Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995
19
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
77/ sölu
Búbót í baslinu. Urval af notuðum, upp-
gerðum kæli-, frystiskápum, kistum og
þvottavélum. 4 mánaóa ábyrgð. Ps.
Kaupum bilaóa, vel útlítandi kælis-
kápa og -kistur. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 91-21130.
Vetrartilboö á máiningu. Innimálning,
verð frá 2751; gólfmálning, 2 1721, 1523
kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum
alla liti kaupendum að kostnaðarlausu.
Wilckensumboóið, Fiskislóð 92, sími
91-625815. Þýsk hágæðamálning.
Ertu svangur?,
I Múlanesti, Ármúla 22, færó þú
alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara,
Grillbökur (subs), franskar o.fl.
Miilanesti, „Gæóa biti á góðu verði“.
Filtteppi -ódýrari en gólfmálning! Litir:
Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur,
d-beis, 1-beis, köngablár, d-blár, 1-blár,
Lgrænn, d-grænn, svartur, brúnn.
O.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Sega tölva til sölu með 2 leikjum á
10.000, 28” sjónvarp á 10.000, sófasett,
3+2+1, dökkgrænt pluss, á 35.000 og
sófaborð + hornborð meó koparplötu á
15.000. Uppl. í síma 91-46721 e.kl. 17.
Berir veggir? Úrval af eftirprentunum
eftir ísl. og erl. listamenn. Falleg gjafa-
vara. Innrömmun, ítalskir listar. Gall-
erí Míro, Fákafeni 9, sími 814370.
GSM. Til sölu Nokia GSM farsími meó
aukarafhlöóu og hleóslutæki 220/12
volt. Verð 40 þ. Ath. eingöngu í dag til
sölu. Uppl. í síma 91-611902.
Lækkaö verö - betri málning! Málning í
10% glans, 495 pr. I í hvítu, einnig ódýr
málning í 5 og 25% glans.
ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýtt baö greitt á 36 mán.! Flisar, sturtu-
klefar, hreinlætis- og blöndunartæki, á
góðu verói, alltgreitt á 18-36 mán. ÓM
búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Philips Whirlpool þvottavél og þurrkari
til sölu, nýlegf og lítió notað, selst sam-
an á kr. 70.000. Uppl. í síma 92-11530.
Rainbow. 6 mánaóa gömul Rainbow
hreingerningarvél með öllu, selst á 110
þús. kr. Ath. 25% afsláttur. Uppl. í
sima 91-643408.
Boröstofuborö + 4 stólar til sölu, meó
háu baki, svart að lit, 1x1,5 m. Upplýs-
ingar í síma 587 3161.
Fatahengi, fjölbreytanlegt, og speglar til
sölu. Upplýsingar í síma 555 4295 og
e.kl. 18 í síma 555 0125.
GSM AT&T farsími til sölu, lítió notaður.
Veró kr. 50.000. Upplýsingar í síma
91-675962 e.kl. 20.
Mobira Talkman farsími meó burðar- og
bílaeiningu (gamla kerfið) til sölu.
Uppl. í símum 985-27941 og 566 7469.
Stórt hlaörúm (koja) m/dýnum til sölu á
kr. 10.000 og h'tiU ísskápur á kr. 3.000.
Uppl. i síma 91-10932,______________
Prjár gínur til sölu, tveir kvenmenn og
einn karl. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tUvnr. 20644.
Óskastkeypt
Er að hefja búskap og vantar ýmislegt.
Óska eftir ísskáp, sófa, stofuhillum
o.fl., helst ódýrt eða gefins. Uppl. í síma
13816.______________________________
Loftljós og veggljós. Eldri (40-60 ára)
loftljós og veggljós óskast keypt. Kikið í
geymslur og á háaloft. Hringið i okkur í
s. 91-610054 miUi kl. 18 og22.
S.O.S. Erum aó byrja búskap. Óskum
eftir innbúi, t.d. ísskáp, hillusamstæóu
o.fl., helst gefins eða mjög ódýrt.
Upplýsingar í sima 555 0713.________
Óska eftir ódýrum bílgræjum og
radarvara. Upplýsingar í sima
91-74931 eftir kl. 20.
