Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 - 30 Þriðjudagur 10. janúar SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (60) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Moldbúamýri (6:13) (Ground- ling Marsh). Teiknimyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Feögar (4:4) (Frazier). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um sál- fræðinginn Frazier Crane. Aðal- hlutverk: Kelsey Grammer. 21.05 Ofurefll (1:3) (Frámmandemakt). Sænskur sakamálaflokkur. 22.05 Söfnin á Akureyri (2:4). Nonna- safnið. Nonnahús, lítið og lágreist, var eitt sinn heimili Jóns Sveins- sonar, eins ástsælasta barnabóka- höfundar sem íslendingar hafa eignast. í þættinum er litast um á æskuheimili hans. Umsjónérmenn eru Gísli Jónsson og Jón Hjalta- son. 22.25 Sprett úr spori. Samúel Örn Erl- ingsson fjallar um hestaíþróttir á liðnu ári og ræóir við Sigurbjörn Bárðarson, íþróttamann ársins 1993. Áður sýnt 27. des. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srn-2 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ég gleymi því aldrei. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið. 20.40 VISASPORT. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II). (11:30) 21.35 Dazzle. Seinni hluti bandarískrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Judith Krantz. Með aðalhlutverk fara Lisa Hartman og Linda Evans. 23.10 Óður til hafsins (Prince of Ti- des). Tom Wingo kemur til New York í von um að geta hjálpað systur sinni sem hefur reynt að stytta sér aldur. Hann hefur náið samstarf við geölækninn Susan Lowenstein og þarf hún að grafa upp ýmis viðkvæm leyndarmál sem tengjast sögu Wingo-fjöl- skyldunnar til að geta linað þrautir systurinnar. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Nick Nolte og Kate Nelligan. 1991. 1.15 Dagskrárlok. cörQoHh □EQWHRQ 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogl Bear & Friends. 13.30 Popeye’s Treasure Chest. 14.00 Sky Commanders. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurlons. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captaln Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. DiscDuerv KCHANNEL 16.00 Nature Watch. 16.30 Australla Wlld. 17.00 Compass: Down the Spine of Japan. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Earth Tremors. 20.00 Connectlons 2. 20.30 Voyager - the World of National Gcographic. 21.00 Flrst Fllghts. 21.30 The X-Planes. 22.00 Discovery Journal. 23.00 Valley of the Rhino. 00.00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 The MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatic. 16.00 MTV News at Nlght. 16.15 3 From 1. 16.30 Dlal MTV. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 MTVSports. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV Unleddcd. 21.30 MTV's Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 ClneMatic. 22.30 MTV News at Nlght. 22.45 3 From 1. 23.00 The End? 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Llve. 16.00 World News and Buslness. * 17.00 Llve at Five. 18.00 Sky News at Slx. 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Target. 23.30 CBS Evenlng News. 0.30 ABC World News. 1.10 Entertalnment Thls Week. 2.30 Parllament Replay. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 11.15 World Sport. 11.30 Business Mornlng. 12.30 Buslness Day. 13.30 Buisness Asia. 14.00 Larry Klng Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 21.45 World Sport. 22.00 WorldBuslnessTodayUpdate. 22.30 Showbiz Today. . 23.00 The Wofld Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. 01.00 Prlme News. 02.00 Larry King Live. 04.30 Showbiz Today. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Dangerous Games. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show wlth Letterman. 23.45 Littlejohn. 0.30 Chances. 1.30 Night Court. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisieikrit Utvarpsleikhúss- ins. „Hæð yfir Grænlandi”. Höf- undur og leikstjóri: Þórunn Sigurð- ardóttir. 2. þáttur af tíu. í Visasporti kvöldsins fer Ari TYausti Guðmundsson til fjalla á;vegum Skátábúð- arinnar og kynnir sér nýj- ungar í skíðaheiminum. Með í fór eru hressir krakk- ar sem sýna okkur nýjar skíðagerðir, breið göngu- skíði sem kalla má Þela- merkurskíði og öallaskíði. Þessi skiði eru tilvalín til notkunar utan heföbund- inna skíðasvæöa og þá beita roenn annaðhvort svigi eða hinni svokölluðu Þelamerk- ursveiflu niður í móti en smeygja leðri undir skíðin til að feta sig upp í móti. Auk þess verður farið yfir stöðuna í áskorendakeppni ; kvenna, við kynnumst Unni Sigurðardóttur, sem er ótrúlega fjölliæf íþrótta- kona, og loks æflar / I þættinum kynnir Ari Trausti Guðmundsson sér nýjungar í skíðaheiminum. Ólafsson að fjalla um bad- mintonæðið sem gengur ný yfir Seyðisflörð. Umsjónar- maður þáttarins er Valtýr Björn Valtýsson. Theme: Planes, ‘rfains and Automobils 19.00 Come Fly with Me. 21.00 Skyjacked. 22.50 The Pertect Gentleman. 0.10 Terror on a Traln. 1.35 The Green Helmet. 3.15 The Crowd Roars. 5.00 Closedown. 13.00 13.30 15.00 17.00 19.00 19.30 20.30 21.00 22.00 00.00 00.30 Football. Speedworld. Llve Football. Football. Eurosport News. Eurotennis. Rally Rald. Euroski. Snooker. Eurosport News. Closedown. Sky Movies plus 12.00 Bloomfield. 