Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 25 Hringiðan Nýársfagnaðir hafa náð miklum vinsældum hér á landi og geta margir vart hugsað sér áramót án þeirra. Hafdís Jónsdóttir, Björn Leifsson, Jó- hann Ingi Gunnarsson og Nanna Gunnarsdóttir voru meðal fjölmarga gesta í ÞjóðleikhúskjaUaranum að kveldi nýársdags á slíkum fögnuði og var ekki annað að sjá en að allir skemmtu sér vel. Knattspyrnukappinn Arnór Guðjohnsen, sem var kjörinn besti fótbolta- maðurinn í Svíþjóð á liðnu ári, fagnaði nýju ári með vinum sínum í Þjóð- leikhúskjallaranum á nýársdagskvöld, þeim Guðlaugi Sverrissyni, Önnu Borg og Áslaugu Óskarsdóttur. Sjálfsagt hefur knattspyrnuna eitthvað borið á góma yfir borðhaldinu enda ný „vertíð“ fram undan. DV-myndir JAK Nýársdísirnar Margrét Jóhannsdóttir, Hanna Sigurðardóttir og Halldóra Þorgilsdóttir ákváðu að fagna nýju ári í Þjóðleikhúskjallaranum að kveldi nýársdags. Uppábúnar og í spariskapi nutu þær matarins og virtust skemmta sér konunglega þegar ljósmyndara DV bar að garði. BLAÐBERAR ÓSKAST r/////////////////////////// Reykjavík Skeifan - Faxafen og Gnoðarvogur Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 4. sýn. fid. 5/1, uppselt, 5. sýn. Id. 7/1, uppselt, 6. sýn. fid. 12/1, uppselt, 7. sýn. sun. 15/1, fáein sæti laus, 8. sýn. fös. 20/1,fáeinsæti laus. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 8/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 15/1 kl. 14.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Föd. 6/1, uppselt, sud. 8/1, Id. 14/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13/1. Ath. Sýnlngum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF. Afsláttur tyrir korthafa áskriftarkorta. Miðasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simi 1 12 00-Grelðslukortaþjónusta. TiJkyimingar Hafnargönguhópurinn í kvöld lýkur HGH gönguferðum sínum umhverfis gamla Seltjarnarnesið. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og SVR teknir vestur á Nes. Gengið verður frá Snoppu viö Gróttu eftir göngustígum og fyrirhuguðum göngustígum niður á Mið- bakka. Stjömuskoðunartuminn í Val- húsaskóla verður heimsóttur í leiðinni og þess minnst aö 4. janúar er jörð næst sólu á árinu. Tónleikar Anna Mjöll í Kaffi Reykjavík Á tónleikum í KafE Reykjavík í kvöld, miðvikudag, mun söngkonan Anna Mjöll syngja nokkur létt djasslög og íslensk dægurlög í djassstíl með undirleik þeirra Gunnars Hrafnssonar á bassa, Guö- mundar Steingrímssonar á trommur og Ólafs Gauks á gítar. Anna Mjöll hefúr tileinkaö sér að syngja annars vegar popp og hins vegar sígræna söngva eða íslensk lög með djassívafi. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og standa til miðnættis. Tapaöfundið Silfurarmband týndist Armbandið er með íslenskum steini og týndist í Domus Medica mánudaginn 2. janúar. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í s. 24699 (Lísa) eða s. 22419. Svört kápa og herraullarfrakki týndust frá Kringlukránni annan í jólum. Sá sem hefur flíkumar undir höndum er beðinn að skila þeim á Kringlukrána. Pennaviiúr Spænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 20-35 ára. Elena Vallejos Mattilla, c/Jacinto Verdaguer n:35, C.P. 08290, Cerdany- ola del Vallés, Barcelona, Spain. Safriaðarstarf Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkj a: Kyrrðarstund flmmtudag kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaöarheimilinu að stundinni lokinni. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 7. jan. 50. sýn. iaugard. 14. jan. Sýningum fer fækkandi. Stóra svið kl. 20. . LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emii Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 7. jan. Laugard. 14. jan. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 8. jan. kl. 16, miðvikud. 11. jan. kl. 20, fimmtud. 12. jan. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Frumsýning föstud. 13. jan., örfá sæti laus, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gitda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðd. 25. gul kort gilda. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðsiukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús $ Sinfóníuhljómsveit Islands sími 562 2255 Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 5. janúar, kl. 20.00 Sinfóniuhljómsveit Æskunnar leikur meó Sí á tónleikunum Edgar Varése: Arcan Atli Heimir Sveinsson: Flautukonsert Hector Berlioz: Symphonie Fantastique Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. aÍiiir 5=E55fgSS %S|Íf ÍjfÍ' 9 9*17*00 Verð aöeins 39,90 mín. ■ 1} Fótbolti [2) Handbolti 3 Körfubolti 4j Enski boltinn 5: ítalski boltinn 6 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8! NBA-deildin .1} Vikutilboö stórmarkaðanna [2j Uppskriftir í | Dagskrá Sjónv. 2 [ Dagskrá St. 2 3 [ Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 [5j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 [7j Tónlistargagnrýni 5 wT<«H>M«ÍHÍ 1\ Krár 2 [ Dansstaöir 3 | Leikhús _4J Leikhúsgagnrýni [5] Bíó 61 Kvikmgagnrýni 6wuusuítmmmjs lj Lottó 21 Víkingalottó 31 Getraunir f*ílllft 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.