Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 43
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 51 n»ynal Mazda Mazda 323, árg. ‘81, til sölu, skoðuð ‘95, 5 gíra, ný vetrardekk. Upplýsingar í síma 91-889744._______________________ Mazda 929, árg. ‘83, til sölu, sjálfskipt- ur, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 91-36891 eóa 91-34463.________________ Mazda 626, árg. '89, til sölu. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-12515. Mitsubishi Mitsubishi Lancer station 4x4, árgerð ‘88, ekinn 140 þúsund, skipti á ódýrari eóa góður staógreiósluafsláttur. Upp- lýsingar í síma 93-86931._____________ MMC Colt, árg. '90, ekinn 70 þús., vel meó farinn. Góóur staðgreiósluafslátt- ur. Upplýsingar í símum 91-655221 og 91-881727._______________ MMC Galant GLX, árg. ‘86, til sölu. Skipti á góðum amerískum bíl koma til greina, má vera 8 cyl. Uppl. í síma 91-875119.____________________________ MMC Lancer 4x4 station '93, ekinn 61 þ., mjög vel meó farinn, silfurgrár, á nýj- um vetrardekkjum. Verð 1520 þús., skipti á ódýrari, S. 92-27198 e.kl. 19. MMC Lancer GLX, árg. ‘89, til sölu, sjálfskiptur, mjög góóur og fallegur bíll, verö 540 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-77289.__________ MMC Lancer, árg. ‘85, til sölu, meó end- urskoðun, ekinn 140 þús., rafdr. rúður, samlæsingar, lélegt lakk. Fæst á 140 þús. stgr. S. 641037 og 985-42267. Mitsubishi Lancer, árg. '86, til sölu, ný- skoóaóur, gott staðgreiósluveró. Uppl. í símum 98-31579 og 985-44979. Mitsubishi Lancer, árg. ‘89, ekinn 97 þús. km. Allar nánari upplýsingar í síma 554 4628.________________________ Mitsubishi Tredia 4x4, árg. ‘86, rauó, samlæsingar, vökvastýri o.fl. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-685817. MMC L-300 4x4 ‘85, ekinn 130 þús. km, 8 manna bíll í mjög góðu standi, nýleg vél. Uppl. í síma 985-42050. ES33 Nissan / Datsun Dekurbill. Rauður Nissan Sunny SLX, árg. ‘92, 3ja dyra, til sölu. Upplýsingar í slma 91-38934 eftirkl. 18._______________ Laurel dísil árg. ‘89, til sölu, ekinn 260 þús. km, skoóaður ‘95, þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 91-29185 eóa 985-37599.__________________________ Nissan Sunny SLX, árgerö ‘92, ekinn 44 þúsund km, sportfelgur, spoiler, sam- læsingar, rafdr. rúóur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-882005._____________ Nissan Sunny Sedan, árg. ‘91, 4x4, meö vökva- og veltistýri, hita í sætum og samlæsingum, ekinn 43 þús. km. Uppl. i símum 97-21251 og 91-642548. Útsala - útsala. Nissan Sunny, árg. ‘87, góður bíll, gott lakk. Veró 260 þús. Upplýsingar í síma 91-36309. 4 Renault Renault Clio RT1400, árg. ‘91, til sölu eóa í skiptum fyrir ódýrari. Góður bíll. Uppl. í síma 91-38510. Steinar. ($) Skoda Skoda Rapid, árg. ‘87, ekinn 31 þús., svartur, mjög gott útlit, skoóaöur 07.’95, verð 70 þús. Upplýsingar í síma 562 0290. Skoda 105 ‘88, sk. ‘95, ryólaus, gott lakk, lítur mjög vel út, sumar- og vetr- ardekk, ekinn 52 þús., einn eigandi frá upphafi, veró 60 þús. stgr. S. 91-52996. Subaru Subaru sedan 4x4, árg. ‘87, til sölu, ek. 129 þús., sjálfskiptur, samlæsingar, sumar- og vetrardekk. Mjög gott ein- tak. Verð 470.000 stgr. Sími 91-673335. Subaru station 4x4, árg. '86, til sölu, mjög gott ástand, lítur vel út, staó- greiðsluveró 480 þús. Upplýsingar í síma 557 9128.