Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Side 28
o 36 Sighvatur Björgvinsson. Fíflagangur ráðherra „Aö segja við erlendan aðila, sem vill fjárfesta hér, að hann fái ekki að fjárfesta nema stjórnvöld í hans landi geri eitthvað tiltekið fyrir íslendinga. Hvers konar fíflagangur er þetta?“ segir Sig- hvatur Björgvinsson í DV um ummæli Halldórs Blöndals. Fautagangur alþýðu- bandalagsmanna „Ég er búinn að sitja í sveitar- stjórn í átta ár og ég hef getað lynt við þá sem ég hef starfað með. Ég hef aldrei upplifað þenn- an fautagang og þau vinnubrögð sem alþýðubandalagsmenn standa fyrir inni í sveitarstjórn- inni. Þessi ófriður byrjaði með tilkomu þeirra og þetta er nánast eins og vitleysingjahæli," segir Gísli Ólafsson í DV. Ummæli Gagnrýni sukk og svínarí „Ef menn mega ekki gagnrýna neitt eða hafa orði á því sukki og svínaríi sem á sér stað getur ver- ið rétt að við séum friðarspillar," segir Einar Pálsson í DV. Með bæjarstjórann í maganum „Takist heimamönnum í Vestur- byggð það ætlunarverk sitt að koma Ólafi frá verður spennandi að sjá hver þeirra tekur jóðsótt og elur af sér bæjarstjóra því svo mikið er víst að margir eru þeir með bæjarstjórann í maganum," skrifar Sigurjón Magnús Egils- son í DV. Er Ögmundur að villast „Það fer Ögmundi Jónassyni ekki vel að taka undir málflutning pólitískra loddara sem hafa talið frama sinum best borgið með því að ala á ríg og sundrung meðal launafólks, einkum milh ófag- lærðra og þeirra sem hafa fengið hafa háskólamenntun," skrifar Páll Halldórsson í Morgunblaðið. Fer ekki með barnið á sjó aftur „Þótt hún hafi eytt lengstum hluta ævi sinnar um borð í skipi þá er þetta í fyrsta og síðasta skipti sem henni verður bjargað af skipi, því á sjó fer ég ekki aftur með hana,“ segir Ciska í DV, en hún er móðir átta mánaða barns sem bjargað var. Hópþjálfun- amámskeið í byrjun janúar heijast ný hóp- þjálftmarnámskeið á vegum Gigt- arfélags ísiands. í boðí verða sérstakir hópar fyrir fólk með hrygggigt og voíjagigt auk bland- Fundir aðra hópa fyrir fólk með ýmsa gigtarsjúkdóma. Einnig verða hópar sem fá þjálfun í sundlaug. Nýskráning fer fram hjá Gigtar- félagi íslands. OO MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 Allhvasst og rigning Þegar líða fer á morguninn fer vind- ur að vaxa af suðaustri vestan til á landinu. Upp úr hádegi verður komin Veðrið í dag allhvöss eða hvöss suðaustanátt með rigningu vestanlands. Undir kvöld verður allhvöss suðaustanátt og súld suðaustanlands en stinningskaldi og skýjað norðaustan til. Veður fer hlýnandi. Á höfuborgarsvæðinu suð- austan stinningskaldi og skúrir til að byrja með. Hvöss suðaustanátt og rigning síödegis. Hitinn verður 2 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.42 Sólarupprás á morgun: 11.18 Síðdegisílóð í Reykjavík: 17.36 Árdegisflóð á morgun: 05.14 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið á hádegi í gær: Akureyri skýjað 11 Akurnes léttskýjað -8 Bergsstaðir skafrenn- ingur -7 Bolungarvík alskýjaö -5 Keilavíkurílugvöllur skýjað -4 Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað -9 Raufarhöfn skýjað -10 Reykjavík skýjað -5 Stórhöfði skýjað -2 Bergen hálfskýjað -1 Helsinki skýjaö 2 Kaupmannahöfn skýjaö 2 Stokkhólmur úrkoma í 1 grennd Þórshöfn snjóél -A Amsterdam þrumuveð- ur 2 Beríín skýjað 3 Fene\jar þokumóða 9 Frankfurí úrkoma í grennd 4 Giasgow léttskýjað 2 Hamborg snjóél 0 London léttskýjað 4 LosAngeles alskýjað 12 Lúxemborg skýjað 2 Mallorca skýjaö 14 Montreal skýjaö -6 New York rigning -4 Nice skýjað 10 Oríando þoka 15 Róm þokumóða 17 Vín skýjað 5 Washington þokumóða 4 Winnipeg léttskýjaö -25 Þrándheimur snjókoma -6 Pétur Jóhannsson hafnarstjóri: verai • r „Það hefur orðið mikil bylting 1 hafnarmálum eftir að bæirnir tóku við höfninni árið 1990. Þaö er mikið gert og bæjarstjórnin hefur skiln- ing á mikilvægi hafnarinnar,“ segir Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri í sameinaöa sveitarfélaginu Kefla- vík, Njarðvík og Höfnum. Pétur