Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995
29
DV
Tilsölu
Til sölu vegna flutninga.
Mjög gott 20 daga Samsung Necam
stereo videotæki, verð 43 þús., og 2ja
mánaða gamall Ariston ísskápur, 150
cm á hæð og 60 cm á breidd, stórt og
rúmgott frystihólf (50x30), veró 38 þús.
Upplýsingar í síma 91-14850.
Verslunin Allt fyrír ekkert auglýsir: sófa-
sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsboró,
boröstofusett, frystikistur, sjónvörp,
video, rúm og skrifstofúvörur, o.m.fl.
Tökum í umboóssölu og kaupum. Sækj-
um og sendum. Grensásvegur 16, sími
91-883131. Gleðilegt ár.
Vetrartilboö á málningu. Innimálning,
veró frá 275 1; gólfmálning, 2 1/21, 1523
kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum
alla liti kaupendum að kostnaðarlausu.
Wilckensumboóið, Fiskislóð 92, simi
91-625815. Þýsk hágæóamálning.
Ertu svangur?
I Múlanesti, Armúla 22, færð þú
alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara,
Grillbökur (subs), franskar o.fl.
Múlanesti, „Gæða biti á góóu verði“.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Lækkaö verö - betri málning! Málning í
10r/r glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr
málning í 5 og 25Vr glans.
ÓM búóin, Grensásvegi 14. s. 681190.
Nýtt baö greitt á 36 mán.! Flísar, sturtu-
klefar, hreinlætis- og blöndunartækj, á
góðu verði, allt greitt á 18-36 mán. ÓM
búóin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Rúllugardínur. Komió með gömlu keflin.
Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer-
íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar,
Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Óskastkeypt
Bandslípivél - dílaborvél - bandsög.
Óska eftir þessum vélum í góðu ásig-
komulagi. Úpplýsingar í síma
91-871088 á vinnutíma.
Rennibekkur. Óskum eftir aó kaupa
notaóan rennibekk, 1,5-2,0 m á milli
odda og einnig ýmsar aðrar járnsmíða-
vélar. S. 91-653867, Siguijón.
VS& 1/erslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Kúptir eftirlitsspeglar, f. verslanir, inn-
brotsvarnir, varnartæki gegn árásar-
mönnym, vatnsleka og gaslekavióvör-
un. Ód. álbrunastigar. Tjaldleigan
Skemmtilegt hf., Bíldsh. 8, s. 587 6777.
Stórglæsilegar en ódýrar austurienskar
gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo,
Suðurlandsbraut 6, sími 91-884640.
________ Fatnaður
Ný sending af samkvæmiskjólum, brúð-
arkjólar, smókingar og kjóÚot. Fatavió-
gerðir, fatabreytingar. Fataleiga
Garóabæjar, sími 91-656680.
Hljóðfæri
Excelsior harmóníkurnar eru komnar,
píanó og flyglar í úrvali.
Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon-
ar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
_____________Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - huróir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, boró. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
O Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu-
skilmálar. Opió 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, sími 91-22419.
Antik. Antik. Gifurlegt magn af eiguleg-
um húsgögnum og málverkum í nýju
300 m2 versl. á hominu að Grensásvegi
3. Munir og Minjar, s. 884011.
Hin árlega stórútsala Fornsölu Fornleifs
hefst mióvikud. 4. jan. 20-80G afslátt-
ur. Opió kl. 10-18 á LaugaVegi 20b og
Smiðjustíg 11. S. 19130 og 622998.
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl-
unni, 3. hæó, s. 887877.
O Innrömmun
Innrömmun - Galleri. Italskir ramma-
listar í úrvali ásamt myndum og gjafa-
vöru. Opió 10-18 oglaugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
S_______________________Tölvur
Tölvuklúbbur OGi-BBS. Langar þig'í
forrit og leiki en átt ekki módem?
Þú þarft ekki að eiga módem til að fá
skrár frá OGi-BBS, sendu okkur línu
ijm að þú viljir fá nánari uppl.
Óskar G. Óskarss., Fálkagötu 3, 107 R.
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvömr. PóstMac hf., s. 666086.
Macintosh Power Book Duo 270C meö
litaskjá til sölu, v. 240 þ. Einnig CD-
Rom drif og 128 Mb Magneto Optical
skiptidrif. S. 91-12311 og 19088.
Verslum heima í stofu - Innkaupalínan.
Engar biðraóir, ekkert stress, tíma-
sparnaður, engin fyrirhöfn m/börn og
bíl, 11.000 vömteg. Mótalds.
91-880999.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Q Sjónvörp
Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video-
tækjum, hljómtækjum o.fl. Loftnet og
loftnetsuppsetningar. Gervihnatta-
móttakarar meó innbyggðum Sky af-
ruglara frá kr. 31.570 stgr.
Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660.
Miðbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti i flest rafeindatæki.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó
tæki upp í, meó. ábyrgð, ódýrt. Vióg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.______
Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó
þjón. Radíóverkstæói Santosar, Hverf-
isg. 98, v/Barónsst, s. 629677.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
ce^ Dýrahald
Ábending til hundaeigenda.
Hundaræktarfélag Islands vill hvetja
hundaeigendur til þess að greióa ekki
hundagjald ársins 1995 fyrr en á
eindaga, og þá með fyrirvara um
endurkröfu, meðan beðió er
nióurstöóu umboósmanns Alþingis í
kærumáli félagsins._______________
Skinner‘s hundamaturinn loks fáanlegur-
á íslandi. 6 ljúflengir og næringarríkir
réttir, allt eftir þörfum hundsins.
Dreifing: Sportvörugeróin, s. 662 8383.
V Hestamennska
Hestaíþróttaskólinn og IDF auglýsir.