________________________ Subaru station ‘87 til sölu, ekinn 147 þús.. gott lakk og mjög gott eintak. Uppí. í hs. 93-51153 eða vs. 93-51490, Subaru station turbo 4x4, árg. ‘85, tpppbíll á góóu verði, skoóaður ‘95. Á sama stað óskast farsími. Upplýsingar í síma 92-13731. Suzuki Suzuki Alto, árg. ‘85, skoóaóur ‘95, nýyf- irfarin vél og nýtt pústkerfi. Góóur bíll. Selst á sanngjörnu verói. Upplýsingar í síma 587 1822,_________ Suzuki Samurai ‘89 til sölu, nýleg vetr- ardekk, sumardekk, driflokur, út- varp/segulband. Vel meö farinn. Stað- grverð 690.000 kr. Sími 552 3302. Toyota Toyota Corolla touring GLi 4WD til sölu. Litur rauóur, álfelgur, sumar- og vetr- ardekk, ekinn 96 þ., ný tímareim, vel með farinn bill, verð kr. 980 þ. stgr. Uppl. í s. 98-78468, símb. 984-54041. Toyota 4Runner, árg. ‘85, mikið breytt- ur, og Toyota Corolla, árg. ‘87, verð 280 þús. stgr., til sölu. Upplýsingar í síma 91-78746.___________________________ Toyota Corolla XL 1300 ‘92 tll sölu, ekinn 60 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari meó staðgreióslu á milli. Upplýsingar í síma 565 0528. Toyota Corolla, árg. ‘85, ekinn 130.000, mjög góóur bíll. Veröur að seljast strax vegna brottfarar. Upplýsingar í síma 91-625254.__________________________ Tveir gööir. Toyota Camiy, árg. ‘87, og Toyota Camry, árg. ‘83, til sölu. Upplýsingar í síma 98-21310.______________________ Toyota Carina, árg. ‘82, til sölu. Góóur bíll, nýskoóaóur. Veró 45 þúsund stað- greitt. Uppl. í sima 91-35706.______ Toyota Corolla Liftback GTI, árg. ‘88, ek. aðeins 65.000 km. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-30203.______________ Toyota Tercel, árg. '84, í þokkalegu standi, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-641762 eftir kl. 17. Toyota twin cam, árg. ‘84, ekinn 115 þús., til sölu (veróur aó seljast strax). Upplýsingar í síma 91-658872._______ Toyota touring 4x4, árgerö ‘91, til sölu. Upplýsingar í síma 91-619615. * (^) Volkswagen Golf GTi 1800, árg. ‘83, til sölu, krómfelgur, topplúga, skoðaður ‘95, gylltur, veró 250 þús. Upplýsingar í síma 91-44832. ___________________ Hvítur VW Golf GL, árg. ‘86,1800 vél, ek- inn 115 þús., GTI-innrétting, topplúga, 5 dyra, 5 gíra. Mjög vel meö farinn, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-687754. VW Jetta CL, árg. ‘87, ek. 125.000 km, skoð. ‘95. Uppl. í síma 91-37520. VOI.VO Volvo Volvo 740 GLE station ‘88, sjálfsk., vökvast., leðuráklæði, samlæsingar, rafdr. rúóur, læst drif, álfelgur og drátt- arkúla. Skipti á ódýrari. S. 76817. Volvo 760 GLE, árgerö ‘84, ekinn 184 þúsund, einn meó öllu, þarfnast viö- gerðar á vél. Tilboó óskast. Upplýsing- ar í síma 91-675262. Fornbílar Antik - Volvo Duett ‘64. Vil láta þennan aldna höfóingja, varahlutir fylgja. Gott eintak til uppgerðar. Uppl. í vinnus. 565 0755 eða hs. 565 8840._________ Jeppar Jeep Wrangler Laredo 4,0 I HO, árg. ‘91, 6 cyl., 185 hö., 5 g. beinsk., ek. 49 þús., óbreyttur, álfelgur, ný 29" dekk. Falleg-. ur og sparneytinn dekurbíll í topp- standi. Veró kr. 1.690 þús. Góður stað- grafsl. eða skipti á ód. S. 98-78880. Cherokee - Blazer. Cherokee Pioneer ‘87, 4 dyra, 4 1, sjálfskiptur, ek. ca 125 þús. Verð 1.200 þús. Blazer S10 ‘85, 2,8 1 vél, sjálfskiptur, vél nýlega upptekin. Veró 700 þús, S. 45033 e.kl. 18. Drif í Range Rover, 70% sterkari, ýmis hraóahlutfóll, varahlutir í Range Rover og Land Rover, dfsilvélar, nýjar og not- aóar, í fólksbíla og jeppa. Upplýsingar í síma 989-35738.