Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 33 Fréttir Visa ísland veitti i þriðja skipti styrki úr menningarsjóði sínum á dögunum. Styrkþegar að þessu sinni voru fimm. Einar Már Guðmundsson hlaut styrk á sviði ritlistar, Tríó Nordica á sviði tónlistar, Bryndís Einarsdóttir leiklistar- nemi á sviði leiklistar, þjóðarátak stúdenta fyrir þjóðbókasafnið á sviði vís- inda og fræða og Blindrabókasafnið á sviði líknarmála. Sjóðurinn var stofn- aður árið 1992 með það að markmiði að styðja fyrrgreind svið og til að veita fé til liknarmála. Á myndinni má sjá fulltrúa styrkþega og styrkþega veita styrkjunum viðtöku. DV-mynd Brynjar Gauti Hæstiréttur vegna uppboðs Drangavíkur VE: Stafsetningarvillan ekki nægileg ástæða til riftunar - íslandsbanka dæmt skipið Hæstiréttur hefur ógilt þann úr- skurö Héraðsdóms Suðurlands að uppboð á vélskipinu Drangavík VE 555 skuli vera ógilt. íslandsbanka hf. var slegið skipið á uppboði en upp- boðsþoh Auöunn hf. kærði uppboðið vegna þess að nafn útgerðarfélagsins var ekki rétt tilgreint í uppboðsaug- lýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar var nafn útgerðarfélagsins misritað. Undirréttur féllst á kröfu uppboðs- þolans og því var skipið dæmt af bankanum vegna stafsetningarvillu. í dómi Hæstaréttar er ekki fallist á að þetta séu nægileg rök til riftunar sölunni. Auðunn hf. er dæmdur til að greiöa íslandsbanka 200 þúsund krónurímálskostnaö. -rt Menning Háskólabíó - Glæstir tímar: ★★ lÁ Lífogfjörá umbrotatímum Fjölbreytileg persónuflóra er nokkuð sem evrópskar kvikmyndir hafa oft fram yfir þær amerísku, ekki síst myndir úr Evrópu sunnanverðri. Spænska óskarsverðlaunamyndin Glæstir tímar eftir leikstjórann Fem- ando Trueba er þar enginn eftirbátur annarra. Þar eru persónur á borö við lífskúnstnerinn Manolo, uppreisnargjarnan mann sem þó gat, að- stæðna vegna, ekki gert uppreisn gegn kirkjunni, hemum og fjölskyld- unni, þessum þremur íhaldssömustu stofnunum samfélagsins næst á eft- ir bönkunum. Ástæðumar vom jú m.a. þær að hann var ótækur í herinn og honum rís ekki hold nema með eiginkonu sinni. Hvílíkur bömmer. Við kynnumst líka ástsjúkum og rammkaþólskum mömmudreng sem heldur að lýðveldinu fylgi óhjákvæmilega frjálsar ástir og er tiibúinn að fóma öiiu sem honum Quðlaugur Berqmundsson er heilagt til þess eins að ná ástum _____ fallegrar stúlku. Ekki má gleyma prestinum sem situr við spil á hóruhúsinu, þvi þar er jú syndin, en heng- ir sig í lokin þegar hann fer að efast um of. Og þannig mætti lengi telja. Svo er það aðalpersónan, liðhlaupinn Fernando (Sanz) og fyrrum semín- aristi, sem voriö 1931 fær húsaskjól hjá áðurnefndum Manolo (Fernan Gomez), uppgjafa listmálara sém hætti að mála af því að það var búið að mála allt, einhvers staðar úti í sveit á Spáni. Þá leika ferskir frelsis- vindar um héruð, lýðveldissinnar hafa sigrað og kóngsi stokkinn úr landi. Fjórar fóngulegar dætur Manolos gamla koma í heimsókn og renna allar hýru auga til hins unga liðhlaupa sem nýtir sér það út í ystu æsar. Fernando Trueba gerir margt gott í þessari mynd, honum tekst oft að draga upp skemmtilega mynd af þjóðfélagi á umbrotatímum þegar laus- ung af ýmsu tagi og efasemdir um gömul gildi heltaka íbúana suma hverja. Þar er fyrst og fremst að þakka frábærum hópi leikara, með þá Fernando Fernan Gomez og Jorge Sanz fremsta í flokki, að öðrum þó ólöstuðum. Samt er ekki laust við aö manni finnist að Trueba hefði átt að geta betur, með allar þessar skemmtilegu persónur í kringum sig. Það vantar einhvern neista í herlegheitin. Engu að síður er þetta hin prýðileg- asta mynd og sjálfsagt með þeim betri sem nú eru í bíóhúsum borgarinnar. Glæstir tímar (Belle Epoque). Handrit: Rafael Azcona. Lelkstjóri: Fernando Trueba. Leikendur: Fernando Fernan Gomez, Jorge Sanz, Maribel Verdú, Michel