Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Qupperneq 4
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1994
Fréttir
Styrkveitingar utanríkisráðherra:
Rússnesk orðabók
og hvalamyndbönd
- Karlakór Reykjavíkur fékk milljón til að taka á móti kvennakór
í fyrra keypti Jón Baldvin Hanni-
balsson utanríkisráöherra mynd-
bönd af Mega Film, sem er í eigu
Magnúsar Guðmundssonar, fyrir
eina milljón. Samkvæmt upplýsing-
um frá utanríkisráöuneytinu voru
myndböndin keypt til dreifingar á
vegum sendirráöa og fastafulltrúa
erlendis. Fjármunina tók Jón Bald-
vin af þeim 5 milljónum sem fjárlög
heimiluðu honum að nota aö vild. A
Borgarsjóður:
Greiðslu-
byrðiþre-
faldastá
næstaári
Greiðslubyröi borgarsjóðs
Reykjavikur eykst um 600 millj-
ónir á næsta ári, fer úr 330 milij-
ónum króna í rúmar 925 milijónir
króna. Greiðslubyrðin veröur
líklega tæp þrjú prósent af skatt-
tekjum um næstu áramót og fer
í 10,1 prósent á næsta ári. Skatt-
tekjur hafa dregist saman um
átta prósent síðustu tvö árin.
Ingibjörg Sólrún Gisiadóttir
borgarstjóri segir aö borgaryfir-
völd verði á næstunni að skuld-
breyta lánum til aö minnka
greiöslubyrðina á næsta ári.
„Þetta er mikill áfeliisdómur
yfir fjármálastjóm Sjálfstæðis-
flokksins á undanförnum árum,
ekki sist á síðasta kjörtimabili.
Þaö er erfitt starf sem bíður okk-
ar og engar lausnir fyrir hendi.
Við munura eflaust fá árásir frá
sjálfstæðismönnum þegar. við
forum að taka til í fjármálunum
og þá ættu þeir að hugsa til þess
hver hefur skilið ruslið eftir sem
viö þurfum aö sópa upp,“ segir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarsfjóri.
„Við gerum engar athugasemd-
ir við skýrslu endurskoöendanna
en ég legg áherslu á að staöa
Reykjavíkur sé skoðuö i saman-
burði viö nágrannasveitarfélög-
in. Þegar ákveðið var á sínum
tíma að fara út í lántökur til aö
halda uppi atvinnustigi í borginni
var enginn ágreiningur um aö
taka lán til að styöja við atvinnu-
lífið og halda áfram uppbyggíngu
í borginni. Þetta er þróun sem
einnig á sér staðbjá nágrönnum
okkar,“ segir Árni Sigfússon,
oddviti sjálfstæðismanna.
Vatnsleki:
Hrasaði
á klósett-
kassa
Slökkviliðið var kallað út í
fyrrinótt vegna vatnsleka í
heimahúsi. Kona, sem er íbúi í
húsinu, ætlaði á salemið en hras-
aði og datt á klósettkassann.
Kassínn brotnaði og rann vatn á
gólfið. Slökkviliöið hreinsaöi
vatnið upp en ekki fengust upp-
lýsingar um hvort konan hefði
meiðst.
þessu ári hefur Jón Baldvin keypt
myndbönd af Mega Film fyrir 500
þúsund krónur í sama tilgangi.
Hjá Mega Film fengust þær upplýs-
ingar aö um væri að ræða afrit af
myndum Magnúsar Guðmundsson-
ar en hann hefur meðal annars gert
myndirnar Lífsbjörg í Norðurhöfum,
í skjóli regnbogans og í leit að para-
dís. Ekki náöist í Magnús vegna
þessa þar sem hann var staddur er-
Halldór Blöndal hefur sem land-
búnaðarráðherra veitt tæplega 10
milljónir króna til styrkja og verk-
efna af því ráðstöfunarfé sem honum
hefur verið úthlutað í fjárlögum.
Árið 1991 veitti hann samtals 90 þús-
und krónur í slíka styrki, árið 1992
tæplega 1,7 milljónir, árið 1993 tæp-
lega 4,8 milljónir og í ár nema veittir
styrkir tæplega 3,8 milljónum króna.
Öll árin hefur Halldór haldið sig
innan heimilda fjárlaga í styrkveit-
ingum sínum. Samkvæmt fjárlögum
þessara ára var ráðstöfunarfé land-
búnaðarráðherra 3 milljónir 1991 en
6 milljónir á ári síðan þá. í landbún-
aðarráöueytinu fengust þær upplýs-
lendis en í utanríkisráðuneytinu
fengust þær upplýsingar aö alls
hefðu verið keypt 300 myndbönd af
Magnúsi, það er á 5 þúsund krónur
eintakið.
Á síðasta ári nýtti Jón Baldvin 3,8
milljónir til ýmiss konar styrkja af
þeim 5 milljónum sem Alþingi út-
hlutaði honum. Það sem af er þessu
ári hefur hann notað tæplega 3,5
milljónir af ráðstöfunarfé sínu. Þar
ingar að eftirstöðvum af ráðstöfun-
arfé hvers árs hafi verið varið til
ýmissa verkefna í ráöuneytinu.
Meðal þess sem Halldór hefur
styrkt á tímabilinu er Kvenfélaga-
samband íslands í tvígang, Klúbbur
matreiöslumanna, Tómstundamið-
stöð atvinnulausra á Akureyri og
þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins.