______ Toyota Hilux extra cab ‘85, 2,4 turbo intercooler, vél og kassi árg. ‘92, yfir- byggður, 5/71 hlutfóll, læstur framan og aftan, 38” negld dekk, aukatankur og margt fl. S. 613470 og 621325.__ 4Runner, árgerö ‘88, EFISR5, óbreyttur en meö gangbrettum, fallegur bíll, Am- eríkutýpa, skoóaður ‘96. Upplýsingar í síma 91-658586.______ Daihatsu Rocky ‘87, ekinn 94.000 km, upphækkaóur, 33” dekk + spil. Skipti á ódýrari koma til greina. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr, 20538. Dodge Ramcharger, árg. '78, til sölu, vél 318, óbreyttur, þokkalegur bíll, spil, bensínmiöstöó. Verðhugmynd 320 þús. Simar 985-23035 og 91-621401. Einn ódýr i snjóinn! Til sölu Suzuki Fox 410 ‘82, lítið breyttur, á 31” dekkjum. Þarfnast lagfæringar fyrir skoóun. Selst á aðeins 80 þús. S. 588 2144. Ford Bronco, árg. '74, upphækkaður á 38,5” dekkjum, nýupptekið bremsu- kerfi, 302, sjálfskiptur, skipti á sléttu, fólksbíl eða bein sala. Sími 98-31143. Lada Sport ‘86, nýskoöuö, nýsprautuö, upptekinn vél og gírkassi, nýtt í brems- um. Verð aðeins kr. 100.000. Upplýs- ingar í sima 565 0375._____________ Scout II 1980, vél V8, 345, lækkuö drif, no spin að framan og aftan, upphækk- aóur, sérskoðaður, 2 dekkjagangar, verð 250 þ. Skipti á ódýrari. S. 624886. Suzuki Fox 413, langur, árg. '86, til sölu, V6,2,81, Willys hásingar, læstur að aft- an, 2 tankar, 4 tonna spil o.fl. Upplýsingar í síma 91-39034,_______ Toyota 4Runner '91, sjálfsk., ek. 68 þús., 33” dekk, læstur að aftan/framan. Skipti á ódýrari double cab eóa á bfl, ca 1 millj. S. 96-21171 og 985-37241. Toyota extra cab, árg. ‘90, til sölu, upp- hækkaður á 36” dekkjum, ekinn 106 þús. km, með skoðun ‘95. Upplýsingar í hs. 91-79846 og vs. 91-689050. Friðrik. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Toyota LandCruiser '89, millistæró á 35” dekkjum, dísil, turbo, millikælir, ekinn 75 þús. Bíll í toppstandi. Uppl. í símum 565 7176 og 985-44315. Toyota Landcrusier, langur, árg. ‘91, til sölu, ekinn 44 þús. km, 35” dekk, mjög gott eintak, ath. skipti á ódýrari, veró 3,5 millj. S. 91-667772 og 91-42510. Toyota 4Runner, árgerö ‘91, ekinn að- eins 57 þús. km, sjálfskiptur, dráttar- kúla, álfelgur, 31” dekk, brettakantar. Fallegur bíll, Uppl. í sima 564 3037. Volvo Lapplander, árg. '81, sk. ‘96, VM turbo dísilvél, 33” dekk, spil, innréttaó- ur. Alvöruferóabíll. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Blik, s. 91-686477. Willys CJ7, árgerö ‘84, 360 vél, flækjur, 4ra hólfa blöndungur, 38” dekk, álfelg- ur, læstur að framan og aftan. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-53141 Nissan Terrano turbo dísil, árg. ‘89, til sölu, mjög góóur bíll. Upplýsingar í síma 92-16157. Suzuki SJ 413, árg. ‘87, til sölu, langur, sérskoðaóur, 31” dekk, B20 vél. Upp- lýsingar í síma 561 2182. Toyota Hilux extra cab, árgerö ‘90, ekinn 90 þúsund, nýlegt lakk, ný 31” dekk. Uppl. í síma 552 7020._______________ Willys CJ5, árg. ‘65, til sölu með húsi, 36” dekk, 8 cyl. 350 Chevy + skipting. Upplýsingar í síma 97-11256._________ Dodge Weapon, árg. '53, með stóru húsi, til sölu. Uppl. í síma 985-29609. Pallbílar Ford F-350 pallbíll, árg. '82, til sölu, ek- inn 68 þús., allur nýuppg. og nýr pall- ur, burðargeta 2 tonn, sk. ‘95. Einnig Ford 300 vél og sjálfskipting. Uppl. i símum 98-23309 og 98-22147. Sendibílar Toyota LiteAce, árgerö 1988, sumar- og vetrardekk, bekkur, skoóaður ‘95, mjög góóur bíll. Upplýsingar í