Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 12
12, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 Spumingiii Tekur þú marká skoðanakönnunum? Unnsteinn Þráinsson: Já, ég tek mið af þeim. Ásbjörn Jónsson: Já, hæfilega. Sér- staklega eftir því sem þær eru fleiri um sama mál. Kristbjörg Héðinsdóttir: Upp að vissu marki. Sigurður Sigurðsson: Já, ég geri það. Sérstaklega í DV. Þær hafa reynst nærri lagi. Ingunn Mjöll Birgisdóttir: Það fer eftir því hvaða skoðanakönnun það er. Þórir Bjamason: Já, ég er ekki frá því. Lesendur________________________ Lánsflárþörf ríkisins: Uppstokkun í peninga- málum fram undan Lánsþörf hins opinbera upp á 20 milljarða króna. Það er stór biti að kyngja, segir m.a. í bréfinu. Árni Jóhannesson skrifar: Það efast fáir um að fram til þessa dags hefur ríkisbákninu hér á landi verið haldiö uppi með óeðlilega mikl- um lántökum, bæði innlendum og erlendum. Skattheimta, tollar og op- inberár álögur duga hvergi til að halda í horfinu hvað varðar greiðslur hins opinbera, að viðbættum afborg- unum af fjárfestingum sem sífellt hafa aukist vegna þrýstings hinna og þessara hagsmunahópa. - Og nú er svo komið að einungis á næstu þremur mánuðum er lánsfjárþörf ríkisins u.þ.b. 20 milljarðar króna. Þetta er stór biti að kyngja fyrir htið þjóöfélag, sem auk þess sér ekki fram á miklar tekjur af helstu at- vinnugreininni, sjávaraílanum. Á síðasta ári þurfti ríkissjóður að leita eftir lánsfé á erlendum mörkuðum í meira mæli gert hafði verið ráð fyrir í byijun þess árs, eða um 11 milljörð- um króna í stað 5 milljarða. Annað lánsfé átti að fást á innlendum láns- fjármarkaði, sem ekki gekk þó eftir. Nú verður að reikna með, miðað við núverandi lánsþörf ríkisins, að taka þurfi allt að láni erlendis. Ef lánsflárþörfin er nú um 20 millj- arðar króna, hvað mun þá síðar, þeg- ar líður á árið? Hvað verður ef samið verður um launahækkanir og félags- málapakka? Ég efast um aö nokkur einn maður geti svarað því hvað þá þyrfti til viðbótar. - Hins vegar er enginn íslendingur svo skyni skroppinn að hann viti ekki, að nú stefnir í hreinan voða ef allt gengur eftir (sem þó er líklegast) varðandi I samninga við allan þorra lands- Erlendur skrifar: Ekkert hggur nú annað fyrir af hálfu kennarasamtakanna en þau æth sér beinlínis að ryðja brautina fyrir fyrsta verkfahið á árinu. Ég hélt að kennarar væru skynsamara fólk en svo að sjá ekki að verkfall þýðir í raun að þeir reka fyrsta nagl- ann í líkkistu samtaka sinna og landsmanna allra. Ef þeir verða til þess að skólum verður lokað síðla vetrar og fram eftir vori verður þaö aldrei unnið upp aftur, og líklegast að skólar muni ekki opna dyr sínar með venjulegum hætti á ný. Hvar Karl Guðmundsson skrifar: Frétt á annarri sjónvarpsstöðinni nýlega um hækkun rekstrarkostnað- ar einkabílsins og að hann væri orð- inn stærsti liðurinn í heimihsrekstr- inum kom mér til að senda þessar fáu línur. - Að mínu mati er þó öllum í sjálfsvald sett hvort hann kaupir sér bíl, og þá um leið hvaða tegund. Þar af leiðandi getur hann stjómað sjálf- ur hve miklu hann eyðir í bílarekst- ur. Þetta er ekki hægt að jafn miklu leyti hvað snertir nauðsynjar fjöl- skyldunnar, og enn minna þegar matvælakaup eru annars vegar. Segjum að fjölskylda sem er hjón með tvö böm (t.d. stálpaða unglinga) vilji spara við sig í heimilisrekstri. Hún grípur gjarnan til þess að reyna að spara í kaupum til heimilisins, m.a. matvörur. Slíkur spamaöur Hringið í síma 563 2700 millikl. 14 og 16 -eða skrifió manna. En samt halda menn áfram að krefjast launahækkana, styrkja og ábyrgðar ríkisins á nánast öllum framkvæmdum sem vinna þarf að í þjóðfélaginu. Það er því htið annaö fram undan hjá okkur en uppstokkun í öllum peningamálum þjóðarinnar, á hvaða sviði sem nefnist. Gengismálin og lánsþörf ríkisins fara þar saman og standa kennarar þá? Og hvar standa bömin og unglingar? Það er líklega mörgum orðið Ijóst að við íslendingar getum ekki lengur haldið þessu þjóðfélagi gangandi. Besta ráðið væri því að sækja um aðhd að einhverju öflugu ríki í grennd við okkur. Það þyrfti hvorki að vera í Efnahagssambandinu eöa í Bandaríkjunum eins og menn hafa nú verið að ræða hér undanfarið. Þetta gæti aht eins verið Kanada eða jafnvel minni lönd sem hafa mikla framfærslumöguleika vegna auöæfa sinna. - Eitt er vist; hér eru ekki fehur þó oftar en ekki um sjálfan sig, því kröfurnar um að halda sig a.m.k. sæmhega í mat og drykk, þótt annað sitji á hakanum, eru ofarlega í huga