Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Page 30
38 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995 Mánudagur 2. janúar SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (54) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (14:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Ken- neths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Hafgúan (6:13) (Ocean Girl). Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Fiauel. Í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. tám 20.35 Þorpið (6:12) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. 21.05 Kóngur í uppnámi (1:4) (To Play the King). Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborg- ar sem sýndur var haustið 1991. 22.00 Auðvaldiö rauöa (Red Capital- ism). Kanadísk heimildarmynd um þróun kapítalismans í borginni Shenzhen í Suður-Kína þar sem reglufargani kommúmsmans hefur verið kastað fyrir róða. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. ' 18.15 Tánlngarnlr í Hæðagarði. 18.45 NBA tilþrif. 19.19 19:19. 20.15 Eírikur. 20.35 Matreiðslumeistarínn. Þórunn Sveinsdóttir er gestur Sigurðar í kvöld og ætlar hún að matreiða míkróbíótískt fæði. Meðal rétta eru rótarhnyðjusúpa, sódabrauð og bökuð epli. 21.10 Vegir ástarinnar. (Love Hurts III) (6:10). 22.00 Ellen (10:13). 22.25 Lína Wertmuller - mannlíf í Moskvu. (Momentous Events - Russia in the 90's). 23.10 Stefnumót við Venus. (Meeting Venus). Zoltan Szanto er nánast óþekktur ungverskur hljómsveitar- stjóri sem fær gullið tækifæri til að öðlast heimsfrægð í einni svipan þegar honum er boðið að stjórna uppfærslu Evrópuóperunnar í Par- ís á meistaraverkinu Tannháuser eftir Wagner. 01.05 Dagskrárlok. cHrOoHn □EQwHrQ 5.00 The Fruitties. 5.30 A Touch of Blue in the Stars. 6.00 Morning Crew. 8.00 Top Cat. 8.30 The Fruitties. 9.00 Young Robin Hood. 9.30 Funky Panthom. 10.00 Scooby’s Laff-Olympics. 10.30 Mighty Man & Yuk. 11.00 World Famous Toons. 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Popeye’s reasure Chest. 14.00 Valley of the Dinosaurs. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurions. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. Dissðuery kCHANNEL 16.00 The Global Family. 16.30 Earthfile. 17.00 The Driven Man. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Next Step. 19.30 Future Quest. 20.00 Space Age. 21.00 Buccaneer - the Last British Bomber. 22.00 Compass: Casting for Gold. 23.00 Special Forces. 23.30 Those Who Dare. 24.00 Closedown. 5.00 Awake on the Wlldside. 6.30 The Grind. 7.00 Awake on the Wildside. 8.00 VJ Ingo. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV Plugged. 14.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 MTV’s Hit List UK. 19.00 MTV Plugged. 21.00 MTV’s Real World 3. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTV’s Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. ÍNEWS 6.00 Sky News Sunrise. 9.30 Sky Worldwide Report. 10.10 CBS^O Minutes. 11.00 World News and Business. 11.30 Year in Review - Health. 13.30 CBS News. 14.30 WTN Roving Report. 15.30 The Book Show. 16.00 Sky WorldNewsandBusiness. 16.30 Year in Review - Europe. 17.00 Live at Five. 18.00 Sky News at Six. 18.30 Year in Review - Sport. 19.30 Year in Review - Health. 20.00 World News & Business. 20.30 Year in Review - Business. 21.10 CBS 60 Minutes. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.30 Year in Review - Sport. 2.30 WTN Roving Report. 3.30 The Book Show. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. SKYMOVŒSPLDS 10.00 Give My Regards to Broad Street. 12.00 A Walton Thanksgiving Reuni- on. 14.00 Radio Flyer. 16.00 Octopussy. 18.10 Thunderball. 20.15 It’s Nothing Personal. 22.00 Kickboxer. 23.45 1492: Conquest of Paradise. 2.20 Noises Off! 4.00 Donato and Daughter. INTERNATIONAL 6.30 Headline News. 8.00 World News. 8.45 CNN Newsroom. 11.00 World News. 11.15 World Sport. 11.30 Business Morning. 12.30 Business Day. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 21.45 World Sport. 22.00 World Business Today Update. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: The TNT Movie Experience 19.00 The Long, Long Trailer. 20.45 Abbott and Costello in Holly- wood. 22.15 Hollywood Party. 23.35 A Touch of the Sun. 1.10 Double Bunk. 3.00 The Long, LongTrailer. 5.00 Closedown. BwiMmrfan * * **★ 7.30 8.00 9.00 10.00 11.00 11.30 13.30 14.30 15.30 16.30 18.30 19.00 21.00 22.00 23.00 00.30 1.00 lly Rald. uestrianism. Jumping. e Weightllftlng. Ily Raid. rmula One. rtlng. pcrbikc. osport News. tedworld. itball. osport News. sedown. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Brico County, Jr. 21.00 Civil Wars. 22.00 Star Trek. 23.00 David Letterman. 23.45 Chances. 24.45 Barney Miller. 1.15 Nlght Court. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 8.00 Lofgjörðatónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugleiðing.Hermann Bjarnason. 15.15 Eiríkur Sigurbjörnsson. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. , 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segöu mér sögu: Leðurjakkar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðs- dóttii byrjar lestur sögu sinnar. (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimí meö Halldóru Bjórnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Hrafnar herra Walsers eftir Wolfgang Hildesheimer. 