símum 91-650221 og 989-37034. elQ l/ðmbffar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Splssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Grjótpallur - vörulyfta - gámagrind. Til sölu Surling grótpallur og nýleg Z vörulyfta, 1,5 tonn, sem dregst undir bílinn, einnig óskast góð gámagrind til kaups. Sími 985-29394 eða 91-652197. Siguijón. MAN-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - oliu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaðrir. Einnig varahl. í Benz - Scania - Volvo. Lagervörur - hraðpant. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520. Scania 82H ‘84 til sölu, ekinn 350 þ., með Hiab 1265 krana og fjarstýringu, spil, krabbi með rótor. MAN 16 192 ‘84, ekinn 200 þ. km, palllaus, v. 1,2 m + vsk. Bílasalan Fell, s. 97-11479. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. Vörubílskrani. Til sölu 19 tm krani með Jibi ‘89, 5 í vökva. Einnig Benz Unimog ‘63 á grind með dísilvél, selst ódýrt. Sími 96-23163 og 985-23793.___________ Scania 80, árgerö ‘72, meó kassa og lyftu. Uppl. í síma 91-622515 eftir kl. 19. Vél óskast í Volvo F-12 meó intercooler. Uppl. í síma 985-37907 og 554 0203. ________ Vmnuvélar Caterpillar— Komatsu— Fiat— Allis- eigendur. Höfum á lager eóa útvegum meó stuttum fyrirvara undirvagns- hluti, mótorhluti og ýmsa aóra vara- hlutir. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðsh. 14, s. 91-672520. Traktorsgröfur til sölu. MF 50 HX 4x4, árg. ‘85, miójufest grafa, með eða án flotdekkja, mjög gott eintak. CASE 580 Super K 4x4, árg. ‘94. Upplýsingar í síma 95-12996 eóa 985-23003. Traktorsgröfur til sölu. Case 580G, árg. ‘88, ek. 4000 vst., Cat 428, árg. ‘89, ek. 5800 vst., og Cat 428, árg. ‘87, ek. 5500 vst. Góð greióslukjör, gott verð. Kraft- vélar hf., Funahöfða 6, sími 563 4500. Ör Lyftarar Janúartilboö. Mikió úrval notaóra rafmagns- og dísillyftara á lager. Hagstætt veró og greiðsluskilmálar. Þjónusta í 33 ár. PON sf., sími 91-22650._______________ Notaöir lyftarar. Utvegum með stuttum fyrirvara góða, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. gf Húsnæði í boði í gamla vesturbænum er vistlegt kjall- araherbergi ásamt eldhúsi og snyrt- ingu til leigu frá 1. febr. Fyrirfram- greiðsla 2 mán. Einhleypur. Reglu- semi. Uppl. í síma 553 0707 e.kl. 14. 2 herb. íbúö á Holtinu í Hafnarfiröi til leigu. Lítió íbúð meó sérinngangi í ný- legu húsi. Leiga 29 þús., 2 mán. fyrirfram. Langtímaleiga. S. 54968. 2 herbergja risíbúö viö Skaftahlíö til leigu til 1. júni. Mánaðarleiga 33 þús. með hita. Meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 99,5670, tilvnr. 20541.____________ 2ja herb. íbúö til leigu á Freyjugötu. Að- eins reglusamt og skilvíst fólk kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20547.____________ 2ja herbergja íbúö til leigu í miöbæ Reykjavíkur, einnig óskast meðleigj- andi að íbúð í Hlíóunum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20534. 3 herbergja íbúö í Kópavogi til leigu. Leiga 40 þúsund á mánuði með hússjóði. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-667479. 3ja herbergja íbúö til leigu á góóum staó í miðbæ Reykjavíkur, leigist frá 1. febr- úar. Svör sendist DV, merkt „Miðbær 1187“._________________________ Einbýlishús í Garöabæ meö 2ja herbergja íbúð í kjallara til leigu. