the Daylight. 21.00 Malcolm X. 24.20 Deathstalker III: The Warriors from Hell. 1.50 Article 99. 3.25 Once Upon a Crime. OMEGA Krisíileg sjónvaipætöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinndagur meðBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 PraisetheLord-blandaöefni. 24.00 Nætursjónvarp. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (14) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18/30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónllstarkvöld Ríkisútvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Á efnisskránni: - Mitt fólk eftir Oliver Kentish. - Fiðlu- konsert í d-moll eftir Jean Sibel- ius. - Sinfónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjaj- kofskíj. Einsöngvari er Michael Jón Clarke, einleikari Sigrún Eð- valdsdóttir og stjórnandi Osmo Vánská. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdótt- ir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Maðurlnn sem missti af lest- inni. Svört skýrsla um bandaríska rithöfundinn James Baldwin. Um- sjón: Guðbrandur Gíslason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 í bliðu og stríðu á írskum nót- um. 2. þáttur : í útlegö og upp- reisn. Umsjón: Grétar Halldórsson. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá miðvikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðm frá rás 1) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá sunnudagskvöldi.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 989 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.0Ö. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 islenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Næturvaktin. FmI909 aðalstöðin 12.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Albert Ágústsson. endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson.endurtek- inn. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betrl Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. FM96.7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Jón Atli. 18.00 Plata dagsins. Same as It ever Was með House of Pain. 19.00 The Chronic. Robbi og Raggi. 22.00 Óháði listinn. Frumflutningur á 20 vinsælustu lögum landsins. 24.00 Úr hljómalindinni. Utvarpað verður frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands. Rás 1 kl. 20.00: Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins í kvöld verður útvarpað beint frá tónleikum Sinfó- níuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskránni er fiðlukonsert Sibeliusar, fimmta sinfónía Tsjajkovskíjs og Mitt fólk eftir Óliver Kentish, tón- verkið er breska ríkisstjórn- in gaf íslensku þjóöinni á 50 ára lýðveldisafmælinu. Ein- söngvari í Mínu fólki er Michael Jón Clarke en meö einleikshlutverkið í fiðlu- konserti Sibeliusar fer Sig- rún Eðvaldsdóttir. Stjóm- andi á tónleikunum er Osmo Vánská en kynnir er Bergljót Anna Haraldsdótt- ir. Sjónvarpið kl. 23.10: Breska hljómsveitin The Prodigy heldur tónleíka í Kaplakrika laugardaginn 24. september ásamt ís- lensku hijómsveitunum Bubbleflies, T-World, Scope og fleirum. Hljómsveitin hefur átt miklum vinsæld- um að fagna í heimalandi sínu og nýr geisladiskur hennar stökk beint í efsta sæti vinsældalistans þar. Þeir Prodigy-menn eru líka hátt skrifaöir víðar og lag af diskinum klifraði beint í fyrsta sæti á vinsældalistum í nokkrum Evrópulöndum og nú er svo komið aö því að þeir leggi ísland að fótum sér. Að loknum ellefufrétt- um á fimmtudag sýnir Sjón- varpið stuttan þátt um sveitina og þar geta tón- og danselskir kynnt sér hvað er í vændum. Fortíðardraugarnir gætu kostað Maggie og dætur hennar lífið. Stöð 2 kl. 22.50: Fjölskyldan Spennandi sjónvarps- mynd frá 1992 um systkinin Janice og Allan sem þykjast hafa himin höndum tekið þegar þau kynnast Maggie Wallace. Hún er einstæð tveggja barna móðir sem hefur nýlega misst eigin- mann sinn og er því fegin að fá aðstoð systkinanna. Janice tekur að sér að gæta barnanna og Allan dyttar aö því sem þarf á heimilinu. Bömin laðast að Janice og íljótlega verður ljóst að All- an og Maggie eru orðin ást- fangin. En saga systkinanna er ein samfelld sorgarsaga og undir sléttu yfirborðinu leynist margvislegur óhugnaður. Fósturfaðir þeirra fórst með voveifleg- um hætti og þegar Allan var orðinn fullorðinn gifti hann sig og eignaðist dóttur og er stutt síðan mæðgurnar létu lífið í hörmulegu slysi. Fort- íðardraugarnir láta á sér kræla og það gæti kostað Maggie og dætur hennar líf- ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.