Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Síða 16
16
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1994
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1994
25
íþróttir
Körfuknattleikssamband íslands hefur gert samning viö DHL Hrað-
flutninga h/f um að fyrirtækið verði einn af stuðningsaðilum sambands-
ins. Samningur þessi, sem er til þriggja ára, felur i sér að úrvalsdeildin
í körfuknattleik heitir í vetur DHL deildin.
Körfuknattleikur er á mikilli uppleiö hér á landi enda hefur veriö unn-
ið af krafti við útbreiðslu íþróttarinnar. Slikt Útbreiðslustarf er kostnaðar-
samt en með samningi þessum gerir hann kleift að halda útbreiðsiunni
áfram.
Á myndinni skrifa þeir undir samninginn Kolbeinn Pálsson, formaður
KKÍ, og Bjarni Hákonarson, framkvæmdastjóri DHL. DV-mynd Sveinn
HM í golfi: Tvötopplið
íslenska liðið leika saman
byrjaði illa Það verður sannkaflaður stór- leikur í 3. umferð enska deilda- bikarsíns í knattspyrnu því þar
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: drógust saman toppliðið New-
íslenska landsflðið í golfi byrj- castle og meistaramir úr Manc-
aði illa á 1. keppnisdegi í heims- meistaramóti áhugamanna í Par- Wolves - Nottingham Forest
ís í gær. Strákarnir voru langt frá sínu besta og era í 29.-30. sæti af iNOus uouniy i otiennam Aston Villa - Middlesbrough
50 þjóðum að loknum 18 holum. Björgvin Sigurbergsson lék á 76 höggum í gær, Birgir Leifur Hafþórsson á 79, Sigurpáfl Biighton - Swiuduu Mansfield-MfllwaU Sheffield United -Bolton Newcastle-Manchester Umted
Sveinsson á 80 og Sigurjón Arn- arsson á 86. Árangur þriggja Oldham - Arsenal
bestu í gær gilti. Á æfingadögum fyrir mótið léku strákamir hins vegar mjög vel og voru t.d. að spila völlinn á 3-4 höggum undir pari. Þaö er því líklegt að taugaspennan hafi ver- ið of mikil í gær þegar alvaran hófst og má mikið vera ef Uðið á ekki eftir að laga stöðu sína veru- lega. Að loknum 18 holum í dag verður liðunum skipt upp, 24 bestu þjóðimar leika 36 holur sér en hinar þjóðirnar á öðrum vefli. Wimbledon - Crystal Palace Shefiield Wed. -Southampton Liverpool - Stoke Portsmouth-Derby County Tranmere - Norwich Blackburn - Coventry • Þorvaldur Örlygsson og félag- ar í Stoke City eiga vægast sagt erfiðan leik fyrir höndum er liðið mætir frísku liði Liverpool. Verð- ur fróðlegt að sjá hvernig Þor-
VaiUUl Sionaui Sí^ d: AluiviQ*
Spennandi Evrópuleikir
- tveir hörkuleikir hjá Haukum um helgina í Hafnarfíröi
Staðan
A-riðill:
Njarðvík 3 3 0 313-209 6
Skallagr 3 2 1 208-189 4
Þór A 2 1 1 171-164 2
Akranes 3 1 2 242-252 2
Haukar 3 1 2 225-258 2
Snæfell 2 0 2 106-193 0
B-riðill:
Grindavík... 3 2 1 303-271 4
ÍR 3 2 1 263-244 4
Keflavík 3 2 1 284-285 4
Tindastóll... 3 1 2 238-248 2
KR 3 1 2 234-248 2
Valur 3 1 2 243-269 2
Haukar leika um helgina við Olimpic
Lviv frá Úkraínu í IHF-keppninni í
handknattleik og fara báöir leikimir
fram í íþróttahúsinu við Strandgötu
í Hafnarflrði. Sá fyrri er á morgun,
laugardag, klukkan 17 og sá síðari á
sunnudagskvöldið klukkan 20.
Haukar og FH eru einu íslensku fé-
lögin sem leika á heimavelli í fyrstu
umferð Evrópumótanna því öll hin
karla- og kvennaliðin sömdu um að
leika báða leiki sína erlendis. Haukar
og FH náðu hins vegar samningum
við mótherja sína frá Úkraínu og Sló-
veníu um aö leika báða leikina hér á
landi.
Samkvæmt upplýsingum sem Hauk-
ar hafa aflað sér sigraði Olimpic í sov-
ésku 1. deildinni árið 1991 og hefur
þrívegis unnið 1. deildina í Úkraínu.