ÞgU
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Siminn er 563 2700.________________
Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar
gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo,
Suðurlandsbraut 6, sími 91-884640.
Fatnaður
Fataleiga Garöabæjar auglýsir.
Ný sending af brúóarkjólum. FataVíð-
geróir, fatabreytingar. Útsala á prjóna-
fatnaði. Sími 656680.
Barnavörur
Utsalan er hafin.
Mikió úrval af rimlarúmum og dýnum,
barnavögnum og kerrum. Einnig öllum
öórum barnavörum. Allir krakkar,
Rauðarárstig 16, sími 561 0120,______
Prenital barnavagn og skiptiborö
m/kommóóu og baði til sölu, mjög vel
með farió. Kittyboard fylgir vagni.
Uppl. í sima 91-644367,______________
Silver Cross barnavagn til sölu, dýna,
innkaupagrind og regnhlíf fylgir,
einnig skiptiboró og stór bali. Selst allt
á 20 þúsund. Sími 670457.
Simo tvíburakerruvagn, ljósgrár og hvít-
ur, lítur mjög vel út, gott verð. Einnig 8
vikna írskur setter-hvolpur til sölu,
ættbókarfærður. S. 92-15050.
Silver Cross barnavagn til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 92-13769.
Hljóðfæri
Hljóökerfi fyrir trúbadora, hljómsveitir,
skóla og hvers konar samkomusali.
Shure hljóónemar.
Tónabúðin, Laugavegi 163,
s 91-24515
Tónabúóin, Akureyri, s. 96-22111.
Borsini harmoníkur. Ný sending.
Einnig Hohner, Victoria og
Parrot harmoníkur.
Tónabúðin, Laugavegi 163,
s. 91-24515,________________________
Gítar til sölu. Vinstri handar gítar, æf-
ingamagnari og taska til sölu. Upplýs-
ingar gefur Arni Helgason í síma
94-3959.____________________________
Rafmagnsgítar og rafmagnsbassi
óskast, ásamt mögnurum, þarf að vera
ódýrt, ástand skipti ekki máli. Upplýs-
ingar í síma 96-42267.
Til sölu ódýrt! Vel með farinn og nýyfir-
farinn MMC Lancer GL, árg. ‘86, ekinn
100 þús., veró 250 þús. staógr. Úpplýs-
ingar í síma 98-23259.
Trommusett. Til sölu sem nýtt,
glæsilegt Pearl Expord trommusett,
12, 13, 16 og 20”, ásamt statífum og
simbölum. Uppl. í síma 93-12464.
Óskum eftir vönum gitarleikara í band á
Selfossi með góóum spilurum. Næg
vinna fram undan. Upplýsingar í síma
98-23259.
*
Húsgögn
Til sölu svart leöurlux sófasett, 3+2+1.
Veró 70-80 þús. Upplýsingar í síma
91-653486 eftirkl. 14._______________
Nýlegt Ikea rúm, stærö 90x200 cm. Upp-
lýsingar í síma 91-16191 e.kl. 18.
Vatnsrúm til sölu. Litur hvitt. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-657447.
H
Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl-
unni, 3. hæð, s. 887877.
Rýmingarsala. 50% afsláttur af öllum
antik- og basthúsgögnum.
Hjá Láru, Síóumúla 33, sími
91-881090.
Tölvur
Tölvur til sölu: Nýleg 486, 66 Mhz tölva
með 14” AcerView SVGA skjá, 1 Mb
Tseng 4000 skjákort, 130 Mb h.d, 4 Mb
RAM, 3,5” og 5 1/4 floppy, Dos 6.22,
Word 6.0, Excel 5.0, Windows 3.11 en
einnig geta fleiri forrit fylgt meó. Tölv-
una er auóvelt aó stækka. Verð aóeins
105.000 stgr, S. 565 4323.____________
Macintosh - besta veröiö..............
• 540 Mb, 10 ms................29.990 kr.
• 730 Mb, 10 ms..:.............39.990 kr.
• 1.08 Gb, 9,5 ms..............69.990 kr.
• 14.400 baud modem........18,500 kr.
