Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 Þrumað á þrettán Oft óvænt í bikarnum Á næsta seðli eru eingöngu leikir úr 3. umferð ensku bikarkeppninnar, en þá koma inn lið úr úrvalsdeildinni og 1. deild. Mörg lið úr neðri deildunum, jafn- vel liö utandeilda, hafa komið á óvart og slegið sterkari lið úr keppninni. íslenskum tippurum gekk ágæt- lega um síðustu helgi og voru nálægt því að ná 13 réttum því sjö raðir voru með tólf rétta. Röðin: 22X-212-XX2-1X21. Fyrsti vinningur var 29.174.670 krónur og skiptist milli 9 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 3.241.630 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 18.367.020 krónur. 258 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 71.190 krónur. 7 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Skiptibil spara raðir Erlendur Markússon hefur verið iðinn við að hanna forrit fyrir get- raunir og lottó. Hann hefur endur- bætt getraunaforrit sitt og selur sem sérútgáfu. Þessi sérútgáfa er með nokkrum eiginleikum og viðbótum. Ein helsta viðbótin er aðgerð þar sem vahn eru skiptibil eða merkjabil á getrauna- röðum til að spara raðir. Fáir tipparar hafa heyrt um þessa aðgerð og virðist hér vera um flókiö fyrirbrigði að ræða. Yfirleitt eru mörg skiptibil milli merkja á seðhn- um. Skiptibil er það þegar merki breyt- ist úr viðkomandi merki í merki af öðrum toga. Það er að segja þegar 1 breytist í X eða 2, X breytast í 1 eða 2 og 2 breytast í 1 eða X. Þriðji vinningur var 19.448.930 krónur. 3.733 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 5.210 krónur. 88 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 40.811.450 krónur. 32.135 raðir voru með tiu rétta og fær hver röð 1.270 krónur. 666 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Oftast eru skiptibil á hverjum seðli 8 eða fleiri, en tippari velur þann fjölda skiptibila sem hann vhl henda út og sparar þannig raðir. Tipparinn getur vahð um tvær að- ferðir, að henda öhum röðum með viðkomandi skiptibih en einnig Min/Max, minnsta möguleika eða mesta möguleika. John Sheridan hjá Sheffield Wednesday og Stefan Schwarz hjá Arsenal verða í sviósljósinu um næstu helgi i 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Simamynd Reuter Sérútgáfunni fylgja um það bh 900 getraunakerfi og kostar 9.900 krónur. Einnig hefur Erlendur hannað lottó- forrit með um það bil 300 lottókerfum fyrir Lottó 6/38 og Víkingalottóið. Erlendur er í síma: 91/657532. DV sigraði í Fjölmiðlakeppninni Nú er 52 vikum lokið í fjölmiðla- keppninni þar sem tippað var á enska og sænska leiki. DV sigraði annað árið í röð og er meö 328 stig, 21 stigi meira en næsti fjölmiðill, Stöð 2, sem er með 307 stig og 59 stigum meir en Alþýðublaðið sem fékk fæst stig fjölmiöla 269. Röðin er þessi: DV 328 stig, Stöð 2 307 stig, RUV 306 stig, Morgunblaðið 298 stig, Dagur 290 stig, Morgunpóst- urinn 294 stig, Aðalstöðin 283 stig, FM 95,7 277 stig, Tíminn 270 stig og Alþýðublaðið 269 stig. Bikarkeppnin of dýr Leikir í 3. umferð ensku bikar- keppninnar verða leiknir á laugar- daginn. Ekki verður sjónvarpað leik í íslenska ríkissjónvarpinu þann dag. Leikirnir eru of dýrir til þess. Viðræður standa yfir við