Möguleikar Hauka á að komast áfram
ættu því að vera þokkalegir, ekki síst
með báða leikina í Hafnarfirði.
• Valsmenn mæta dönsku meistur-
unum um helgina og fara báðir leik-
imir fram í Danmörku. Sá fyrri i Vejle
í kvöld en sá síöari i Kolding á sunnu-
dag.
Islandsmeistarar Víkings í kvenna-
flokki leika í Tyrklandi um helgina,
báða leiki sína gegn tyrknesku meist-
urunum Kiiltúr Spor Ankara.
Leikjum Fram við Halita Baku í
Azerbadjan í EHF-keppni kvenna var
aflýst, eins og áður hefur komiö fram,
vegna stríðsástands í Baku.
Skemmtilegar syrpur
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Ég er þokkalega ánægður með
mína menn en við eigum eftir að
sýna betri leiki í vetur. Þetta var
öruggt hjá okkur allan tímann og
gott að fá stigin,“ sagði Friðrik Rún-
arsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir
öruggan sigur á Tindastóli, 105-87.
Heimamenn voru sterkari aöilinn
en gestimir sýndu oft skemmtileg til-
þrif og bæði lið skemmtilegar syrpur.
Guðmundur Bragason, Pétur Guö-
mundsson og Helgi Guðfinnsson voru
bestir hjá Grindavík en Hinrik Gunn-
arsson og Ómar Sigmarsson hjá
Tindastóli. „Ég er ánægður með strák-
ana en þeir sýndu mikla baráttu. Við
gerðum nokkur mistök og það má ekki
gerast á móti liði eins og Grindavík
enda voru þeir fljótir að refsa okkur
í staðinn," sagði Páll Kolbeinsson,
þjálfari Tindastóls.
Sigurðui Sverrisson, DV, Akranesi:
Njarðvíkingar tóku Skagamenn í
kennslustund í vamarleik í fyrri
hálfleik liöanna á Akranesi í gær-
kvöld. Eftir að hafa leitt 18-44 í hálf-
leik unnu Njarðvíkingar auðveldan
sigur, 61-92.
Meistaramir lögðu grunn að stór-
sigri sínum um miðbik fyrri hálfleiks
er þeir skomðu 23 stig gegn 2 á kafla.
Aðeins Anthony Sullen og Dagur Þór-
isson stóðu upp úr í slöku liði heima-
manna en varamennimir stóðu sig
reyndar vel í lokin og höfðu betur gegn
varamönnum gestanna. Þar á bæ áttu
stóm nöfnin náðugan dag, gátu leyft
sér að skipta ört og deildu stigunum
bróðurlega á milli sín. Jóhannes Krist-
bjömsson var þeirra besti maður.
Akvanes - Njai'ðvík (18-44) 61-92
6-6, 10-14, 12-27, 12-37, (18-44), 24-48, 26-60, 39-71, 43-86, 61-92.
Stig Akraness: Dagur 18, Sullen 17, Elvar 7, ívar 6, Haraldur 4, Jón Þór
3, Hörður 3, Guöjón 2, Björgvin Karl 1.
Stig Njarðvíkur: Valur 19, Jóhannes 16, Rondey 13,
ísak 9, Kristinn 9, Teitur 8, Ástþór 8, Friðrik 6, Jón 2,
Ægir 2,
3ja stiga körfun Akranes 1, Njarðvík 6.
Dómarar: Björgvin Runarsson ogKristinn Albertsson,
góðir. Áhorfendur: 256.
Maður leiksins: Jóhannes Kristbjörnsson, Njarðvik.
Gvindavík - Tindastóll (47-35) 105-87
4-0,12-10,22-16,35-20, (47-35), 56-39,59-48,77-66,84-66,90-79,99-85,105-87.
Stig Grindavíkur: Guðmundur 22, Helgi 22,. Pétur 19, Bell 15, Marel 13,
Guðjón 13, Bergur 1.
Stig Tindastóls: Hinrik 26, Ómar 22. Torrey 19, Amar
10, PáU 10.
3ja stiga körfurt Grindavik 7, TindastóU 9.
Fráköst: Grindavík 48, TindastóU 32.
Dómarar: Árni Freyr Sjgurlaugsson og Aðalsteinn
Hjartarson, þokkalegir. Áhorfendur: 300.
Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Grindavík.
Kennsla í varnarleik
Fyrsti sigur Haukanna
Valuv - Keflavík (51-61)93-97
2-0, 16-15, 20-26, 29-30, 45-47, (51-61), 59-71, 82-81, 89-96, 93-97.