• Apple Stylewriter II....29.990 kr.
Tölvusetrió, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Óskum eftir tölvum í umboðssölu.
• PC 286, 386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh tölvur.
• Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
Amiga meö skjá, aukadiskettudrifi, auka-
minni, og mús til sölu, 250-350 diskar
og tölvuboró fylgja. Uppl. í síma
91-23751._____________________________
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
Til sölu HTM 386 SX, 25 MHz, 4 Mb
minni, 130 Mb diskur, SVGA skjár.
Veró 48 þús. Upplýsingar í síma
91-53299 eftirkl. 19.
Sjónvörp
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.
Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógeró samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæó, s. 91-680733.
Dýrahald
Hestamenn.
Til sölu gott valllendis- og sandahey í
böggum. Upplýsingar í símum
98-71321 og 91-76772.
Lassie.
Collie hundar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-38404 eftir kl. 18.
2 leirljósir folar til sölu. Uppl. í síma
93-51402.
Svört labradortík, 6 mánaóa, til sölu eöa
gefins. Uppl. í síma 91-32850.
V Hestamennska
Reiökennsla hjá Herði. Reiðkennsla fyrir
fullorðna hefst 21. jan. nk. í hestamió-
stöóinni Hindisvík. Kennsla í umsjá
Hestaíþróttaskólans. ,
Kennarar: Eyjólfur Isólfsson og Atli
Guómundsson. Kennsla í hringtaum-
svinnu, grunnreiðmennska I og II.
Skráningu skal lokiö 15. jan. Nánari
uppl. hjá Valdimar Kristinssyni,
Skuggabakka 8, hesthúsahverfinu
Varmárbökkum, s. 566 6753.
Gott vélbundið hey til sölu.
Flutningur á höfuóborgarsvæóið
innifalinn í verói.
Uppl. í síma 985-36989.
Tamningamenn óskast.
Tamingamenn vantar í tamningastöó-
ina í Húnaveri. Uppl. f síma 95-27110
(Guómundur) og 95-27149 (Hrafn).
Tamningamenn óskast.
Oskum eftir tamningamönnum til
starfa í Reykjavík og Þýskalandi. Upp-
lýsingar í síma 588 6555.
Til sölu er rauöur, glófextur, 13 vetra
klárhestur með tölti, viljugur,
hágengur og háreistur. Einkunn í
B-flokki 8,36. Uppl. í síma 93-47716.
Rauöur 11 vetra töltari til sölu. Tilboð
óskast eöa skipti. Upplýsingar f síma
91-871867 eftirkl. 16.
Mótorhjól
Suzuki Dakar 600, árg. ‘88, til sölu, gott eintak. Uppl. í síma 91-667751.
0*0 Fjórhjól
Höfum kaupendur aö fjórhjólum í hvaóa
ástandi sem er, mega vera mikió
skemmd, veróa aó vera ódýr.
Tækjamiólun Isl., Bíldsh. 8, s. 674727.
Þj ónustuauglýsingar
jTSjr (u)
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný d^rasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
dCAITAN Hf.
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
e®- Snjómokstur - Traktorsgröfur
i®- Beltagrafa meó brotfleyg - Jaróýtur
i®- Plógar fyrir jaróstrengi og vatnsrör
<®- Tilboð - Tímavinna /jr
^ 674755 - 985-28410 - 985-28411
Heimasímar 666713 - 50643
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Askrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
arenl/stál hl.
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Rennismíói - Fræsing
Tjakkar - viógeróir - nýsmíói
jg : Viðhald, stilling á vökvakerfum
— Drifsköft - viðgeróir - nýsmíöi
~ 91-875650-símboði: 984-58302
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
VEGG- OG ÞAKSTÁL
ISVAL-30RGA HF SlMI/FAX: 91 878750
HÖFÐABAKKA 9
112 REYKJAVÍK
MURBR0T-STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ■. _ ■
• vikursögun
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og nióurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. íwz
=ð
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870507
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
_ Sími 670530, bílas. 985-27260_____
§D og símboöi 984-54577 sJ
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
,/Hh 688806 • 985-221 55
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806