14.00 The Girl from Petrovka. 16.00 Mountain Family Robinson. 17.55 Falsely Accused. 19.30 Johnny Deep.on Benny&Joon. 20.00 Raising Cain. 22.00 Daybreak. 23.35 Another You. 1.10 Sllent Thunder. 2.40 Loot. OMEGA Kristíleg sjónvarpætöð 8.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club. Erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hlnn. 21.00 Fræösluefni. 21.30 Hornið.Rabbþáttur. 21.45 Orðlð.Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord. 24.00 Nætursjónvarp. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 St. Elsewhere. 14.00 Lace II. 15.00 Oprah Wlnfrey Show. 15.50 The DJ Kat Show. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýð- ingu (17:24). 14.30 Trúarstraumar á íslandi á tutt- ugustu öld. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. Spilað á spil, ballett í þremur gjöfum eftir Igor Stravinskíj. Fílharmóníuhljómsveit Rotterdam leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Ódysseifskviða Hóm- ers. Kristján Árnason les 7. lestur. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarllfinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugar- dagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum þýsku sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Berlín á liðnu starfs- ári. Umsjón: Sigríður St. Stephen- sen. 21.30 Þriðja eyraö. Hemant Kumar, Lata Mangeshikar og fleiri syngja lög úr indverskum kvikmyndum. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornlö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldslns: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 DjassÞáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 23.20 Heimum má ailtaf breyta. Um Ijóöagerð Gyrðis Elíassonar. Um- sjón: Einar Falur Ingólfsson. (Áður á dagskrá í október 1991.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& M 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Milii steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Vaughan Brothers. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14 og 15. 15.55 Þessl þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og mynd- ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Bylgjan siðdegis. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krístófer Heigason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægiieg dansmúsik og annað góðgæti í lok vinnudags. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Slgmar GuAmundsson. 18.00 Helmlllslinan. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Slgmar Guðmundsson, endur- tek inn. 12.00 Slgvaldl Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Arna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57- 17.53. Mðitðífð FM 96.7 /Yísst* 12.00 íþróttatrétlir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krlstján Jóhannsson. 17.00 Pálina Sigurðardóttlr. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Simmi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 24.00 Næturdagskrá. Sagan gengur m.a. út á fjárkúgun, flótta og ofbeldi. Sjónvarpið kl. 21.05: Við ofurefli aðetja Ofurefli er heitið á sænskri spennusyrpu í þremiu- þáttum sem Sjón- varpið sýnir næstu þriðju- dagskvöld. Sagan gengur út á fjárkúgun, flótta og ofbeldi en ástin skipar líka sinn sess og sú spenna sem myndast þegar tvenns konar siðgæð- isvitund togast á. Sagan hefst í Afríku. Tveir ungir hjálparstarfsmenn, Rolf og Kristina, komast á snoðir um dálítið sem þau áttu ekki að fá að vita. Rolf smyglar leyniskjölum heim til Svíþjóðar en verður stuttu seinna fyrir dular- fullu slysi. Sænsku leyni- þjónustuna grunar að hann hafi verið myrtur og felur fyrrverandi öryggislög- reglumanni að rannsaka málið. Leikstjóri myndaflokks- ins er Jan Hemmel og í aðal- hlutverkum eru Carina M. Johansson, Gustaf Appel- berg, Anders Ahlbom og Carl-Gustaf Lindstedt. Barna- og unglingaþætt- irnir margfrægu, Smugan og Rúllettan, koma frá ísafirði fyrstu víkurnar á hinu nýbyrjaða ári. Efni þáttanna er íjölbreytt að vanda, viðtöl, tónlist, fróö- leikur, pistlar og ýmislegt fleira sem krakkar hafa gaman af. Þótt Smugan og Rúllettan veröi send út frá ísafirði verður efni þáttanna víða að af landínu en að sjálf- sögðu verða vestfirskir krakkar og málefni Jieirra í aðalhlutverki. Smugan er á dagskrá á þriðjudagskvöld- um kl. 19.35 en Rúllettan á sama tíma á fimmtudags- kvöldum. Jóhannes mundsson. Bjarni Guð- Umsjónarmaður þáttanna er Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. Kelsey Grammer, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja vel úr Staupasteini, leikur aðalhlutverkið í þáttunum. Sjónvarpið kl. 20.40: Sálfræðingurinn FrazierCrane Sálfræðingurinn geð- þekki, Frazier Crane, birtist sjónvarpsáhorfendum á skjánum í kvöld að loknum fréttum og veðurfregnum. Frazier Crane, sem býr og starfar í stórborg í Banda- ríkjunum, er með sinn eigin útvarpsþátt og þar gefur hann hlustendum góð ráð. Þótt hann sé sálfræðingur að mennt og kunni lausnir við ýmsum vandamálum er ekki þar með sagt að hans eigið líf sé dans á rósum. Frazier býr með föður sín- um og enskri stúlku sem sér um húsverkin og þar geng- ur oft á ýmsu. Bróðir hans, sem einnig er sálfræðingur, kemur líka mjög mikið við sögu og samskipti þeirra eru oft stormasöm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.