Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Side 17
i
h
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
17
>
ct
I
J-
Sviðsljós
Tekiö hefur verið eftir breytingum á augum Silvíu
lÍlfcliíB
Silvía
Svíadrottning
með nýtt útlit
giskað á að hún hafi látið lyfta nefmu
og jafnvel látið taka svolítið af nef-
broddinum.
Þeir sem eru glöggir hafa tekið eft-
ir því að útlit Silviu Svíadrottningar
er örlítið breytt. Augun eru orðin
stærri og þykjast ýmsir vissir um að
hún hafi farið til Sviss til að láta
minnka augnlokin sem virtust vera
orðin ansi þung, að því að greint er
frá í Norsk Ukeblad.
Einnig hafa einhverjir tekið eftir
öri undir nefi drottningar og því er
Báðar þessar aðgerðir eru sagðar
algengar fegrunaraðgerðir hjá kon-
um. Bent er á að Silvía sé nokkrum
árum eldri en Karl Gústaf og þess
vegna sé skiljanlegt að hún vilja líta
vel út. ,
<*► índesíf
Þvottavél
IW860
Vinduhraði 800 sn.
14 þvottakerfi
Stiglaus hitastillir
Orkunotkun 2,3 kWst.
H 85 cm, B 60 cm,
D 60 cm
49.900
með afb
Einnig á góðu verði frá ^►índesít
Uppþvottavél - mjög fullkomin, kr. 44.900 stgr.
Þurrkari - SD 510, kr. 35.641 stgr.
Kæliskápur, 152x55x60 cm -187/67 I, kr. 47.181 stgr,
Kæliskápur 85x51x56 cm - 149 I, kr. 27.470 stgr.
fyrsti vinningur á laugardag!
Umboðsmenn um allt land
OKMSSON HF
Lágmúla 8, Sími 38820
Landsleikurinn okkar!