Stig Vals: Bow 32, Bárður 26, Bjarki 9, Magnús 7, Bragi 6, Gunnar Örl. 6,
Lárus 4, Bergur 3.
Stig Keflavíkur: Siguröur 26, Bums 25, Grissom 14,
Gunnar 8, Guðjón 8, Birgir 7, Jón Kr. 7, Kristján 2.
3ja stiga körfun Valur 6, Keflavík 5.
Fráköst: Valur 29, Keflavík 25.
Dómarar: Leifúr Garðarsson og Einar Þór Skarphéð-
insson. Áhorfendur: úm 250.
Maður leiksins: Sigurður Ingimundarson, Keflavík.
Hart barist á Hlíðarenda
Róbert Róbertsson skriíar:
„Viö sýndum góðan karakter og
nú held ég aö leiðin liggi aðeins upp
á við hjá okkur. Það munar öllu að
vera á heimavelli og það var gott að
koma heim eftir tvo útileiki," sagði
Pétur Ingvarsson, Haukum, eftir sig-
ur Hauka gegn Skallagrími í gær-
kvöldi, 70-67.
Haukar unnu þar með fyrsta sigur
sinn í deildinni og Skallar töpuöu
sínum fyrsta leik. Leikurinn var til-
þrifalítill og mikið um mistök beggja
liða. Pétur var langbestur Hauka-
manna en hjá Borgnesingum var
Alexander Ermohnski góður í síðari
hálfleik og skoraði þá öll stig sín í
leiknum.
Bjöm Jóhann Bjömsson skritar:
„Viö spiluðum skynsamlega og
náðum að halda haus í lokin,“ sagöi
Sigurður Ingimundarson, besti mað-
ur Keflvíkinga, eftir 97-93 sigur gegn
Valsmönnum á Hlíðarenda í baráttu-
leik sem bauð oft upp á þrumutilþrif.
Keflvíkingar leiddu leikinn lengst
af en Valsmenn náðu að komast yfir
þegar 6 mín. voru eftir. Hittni þeirra
var hins vegar léleg undir lokin og
sterkir Keflvíkingar komust aftur
yflr. og héldu forskotinu út leikinn.
Valsmenn geta betur því lítið sást til
Magnúsar Guðfinns og Bárður Ey-
þórs fór of seint í gang. Þess má geta
að Burns hjá ÍBK lék lítið í seinni
hálfleik vegna villuvandræða og
skoraði þá aðeins 5 stig úr vítum.
Haukar - Skallagrímur (43-28) 70-67
8-5,22-9,30-16,35-20, (43-28), 43-37,48-41,52-52,62-66,66-60,69-62,70-67.
Stig Hauka: Pétur 21, Sigfus 15, Baldvin 12, Jón Araar 11, Óskar 6, Steinar 5,
Stig Skallagríms: Henmng 17, Brmobnski 16, Tóroas
11, Ari 9, Gréíar 6, Gunnar 6, Snorri 2.
3ja stiga körfur: Haukar 2, Skallagrímur 7.
Fráköst: Haukar 29, Skallagrímur 30.
Dómarar: Jón Bender ogHéðinn Steingrímsson, íVekar |
slakir.
Áhorfendur: 80.
Maður leiksins: Pétur Ingvarsson, Haukum.
DV DV
- óheppnin elti Amór Guðjohnsen
Eyjólfur Harðarson, DV, Svíþjóö:
Óheppnin elti Amór Guðjohnsen og félaga í Örebro á röndum í gærkvöldi
er liðið gerði jafntefli, 1-1, gegn Hácken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Hácken komst yfir í fyrri hálfleik en strax á upphafsmínútum síðari hálf-
leiks jafnaði Örebro. Amór átti síðan skot í stöng úr aukaspyrnu og skömmu
síðar bjargaði markvörður Hácken á ævintýralegan hátt skoti frá Arnóri sem
stefndi í markið. Markvörðurinn sló síðan boltann í stöng og slá eftir góð skot
Örebromanna en inn vildi tuðran ekki. Hlynur lék einnig með Örebro en hef-
ur oft verið betri. Norköping og Gautaborg gerðu jafntefli, 0-0, og Malmö vann
útisigur á AIK, 1-2. Malmö er efst með 49 stig, Gautaborg er með 48 og Örebro
46. Tvær umferðir eru eftir.
• Arnór Guöjohnsen.
• Hlynur Stefánsson.
Örebro
aðgefa
eftir?
