Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Qupperneq 24
32
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995
Hringiðan
Áramótabrennur voru víðsvegar um landið á gamlárskvöld eins og vaninn er og í góðviörinu í höfuðborginni var
íjölmenni við brennurnar. Meðal þeirra sem brugðu sér á áramótabrennu voru þessar tvær stúlkur, Berglind og
Erna, sem voru við brennuna við Leirubakka. DV-mynd JAK
í afmæli Heimis Sindrasonar
voru dætur hans þrjár að sjálf-
sögðu meðal gesta, talið frá
vinstri: Kristin, Sigríður og Guð-
rún.
Heimir Sindrason tannlæknir,
sem á árum áður var einnig
kunnur tónlistarmaður, varð
fimmtugur á aðfangadag. Hann
hélt upp á afmæli sitt síðastliðinn
föstudag og var margt um mann-
inn á heimili hans. Á myndinni
er Heimir ásamt eiginkonu sinni,
Önnu L. Tryggvadóttur.
ísak Harðarson og Oddur Björnsson fengu hvor um sig 400 þúsund króna
styrk úr Rithöfundasjóöi Ríkisútvarpsins og voru styrkimir aíhentir á gaml-
ársdag. Á myndinni er forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, að heilsa upp
á Kötlu ísaksdóttur en bak við hana er faðir hennar, styrkþeginn ísak
Harðarson. Til hliðar er Hilmar Oddsson, sem tók við styrknum fyrir hönd
föður síns, Odds Björnssonar, og dóttir hans, Hera Hilmarsdóttir. Baka til
er Ólafur Oddsson.
Meðal gesta við úthlutún úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins voru þessir
þrír heiðursmenn sem eiga alhr að baki langt starf hjá Ríkisútvarpinu. Talið
frá vinstri er Hörður Vilhjálmsson, fjármálastjóri Ríkisútvarpsins, Andrés
Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, ðg Eyjólfur Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri tæknideildar Ríkisútvarpsins.
S.
fimmtudaginn 5.janúar, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska
Einleikari: Kolbeinn Bjarnason
Efnisskrá
Edgard Varése:
Atli Heimir Sveinsson:
Hector Berlioz:
Arcan
Flautukonsert
Symphonie Fantastique
B 1
V/ s
WIOA
ö m s
r a n d i
J/cmdáy, á/mé'Q>62 &&q)q)
hljómsv eit
|
Það var fjöldi manns sem kom í fertugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísla-
dóttur borgarstjóra á gamlársdag, en hún tók á móti gestum í Norræna
húsinu. Á myndinni má sjá Ingibjörgu Sólrúnu heilsa Þórhildi Þorleifs-
dóttur. Til hhðar við þær eru Stefán Jón Hafstein og Guðrún K. Sigurðar-
dóttir. DV-myndirJAK
Ræður voru haldnar afmælisbarn-
inu til heiðurs og á myndinni er
þeim hjónum Ingibjörgu Sólrúnu
og Hjörleifi Sveinbjörnssyni greini-
lega skemmt. Öllu alvarlegri er
Össur Skarphéðinsson umhverfis-
ráðherra sem'stendur til hliðar viö
þau.
Guðrún Ólafsdóttir, dósent í landa-
fræði, og Kristín Blöndal myndlist-
arkona voru meðal gesta í fertugs-
afmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísla-
dóttur borgarstjóra í Norræna hús-
inu.
Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, efndi til heföbundinnar móttöku
fyrir embættismenn og fulltrúa erlendra ríkja á Bessastöðum í gær, nýárs-
dag, qg var vel mætt. Áttu hinir erlendu fulltrúar góða stund með forsetan-
um. Á myndinni er Vigdís Finnbogadóttir að hehsa upp á sendiherra Banda-
ríkjanna á íslandi, Parker Borg. DV-mynd JAK
Prúöbúnir gestir af ’68-kynslóðinni fjölmenntu á „galakvöld“ á Hótel Sögu í
gærkvöld til að fagna nýju ári. í stað vinabanda, gæruvesta og götóttra galla-
buxna, eins og tíðkaðist á árum áður, mættu gömlu hipparnir uppábúnir í
svörtu og hvítu með gull og gersemar um háls og hendur enda fyrir löngu
búnir að taka þjóðfélagið í sátt. í veislunni var fjölmenni og var ekki annað
að heyra en árið 1995 legðist vel í fólkiö. Á myndinni eru þau Ámi Möller,
bóndi á Þórustöðum í Flóa, Signý Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Listahátíðar
í Reykjavík, leirhstarkonan Kogga og Magnús Kjartansson myndhstarmaður.
DV-myndJAK