Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 Miðvikudagiir 4. janúar SJÓNVARPIÐ 16.45 Viöskiptahorniö. Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (56) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafníö. 18.30 Völundur (39:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.00 Einn-x-tveir. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.15 Dagsljós. 19.50 Vikingaiottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Listakrónika. Stiklað á stóru í bókmenntum, myndlist, leiklist, dansi, tónlist og byggingarlist árs- ins 1994. Umsjón: Fríða Björk Ing- varsdóttir. 21.35 Nýjasta tækni og visíndi. Endur- sýnd verður mynd um hönnunar- samkeppni vélaverkfræðinema 1994. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.00 Hornrekan (2:2) (An Unwanted Woman). Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Ruth Rendell um lögreglumennina Wexford og Burden í Kingsmark- ham. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. 23.30 Dagskrárlok. ^17.05 Nágrannar. 17.30 Sesam opnist þú. 17.55 Skrifaö i skýin. 18.10 VISASPORT (e). 18.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.35 Syngjandi bændur. Hverjir ætli þeir séu þessir syngjandi bændur? Það veit enginn betur en hann Ómar Ragnarsson sem hér fær bændur til að sýna á sér aðra hlið en við þekkjum. 21.00 Melrose Place (23:32). 21.50 Stjórí. (The Commish II) (11:22). 22.40 Tiska. 23.05 Allt í besta lagi. (Stanno Tutti Bene). Hugljúf og skemmtileg mynd um gamlan mann sem hefur það markmið að láta gamlan draum rætast, gerast ferðamaður og heimsækja börnin sín um gjör- valla Ítalíu. Við fylgjumst síðan með þeim gamla á ferð hans en hans bíða mörg óvænt atvik. Aðal- hlutverk: Marcello Mastroianni. 01.05 Dagskrárlok. 15.30 Documentary. 16.00 World News and Business. 16.30 Year in Review - Africa. 17.00 Live at Five. 18.00 Sky News at Six. 18.30 Talkback. 20.00 World News and Busíness. 21.30 Sky News Review. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News. 1.30 Talkback. 2.30 Target. 3.30 Documentary. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 13.30 Buisness Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 24.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 22.00 Star Trek. 23.00 David Letterman. 23.45 Chances. 24.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 8.30 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinn. E. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. SÍGILTfhí 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað góögæti i lok vinnudags. Leikhópurinn Mariehönen var meðal þeirra sem fram komu á Listahátíð í Reykjavík. Sjónvarpið kl. 20.40: listakrónika Listallf í landinu var blómlegt á nýllðnu ári og eílaust öílugra en í meðalári því Listahátíð í Reykjavík setti sterkan svipá mannlíf- ið i höfuðborginni enda rak þar hver stórviðburðinn annan. Listunnendur höfðu úr mörgu að velja og varla nokkur von til þess að fólk gæti nýtt sér allt sem í boði var, slíkt var framboðið. Leiklist, dans, myndlist, tónlist, kvikmyndir - alls staðar var eitthvað um að vera. Sjónvarpið hefur nú gert þátt þar sem Fríða Björk Ingvarsdóttir bókmennta- fræðingur Ijallar um helstu viðburði ársins 1994 í hinum ýmsu listgreinum. Dissouery 16.00 Dolphins Home to the Sea. 17.00 Roger Kennedy’s Rediscover- ing America. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Ambulancel. 19.30 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 20.00 Jurassica. .20.30 Terra X. 21.00 Done Bali. 22.00 Future Quest. 22.30 Next Step. 23.00 First Flights. 23.30 The X-Planes. 24.00 Closedown. Theme: Our Favorite Movies 19.00 Stars in My Crown. 20.40 Johnny Belinda. 22.40 The Girl and the General. 0.50 The High Wall. 2.45 The Case of the Frightened Lady. 5.00 Closedown. cörQoHn □eQwBrD 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Popeye’s Treasure Chest. 14.00 Thundarr. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurions. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 TopCat. 18.30 Flintstones. T9.00 Closedown. 11.30 Live Ski Jumping. 14.30 Euroski. 15.30 Equestrianism. 16.30 Free Climbing. 17.30 Ski Jumping. 18.30 Eurosport News. 19.00 Prime Time Boxing Special. 20.30 Rally Raid. 21.00 Motors Magazlne. 22.00 Ski Jumping. 23.00 Equestrianism. 24.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 The MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV Unplugged. 