Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1995, Síða 32
FRÉTTASKOTIÐ m* 0%. 0% 0% œm 0mm BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: 562 «2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA. IRITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 81 AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8lAUGAfiOAGS. OG MANUOAGSMORGNA l : I Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1995. Stykkishólmur: eftir dansleik Aðsúgur var gerður að lögreglu í Stykkishólmi eftir dansleik á hótel- inu sem haldinn var aðfaranótt gamlársdags. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var mikill fjöldi á dansleiknum, hátt í 300 manns, og þegar líða tók á kvöldið fór að gæta ófriðar meðal sumra gestanna. Lögregla skarst í leikinn og handtók einn óróaseggj- anna og náðu átökin hámarki eftir dansleikin þegar 15 til 20 manna hóp- ur reyndi að ná hinum handtekna, sem var í haldi í lögreglubíl fyrir utan hótelið. Spörkuðu menn í lög- reglubíllinn og börðu þannig aö hann er dældaður og stórskemmdur eftir aðfarirnar en þó tókst ekki að frelsa hinn handtekna. Þrír lögreglumanna hlutu högg í átökunum en slösuðust ekki en einn dyravörður og nokkrir gesta, sem tannbrotnuðu og hlutu aðra áverka, voru ekki jafn heppnir og nutu að- hlynningar í sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu er ljóst að kalla þarf fjölda manns til yflrheyrslu og hafa nokkrar líkamsárásar- og þjófn- aðarkærur þegar borist.. Að sögn Sveins Inga Lýðssonar varðstjóra greip eins konar múgæsing um sig meðal gestanna. Eldsvoði í Keflavík: Snarræði íbúa aðþakkaað ekkifórverr Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; „Það var fyrst og fremst miklu snarræði íbúanna að þakka að ekki fór verr. Ég var stödd á skemmtistað að fagna nýju ári þegar ég frétti að kviknað hefði í íbúðinni minni. Ég hélt fyrst að þetta væri spaug en svo fór ég heim og varð mikið brugðið. í íbúðinni voru allar mínar eigur sem hæglega hefðu getað eyðilagst. Ég er með vel tryggt, sem betur fer, er það er ekki langt síðan að ég gerði það. Nýja árið byijar svo sannarlega ekki vel,“ segir Kristjana Kristjánsdóttir en íbúð hennar skemmdist mikið þegar eldur kom upp í íbúðinni, sem er í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Keflavík, um klukkan tvö á nýárs- nótt. Kristjana er einstæð móðir sem búið hefur í íbúðinni ásamt 11 ára syni sínum. íbúðin, sem er þriggja herbergja, er mikiö skemmd. Snarræði íbúanna í blokkinni er þakkað það að ekki fór verr. Þeir brutust inn í íbúðina og náðu að slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á vettvang. Talið er að millistykki sem var í stofunni hafi gefið sig og orsakað brunann. LOKI Það er stórborgarbragur á Hólminum við hátíðleg tæki- færi! Forræðislaus faðir nam bam sitt á brott af sjúkrahúsi: Lögreglan leitar að tveimur ungbörnum -17 ára gömul forræðislaus móðir bamanna 1 felum með þau LögreglaniReykjavikhefurund- verndarneínd er búin aö hundelta komst að því að barnaverndar- skuldi meðlag upp á nær tvær anfarna daga leitaö tveggja ung- okkur og hefur beitt fyrir sig lög- nefnd hefði ákveðið að svipta sig milljónir sem leiði til þess að þegar bama árangurslaust. Móðir bam- reglu. Þetta náði hámarki með