Logi Olafsson skrifar undir tveggja ára samning við ÍA í gær. DV-mynd Brynjar Gauti
Logi til IA næstu tvö árin
Logi Ólafsson var í gær ráðinn þjálfari
íslandsmeistara ÍA í knattspyrnu til
næstu tveggja ára, og tekur hann við þann
1. nóvember af Herði Helgasyni sem stýrði
hðinu til meistaratitils í ár.
Logi hefur veriö þjálfari íslenska
kvennalandsliðsins í tvö ár og náð þar
frábærum árangri, en liðið leikur einmitt
á morgun i 8-Uöa úrslitum Evrópukeppn-
innar. „Ég klára leikina gegn Englending-
um og ef liðið kemst áfram mun ég einnig
stjóma því í undanúrslitunum í mars á
næsta ári,“ sagði Logi í gær.
Ef svo færi að kvennaliðið myndi einnig
leika í úrslitakeppni HM sagði Logi að þá
skoða yrði það mál nánar.
Logi, sem lék um árabil með FH, þjálfaði
kvennalið Vals árin 1987-1989 og liðið varð
þá tvívegis íslandsmeistari og tvívegis bik-
armeistari. Frá 1990-1992 þjálfaði hann
Víkinga og gerði þá óvænt að íslands-
meisturum 1991.
Víkingar sögðu honum upp störfum af
fjárhagsástæðum í janúar 1993 og í maí tók
hann við kvennalandsliðinu sem hefur
unnið alla sex leiki sína undir hans stjórn.
Logi ferðast á milli Reykjavíkur og
Akraness til vorsins en fer þá alfarinn upp
á Skaga.
Áfram, stelpur!
íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Englendingum í átta Uða úrslitum
Evrópukeppninnar á Laugardalsvelli á morgun kl. 16. Er þetta í fyrsta sinn sem
íslenskt A-landslið leikur í átta Uða úrslitum Evrópukeppninnar og raunar er mikil-
vægi leiksins margfalt.
Takist íslenska liðinu að ná fram hagstæðum úrslitum í leiknum á morgun og
komast í úrshtakeppni Evrópumótsins þá liggur það fyrir að liðið mun einnig verða
eitt fimm Evrópuliða sem leika til úrshta á heimsmeistaramótinu sem fram fer í
Svíþjóð í júní. Átta efstu liðin á HM fara síðan á Ólympíuleikana í Atlanta 1996,
þannig aö leikimir gegn Englendingum nú í október eru gífurlega mikilvægir.
„Við ætlum okkur inn á völlinn til þess að ná góðum árangri. Við erum betri
núna heldur en þegar við lékum við Englendinga 1992 og við miðum ekki við það
ár. Liðið er blanda yngri og eldri leikmanna og það er okkar gæfa að þær eldri
hafa haft biðlund til þess að bíða eftir þeim yngri og núna er liðið eins og það á að
vera,“ sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari og bætti við: „Yngri stelpurnar búa yfir
mikilli reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Þær hafa farið upp í gegnum yngri landslið-
in og Ásthildur Helgadóttir hefur t.d. leikið 24 leiki á fjórum árum með þremur
landsliðum. Ég tel að við eigum fulla möguleika gegn Englendingum en við þurfum
að hafa fyrir þessum leik, rétt eins og við þurftum að hafa fyrir leikjunum gegn
Hollendingum," sagði Logi.
„Ég tel að við séum nú þegar búin að ná frábærum árangri með því að vera komin
í átta liða úrslit Evrópukeppninnar. En það er möguleiki á enn betri árangri og nú
er lag fyrir knattspyrnuáhugafólk að fjölmenna á vöflinn og styðja við bakið á stelp-
unum okkar,“ sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ.
i
Iþróttir
• Donovan Cas-
anave, lék sinn fyrsta
leik með KR gegn ÍR
í Seljaskóla í gær-
kvöldi. Hann skoraði
22 stig og hér eru tvö
þeirra í fæðingu.
DV-mynd BG
Körfuknattleiksmaðurinn Franc
Booker, sem leikið hefur hér á landi
um tíma, vill koma aftur til íslands
og leika meö íslensku liði.
