Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Síða 29
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 37 OO I Listasafni Islands stendur nú yfir sýning á stofngjöf safnsins. Úrval verka eftir norræna málara í Listasafni íslands hefur staðið yfir í rúman mánuð sýning á verkum sem eru stofngjöf til Listasafnsins. Verður sýningin uppi fram til 5. febrúar. Á þessari sýningu er úrval verka eftir nor- ræna málara, aðallega danska frá síðari hluta 19. aldar. Þessi gjöf er eitt heildstæðasta safn er- lendrar myndlistar í eigu Lista- safnsins og hefur ekki verið sýnd Sýningar síðan 1974. Nú hafa myndimar verið hreinsaðar og er nær öll stofngjöfín sýnd í heild sinni. Þama er margt úrvalsverka og má nefna málverk eftir listmálar- ana Anna Ancher og Peter Sever- in Krayer. Það var stofnandi Listasafnsins, Bjöm Bjarnason sýslumaður og alþingismaður, sem stóð fyrir söfnun verkanna i Kaupmannahöfn, fékk norræna málara til að gefa myndir til safnsins og skipulagði fjársöfnun meðal íslendinga til að kosta innrömmun þeirra og flutning. Piramidar eru stærstu minnis- merki i heiminum. Stærstu og elstu píramídamir Stærsti píramídi heimsins og raunar stærsta minnismerki sem nokkurn tímann hefur verið reist er Quetzalcóatl-píramídinn sem er 100 kílómetra suðaustur af Mexíkóborg. Hann er 54 metra hár og grunnur hans stendur á 18,2 hekturum lands. Heildar- rúmmál hans hefur verið áædað 3,3 milljónir rúmmetra. Til sam- anburðar er rúmmál Keopspíra- mídans fræga í Egyptalandi talið um 2,5 milljónir rúmmetra. Pír- amídar á þessum slóðum í Mex- íkó voru flestir reistir á 2. til 6. öld e.Kr. Blessuð veröldin Elsti píramídinn Elsti píramídinn sem menn þekkja er Djoser-þrepapíramíd- inn í Saqqara í Egyptalandi. Hann er 62 metra hár og upphaf- lega klæddur Tura-kalksteini. Hann er hlaðinn 2659 f.Kr. Elsti píramídinn í Vesturheimi stend- ur á eyjunni La Venta í Mexíkó. Hann er reistur um 800 f.Kr. af Olmec-indíánum. Píramídinn er 30 metra hár og ummál hans neðst er 128 metrar. Smíði piramída Það hefur oft vafist fyrir mönnum hvernig píramidarnir voru byggðir. Menn hafa leitt getum að því að til að byggja stærsta píramídann á Giza svæðinu hafl þurft 4000 þúsund manns í sam- felldri vinnu í þrjátíu ár. í honum eru 2.300.000 tilhöggnir kalkstein- ar sem eru að meðaltali 2,5 tonn að þyngd. „Ragtime Bob á Café Óperu og Café Romance: Þriðja f slandsferðin Næstu íjórar vikurnar mun pfanóleikarinn og söngvarinn „Ragtime“ Bob halda uppi stemn- ingunni og skemmta gestum á hin- um vinsælu veitingastöðum Café Óperu og Café Romance sem eru í Skemmtanir hjarta Reykjavíkur á horni Lækj- argötu og Austurstrætis. ,,Ragtime“ Bob, sem heitir réttu á sínu sviði og hel'ur haldið uppi merki ragtime tónlistarinnar 1 ára- tugi og fiefur ferðast um alla Evr- ópu og víðar og eru margir sem telja hans helsta boðbera ragtime tónlistarinnar í dag. Þess má geta að eitt sinn kom hann fram með einum þekktasta ragtime manni sem uppi hefur verið, Eubie Blake. Þetta var áriö 1973 og var Eubie Blake 90 ára þá. „Ragtime“ Bob leikur lög sem margir ættu ekki að nafni Bob Drach, er þekktur maður vera í vandræðum með að þekkja. „Ragtime" Bob við pianóið. Bjorgunar- - á Vesturlandi - _ Í1 . . Bjorg, Hellissandi