Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Blaðsíða 32
562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* APBREIÐSLU: 563 2777 Kl.. 6-8 WUG AROAfiS. OG MANUOAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUFt 4. JANUAR 1995. Útgerðarfélag Akureyringa: Barátta um hlutabréf bæjarins Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Sölumiöstöð hraðfrystihúsanna hefur óskað eftir viðræðum við bæj- aryfirvöld á Akureyri um eignarhlut bæjarins í Útgerðarfélagi Akur- eyringa og hugsanleg kaup SH á þeim hlut, og jafnvel um að SH flytji hluta starfsemi sinnar til Akureyrar. Akureyrarbær á meirihiuta í ÚA og er táhð að verðmæti hlutabréfa bæjarins í félaginu sé um einn millj- arður króna. Á haustdögum komu fram þær hugmyndir að ÚA, sem stendur á bak við um fimmtung út- flutningsverðmaetis SH, flytti við- skipti sín yfir til íslenskra sjávaraf- urða ef það fyrirtæki væri tilbúið til að flytja höfuðstöðvar sínar til Akur- eyrar. Talið er að á fundi SH-manna með forsvarsmönnum Akureyrar- bæjar á fostudag, sem haldinn er að frumkvæði SH, komi fram viðbrögð SH-manna við því máli og er jafnvel reiknað með að SH muni gera Akur- eyrarbæ ákveðið kauptilboð í hlut bæjarins í Útgerðarifélagi Akur- eynnga. Kvennalistinn á Reykjanesi: nef ndin í mikl um vandræoum / ii* i«11 >« ' Uppstillingarnefnd Kvennalist- þykka þessari málsmeðferð. framboðslistar Kvennalistans í ans á Reykjanesi hefur lokið störf- Nýafstaðið forval reyndist ekki öðrum kjördæmum verða. í um og mun kynna niðurstöður sín- bindandi þar sem jrátttakan var Reykjavík er uppstillinganefnd að ar á félagsfundi á morgun. Sam- nman við 50 prósent. Kristín Hail- störfum en þar reyndist forvaliö kvæmt heimildum DV taldi nefnd- dórsdóttir gaf ekki kost á sér í fyrri heldur ekki bindandi. Undanfama in sig ekki hafa umboð til að taka hluta forvalsins en ákvað síðan að daga hefur nefndin tekið þá fram- taka tillit til fjölmargra áskorana gefa kost á sér eftir að fjöldi áskor- bjóðendur tali sem sækjast eftir um aö Kristin Halldórsdóttir skipi ana þess efnis barst. Samkvæmt efstu sætum listans. Niðurstööu er efsta sæti listans. Á hinn bóginn heimildum DV voru þeir fleiri sem að vænta síðar í mánuðinum. er vilji íyrir því innan nefndarinn- skoruðu á Kristínu að taka fyrsta -kaa ar að félagsfundur veiti heimildina. sæti en þátt tóku í forvalínu. Kristín mun hafa lýst sig sam- Enn liggur ekki fyrir hvernig Smábömin ófundin í morgun: Hafa þrisvar skiptumaðsetur -segirfaðirinn „Við erum tilbúin að fara með barnið á sjúkrahús um leið og barna- verndarnefndin endurskoðar sína afstöðu. Ég vænti þess að nefndin sjái sér fært að standa við það sem talað var um í upphafi; að leggja til tilsjónarmanneskju. Allt sem ég fer fram á er að fá tækifæri og frið til að vinna mig upp,“ segir Aðalsteinn Jónsson, faðir ungbarnanna tveggja sem leitað er að. Sambýliskona Aðalsteins, Sigrún Gísladóttir, fer enn huldu höfði með börnin. Hún er búin að vera í felum síðan á Þorláksmessu. Að sögn Aðal- steins hafa þau skipt þrisvar um að- setur á tímabilinu, síðast í fyrradag. „Við verðum með bömin í felum þar til við fáum réttláta meðferð í þessu máh. Það er sjálfsagt að ræða máhn við barnaverndarnefnd en það verður að vera með þeim formerkj- um að horft verði á báðar hliðar málsins. Ég á sumt af því sem borið er á mig í skýrslum en annað á ég ekki,“ segir Aðalsteinn. Að sögn Jónasar Hahssonar að- stoðaryfirlögregluþjóns voru börnin ófundin í morgun. Hann segir ljóst að stór hópur fólks, sem virðist vera í nöp við barnavemdaryfirvöld, hjálpifólkinuaðleynast. -rt/pp Magnús Gunnarsson: Erum að tala um 2 til 3 prósenta launahækkanir „Kauphækkanir í nálægum lönd- um hafa verið á bhinu 2 th 3 prósent og við erum að ræða um svipaðar launahækkanir hér í komandi kjara- samningum," sagði Magnús Gunn- arsson, formaður Vinnuveitenda- sambandsins, um þá samþykkt sem gerð var á fundi sambandsstjórnar VSÍ í gær. Þar lýsir VSÍ sig reiðu- búið th samninga sem miði að hlið- stæðum kaupbreytingum og í nálæg- um löndum. „Verkalýðsforystan hefur lagt þunga áherslu á að bæta stöðu hinna lægst launuðu. En það sem við erum að tala um er að launakostnaður fyr- irtækjanna hækki ekki meira en sem gerist í nágrannalöndunum. Þess vegna er ekki nauðsynlegt að vera alltaf að tala um prósentur. Það er hægt að tala um krónutöluhækkanir eða einhveijar aðrar útfærslur," sagði Magnús. Hann benti á að lausir kjarasamn- ingar sköpuðu óvissu. Þess vegna væri það nauðsynlegt fyrir alla að kjarasamningar nú geti gengið hratt og örugglega fyrir sig. 4 i 4 4 \4 f f 4 f 4 Bjöm Grétar Sveinsson: 4 Sjóprófum lýkur i Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna hollenska stórflutningaskipsins Henriks B. Skipverjar voru ' yfirheyrðir fyrir dóminum í gær. Á myndinni heilsar Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður tryggingafélaganna sem að málinu standa, Filip Bruins skipstjóra áður en gengið var til réttarsalar. DV-mynd BG LOKI Ekki er að spyrja að lýðræð- inu í Kvennalistanum! Veðriðámorgun: Víða vægt frost Á morgun gengur í nokkuð hvassa austan- og norðaustanátt þegar kemur fram á daginn. Rigning eða slydda verður á Austurlandi, snjókoma austan til á Norðurlandi, éljagangur á Vest- fjörðum en að mestu þurrt suð- vestan th. Hiti verður 2-5 stig allra austast en víða annars stað- ar vægt frost. Veðrið 1 dag er á bls. 28 Þettaervarlasvaravert á. ..Þessi sambvkkt sambandsstiórn- heldur anðvitað sína fnndi en hað " NSK^ „Þessi samþykkt sambandsstjórn ar Vinnuveitendasambandsins þýðir 2 th 3 prósent launahækkun og þaö sjá ahir að hún er varla svaraverð. Mennirnir vita vel um hvað málið snýst. Það snýst um aht aðrar tölur en þessar. Vinnuveitendasambandið heldur auðvitað sína fundi en það ■ verður ekki ákveðið á þeim um hvað verður samið í komandi kjarasamn- ingum,“ sagði Björn Grétar Sveins- son, formaður Verkamannasam- bandsins, um samþykkt Vinnuveit- endasambandsins. kúlulegur Víþuisen SuAuriandsbraut 10. S. 686483. alltaf á Miðvikudögum í í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.