„Booker hafði símasamband við
mig í gær og var ólmur að komast
að hjá íslensku liði,“ sagði heimilda-
maður DV í gærkvöldi. Bookerhefur
í hyggju að setja sig í samband við
Grindvíkinga en þeir eru að leita eft-
ir nýjum erlendum leikmanni þessa
dagana. Samkvæmt heimildum DV
hafa Grindvíkingar ekki mitónn
áhuga á að semja við Booker.
og KR átti aldrei von, 91-83
af þessum leik. KR-liðið var lengi í
gang eins og gegn Grindvíkingum
á dögunum og baráttan kom ekki
fyrr en undir lokin þegar leikurinn
var tapaður. Liðið byggir á ungum
leikmönnum og miklar breytingar
hafa orðið á liðinu milli ára. Það
mun því eflaust taka tíma fyrir
Axel Nikulásson þjálfara að fín-
pússa leik hðsins, en víst er að
KR-ingar munu bíta verulega frá
sér þegar frá líður. Falur Harðar-
son átti þokkalegan leik og Ósvald-
ur Knudsen var mjög góöur í síðari
hálfleik, en þá gerði hann öll 16
stig sín í leiknum.
Hjá ÍR var liðsheildin mjög sterk
og hittnin góð framan af. Herbert
Amarson átti mjög góöan leik og
John Rhodes var sterkur. Honum
brást þó skothittnin þegar líða tók
á síðari hálfleik. IR-liðið hefur
komið verulega á óvart í byrjun
móts og ef fram heldur sem horfir
á liðið eftir að blanda sér í toppbar-
áttuna í riðlinum. ÍR hefur staðið
í skugga KR og Vals undanfarin ár,
en nú hefur liðið lagt þessi lið bæði
að vefli á einni viku. Svo virðist
sem nýtt blómaskeið sé í vændum
hjá þessu fornfræga körfuboltafé-
lagi.
„Ég er ánægður með leikinn ef
frá eru taldar síðustu tíu mínút-
urnar. Botnlnn datt úr leiknum hjá
okkur í lokin. Það er erfitt að halda
fullri einbeitingu 30 stigum yfir og
spurning að leyfa fleiri leikmönn-
um að spreyta sig. Það má ektó
slaka á gegn Uði eins og KR. Við
verðum að laga leik okkar, koma í
veg fyrir þessa slæmu kafla, en við
misstum einmitt unninn leik út úr
höndunum á okkur gegn Keflavík
á þessu. Þetta er nýtt lið og það
tekur tíma að ná saman,“ sagði
Herbert Arnarson ÍR-ingur eftir
sigur ÍR á KR í Seljaskóla í gær-
kvöld, 91-83, í DHL-deildinni í
körfubolta.
ÍR-ingar höfðu leikinn í hendi sér
frá upphafi, náðu strax 20 stiga for-
ystu, en duttu niður þess á milli
og KR-ingar minnkuöu muninn.
Mestur munur í fyrri hálfleik var
26 stig og í síðari hálfleik 27 stig.
KR náði að minnka muninn í 8 stig
undir lokin.
KR-ingar tefldu fram Bandaríkja-
manninum Donovan Casanave,
sem kom til landsins í gærmorgun,
en hann virkaöi þreyttur eftir langt
ferðalag og verður ekki dæmdur
2-0, 10-4, 22-8, 29- 10, 39- 15, 41- 18, 48-23, (55-33), 57-39, 59-46, 71-46,
80-53, 86-65, 77-71, 88-80, 91-83.
Stig ÍR: Herbert 33, Rhodes 21, Jón Öm 12 , Eidkur 8, Eggert 6, Haildór
5, Márus 2 og Bjöm 2. _ ;: t r--—aa-i';
Stig KR: Casanave 22, Falur 17, Ósvaldur 16, Ólafur
8, Brynjar 7, Hermann 6, Ingvar 5 og Friðrik 2. MT JX
3ja stíga körfur: ÍR 6, KR 6.
Fráköst: jR 25, KR 35.
Dómarar: Bergur Steingrimsson og Einar Einarsson.
Áhorfendur: 400.
Maður leiksins: Herbert Arnarson, ÍR,
Evertonkaupirenn
Gíslí Guömundsson, DV, Englandí:
Everton hefu kaupa þýska ft Bierhofffrá íta r sýnt áhuga á að amherjann Oliver ska liðinu Ascoli.
Ummæli Joh ns Fashanu, leik-
manns Aston V Eric Cantona ma, um rraKKann hjá Manchester
United í dagt laðinu Sun hafa
vakið míkla i Manchesterma hann Cantona fanti og gungu eiði í herbúðum nna. Þar lýsir iem lágkúrulegum
TVanmere Forráðamenr einnig ákært Tranmere eiga
yfir höfði sér Fashanu, vegn háa sekt, eins og i klausu 1 leikskrá
eld United. Þa Sheffield lýst skríl. r er leikmönnum sem brjáluðum
Stórtta Werder Brer fyrir Hamburg í þýsku knatts] pBremen nen tapaði í gær á heimavelli, 1-4, ryrnunni.