Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Síða 27
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 27 Amheiður Ólafedóttir, DV, Stykkfehólmi: Apótek Stykkishólms er eitt af elstu apótekum á landinu og orðiö 156 ára gamalt. Á þeim tíma hafa aðeins 4 apótekarar verið starfandi. Hanna María Siggeirsdóttir er fjórði apótekarinn og hefur starfað í Stykk- ishólmi í 9 ár. Hún er nú að flytja til Vestmannaeyja. Tekur við apótekinu þar. Hanna María hefur látið mjög að sér kveða í Hólminum. Gaf út bæjar- blaðið Stykkishólmspóstinn og rit- stýrði. Blaðið er gefið út í 450 eintök- um vikulega og borið frítt á hvert heimili í Stykkishólmi og Helgafells- sveit. Kærkomin lesning bæjarbúa. Prentsmiðjan í Stykkishólmi, sem var áður í eign kaþólsku kirkjunnar og undir stjórn Franciskussystra en er nú hlutafélag, hefur prentað blað- ið og þakkaði Hönnu Maríu hennar liðstyrk með því að gefa henni ágraf- inn stein með merki fyrirtækisins. Hanna María lengst til hægri ásamt startsstúlkum apóteksins. Össur veislu- stjóri „Þetta verður án efa hörkuárshátíð enda höldum við hátíðina aftur á Hótel Sögu og Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra verður veislu- stjóri,“ sagði Jóhann Steinsson í skemmtinefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur en þeir félagar í skemmtinefndinni kynntu Össuri innstu leyndardóma stangaveiðanna í vikunni. Reyndar þekkir Össur þá flesta vel en árshátíðin verður í byrj- un febrúar. G. Bender Sviðsljós Apótekari heiðraður Staða forstöðumanns Kjarvalsstaða Staða forstöðumanns Kjarvalsstaða er laus til um- sóknar frá og með 1. mars nk. Umsækjendur skulu vera listfræðingar að mennt eða hafa víðtæka þekkingu á myndlistarmálum og öðrum greinum er snerta starfsemi Kjarvalsstaða. Launakjör eru skv. kjarasamningum Reykjavíkur- borgar. Umsóknum, er greini menntun og starfsferil, sé skilað til borgarstjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 6. febrúar nk. Borgarstjórinn í Reykjavik 19. janúar 1995 INNANHÚSS- ARKITEKTÚR í frítíma yðar med bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir,„ vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn ......................... Heimilisfang ......................... Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej ij 9 Postboks 234 2000 Frederiksberg 9 Kobenhavn 9 Danmark er*Htaf 'cimn aí;Ur S»fUip, Staöur: HásPerin ar 1 fPottar ifgunx ”6aG''»P0„s,„s„ . ra'3'«"o£* 'Toifan sHfurpottum Vikuna 12-18 janúar féllu 5 af 8 silfupottum í Gullnámunni á spilastöðum Háspennu í Hafnarstræti og á Laugavegi. Spilaðu þar sem spennan er mestt Hafnarstrœti 3 • Laugavegi 118

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.