ílestra. Margir byrja því á því að selja bíhnn (eða annan þeirra ef um tvo er að ræða á heimili) áður en dregið er saman í matarkaupum' Þaö er því í raun verð nauðsynja- vamingsins, þ.m.t. matvælanna, sem er orðinn stærsti vandi fjölskyldunn- þvi er lítið svigrúm fyrir stjórnvöld, hver sem þau verða, annað en hverfa til haftabúskapar á líkum grunni og við höfum lengst af búið við. - Þegar þetta verður gert opinbert geta les- endur minnst þessara oröa, svo frá- leitur sem boðskapur þeirra virðist í augnabhkinu. En tíminn líður hratt, og fyrr en varir er þetta allt orðið að veruleika. möguleikar að halda uppi sjálfstæðu þjóðfélagi með þeim óróa og þeirri sóun sem þjóðin öll hefur verið þátt- takandi í. Ég vona að kennarar sjái að sér og fmni annað ráð en að boöa til verk- falla, sem myndu verða banabiti okk- ar með keðjuáhrifum út um aht þjóð- félagið. Þau verkfóll sem kennarar hyggjast boða th leysa ekki nokkurn vanda en eru stórt stökk fram á við til að eyðheggja það þjóðfélags- mynstur sem við höfum byggt upp með miklum kostnaði fyrir alla landsmenn. ar, íjárhagsbyrði sem menn fást við frá mánuði th mánaöar. Hvergi í heiminum er matvælaverð jafn hátt og hér á landi, nema þar sem allir skattar eru innifaldír í vöruverðinu. Það er því eölhegt að nú verði látið á það reyna hvort hægt sé að bæta launafólki hin lágu laun hér á landi með því að knýja á um að lækka verðlagningu á matvælum. - Það væri besta kjarabótin fyrir aha DV ímótsögnvið Torfi Ólafsson hringdi: Viö höfum smám saman verið að heyra af ýmsum atriöum úr alþjóðasamningum sem við höf- um samþykkt, atriðum sem stangast á viö þessa samninga. Nú síðast vegna innflutnings á bjór. Aukagjald á inníluttan bjór sem nemur 35% er ólöglegt miðaö við þær reglur sem ghda í EES- samningi. Svona eru ýmis önnur atriði sem eru að verða okkur íjötur um fót og verður senn aö afnema. Innflutningur búvara erlendis frá er svo stærsta málið, sem enn hefur ekki verið leyst hér heima. Það er þó brýnast að leysa gagnvart okkur sem neyt- endum. Sjónvarps- fréttirkl.22 öni hringdi: Ég tek undir með dagskrárrýni í DV sl. fóstudag um 11-fréttir Sjónvarps. Núverandi form er svo sem ekki neitt. Best væri aö hafa aðalfréttatíma Sjónvarps kl. 22 að kvöldinu? Hafa mætti heh- an klukkutíma með innlendum og erlendum fréttum alls staöar að - auk fréttaskýringa. Siðan gæti t.d. komið góð bíómynd. At- hugið þetta, þið RÚV-menn. Þróunarsjóður verkalýðsins Jón T. Hahdórsson skrifar: Allir vita að láglaunamaður, jafnvel þótt einhleypur sé, getur ekki framíleytt sér ó -70 þús. kr. á mánuði. Hér eru sjálfsögð mannréttindi brotin. Því er það að grafa sína eigin gröf aö fara að skulda, og af þessum sökum geta sumir aldrei eígnast þak yflr höfuðið. Gerist ekkert í launa- málum okkar láglaunamanna þá verðum við að grípa til róttækra aðgerða, t.d. með því að stofna bjargráða- eða þróunarsjóð verkalýönum til björgunar. - Rík- iö yrði náttúrlega fyrsti styrktar- aöhi þessa sjóðs og greiddi svo sem 10-15% af þjóðartekjum fyrstu 2-3 árin en síðan t.d. 5% Þetta kynni að verða byrjunin á að réttlætinu, sem svo oft er fót- um troðið, verði fullnægt. Kínaviðskíptí fyrir bí Sæmundur hringdi: Maður er að lesa um þaö þessa dagana að rekstri á lakkrísverk- smiðju þeirri sem íslendingar áttu að sögn helming í austur í Kina hafi nú verið hæft. Muna menn hughrifin þegar þessi verk- smiöja var til umræðu hér í frétt- um? Geröir voru út leiðangrar héöan með fyrirfólk og íslenska viðskiptaaðha th þess m.a. að líta ofan í lakkríspottana. Og fram- kvæmdinni var hrósaö í hástert. Vonandi hefur ríkið ekki lagt þessu sýndarframtaki hð! Þaö væri nú fróðlegt að heyra meira um hvort svo hafi þó verið. Leikiðtveimur skjöldum Borgþór skrifar: Ég vh þakka Þorsteini Amalds fyrir ágæta grein í DV sl. föstu- dag. Hann færir réttmæt rök fyr- ir þvf að kjósendur Sjálfstæðis- flokksins th borgarstjórnar eigi allan rétt á ábyrgri stjórnarand- stöðu. Sannleikurinn er nefnhega sá aö það er ekki nóg að réttlæta mistök og vitleysur meö því að benda á aörar verri eins og nú er gert af sjálfstæðismönnum í borgarstjóm. Eyðslu- og skulda- stefna á ekki að vera aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins, hvorki í borgarstjóm né í landsmálum. En þar er nú sannarlega leikiö tveimur skjöldum. Matvælaverðið fjárhagsbyrði fjölskyldunnar? Eru kennarar ekki ábyrgt f ólk? Verð á nauðsynjavörum: Stærsti vandi fjölskyldunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.