handhafa sjónvarpsréttar leikja úr ensku bik- arkeppninni og er hugsanlegt að sýnt verði laugardaginn 28. janúar er 4. umferð fer fram. Á Sky sport verður sýndur leikur Newcastle og Blackburn sunnudag- inn 8. janúar og leikur Shefield United og Manchester United mánu- daginn 9. janúar. Leikir 01. leikviku 7. janúar Heima- leikir síöan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiólaspá ■0 < ca < H Q O. £ Q- CD Z liDAG Q á 5 Q > V) Samtals 1 X 2 1. Millwall - Arsenal 0 0 2 2-4 0 1 1 0- 2 0 1 3 2- 6 2 2 2 2 X 2 X 2 2 X 0 3 7 2. Birmingham - Liverpool 0 3 2 1-4 0 1 4 3-12 0 4 6 4-16 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 3. Walsall - Leeds 0 0 1 0-3 0 0 1 0- 1 0 0 2 0- 4 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 4. Southamptn - Southend 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Chelsea - Charlton 4 2 1 15-9 2 3 2 11-15 6 5 3 26-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Everton - Derby 4 10 9-2 3 1 1 7- 5 7 2 1 16- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Grimsby - Norwich 10 1 2-2 0 0 2 3- 5 1 0 3 5- 7 2 X X 2 X 2 2 2 2 2 0 3 7 8. Wrexham - Ipswich 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 X X 2 1 2 2 2 2 X 1 3 6 9. Gillingham - Sheff. Wed 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 10. Wycombe - West Ham 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 2 X 2 1 2 X 2 2 2 1 2 7 11. Barnsley - Aston V 0 0 1 1-3 0 1 0 0- 0 0 1 1 1- 3 2 X 2 1 X X X 2 2 X 1 5 4 12. Swansea - Middlesbro 10 1 3-3 0 1 1 1- 2 1 1 2 4- 5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 13. Portsmouth - Bolton 0 10 0-0 0 2 0 2- 2 0 3 0 2- 2 X 1 X X X X X X 1 2 2 7 1 Italski seðillinn Leikir 8. janúar 1. Parma - Juventus 2. Roma - Bari 3. Torino - Fiorentina 4. Cagliari - Inter 5. Milan - Napoli 6. Fóggia - Genoa 7. Padova - Cremonese Staðan í úrvalsdeild 22 9 0 1 (31-11) Blackburn ... 7 4 1 (18-7) +31 52 22 9 1 1 (23- 3) Man. Utd .. 5 3 3 (19-16) +23 46 23 8 3 0 (24- 5) Liverpool .. 5 3 4 (20-14) +25 45 23 7 3 2 (20-11) Notth For .. 5 3 3 (16-12) +13 42 23 6 5 0 (23- 9) Newcastle .. 5 3 4 (17-15) +16 41 23 5 3 4 (19-17) Tottenham ... 5 3 3 (20-17) + 5 36 22 6 3 2 (16-11) Leeds ... 3 3 5 (13-16) + 2 33 23 7 3 1 (16-8) Norwich .... 2 3 7 ( 5-15) - 2 33 23 7 1 4 (18-17) Wimbledon .... .... 2 4 5 (10-20) - 9 32 23 4 5 3 (15-12) Sheff. Wed ... .... 4 2 5 (15-19) - 1 31 23 5 4 2 (27-16) Man. City .... 3 2 7 ( 6-22) - 5 30 22 4 3 4 (18-11) Chelsea .... 4 2 5 (11-19) - 1 29 23 3 4 4 (13-13) Arsenal .... 4 3 5 (13-13) 0 28 22 5 2 4 (20-18) QPR .... 2 4 5 (14-20) - 4 27 23 4 4 4 (16-16) Southamptn .. .... 2 5 4 (18-23) - 5 27 23 6 2 3 (13-8) West Ham .... 1 2 9 ( 8-20) - 7 25 22 4 4 4 (10-15) Coventry ... 2 3 5 (11-23) -17 25 23 2 3 6 ( 6-12) C. Palace .... 3 5 4 ( 9-10) - 7 23 23 4 5 3 (18-15) Everton .... 1 3 7 ( 3-16) -10 23 23 2 6 3 (10-10) Aston V .... 2 4 6 (17-23) - 6 22 23 3 1 8 (17-23) Ipswich ... 1 3 7 ( 8-24) -22 16 23 3 4 5 (15-17) Leicester .... 0 2 9 ( 7-24) -19 15 25 9 26 9 26 10 26 9 26 8 26 5 25 8 26 26 25 25 25 26 8 25 6 25 25 26 8 24 26 23 25 23 26 25 Staðan í 1, deild 2 (23- 9) Middlesbro .... 5 5 3 (16-13) 2 (27-13) Wolves ........ 