Reiónámskeið skólans hefjast um miðj-
an janúar í Reiðhöllinni í Víðidal.
Kennari Atli.Guðmundsson, aðalkenn-
ari Eyjólfur Isólfsson. Kennsla hefst á
hringtaum og hestamennsku 1 og 2.
Upplýsingar og skráning í Ástund,
Austurveri, sími 568 4240.
Hesthúsinnréttingar sem auövelda
fóórun hrossa m/rúlluheyi. Smíóum af-
rúllara og nillugjafagrindur f. hross,
nautgripi og sauðfé. Önnumst alla vél
og járnsmíói. Tilboó eða tímavinna.
Vélsmiðja KR, Hvolsvelli, s. 98-78136.
Hesta- og heyflutningar. Fer noróur
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 91-675572. Pétur G. Pétursson.
Glæsilegt 20 hesta hesthús til sölu, allt
eða að hluta á Andvarasvæóinu. Úpp-
lýsingar í sima 91-44130 og 985-44130.
Hesta- og heyflutningar.
Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott
hey. Fer reglulega noróur.
S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur
Sigurósson.
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabfll.
Guóm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Járningaþjónusta: Tek aó mér járning-
ar á Reykjavíkursvæðinu í vetur. Fljót
og góð þjónusta. Guðmundur Einars-
son, sími 566 8021.
Tamningamenn. Óska eftir starfskrafti
við tamningar á hrossum. Þarf að geta
gripió í almenn bústörf. Upplýsingar í
síma 93-71841.
Vélsleðar
Polaris Indy XCR, árg. ‘93, til sölu, gróft
belti og naglar, lítur út sem nýr.
Upplýsingar í síma 91-656018 eða hjá
H.K.-þjónustunni í síma 91-676155.
Vélsleöaeigendur. Gerum við allar geró-
irsleóa. Seljum aukahl., notaóa og nýja
vélsleða. Kortaþjónusta. H.K. þjónust-
an, Smiójuv. 4B, s. 91-676155.
& Fyrirtæki
Markaössetningarmaöur. Óskum eftir
sambandi við markaðssetningarmann
vegna dreifingar á einkaumboósvöru á
Norðurlöndum. Til greina kemur eign-
araðild að fyrirtæki, eða kaup. Svör
sendist DV, merkt „Teflon 915“.
^ Fyrir skrifstofuna
Ljósritunarvél.
Til sölu ljósritunarvél, Konica U-BIX
170Z. Upplýsingar í síma 91-624700.
Bátar
• Alternatorar og startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar
91-686625 og 686120._____________
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voltmælar í flestar
gerðir báta, vinnuvéla og Ijósavéla.
VDO, mælaverkstæði, simi 91-889747.
JÞ Varahlutir
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘85,
Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-91,
Honda CRX, Lada st. ‘85-’91, Lancer
‘85-’91, Mazda 323 st. ‘86, 4x4 ‘92,
Mazda E-2200 dísil, Monza ‘86, Peu
geot 106,205og309,Renault5,9,11 og
19, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Samara
‘86-’90, Skoda ‘88, Subaru ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85, Uno ‘91 o.fl. Kaupum
bfla til niöurrifs. Bílapartasala Garða-
bæjar, Skeióarási 8, s. 91-650455.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa Audi
100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant
‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara
‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84,
Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla
‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82,
Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo
244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85,
Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’87,
626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort
‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88,
Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW
Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel,
dísil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87,
Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500,
Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda
Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og
Renault 9 ‘82. Kaupum bfla, sendum.
Opió 8.30-18.30, lau 10-16. Sími
91-653323.___________________________
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Tredia
4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st.
4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz
‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’9Í, Audi
100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90,
Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Urvan ‘90, Hiace ‘85, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84,
‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st„
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Úno turbo ‘91, Peu-
geot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88,
626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88,
‘91, Favorit‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84,
Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum
bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16._______
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9. Hf. Nýl. rifnir: Swift
‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttíe ‘87, Golf,
Jetta ‘84—’'87, Charade ‘84—’'89, , Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83—’87, Cuore ‘87, Justy ‘85—’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs.
Sendum. Opið mán.-fóst. kl. 9-18.30.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659.
Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar geróir
bíla. Sendum um allt land. ísetning og
viðgeróaþjónusta. Kaupum bíla. Opið
kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Eigum varahluti í flestar geróir bíla,
kaupum bíla til nióurrifs. Opið kl.
9-19 virka daga. Visa/Euro.__________
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf„ Stapahrauni 6, s. 91-54900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-varahlut-
um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells-
bæ, s. 91-668339 og 985-25849.
Þj ónustuauglýsingar
PjSST ( ^ )
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Simi 626645 og 989-31733.
MURBR0T-STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
£ Víðtæk þjónusta
^ fyrir lesendur
2 og auglýsendur!
^^l^^^ein^^tfjTiirwtan^Sanwvgöjjjri^allajandanefv^^^
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Fantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
©iPArAN
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík.
i®- Snjómokstur-Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur
Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör
cs1 Tilboó - Tímavinna g
® 674755 - 985-28410 - 985-28411 —-
Heimasímar 666713 - 50643
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
Clú og símboði 984-54577 OS
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
rö ^ |j=s DÆLUBÍLL ■ LJ\ Hreinsum brunna, rotþrær, ™ná!^5S| níðurföll, bílaplön og allar stiflur í frárennslislögnum. “ ™" ÐS' VALUR HELGAS0N 688806
V/SA
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
sími 870567
Bílasími 985-27760
=4
VTS^ZÍÍ^
T Askrifendur fá 10% afslátt
A U Q LÝSIH BAR , , , .
af smaauglysingum