Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Page 5
— MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 5 Fréttir Tveir ákærðir fyrir stórfeMa likamsárás: Hleyptu raf- magni í líkama 17 ára pilts Tveir menn, 22 ára og 29 ára, hafa verið ákærðir fyrir stórfellda lík- amsárás með því að hleypa rafmagni í líkama 17 ára sofandi pilts í sam- kvæmi og gat ekki gert sér grein fyr- ir þeirri hættu sem mennimirhöföu sett hann í. Atburðurinn átti sér stað í október en máhð fer í dómsmeðferð innan skamms. Pilturinn ungi hafði komið ásamt öðrum í samkvæmi í íbúð í húsi við Klapparstíg. Hinir tveir ákærðu menn eru ekki taldir hafa átt neitt sökótt við piltinn en þegar hann svaf vöfðu þeir vírendum á rafmagns- snúru um fmgur annarrar handar piltsins. Á hinum enda snúrunnar var kló. Öðrum ákærða er gefið aö sök að hafa sett klóna tvisvar í sam- band við raftengil - með því hleypti hann 220 volta straumi í líkama pilts- ins sem vegna ástands síns gerði sér enga grein hvað var að gerast. Fórnarlambið hlaut brunasár á tveimiu- fingrum hægri handar, á lófa og brunablöðrur á fingrum og lófa. Hann komst til síns heima en á næstu dögum fékk hann hjartsláttar- truflanir. Um tvær vikur tók hann að fá tilfinningu á ný í fmgurna sem sköðuðust en enn lengri tima tók hannaðnáséraðfullu. -Ótt Hjá fyrirtækinu Á. Guðmundsson hf. er rúmgóð og björt matstofa. Það er einn af plúsunum sem fyrirtækið fær frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur. Trésmiðafélagið: Veitir Á. Guðmundssyni hf. viðurkenningu Trésmiðafélag Reykjavíkur hefur síðan árið 1985 veitt einu fyrirtæki á ári viðurkenningu fyrir góðan að- búnað starfsmanna á vinnustað. Að þessu sinni varð húsgagnafyrir- tækið Á. Guðmundsson hf. fyrir val- inu. Þar starfa 12 manns við fram- leiðslu og hefur fyrirtækið verið starfrækt í nær fjóra áratugi. Fyrirtækið fær þá einkunn frá Tré- smiðafélaginu að það hafi aldrei slak- að á við aðbúnað starfsmanna. í fyr- irtækinu sé rúmgóð og björt mat- stofa, sér hirslur fyrir hvern starfs- mann, snyrtileg aðkoma að fyrirtæk- inu og öll umgengni til fyrirmyndar. Öll hreinlætisaðstaða er í góðu lagi og öryggismálum er vel sinnt. Sendiherrann í London: Heimkomu frestað „Af praktískum ástæðum á ég ekki von á að Helgi Ágústsson, sendiherra í London, komi heim fyrr en upp úr 20. janúar nk. Fyrr á liðnu ári var hann beðinn um að vinna að úthafs- veiðimálum sem eru tímafrek. Fyrir vikið gat hann ekki sinnt ýmsum málum í London," segir Róbert Trausti Árnason, ráðuneytisstjóri í utanríkisráöuneytinu. Einhver bið verður á þvi að Jakob Frímann Magnússon taki við sendi- ráðinu í London af Helga Ágústssyni sendiherra. í utanríkisráðuneytinu er nú beðið eftir skýrslu Ríkisendur- skoðunar um fjárreiður menningar- skrifstofunnar sem Jakob veitir for- stöðu en aö sögn Róberts Árna eru engin tengsl á milli þess og seinkun- ar á heimkomu Helga. „Ég bíð eftir skýrslu Ríkisendur- skoðunar enda hlýtur hún að vera sá grundvöllur sem allar ákvarðanir byggja á sem tengjast sendiráðinu í London og starfsmönnum þar,“ segir RóbertTrausti. -kaa / --------------------------------\ Qkuskóli Islands Meirapróf Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn 5. jan. Námskeiðið kostar aðeins 95 þús. stgr. Innritun stendur yfir. Uppl. í síma 68 38 41. ©tastólii íslaoudls Dugguvogi 2, (GG húsið) Sími 91-68 38 41 _________________________________/ Frystiskápur CCV-250 Hraðfrystirofi. Mál 143x60x60 VERÐ ÁDUR 69.900 Kæliskápur CDP-280 K. 216 Itr. fr. 64 Itr. Mál 143x60x60 VERÐ ÁÐUR 59.900 Kæliskápur CCB-3210 K. 216 Itr. fr. 64 Itr. 163x60x60 Þvottavél C-836 XT 14 þv. kerfi, 800 og 400 sn. vinda VERÐ ÁÐUR 59.900 Þvottavél C-825X 14 þv. kerfi, 800 sn. vinda VERÐ ÁÐUR 53.700 PFAFF BORGARTÚNI20 SÍMI 626788 Upplýsingar um umboðsaöila hjá Gulu línunni PFAFF EKKIBARA SAUMAVELAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.