4 3 6 (20-21) 1 (31-13) Tranmere ...... 2 5 6 ( 9-15) 1 (23- 8) Bolton ......... 3 4 6 (16-21) 2 (23-10) Sheff. Utd .... 3 5 5 (19-18) 2 (15-9) Reading ....... 6 2 5 (16-15) 2 (21-11) Barnsley........ 3 2 7 ( 8-19) 7 (17-19) Luton ......... 7 4 2 (18-12) 1 (19-11) Watford ........ 2 5 6 ( 9-17) 2 (23-13) Oldham ........ 3 2 7 (13-19) 2 (21-13) Millwall ...... 3 4 6 (11-17) 3 (21-11) Stoke .......... 3 4 5 ( 7-18) 3 (16-9) Southend ...... 2 3 8 (11-33) 2 (19-12) Grimsby ....... 2 6 5 (16-23) 2 (15- 9) Derby ......... 3 4 6 (11-15) 4 (20-16) Charlton ....... 3 5 4 (17-20) 2 (14- 8) WBA ........... 0 5 9 ( 9-25) 3 (12-12) Sunderland..... 4 3 4 (14-13) 5 (16-17) Portsmouth .... 3 4 6 (12-21) 3 (17-15) Burnley ........ 3 4 5 ( 9-16) 3 (19-17) Swindon ....... 1 3 8 (13-24) 4 (17-14) Port Vale ..... 1 4 7 (11-20) 5 (12-16) Bristol C......2 1 10 ( 8-20) 6 (13-17) Notts Cnty .... 1 2 9 ( 9-19) + 17 48 + 13 44 + 12 43 + 10 43 + 14 41 + 7 41 - 1 38 4 37 0 37 4 36 2 35 - 1 35 -15 35 0 34 + 2 33 + 1 33 -10 31 + 1 29 -10 29 - 5 27 - 9 26 - 6 24 -16 23 -14 18 8. Brescia - Reggiana 9. Fid.Andria - Lucchese 10. Palermo - Atalanta 11. Perugia - Vicenza 12. Chievo - Ancona 13. Ascoli - Venezia Staðan i ítölsku 1. deildinni 14 7 0 0 (15- 2) Parma ... 2 4 1 (10- 8) + 15 31 13 5 2 0 (11- 4) Juventus ... 4 1 1 (11-8) + 10 30 14 5 3 0 (16- 7) Fiorentina .... .. 2 2 2 (14-12) + 11 26 14 4 1 2 (19-11) Lazio ... 3 3 1(8-5) + 11 25 14 3 4 0 ( 9- 3) Roma ... 3 2 2 (10- 5) + 11 24 14 4 1 2 (10- 5) Bari .... 3 0 4 ( 6-11) 0 22 14 4 3 0 (18- 5) Sampdoria .. ... 1 3 3(4-6) + 11 21 14 3 2 2 ( 9- 7) Foggia ... 1 4 2(7-8) + 1 18 13 3 3 0 ( 6- 3) Milan ... 1 3 3(4-6) + 1 18 14 2 1 4 ( 6- 9) Inter .... 2 4 1(5-3) - 1 17 14 4 2 0 ( 7- 2) Cagliari .... 0 3 5 ( 4-14) - 5 17 13 3 2 1 ( 8- 4) Torino .... 1 2 4(4-11) - 3 16 14 2 3 2 (11-12) Napoli .... 1 4 2 ( 8-12) - 5 16 14 4 0 3 (10- 6) Cremonese .. .... 1 0 6(2-11) - 5 15 14 2 3 2 (10- 9) Genoa .... 1 1 5 ( 6-14) - 7 13 14 3 1 3 ( 7- 8) Padova .... 0 1 6 ( 5-24) -20 11 13 2 3 2 ( 7- 7) Reggina .... 0 0 6 ( 3-11) - 8 9 14 0 4 3 ( 5- 9) Brescia .... 0 1 6 ( 2-15) -17 5 Staðan í ítölsku 2. deildinni 16 3 4 0 (11-4) Piacenza .... 4 4 1(9-4) + 12 29 16 4 2 2 (14- 5) Salernitan ... ... 3 2 3 (10-10) + 9 25 16 4 3 0 (11-3) Fid.Andria .. .... 2 4 3(5-8) + 5 25 16 3 5 0 (11-4) Udinese ... 2 4 2 (13-10) + 10 24 16 5 1 2 (15-8) Cesena .... 0 8 0(3-3) + 7 24 16 3 5 0 ( 7- 1) Palermo ... 2 3 3 (10- 6) + 10 23 16 3 5 0 ( 7-2) Vicenza .... 1 6 1 (4-5) + 4 23 16 4 4 0 (14-6) Lucchese .... .... 1 4 3 ( 5-10) + 3 23 16 3 4 1 ( 7- 4) Perugia .... 1 6 1(4-5) + 2 22 16 2 6 0 ( 6-4) Verona .... 2 4 2(7-8) + 1 22 16 4 3 1 (17- 9) Ancona .... 1 3 4 ( 6-10) + 4 21 16 2 5 1 ( 5-3) Cosenza 2 4 2 (9-11) 0 21 16 3 2 3 ( 5-6) Venezia 3 1 4(8-8) - 1 21 16 1 3 4 ( 6-10) Chievo 3 3 2(8-4) 0 18 16 3 3 2 ( 7- 7) Acireale 1 3 4 ( 2-10) - 8 18 16 2 4 2 ( 6-6) Atalanta 0 6 2(5-9) - 4 16 16 3 4 1 ( 8-3) Ascoli 0 2 6 ( 3-13) - 5 15 16 3 4 2 ( 8- 9) Pescara .... 0 1 6 ( 4-17) -14 14 16 1 3 4 ( 7-15) Lecce 0 5 3(3-9) -14 11 16 1 4 4 ( 4-11) Como .... 1 1 5 ( 2-16) -21 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.