13.20 Stefnumót meö Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýö- ingu (11:24). 14.30 Aldarlok: Zena snýr aftur. Um skáldsöguna The Robber Bride 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpaö að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Lyriske stykk- er,ljóðræn smáverk eftir Edvard Grieg. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Odysseifskviða Hóm- ers. Kristján Árnason les fyrsta lest- ur. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Svein- björn Björnsson, rektor Háskóla íslands, talar. 1S.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. -19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tón- skáldaþinginu í París 1994. 21.00 Kvöldvaka. a. Mannfagnaðir á Borgarfirði eystra um jól og áramót 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Nýársgleðí Útvarpsins. Lista- menn á Suðurnesjum. (Áður á dagskrá í gærdag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. 6,00 The D.J. Kal Show. 8.45 Oprah Winfrey Show. 9.30 Card Sharks. 10.00 Concenlration. 10.30 Candid Camera. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 St. Elsewhere. 14.00 Lace I. 15.00 Oprah Wlnlrey Show. 15.50 The D.J. Kat Show. FM 90,1 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló island. Umsjón: Magnús R. Einarsson. i_*f 10.00 Halló Ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítirmáfar. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Norðurlandamótið í handbolta. ísland - Danmörk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: NÆTURÚTVARPIÐ 1 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Nönu Mouskouri. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 6.30 Þorgeirikur. Þeir Þorgeir Ást- valdsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt málefni í morg- unútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur með Valdísi fram að hádeg- isfréttum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN SÍGILTfm 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægiieg dansmúsík og annað góðgætí í lok vinnudags. fmIooo AÐALSTOÐIN 8.00 Ókynnt jólatónlist. 11.00 Sigvaldi Búí Þórarinsson. 15.00 Kári Waage. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Ókynnt tónlist. 7.00 Morgunverðarklúbburinn. í bít- ið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleíð. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 islenskir tónar. Gylfi Guðmunds- son. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Kóngur í uppnámi er sjálfstætt framhald breska mynda- flokksins Spilaborgar. Sjónvarpið kl. 21.10: Kóngur í uppnámi Glöggir sjónvarpsáhorf- endur muna kannski eftir breskum myndaflokki sem sýndur var haustið 1991 og nefndist Spilaborg. Þar sagði frá klækjarefnum Francis Urquhart sem sveifst einskis til þess að ná því takmarki sínu að verða formaður íhaldsflokksins. Har.n kom meðal annars ungri blaðakonu fyrir katt- arnef og hélt að þá gæti ekk- ert lengur hindrað að hann yrði einráður í landinu. Næstu mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið sjálfstætt framhald þessarar sögu. Syrpan er í fjórum þáttum og nefnist Kóngur í upp- námi. Nú er kominn til valda konungur í ríkinu og hann er ekki alveg sammála Francis karlinum um hvemig hagsmunum þjóð- arinnar veröi best þjónað. Sá síðarnefndi lætur þó ekki vaða yfir sig og lumar vænt- anlega á einhveijum ráðum til þess að klekkja á kóngi. Aðalhlutverk leika Ian Richardson, Michael Kitc- hen, Kitty Aldridge og Row- ena King. Sjónvarpið kl. 22.00: I kanadísku heimildar- myndinni Auðvaldinu rauða er fjallað um það sem kallað hefur verið nýja bylt- ingin í Kina; grundvaliar- breytingar á kínversku þjóöfélagi sem eiga eftir að setja svip á líf fólks um allan heim á 20. öldinni. i borginni Shenzhen i S- Kina er kapítalisminn hið nýja lögmál lífsins. Þar ríkir frelsi á öllum sviöum, fólk flykkist til borgarinnar til að næla sér í sneið af kök- unni og íbúum borgarinnar hefur íjölgað úr 20 þúsund í þrjár millj ónir á rétt rúmum áratug. i myndinni er sögð saga nokkurra einstaklinga sem freistað hafa gæfunnar í búafjöldt Shenzhen hefur margfaldast á áratug. tómar í von um skjótfenginn auð en aðtir eru að færa út kvíarnar og koma sér fyrir á nýjum og griðarstórum markaði sem veítir aðgang Shenzhen. Sumir hafa kom- ið þangað með tvær hendur að hvorki fleiri né færri en 1,2 milljörðum neytenda. Þórunn Sveinsdóttir er gestur Sigurðar L. Hall í kvöld. Stöð 2 kl. 20.35: Makróbíótísk matargerð Gestur Sigurðar L. Hall í Matreiðslumeistaranum í kvöld er lífskúnstnerinn og búningahönnuðurinn Þór- unn Sveinsdóttir. Þórunn ruddi brautina fyrir makróbíótíska hug- myndafræði í matargerð hér á landi og hefur lagt mikið af mörkum á því sviði. Af þeim hollusturétt- um sem Þórunn matreiðir í kvöld má nefna rótar- hnyðjusúpu, sódabrauð og bökuð eph. Að sögn Sigurðar býður þessi þáttur af sér góðan þokka og er tilvalinn fyrir þá sem vilja hugsa um holl- ustuna eftir allar stórsteik- ur og smákökuátið um jól og áramót. María Maríus- dóttir sérum dagskrárgerð og stjórn upptöku. .AÁ.A'fVÍ.-Jk,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.