Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 Á toppnum Topplag íslenska listans er nýtt og er með hljómsveitinni Cranberries. Það er lagið Ode to My Family, en það hefur tekið lagið 6 vikur að ná toppnum. Nú fer hver að verða síðastur að hlusta á lög eftir þessa vinsælu hljómsveit, því heyrst hefur að söngkona sveitarinnar, Dolores O’Riordan, hyggi á sólóferil. Nýtt Hæsta nýja lagið er íslenskt og er með hljómsveitinni Jet Black Joe. Það er lagið Freak out og það kemst alla leið í 10. sæti listans á fyrstu viku sinni þar. Miðað við byijunina á íslenska listanum er ekki ólíklegt að lagið nái topp- sætinu á næstu vikum. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið You never Love the Same Way Twice með Rozalla. Ferill þess lags á íslenska listanum er nokkuð sér- stakur, því fyrir hálfum mánuði komst það í 40. sæti listans, sat í sama sætinu vikuna á eftir en stekkur nú upp um 15 sæti, þriðju viku sína á listanum. Óprúttnir aðdáendur Lögreglan í Newport á Englandi stendur ráðþrota frammi fyrir sérkennilegum þjófhaðarfaraldri sem gengið hef- ur yflr bæjarfélagið og nágrenni að undanfórnu. Um er að ræða litla steinskúlptúra af sögulegum uppruna, eins konar skjaldar merki bæjarins, og þeir sem liggja helst undir grun eru að- dáendur hljómsveitarinnar Stone Roses. Skjaldarmerkið prýðir nefniiega umslag nýjustu smáskífu hljómsveitarinnar og er talið að hörðustu aðdáendur sveitarinnar vilji verða sér úti um minjagripi með þessum hætti. Cranberries að hætta? Miklar vangaveltur hafa átt sér stað í Bretlandi að undan- förnu um framtíö hinnar góð- kunnu írsku hljómsveitar The Cranberries. Ekki það að illa gangi hjá sveitinni, öðru nær, en hins vegar þykir mönnum margt benda til þess að söngkona sveit- arinnar og prímusmótor, Dolores O’Riordan, hyggi á sólóferil. Hún semur enda nær öll lög hljóm- sveitarinnar og er andlit hennar út á við. Nýlega aflýsti sveitin sex tónleikum í Bretlandi og ekki minnkuðu vangavelturnar við það en opinber skýring tals- manna Cranberries er sú að O’Riordan þurfl að taka sér frí vegna þess að hún hafi ekki náð sér að fullu eftir slæmt fóthrot sem hún hlaut í fyrra. I BOÐI COCA-COLA A BYLGJVNNII DAO KL. 1G.(K) ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ USTANUM TOI»P 4® 1 2 2 6 — Á TOPPNUM- ODE TO MY FAMILY CRANBERRIES 2 1 1 8 ABOUT A GIRL NIRVANA 3 3 3 8 LÖG UNGA FÓLSINS UNUN <3>: 7 7 3 SYMPHATHY FOR THE DEVIL GUNS N'ROSES Q). 10 10 3 BETTER MAN PEARL JAM 6 6 6 4 BLIKANDI STJÖRNUR MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR CD 14 14 3 ÁST f VIÐLÖGUM UNUN 8 4 4 8 TOMORROW SPOON (3> 19 19 3 WHATEVER OASIS (19) 1 -NÝTTÁUSTA — FREAK OUT JET BLACK JOE 11 5 5 6 STREETS OF LONDON SINEAD O CONNOR (5> - . 1 CRUSH WITH EYELINER REM 13 8 8 7 HERE COMES THE HOTSTEPPER INI KAMOZE 14 11 11 5 TAKE A BOW MADONNA 15 28 28 4 STAY ANOTHER DAY . EAST 17 (g> - - 1 SON OF A PREACHER MAN DUSTY SPRINGFIELD 17 16 16 4 SAKLAUS SSSÓL GD - - 1 THE MAN WHO SOLD THE WORLD NIRVANA 19 9 9 9 GIRL, YOU'LL BE A WOMAN SOON URGE OVERKILL (20) 23 23 3 LITTLE BITTY PRETTY ONE HUEY LEWIS & THE NEWS (S) - - 1 THE REASON IS YOU NINA 22 20 20 5 WE HAVE ALL THE TIME IN THE WORLD LOUIS ARMSTRONG GD - - 1 GLORY BOX PORTISHEAD 24 15 15 6 IT'S MY LIFE GIGABYTE (2) 40 40 3 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR - YOU NEVER LOVE THE SAME WAY TWICE ROZALLA (26) 34 34 3 HIBERNACULUM MIKE OLDFIELD (22) 30 30 3 THINK TWICE CELINE DION 28 13 13 8 THEWILDONES SUEDE 29 17 17 6 SUMAR KONUR BUBBI 30 25 25 7 ON BENDED KNEE BOYS II MEN (2) - - 1 I