stykkishólmi ^ m ^jKlakkur, —1 Grundarfiröi Elliði, I—I sunnanvert Ósk, ^fák, Borgarnesi Heiöar, P| Varmalandi n ok, 1—1 Reykhoiti Akranesi ŒCJH Myndarlegi drengurinn á mynd- Landspítalans 26. janúar kl. 16.49. inni fæddist á fæðingardeild Hann reyndist vera 4185 grömm að —-—-----------------------------— þyngd og 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Rut Ingólfsdótt- ir og Þorgeir Jón Sigurðsson og er hann fyrsta bam þeirra. Hin rómantiska Faith (Marisa Tomei) hittir Peter (Robert Downey jr.) í Róm. í leit að drauma- prinsinum Aðeins þú (Only You) er ný kvikmynd með Robert Downey jr. og Marisa Tomei í aðalhlut- verkum. Tomei leikur Faith Cor- vatch sem alla tíð hefur verið yf- irmáta rómantísk. Hún var að- eins ellefu ára þegar hún ákvað að giftast manni sem héti Damon Bradley og hefur síðan haft það að takmarki að fmna hann. Hún fullorðnast og kynnist manni sem hún hrífst af og gifting er fyrir- huguð. Hennar áform breytast þegar hún fær hamingjuóskir frá Kvikmyndahúsin vinkonu sinni í gegnum mann sem heitir Damon Bradley. Hún frestar giftingunni og heldur til Ítalíu þar sem hann býr. Henni gengur illa að finna drauma- prinsinn en verður í staðinn ást- fangin af bandariskum skósala. Leikstjóri myndarinnar er Nor- man Jewison sem á að baki lang- an og farsælan feril í Hollywood. Hann hefur sjö sinnum verið til- nefndur til óskarsverðlauna, þrisvar sinnum sem leikstjóri og fjórum sinnum sem framleiðandi. Kvikmyndir hans hafa fengið 45 tilnefningar til óskarsverölauna og 12 sinnum hafa þessi eftirsóttu verðlaun fallið til mynda hans. Nýjar myndir Háskólabíó: Þrír litir: Rauður Laugarásbíó: Jungle Book Saga-bíó: Skuggi Bíóhöllin: Konungur ljónanna Stjörnubíó: Karatestelpan Bíóborgin: Kraftaverk á jólum Regnboginn: Stjörnuhlið Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 295. 30. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68.250 68,450 68,610 Pund 106,430 106,750 107,140 Kan. dollar 48,580 48,780 49,940 Dönsk kr. 11,1970 11.2420 11,2000 Norsk kr. 10,0650 10,1060 10.0350 Sænsk kr. 9,1360 9,1730 9,1730 Fi. mark 14.3800 14.4380 14,2120 Fra. franki 12,7360 12,7860 12,7690 Belg. franki 2,1390 2,1476 2,1306 Sviss. franki 51,9700 52,1800 51,7100 Holl. gyllini 39,2600 39,4100 39,1400 Þýsktmark 43,9900 44,1200 43.8400 it. líra 0,04188 0,04208 0,04234 Aust. sch. 6,2460 6,2780 6,2290 Port. escudo 0,4273 0,4295 0.4293 Spá. peseti 0,5159 0,5185 0,5253 Jap. yen 0,68360 0,68570 0,69480 irskt pund 105,240 105.770 105,650 SDR 99,44000 99,94000 100,13000 ECU 83,5400 83,8700 83,5100 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 JT~ T~ r 5- r~ rr iö 77“ /i i S J \ \ 1 L ÍO 11 Lárétt: 1 hindrun, 8 hljóða, 9 eðlisfar, 10 kver, 12 list, 14 æviskeið, 16 annríki, 17 góðgæti, 19 átt, 20 oddi, 21 elsku. Lóðrétt: 1 hreinn, 2 hreinskilin, 3 kjáni, 4 detta, 5 fas, 6 trjónan, 7 bor, 11 æðir, 12 samkomulag, 13 galla, 15 knæpa, 18 hæð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tákn, 5 agg, 8 óleik, 9 lá, 10 pár, 12 skóf, 13 alltaf, 15 saug, 17 kið, 18 egn- ir, 19 ei, 20 malir. Lóðrétt: 1 tópas, 2 ál, 3 kerluna, 4 Nist, 5 akk, 6 glófi, 7 gáfaðir, 11 álag, 14 akri, 16 gil, 19 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.