Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 31 DPOMO^r-IM Sími 13000 Þaö er hægt að gera þaö gott á því að klæöa sig í kjóla og mæma við gömul Abba-lög, en óbyggðir Ástralíu eru varla rétti staðurinn!!! Þrír klæðskiptingar þvælast um á rútunni Priscillu og slá í gegn í dansglaðri veröld. Frábær skemmtun. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. GLÆSTIR TÍMAR TVEIR FYRIR EINN Forrest Gump Lassie Junior Næturvörðurinn Fylgist með heilsuvikunni 10_15janúar. Uppákomur á undan öllum bíósýningum Frumsýning: PRISCILLA Tom Hanks og Forrest Gump, báðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! Sýnd kl. 6.45og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sviðsljós Roger Moore ástfanginn af ríkri danskri ekkju Roger Moore, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á njósnaranum stimamjúka, James Bond, og þar áður á ævintýramanninum stimamjúka, Símoni Templar dýrlingi, er skilinn að borði og sæng við eiginkonu sína, hina ítölsku Luisu. Þau höfðu verið gift í 27 ár. Hann er 67 ára en hún 56. Moore er víst orðinn ástfanginn af auðugri danskri ekkju, hinni 53 ára gömlu Christinu „Kiki“ Tholstrup, að því er bresku blöðin segja. Roger Moore er þríkvæntur. Fyrsta eiginkona hans var Lucy Woodward, dóttir leigubílstjóra og leikkona sem tók sér sviðsnafnið Doorn van Steyn. Kappinn yfirgaf hana þegar hann kynntist söngkonunni Dorothy Squires og flutti með henni til Bandaríkjanna. Dorothy lét hann síðan lönd og leið þegar sú ítalska Luisa kom til Roger Moore hoppaði frá einni konu til skjalanna. En nú er hann sem sé líka búinn að annarrar, vanur maðurinn. stinga af frá henni. Kvikmyndir Belle Epoque - Glæstir timar eftir spænska leikstjórann Fernando Trueba hlaut óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin i ár. Fjórar gullfallegar systur berjast um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja þær hann en þó á mismunandi hátt. Sýnd kl, 4.50, 7, 9 og 11.10. RAUÐUR ★ ★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5. JUNIOR LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX SKÓGARLÍF Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tima og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfuil af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath. atriði í myndinni geta vakið ótta hjá ungum börnum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. MASK R E Y Sýnd kl. 5. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR Stórskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Miðaverð 550 kr. STJÖRNUHLIÐIÐ Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewens. í frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á miUi. 1 leikstjóm stórmeistarans Normans Jewisons. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á spennumyndinni: KARATESTELPAN Rit Moritn Hilary btvank Frábær grínmynd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjórnmálamenn. Valinn maður i hverri stöðu. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. B AKKABRÆÐU R í PARADÍS ★ ★★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LASSIE Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI eakiahrasðurj Sýndkl. 5, 7,9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Tveir fyrir einn LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn ,r~'7,~;7 HASKÓLABÍÓ Sími 552 2140 #Gump Sýnd kl. 9 og 11.05. KRAFTAVERK Á JÓLUM Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlífarstökkvara sem flækist inn í dularfullt morð- og njósnamál og líf hans hangir á bláþræði. Grín, spenna og hraði í hámarki með stórkostlegum áhættuatriðum! Aðaihlutverk: Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Gandolfini og Chris MacDonald. Leikstjóri: Deran Saranfian. Sýndkl. 4.55,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. JUNIOR Sýnd kl. 4.50 og 6.55. MARTRÖÐ FYRIR JÓL ★ ★★★★ „Tarantino er seni". E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftlr.“ A.I., Mbl. Sýndkl. 4.55, 7, 9 og 11.10. LEIFTURHRAÐI Sýndkl. 11. irvfl>; HHIft tmw Atríði í myndinni geta valdið ótta ungra barna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EEŒ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 VIÐTALVIÐ VAMPÍRUNA KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd i A-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Stórfengleg ævintýramynd þar sem saman fara frábærlega hugmyndarikur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibreUur. Bióskemmtun eins og hún gerist best. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. REYFARI vi ■»>! BÍÓDCC' SNORRABRAUT 37, SIM111 384 - 25211 Frumsýning á stórmyndinni: VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA KONUNGUR LJÓNANNA INTERVIEVV Wl i H Tl-lt VAMPIRE Tom Cruise, Brad Pitt, Christian Slater, Antonio Banderas, Stephen Rea og Kirsten Dunst koma hér í einni mögnuðustu og bestu mynd ársins. Interview with the Vampire er nýjasta kvikmynd NeU Jordan (Crying Game) og setti aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember sl. Interview with the Vampire - áramótasprengja sem þú verður að sjá! Reykjavík: Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20, sýndísal2kl. 5. Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teikimynd aUra tíma er komin tU íslands. Sýnd m/ensku talí kl. 5, og 7. m/ísl. tali kl. 5, 7 og 9. SKUGGI l R E 11 r. n BÍÓMÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á stórspennumyndinni BANVÆNN FALLHRAÐI Ttt m IUSKI SERFRÆÐINGURINN Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Only You bolir Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.