hefur haft í mörgu að snú- ast að undaníomu þar sem verið er að byggja nýja hafnaraðstöðu í Helguvík: „Framkvæmdir ganga vel og verður að mestu lokíð um miðjan febrúar en fullnaðarfrá- gangur ætti að klárast í lok maí. HÖfnin verður með dýpstu við- leguköntum á landinu. Hún verður fyrst og fremst notuð sem löndun- arhöfn. Það er von okkar að höfnin verði vel nýtt og við h'tum björtum augum til loðnunnar. Þá munu gámaflutningar flytjast til Helgu- Pétur Jóhannsson. víkur vegna innsiglingarvandræða i Njarðvík. Þar er allt háð fióði og fjöru, sem er vandamál sem við þurfum ekki að hafa áhyggjur af hér.“ Pétur er búinn að vera hafnar- stjóri síðan 1987 en var þar áður skrifstofustjóri Landshafnarinnar. Hann segist kunna vel viö sig í starfmu: „Ég er í tengslum við sjó- inn og sjómenn og líkar það vel. Þá er ég það lánsamur að hafa unn- ið með góðum mönnum í hafnar- stjóm." Pétur er verslunarskólagenginn en fór strax á sjóinn eftir að hann útskrifaðist: „Ég var á síld, loðnu og togara og kunni vel við mig á sjónum. Þar eignaðist ég að mestu þá peninga sem ég á í dag.“ Pétur hefur átt trillu síðan 1985 en er nýbúinn að selja hana. Hann segist ætla að gefa sjómennskunni frí í bili, sagði aö áhuginn hefði minnk- að í samræmi við kvótaskerðing- una. Þegar hann var spurður um áhugamálin stóð ekki á svari: „Ég er með skíðadellu, fékk hana fyrir fimmtán árum og bíö eftir því að snjórinn komi. Á sumrin veiði ég þegar tími gefst tíl.“ Eiginkona Pét- urs er Sólveig Einarsdóttir og eiga þau þrjú böm. Myndgátan Draga saman seglin Island - Dan- mörk á Norður- landamótinu Ekki er mikið um að vera í íþróttum hér heima í dag en is- lenskir íþróttamenn eru á far- aldsfæti og leika bæði í handbolta Iþróttir og fótbolta. Norðurlandamótið í handbolta hefst i Sviþjóð í dag og leika íslendingar við Dani og verður það örugglega spennandi leikur eins og ávallt þegar þessar þjóðir leika. Nokkuð er um meiðsli i íslenska hðinu og er þvi ekki sterkasta lið okkar í Svíþjóð. Unglingalandslið 16 ára og yngri er statt í ísrael og leikur þar gegn heimamönnum í dag. Og þá má geta þess að í kvöld fer fram heil umferð í ensku úrvais- deildinni. Skák í nýjasta hefti tímaritsins Skákar rifjar Guðmundur Arnlaugsson upp nokkrar gamlar perlur. Hér eru lokin á skák Schiffers og Júrevitsj í Pétursborg, rúm- lega aldar gömul. Hvítur leikur og vinn- ur: I K liii ili É, m A A S B D H 5. Dxh6! Dxc4 6. Dh4 + !! og svartur gafst upp. Ef 6. - Dxh4 7. Rxf7 mát. Jón L. Árnason Bridge Fáar bridgebækur hafa vakið jafn mikla athygli á síðari árum en bók bandaríska spilarans Larr>’ Cohens, „To Bid or not to Bid“. Eins og nafniö gefur til kynna er meginhugmynd bókarinnar að kenna spilaranum baráttuna um samninginn. í því sambandi setur hann fram lögmál sem gengur út á það að heildarslagafjöldi í spili sé jafn heildarfjölda trompa í bestu hugsanlegu samlegu. Sjáum hér eitt dæmi þar sem „lögmáliö" á greinilega við. Sagnir ganga þannig, austur gjafari og.’a-v á hættu: ♦ 973 V G63 ♦ ÁG973 + 107 * ÁKG5 V 7 ♦ K10842 4» 653 N V A S ♦ D6 V K984 ♦ D5 + KDG82 * 10842 V ÁD1052 ♦ 6 + Á94 Austur Suöur Vestur Noröur 1+ 1» dobl 2» pass 3? dobl pass ?? Eitt lauf austurs er eðlileg opnun og dobl vesturs er neikvætt, 7-11 punktar og lofar spaðastyrk. Þriggja hjarta sögn suðurs er hindrunarkennd, en ekki úttektará- skorun og vestur doblar aftur til að sýna hámarksdobl. Spurningin er sú hvað austur gerir við doblinu. Ef hann notar lögmál Cohens má gera ráð fyrir að hjartasamlega n-s sé 5-3 og hámarkssam- lega a-v 8 trompspil. Samtala þessa (8+8) er 16 og samkvæmt lögmálinu er heildar- slagatjöldi því 16. Ef a-v eiga 10 slagi í sínum samningi eiga n-s því ekki nema 6 slagi og ef a-v eiga 9 slagi, þá eiga n-s 7 slagi o.s.frv. Því kemst austur að þeirri niðurstöðu að rétt sé að sitja í doblinu sem er hárrétt ákvörðun því 4 lauf fara einn niöur, en n-s eiga ekki nema 7 slagi, eöa í mesta lagi 8 í þremur hjörtum. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.