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 587 6753 eða 568 7680. Falleg 2ja herbergja íbúö á Austurströnd til leigu frá 1. febrúar. Veró 35 þús. á mánuði. Stutt í alla þjónustu. Svör sendist DV, merkt „MJ-1177“. Falleg 3ja herbergja íbúö á góðum stað í Kópavogi til leigu. Laus um mánaóamótin. Upplýsingar í síma 91-45218. Mjög góö 2ja herb. íbúö miösvæöis í Reykjavík til leigu frá 1. feb. Skriflegar upplýsingar um nafn og kennitölu sendist DV, merkt „JM-1162“. Nálægt Hlemmi 10 m! herb., aögangur að eldh. og baói. Reglusemi og skilvísar greióslur. Leigist eingöngu ungu fólki, laust strax. S. 91-10098. Önnum kafinn ungur maöur óskar eftir meóleigjanda (stelpu eóa strák) aó góóri 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-813898 kl. 19-24. 2ja herb. íbúö, 57 m2, á jaröhæö í Kópavogi til leigu. Sérinngangur, laus strax. Uppl. í síma 91-44832. 3 herb. íbúö á svæöi 105 í Reykjavík til leigu. Laus 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „KG 1180“._________________ 3 herbergja íbúö til leigu í Hafnarfiröi frá 1. febrúar. Svarþjónusta DV, s£mi 99-5670, tilvnr. 20549.______________ Falleg 2 herb. íbúö tll leigu í Hafnarfiröi frá 1. febrúar. Leiga 35 þús. á mán. meó hússjóói. Uppl. í síma 91-652472. Forstofuherbergi meö sérsnyrtipgu til leigu í grennd við Háskóla íslands. Upplýsingar í síma 91-16332. Herbergi til leigu í Breiöholti. Aógangur aó eldhúsi, snyrtingu, sjónvarpi og síma. Uppl. í síma 557 2327. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu er mjög góö 5 herbergja íbúö í Breiðholti, miluó útsýni, lyfta. Uppl. í símum 91-72088 og 985-25933. fB Húsnæði óskast Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að taka nú þegar á leigu litla íbúó fyrir er- lendan starfsmann sem verður hér á landi í 4-5 mánuði, húsgögn og húsbúnaður má gjaman fylgja. Æskilegt er að íbúðin sé í austurhluta Reykjavíkur, helst í Árbæjarhverfi. Til- boó sendist DV, merkt „K-1179”. Reykleysi, reglusemi og skilvísi. Em það svona leigjendur sem þió emð aó leita að? Við erum ungt par meó 1 árs gamlan dreng og vantar 3-4 herb. íbúð frá og meó 1. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 564 3056. ELDHÚS- INNRÉTTINGAR Vegna breytinga eru til sölu með 50% afslætti tvær sýningarinnréttingar. ELDHÚSVAL Sigtúni 9, s. 561 4770 PALEIÐSLA HÆTTU AÐ REYKJA Á FJÓRUM TÍMUM Á aðeins fjórum tímum losnar þú við alla löngun og vöntun gagnvart reykingum. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. NÁÐU STJÓRN Á MATARÆÐINU Á FJÓRUM TÍMUM Með dáleiðslu er miklu auðveldara að ná fullkominni stjórn á mataræðinu. Skjótur og varanlegur árangur. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. HVAÐ SEGJA ÞAU UM DÁLEIÐSLUMEÐFERÐINA? Sölvi Magnússon: Égi^klitvnoghálían pakkaádag en 11. september 1991 fórég tll FYl&1ks.Síðanþá heíur ekkl hvarflað að mér að reykja. Jónina Gunnarsdóttir: Ég hætti að reykja í janúar 1992 og þakka dáleiðslu hjá Friðriki Páli hversu auðvelt það var fyrir mig að hætta. Guðmundur Sigurgeirsson: Þann 6. janúar 1992 hættl ég að reykja með hjálp dáleiðslu hjá Friðriki Páli. Friðrik Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht. Hann er se'rmenntaður í dáleiðsl umeðferð og hefúr fengið viðurkenningar fyrir störf sín bæði he'r á landi og erlendis. Friðrik hefur unnið víða um heimviðdáleiðslu. Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association. UPPLÝSINGAR í SÍMA 5870803 Einnig bjóðast einkatímar í dáleiðslumeðferð við ýmsum kvillum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.