Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995
35
dv Fjölmiðlar
Áramóta-
skaupið
Áramótaskaupiö er vafalaust sá
dagskrárliður sem tlestir lands-
menn horfðu á um helgina og
næstu daga verður deilt um það
á öllum kafíistofum landsmanna
hvort það var gott eða slæmt og
betra eða verra en í fyrra.
Leikstjóri þess nú var Guðný
Halldórsdóttir og ef minnið svík-
ur ekki undirritaðan stjórnaði
hún því líka í fyrra. Áramóta-
skaupið 1994 er íjarri þvi aö vera
besta skaup frá upphafi en líka
fjarri því aö vera lélegasta skaup
frá upphafi. Það var ágætt og i
því mörg góð atriði. Lýðveldishá-
tiðin á Þingvöllum skipaði eðli-
lega stóran þátt enda klúður árs-
ins þar á ferð ef ekki aldarinnar.
Stjómmálamennirnir hafa oft
fengiö verri útreið en nú var
spjótunum einkum beint að ein-
um þeirra, Ólafi G. Einarssyni.
Atriðið með Ken og Barbie (eða
var það Árni og frú?) var gott en
eilítið ofnotað og þá hefði nú líka
mátt skjóta svolítið á R-listann
og það gengi. Hjálmar Hjálmars-
son var kostulegur í gervi Kens
og hreint óborganlegur sem Bóbó
Marteins.
Gunnar R. Sveinbjörnsson
Jarðarfarir
Útför Björns Kristmundssonar,
Álftamýri 54, Reykjavík, verður gerð
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3.
janúar kl. 15.00.
Ottó J. Ólafsson, Sörlaskjóli 12, sem
lést 25. desember, verður jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn
3. janúar kl. 13.30.
Guðmunda J. Bæringsdóttir, Austur-
götu 36, Hafnarfirði, verður jarð-
sungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar-
firði fimmtudaginn 5. janúar kl.
13.30.
Þórdís Sigurðardóttir, Nesjaskóla,
Hornafirði, frá Stakkagerði í Vest-
mannaeyjum, verður jarðsungin frá
Hafnarkirkju þriðjudaginn 3. janúar
kl. 14.00.
Andlát
Gunnar Gunnarsson, Hátúni 21,
Reykjavík, andaöist í Landspítalan-
um 15. desember. Jarðarförin hefur
farið fram.
William Charles Kester lést í sjúkra-
húsi í Sarasota, Flórída, þann 26.
desember. Jarðarförin fer fram í
Moskow i Pennsylvaníu 3. janúar.
Kristinn H. Árnason forstjóri, Hátúni
8, Reykjavík, lést 29. desember.
Sigurður Sveinsson, Grandavegi 47,
lést fimmtudaginn 29. desember.
Rannveig Guðmundsdóttir frá
Skörðum, Laugarnesvegi 90, lést á
hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24.
desember. Útför hennar verður gerð
frá Kópavogskirkju miðvikudaginn
4. janúar kl. 13.30.
Hvað gerist
1995?
Stjörnumerkin
Ársspá - Vikuspá
Hringdu í...
99 19 99
39.90 mínútan
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 30. des. ’94 til 5. jan. ’95, að
báöum dögum meðtöldum, verður í
Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A,
sími 21133. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími
680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
12 á hádegi á laugardag, gamlársdag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til ki. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarijörður, sími 51100,
Keflavik, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alia virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50árum
Mánud. 2. janúar
Breytingar á Viðskiptaráði
Kommúnisti settur í ráðið
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfiiöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29ats. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.____
Spakmæli
Þeirsem trúaásjálfa
sig íraunog verueru
allirá geðveikrahæl-
um.
G.K. Chesterton
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4. S.
814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. tii 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðumes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Adamson
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, síini
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannáeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnaha.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fyrirsjáanlegt er að dagurinn verður annasamur. Þú mátt þó
ekki ofgera þér. Reyndu þvi að hvíla þig vel í kvöld.
Fiskarnir (19. febr. 20. mars.):
Vertu viðbúinn einhverjum vonbrigðum. Láttu það þó ekki á þig
fá. Sinntu þínum störfum eins og ekkert hafi í skorist. Þú hressir
þig við í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Kannaðu stöðu mála innan veggja heimilisins. Þar gæti þurft að
endurskipuleggja ýmislegt. Gerðu ráð fyrir því að þú getir náð
árangri.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Mistök annarra geta haft áhrif á þig. Þú átt 'mikinn eril fyrir
höndum. Þú verður því þreyttur og þarft á hvíld að halda.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að breyta um umhverfi um stund. Þín mál hafa setið á
hakanum um hríð. Nú er kominn tími til að taka þau fyrir.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú reynir eitthvað nýtt. Hæfúeikar þínir fá að njóta sin. Þú gleðst
með glöðu fólki. Happatölur eru 17, 29 og 31.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Þér gengur betur en oft áður. Það á bæði við í starfi og í einka-
lífi. Einhverra breytinga er að vænta innan skamms.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er ekki víst að það borgi sig að synda á móti straumnum. Ef
þú mætir verulepi andstöðu ættir þú að hugsa þinn gang og at-
huga hvort þú sért á réttri leið.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að huga að áætiunum framtíðarinnar. Viðskipti virðast
ganga betúr en þú bjóst við. Andrúmsloftið er vingjamlegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú nærð góðum tökum á þínum málum. Þú færð gamla skuld
endurgreidda eða greiða endurgoldinn. Það kemur sér vel.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að taka þig taki. Þú hefur eytt um of að undanfómu.
Kíktu á fjármálin og skipuleggðu vel það sem gera þarf.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir aö ná ágætum árangri í dag. Dagurinn byrjar fremur
rólega en hraðinn eykst þegar á hann líður. Kvöldið verður þér
hagstætt.