21.00 The Worst of Most Wanted. 21.30 MTV's Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. 12.00 News at Noon. N13.30 CBS News. 14.30 TargeL 10.00 Cold River. 12.00 The Dove. 14.00 Meteor. 16.00 The Mirror Crack’d. 18.00 The Goonies. 20.00 The Carolyn Warmus Story. 21.35 Stranded. 23.10 Dangerous Obsessions. 00.35 Accidents. 2.05 Midnight Ride. 3.35 Twlce-told Tales. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 St. Elsewhere. 14.00 Lace I. 15.00 Oprah Wlntrey Show. 15.50 The D.J. Kat Show. 17,00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 The Tommy Knockers. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarps. Hrafnar herra Walsers eftir Wolfgang Hil- desheimer. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaöurinn frá Lúblin. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (13:24). 14.30 Tahirih - Hin hreina. Kvenhetja og píslarvottur. 1. þáttur af fimm. Umsjón: Guörún Birna Hannesdóttir. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á siödegl. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþei - Odysseifskviða Hóm- ers. Kristján Árnason les þriöja lest- ur. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsintjar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur- flutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónlistarhátíðinni í York, sem helg- uð er tónlist fyrri alda. 21.00 Jón á Bægisá. Frá dagskrá í Lista- klúbbi Leikhúskjallarans í nóvemb- er sl. í tilefni af því að 250 ár eru lióin frá fæóingu þjóðskáldsins sóra Jóns Þorlákssonar. (Áður á dagskrá 18. desember sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Bók- menntarýni. 22.27 Orö kvöldsins: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 18.45 Noróurlandamótiö í handbolta. Svíþjóð - ísland. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. (Endurtekið frá sl. sunnu- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Hlustendur geta komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tón- list. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra lif. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57- 17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftiö. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlíst. 12.00 Slmmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Omar heimsækir söngelska búmenn í Skagafirði Stöð 2 kl. 20.35: Ómar heilsar upp á syngjandi baendur Skagfirðingar hafa löng- um þótt miklir söngmenn og gjarna er glatt á hjalla þar sem fleiri en tveir af skagfirsku kyni koma sam- an. Úr héraðinu hafa komið margir góðir söngmenn og var Stefán íslandi einn besti fulltrúi skagfirskrar söng- hefðar. En á þessum slóðum er einnig að finna gnótt góðra söngmanna sem kjósa fremur að syngja af ein- skærri sönggleði en að halda út í atvinnumennsk- una. í þættinum Syngjandi bændur heimsækir Ómar Ragnarsson söngelska bú- menn í Skagafirði sem ganga sjaldnast hljóðir til starfa sinna. Viö kynnumst fiórum bræðrum frá Álfta- gerði sem geta lært og sung- ið ný lög á stundarkorni og búið sjálfir til raddsetningar í leiðinni. Arnar Björnsson er umsjónarmaður getraunaþáttarins, Einn-x-tveir. Sjónvarpið kl. 19.00 og 23.15: Getraunaþáttur- inn Einn-x-tveir Getraunaþátturinn Einn- x-tveir er á dagskrá á miö- vikudögum á undan Dags- ljósi og svo endursýndur sama kvöld að loknum ell- efufréttum. í þættinum er spáð í spílin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni en nú ber svo við að ekki verð- ur beín útsending á laugar- daginn kemur. Ástæðan er sú að leikmennirnir í úr- valsdeildinni taka sér frí frá deildarkeppninni og stórlið- in einbeita sér að bikar- keppninni en 3. umferð hennar fer einmitt fram á laugardaginn. Giskari vikunnar verður þó á sínum staö eins og ávallt. Á rás 1 er rakin saga ungrar persneskrar konu. Rás 1 kl. 14.30: Kvenhetja og píslarvottur í dag og næstu miðviku- daga kl. 14.30 hefst þáttaröð í umsjá Guðrúnar Birnu Hannesdóttur um unga persneska konu sem var uppi á fyrri hluta seinustu aldar. Hún var nefnd Tahirih sem þýðir „hina hreina“. Tahirih var dóttir háttsetts múhameðstrúarprests í borginni Qazvin. Barátta hennar fyrir kvenfrelsi og jafnræði kynjanna var fá- dæma erfið og örlagarík. Hún afneitaði múhameðs- trú og tók nýja trú, bahaí- trú, sem varð grundvöllur- inn að hetjubaráttu hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.