Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 23 dv Fréttir Skólabúið á Hólum í Hjaltadal: Ær bera þrisvar á átján mánuðum Gunnar bústjóri og nokkrar ær í tilrauninni. DV-mynd Örn Engin ártöl í Hafnarfjalli Olgeír H. Ragnares., DV, Borgarbyggð: Allt fór eðlilega fram í Borgar- byggð um áramótin að sögn lög- reglunnar í Borgarnesi. Lítið var hringt á lögreglustöðina. Engin slys á fólki og ekkert umferðaró- happ hafði orðið í gær, 2. í nýári. Það vakti athygli að ekkert ár- tal var í Hafnarfjallinu um ára- mótin en mörg undanfarin ár hafa skátar í Borgamesi myndað nýja og gamla ártaliðmeð blysum í ijallinu. Þetta féll niður nú vegna þess að öll fjárveiting sem skátarnir hafa fengið frá sveitarfélaginu hefur farið í þetta hingað til. Þeg- ar þeir hafa sótt um aukaQárveit- ingu hefur því verið hafnað á þeirri forsendu að þeir hafi fengið sína fjárveitingu. Með aðgerðarleysinu nú eru skátamir að leggja áherslu á þörf sína fyrir fjármagn. Súgandafjörður: Staðarpresta- kall á lausu Sigurjón J. Sigurðsson, DV, feafirði: Meðal þriggja prestakalla, sem herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, hefur auglýst laus til umsóknar er Staðarprestakall i Súgandafirði. Það tilheyrir ísa- Qarðarprófastsdæmi og séra Sig- ríður Guðmarsdóttir, sem gegnt hefur starfi prests þar síðustu mánuöi, hefur sagt því lausu. Umsóknarfrestur er til 24.janúar. Vinnslustöðin Eyjum: Skoða togara IKanada Ómar Garðares., DV, Vestmannaeyjum: Þrír fulltrúar frá Vinnslustöð- irrni hér í Vestmannaeyjum fóru fyrir skömmu til Kanada og skoð- uðu þar togara, einkum tvo með tilþoö í huga. Haraldur Gíslason, einn Vinnslustöðvarmanna, sagði að um væri að ræða tvo ísfisktogára, smíöaða 1982. Þeir eru 53 metra langir og 11 metra breiðir og teiknaðir af Jóni Hafsteinssyni skipaverkfræðingí. Haraldur segir að skipin séu í nokkuð góðu ástandi en ýmsu þarf þó að breyta til að það stand- ist kröfur Vinnuslustöðvar- manna. „Það eru fleiri sem hafa áhuga á skipunum, aðilar frá Chile og Færeyjum, svo ekki er gott aö segja hvernig þetta fer,“ sagði Haraldur. Ámeshreppur: Versti vetur í manna minnum Regína Thoraxensen, DV, SeKossa: Að sögn Pálínu Guðjónsdóttur, Munaðarnesí, er þetta versti vet- ur sem hún man eftir í Árnes- hreppi á Ströndum. Snjór er svo mikíll að ekki er hægt að komast frá Munaðarnesi í Noröurfjörð til að versla nema á vélsleðá. Pálina er uppalin í hreppnum og er á áttræðisaldri. Jón Jens, maður hennar sem' er 82 ára, missti skothús sitt, svo mikill var sjógangurinn fyrir skömmu. Jón Jens er kunn refa- skytta og skothús hans úr torfi hefur dugað vel í áratugi í öllum veðrum þar til nu. Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Á fjárbúi Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal hefur undanfarin misseri verið gerð tilraun á sauðfé sem felst í því að nokkrar ær hafa verið látnar bera þrívegis á einu og hálfu ári. Til- raunin er gerð í samvinnu við fjár- búið á Hesti í Borgarfirði og Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins. Hófst 1992 og er nú að ljúka. Haustið ’92 voru 40 ær á búinu sam- stilltar og sprautaðar með hormón- um og síðan haldið. Þær báru í mars ’93. Voru látnar bera aftur í janúar ’94 og báru síðan í október sl. Að sögn Gunnars Steins Rögn- valdssonar, bústjóra á Hólum, er nið- urstaða tilraunarinnar sú að vanda- lítið er að láta ærnar bera oftar en til þessa hefur tíðkast. Ekki hefur verið lagt mat á fjárhagslegan ávinn- ing af slíku sem Gunnar efaðist um að væri í rauninni nokkur. Byrjað var með 40 ær í tilrauninni og 15 af þeim báru nú í haust. Ekki voru teknar nýjar ær inn í stað þeirra sem heltust úr lestinni meðan til- raunin stóð yfir. Heilsufar ánna og lambanna var gott. Lömbin höfðu aðgang að heyi nánast frá fæðingu, gengu undir ánum á húsi og fóru út þegar þau stálpuðust. Á lömbunum, sem fæddust í haust, Gylfi