BELONG TO YOU TONI BRAXTON 32 32 32 3 SWEETEST DAY VANESSA WILLIAMS 33 12 12 7 GOODNIGHT GIRL WET WET WET 34 18 18 6 BRING IT ON HOME URBAN COOKIE COLLECTIVE 35 22 22 6 ANOTHER DAY WHIGFIELD 36 36 36 3 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME GLORIA ESTEFAN 37 21 21 8 GOTT MÁL TWEETY ds> 39 39 3 DON'T DON'T TELL ME NO SOPHIE B. HAWKINS 39 26 26 4 THIS IS YOUR NIGHT HEAVIE D. & THE BOYS (40) - - 1 LOVE THE ONE YOU'RE WITH LUTHER VANDROSS Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islensklllstlnri ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Llstinn erniðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd at markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 18 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af gengi laga á erlendum vinsældalistum og spilun þelrra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi I DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, I textavarpt-MTV sjönvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt I vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Cxpress I Los Angeles. Cinnig hefur hann áhrif á Cvrópubstann sem blrtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakonnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild OV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit Sigurður Helgi Hloðversson, Agust Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framlelðsla: Þorsteinn Asgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn- Halldór Backmann og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Agúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Nýr Pearl Jam trommari Liðsmenn Pearl Jam hafa loksins tekið ákvörðun um það hver verði eftirmaður Dave Abbruzzese sem trommuleikari hljómsveitarinnar. Fyrir valinu varð Jack Irons, fyrrum tromm- ari Red Hot Chili Peppers, en hann var snemma talinn koma sterklega til greina í stöðuna. Bjart hjá Blur Nú fer að styttast í afhendingu Brit Awards verðlaunanna fyrir síðastliðið ár og að vanda eru margir tilkallaðir en fáir verða útvaldir. Hljómsveitin Blur er fremst í flokki tilkallaðra og hefur alls hlotið fimm til- nefningar. Sveitin á tvö lög í flokknum lög ársins, er tilnefnd sem hljómsveit ársins í Bret- landi, er með í keppninni um plötu ársins og myndband ársins. Að auki er upptökustjóri Blur, Stephen Street, tilnefndur sem upptökustjóri ársins. í flokknum bestu nýliðar eru hljómsveit- irnar Echobelly og Portishead meðal annars tilnefndar og meðal þeirra, sem fá tilnefningu sem besta alþjóðlega hljómsveit árs- ins, er R.E.M. og Neil Young & The Crazy Horse. Plötu- fréttir Neneh Cherry er þessa dagana að leggja síðustu hönd á plötu sem hún hyggst senda frá sér í apríl næstkomandi . . . EFM sendir á næstimni frá sér nýja plötu eftir rúmlega tveggja ára þögn... The Cure er önnum kafin við upptökur á nýrri plötu sem kemur út í sumar um leið og hljómsveitin leggur upp í tón- leikaferð vítt og breitt um heims- byggðina... Soul Asylum er við upptökur á nýrri plötu í Los Angeles og við stjómvölinn þar er Butch Vig en hann hefur áður stjómað upptökmn á plötum með Nirvana og Sonic Youth ... Fljúgandi furðuhlutir Einn liðsmanna hljómsveit- arinnar Carter Unstoppable Sex Machine, Jim Bob, hefur í tvígang með stuttu millibili þurft að láta sauma saman á sér höfuðleðrið. Fyrst fékk hann pening í höfuðið á tónleikum og síðan varð hann fyrir árás ung- linga en þeim viðskiptum lauk með því að Jim fékk lyklakippu í höfuðið og þurfti að leita læknis. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.