og móðurina forræði barnanna. hann fái vinnu fari laun hans í að anna, sem er 17 ára gömul, er í fel- handtöku minni 30. desember. Það Hann sagði að þau heföu komist greiða niður meðlagsskuldir. um með þau en hún og barnsfaðir voru sendír eftir mér tveir lög- að þvi að bamavemdarnefnd heföi „Mérskilstaðéggetiáttyfirhöföi hennar hafa verið svipt forræði reglubílar og umsátur gert um hús gefið skipun um að barnið sem var mér allt að tveggja ára fangelsis- þeirratimabúndið.Faðirbarnanna þar sem ég var staddur. Ég var síð- á spítaianum færi þaðan beint á dóm fyrir brot á barnaverndarlög- nam annað þeirra, sem er aðeins an handtekinn og lokaður inni í vistheimili. um. Þeir mega gera það sem þeir tveggja mánaða gamalt, á brott af klefa i 8 klukkustundir. Við yfir- Aðalsteinn segir ástæðu þess að viljahvaðmigvaröar,égmunberj- Barnaspítala Hringsins á Þorláks- heyrslu var farið meö mig eins og barníð léttist þá að móðirin hafi ast þar til yfir lýkur,“ segir Aðal- messu. Þar var barnið til meðferð- ótíndan glæpamann og tekin af mér hætt að mjólka vegna álags í kring- steinn. ar þar sem við ungbamaeftirlit mynd og fingraför, segir faðirinn, um aðgerðir barnaverndarnefhdar Barnaverndaryfirvöld og lög- kom í Ijós að það haföi lést óeðli-. sem heitir Aðalsteinn Jónsson og semstaðiðhafiyfirfráþvískömmu regla vildu ekki tjá sig um málið lega mikið. Hitt barnið er ársgam- er 34 ára að aldri. eftiraðfyrrabarnþeirrafæddist, þegar DV hafði samband við þau í alt. Aðalsteinn segist hafa gripiö ttl Hann segir þau hvorugt vera óre- gærkvöld. „Ég sleppi börnunum aldrei, það þess örþrifaráðs að nema bam sitt glufólk en ástæða vandræða þeirra er alveg sama hvað á dynur. Barna- á brott af spítalanum eftir að hann sé að langmestu leyti sú að hann Flugeldursprakkí Tvíburar arsins Fyrstu börn ársins 1995 eru tvíbur- ar en þeir fæddust klukkan rúmlega sjö á nýársmorgun á fæðingardeild Landspítalans. Foreldrarnir heita Vilborg Arnardóttir og Halldór Már Þórisson frá Bolungarvík. Tvíburamir, sem em drengur og stúlka, fæddust rúmum tveimur mánuðum fyrir tímann og vom ekki nema fimm og sex merkur. Voru þau tekin með keisaraskurði og strax sett í súrefniskassa. Að sögn foður og hjúkrunarfólks dafna þau vel og eru hraust miðað við aðstæður. sambýli aldraðra Skemmdir urðu í húsnæði sambýl- is aldraðra í Stykkishólmi á gamlárs- kvöld. Flugeldur, sem skotið haföi verið á loft, braut tvöfalda rúðu á herbergi eins heimilismanna, aldr- aðrar konu, og lenti í vegg klæddum gifsplötu þar sem hann sprakk. Eldur kviknaði en starfsfólk náöi að slökkva hann. Slökkviliðið þurfti að reykræsta húsnæði sambýlisins. Berglind Gestsdóttir hjúkrunarfræðingur hugar að öðrum tvíburanna, stúlkubarni, sem voru fyrstu börn ársins 1995. Á innfelldu myndinni er Vilborg Arnardóttir, móðir tvíburanna. DV-mynd JAK Veðriö á morgun: Rigning fyrir sunnan og vestan Á morgun verður suðaustan- strekkingur og slydda eða rigning sunnanlands og vestan en slydduél norðaustan til. Hitinn verður 1 til 6 stig en kaldara inn til landsins. Hlýjast verður á Suð- urlandi. Veðrið 1 dag er á bls. 36 kúlulegur bwlsew SuAurlandsbraut 10. S. 686480. L«TT* alltaf á Miövikudögnm í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.