Krisljáiisson, DV, Akureyri: Tíu skólar af landsbyggðinni verða ekki með í Spurningakeppni fram- haldsskólanna að þessu sinni vegna óánægju þeirra með framkvæmd keppninnar og beinist sú óánægja fyrst og fremst að forsvarsmönnum Ríkisútvarpsins. í hópi skólanna tíu eru Verk- menntaskólinn og Menntaskólinn á Akureyri og sagði Páll Tómas Finns- son, formaður skólafélags MA, við Nokkurrar óánægju gætir meðal kylfinga á Akranesi með fyrirhugað- ar breytingar á golfvelli golfklúbbs- ins Leynis og hafa athugasemdir ver- ið gerðar til bæjaryfirvalda. Sam- kvæmt breytingartillögu við aðal- skipulag golfvallarins og nágrennis, sem lögð verður fram á bæjarstjórn- hefur meðal dagvöxtur verið 337 grömm og eru allmörg nú komin yfir 30 kílóa þunga. Þess má og geta að á Hólabúinu eru DV í gær að landsbyggðarskólarnir hefðu gert ýmsar athugasemdir við framkvæmd keppninnar. „Bréfum okkar var hins vegar aðallega svarað með dónaskap," sagði Páll Tómas. Forsvarsmenn skólanna á lands- byggðinni kvarta m.a. undan aukn- um kostnaði við þátttöku í keppninni sem í raun ætti að falla á Ríkisút- varpið þar sem um vinsælt dagskrár- efni sé að ræða. Þá hafi verið kvartað undan framkomu Stefáns Jóns Haf- steins, umsjónarmanns keppninnar arfundi síðar í þessum mánuði, er gert ráð fyrir flugvallarstæði og að vegur vegna Hvalfjaröarganga fari þvert yfir eina brautina. „Samkvæmt skipulaginu á vegur- inn aö fara þvert yfir eina brautina og sker því hugsanlega af henni. Við eigum eftir að sjá að Hvalfjarðar- varðveittir grár, arfhreinn stofn og dropóttur stofn sem hafa verið rækt- aðir í allmörg ár, mest að áeggjan dr. Stefáns Aðalsteinssonar. í þess- í Sjónvarpinu, sem hafi mismunað þátttakendum og sýnt keppendum af landsbyggðinni hroka, að sögn Páls Tómasar. Forsvarsmenn Sjónvarpsins hafa svarað opinberlega að ekki komi til greina að stofnunin leggi í aukinn tilkostnað vegna keppninnar. Það er þvi ljóst að landsbyggðarskólarnir tíu verða ekki með í keppninni en 19 fulltrúar 10 framhaldsskóla, aðal1 lega af höfuðborgarsvæðinu, munu taka þátt í keppninni. göngin komi, lega vegarins hefur ekki verið endanlega ákveðin, auk þess sem hugsanlegt er að hægt verði að gera á þessu lagfæringar fyrir klúbbinn því að kylfmgarnir vilja hafa völlinn eins og hann er,“ segir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi. um stofnum eru nú liðlega 20 ær í hvorum af fjárstofni skólabúsins. Krossvík á Akranesi: Kaupir hús Hafarnarins „Við höfum verið meö vinnslu í þessu húsi siðan Hafórninn varð gjaldþrota. Það varð svo úr aö við keyptum húsakostinn af þrotabú- inu,“ segir Svanur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Kross- vikur hf. á Akranesi. Krossvík hf. hefur rekið frysti- hús Hafarnarins á Akranesi síð- an í mars á síðasta ári. Þar starfa um 100 manns og fyrirtækið gerir út ísflsktogarann Höfðavik AK. Svanur segir að velta fyrirtæk- ísins hafi verið um 300 miUjónir króna þá átta mánuði sem það starfaði. Hami áætlar að hún geti orðið um 500 milijónir á næsta ári. Samkvæmt heimildum DV keypti Krossvík eignirnar á 70 tii 80 milljónir króna. Fyrirtækið var rekið með hagnaðí á síðasta ári. -rt Selfoss: Skreytingar frábærar og mikil verslun Regina 'Drorarenaen, DV, Selfossi: Selfossbúar áttu gleðileg jól og áramót - aftt fór vel fram. Kirkju- sókn var mjög mikil og veöur gott. Það er mál mairna að bærinn hafi aldrei verið jólalegri. Skreyt- ingar frábærar í verslunum, á götum úti og í gluggum íbúðar- húsa svo og í görðum. Þá voru Selfossbuar mjög ánægðir með að hafa hvít jól og áramót. Verslunareigendum ber saman um að aldrei haíl verið verslað meir en núfyrir jólin, hvort held- ur var í mat- eöa gjafavörum. Spumingakeppni framhaldsskóla: Tíu skólar hætta við þátttöku Akranes: Kylf ingar óánægð- ir með nýjan veg - hugsanlega tekið tillit til mótmæla þeirra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.