Galabru, Ariadna Gil. Kvikmyndir Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Starfsmann vantar í 50% starf við ræstingu f.h. á hjúkrunardeild. Einnig vantar starfsmann til afleysing- ar í 85% starf í býtibúr og ræstingu á hjúkrunardeild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 11 og 16 alla virka daga. Leikhús £U-(> *>i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SjLmi 11200 Stóra svióið kl. 20.00 FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 4. sýn. fld. 5/1, uppselt, 5. sýn. Id. 7/1, uppselt, 6. sýn. fid. 12/1, nokkur sæti laus, 7. sýn. sun. 15/1,8. sýn. fös. 20/1. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 8. jan. kl. 14.00, öriá sæti laus, sud. 15/1 kl. 14.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Föd. 6. jan., uppselt, sud. 8/1, Id. 14/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi. GJ AFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF. Af sláttur fyrir korthala áskriftarkorta. Mióasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudagafrá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsiml 61 12 00. Símil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. GLEÐILEGT NÝÁR! TiJkyimingar LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 7. jan. 50. sýn. laugard. 14. jan. Sýningum fer fækkandi. Stórasvið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 7. jan. Laugard. 14. jan. Litlasviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 8. jan. kl. 16, miðvikud. 11. jan. kl. 20, fimmtud. 12. jan. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Frumsýning föstud. 13. jan., örfá sæti laus, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kt. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðsiukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Borðdagatal Búnaðarbank- ans1995 Búnaðarbanki islands hefur gefið út borðdagatal fyrir áriö 1995. Myndirnar á dagatalinu eru hluti af myndlistarverk- efni ungra íslendinga á vegum ferða- átaksins „íslandsferö fjölskyldunnar" og Félags íslenskra myndlistarkennara. Markaðsdeild bankans hafði umsjón með gerð dagatalsins en hönnun og prent- vinnslu annaöist Prentsmiðjan Oddi hf. Félagsmiðstöð aldraðra Hæðargarði 31 Það verður ekki spiluð félagsvist í dag, mánudaginn 2. janúar. Næsta félagsvist verður spiluð mánudaginn 9. janúar kl. 14. Vegna breytinga á dagskrá vinnustofu verður útskurður og teikning á mánu- dag. Á þriðjudag er skinnavinna og út- skurður og fóndm- á miðvikudag og funmtudag. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. mmn r 9i:isemiia,i Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR 4. sýning lau. 7. jan. kl. 20.30 jU' Miðasalan cr opin virka dugii ncmu múnudugu kl. 14-18 og sýningurdugu l'ram að sýningu. Sími 24073 Grciðslukortuþjónustu íslandsmeistarakeppni í kökuskreytingum Ákveöiö hefur veriö aö halda íslandsmeistara- keppni í kökuskreytingum dagana 17. og 18. fe- brúar nk. á Hótel Islandi. Rétt til þátttöku eiga allir sem hafa sveinsbréf í bakaraiðn og/eða kökugerö. Þátttökutilkynning berist til: Landssambands bakarameistara, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, fyrir 20. janúar nk. En allar nánari upplýsingar veitir formaður undirbúningsnefndar, Halldór Eiríksson, í síma 68 11 20 eöa hs. 4 67 29. 9 9 • 1 7-00 Verð aðeins 39,90 mín. 2i Handbolti 3 | Körfubolti 4j Enski boltinn _5j ítalski boltinn 6 i Þýski boltinn ; 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin : l'| Vikutilboð stórmarkaðanna 2j Uppskriftir 11 Læknavaktin 2j Apótek :_3j Gengi : í | Dagskrá Sjónv. j2J Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 5 j 11 Krár 2 j Dansstaðir 3[Leikhús . 4 j Leikhúsgagnrýni A Bió 61 Kvikmgagnrýni ingsnumer lj Lottó 2| Víkingalottó 3 Getraunir 9 9-1 7-00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.