Verulegum fjármunum hefur veriö
varið í kynningu á dilkakjöti erlend-
is, meðál annars í japanskri veitinga-
keðju, og til að kynna ullarteppi á
ólympíuleikunum í Lillehammer var
variö 320 þúsundum króna. Þá var í
fyrra meðal annars úthlutað 200 þús-
und króna þróunarstyrk til að hanna
á meöal veitti hann Sigrúnu Stefáns-
dóttur 150 þúsund króna styrk vegna
þáttagerðar um nýbúa en til þess
verkefnis fékk Sigrún einnig 200 þús-
und krónur hjá félagsmálaráðherra.
Meðal annarra verkefna sem Jón
Baldvin hefur styrkt á þessu ári er
milljón króna framlag til Karlakórs
Reykjavíkur. Ástæðan sem gefin er
upp er koma kvennakórs frá Riga.
fatnað úr selskinni.
Meðal þeirra styrkja sem Halldór
hefur veitt sem landbúnaðarráð-
herra í ár er 300 þúsund króna styrk-
ur til könnunar á rotþróm til sveita
og 200 þúsund króna styrkur til
námsmanns sem ætlar að kynna sér
kynbætur vatnafiska í Kanada.
Hæsti útgjaldaliðurinn til þessa á
árinu er hins vegar lögfræðikostnað-
ur vegna niðurfærslu loðdýralána
upp á tæplega 508 þúsund krónur.
Halldór hefur enn ekki nýtt sér heim-
ild fjárlaga til fulls á þessu ári og
hefur rúmar 2,2 milljónir milli hand-
anna til að spila úr fram að áramót-
um.
Jóhanna
fullnýtti
fjáriaga-
heimildina
Sérstakar fjárveitingar félags-
málaráðherra frá ársbyijun 1993
nema tæplega 8,5 milljónum
króna. Á árinu 1993 ráöstafaði
Jóhanna Sigurðardóttir 5 millj-
ónum króna í ýmiss konar styrki
og nýtti að fullu þá heímild sem
hún haföi í fiárlögum. Á fyrri
hluta þessa árs ráðstafaði hún til
viðbótar tæplega 3,3 milljónum
áður en hún sagði af sér.
Guömundur Ámi Stefansson
hefur þegar nýtt sér heimildina
og veitt 200 þúsund króna styrk
til Félags stríðshrjáöra barna.
Samkvæmt fiárlögum er Guö-
mundi Áma heimilt að ráðstafa
rúmlega 1,5 milljónum til viðbót-
ar í styrki á vegum félagsmála-
ráðuneytisins,
Meðal þeirra styrkja sem Jó-
hanna Siguröardóttir veitti í ráð-
herratíð sinni voru 3 styrkir til
kvenna til aö sækja nám í Genfar-
skólanum, samtals að upphæð
130 þúsund krónur. Ýmis félaga-
samtök fengu styrki vegna Ars
Qölskyldunnar, saintals 200 þús-
und krónur.
Fjöldi kvenna fékk styrk hjá
Jóhönnu, meðal annars Sigrún
Stefánsdóttir sem fékk 200 þús-
und krónur til að gera heimildar-
mynd um nýbúa. Eini karlmað-
urinn sem fékk styrk frá Jó-
hönnu var Ólafur M. Jóhannes-
son en hann fékk 50 þúsund krón-
ur til útgáfu blaðsins „Gegn at-
vinnuleysi".
Sjávarútvegsráðherra:
Enginn
styrkur hef-
ur verið
veittur í ár
Þorsteinn Pálsson sjávarút-
vegsráðherra haföi á síðasta ári
heimild til að ráöstafa að vild 3
milljónum króna samkvæmt fiár-
lögum 1993. Heildina nýtti Þor-
steinn að stærstum hluta. í ár
hefur Þorsteinn heimild til að
ráðstafa öðrum 3 milljónum en
samkvæmt upplýsingum frá
sjávarútvegsráðuneytinu hefur
hann ekki nýtt sér hana.
Styrkir Þorsteins í sjávarút-
vegsráöuneytinu á síðasta ári
tengdust allir sjávarútvegi. Tveir
námsstyrkir voru veittir, samtals
að upphæö 750 þúsund krónur.
Ráðgjafarþjónustan Nýsir fékk
milljón krónur til að kanna stofn-
un fyrirtækja á sviði útgerðar og
fiskvinnslu í Namibíu og fyrir-
tækiö Omac fékk 200 þúsund
krónur til að kanna markaðsmál
í Oman.
Auk þessa fékk Landssamband
smábátaeigenda 100 þúsund, Út-
flutningsráð 100 þúsund og Jón
Bjömsson 200 þúsund til aö rita
verk um íslenska báta frá önd-
verðu. Þá fékk Félag rækju- og
hörpudisksframleiöenda hálfa
milíión til að safna upplýsingum
um stöðu og horfur í rækjuiðnaöi.
Vagninn
færleyfið
Vagninn á Flateyri hefur fengið
vínveitingaleyfi sitt á ný. Vagn-
inn fékk ekki endurnýjun leyfis-
ins þar sem Áfengisvamanefnd
gaf ekki umsögn sína. Að sögn
Ólafs Helga Kjartanssonar sýslu-
manns fær Vagninn leyfið tíma-
bundið meöan verið er að vinna
að lausn mála.
Sérkennileg myndlistarsýning stendur yfir í ráðhúsinu og nágrenni þessa dagana eins og vegfarendur um Vonar-
stræti og Tjarnargötu hafa eflaust tekið eftir. í tjörninni við ráðhúsið er makindalegur timburmaðkur, sem heitir
Tjarnar Maðkur, eftir Magnús Theodór og inni í ráðhúsinu er hann með 34 verk úr járni og timbri. Sýningin hófst
á laugardag og stendur hún fram á sunnudagskvöld.
v Fjárveitingarlandbúnaðarráðherra:
Styrkir konur
og dilkakjöt
- hefur haldið sig innan fjárlagaheimilda frá upphafi