Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 44
52 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 HÖGGDEYFAR Þegar veggrip, öruggur akstur og sparnaður skipta máli KONI rétta svarið! 'mmnLuiff Bíldshöfða 14-sími 672900 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 99*56 * 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Hyndbandaffitraun BtiNISVIlEl Sími 99-1750 Vcrð kr. 39,90 mínútan Dregið daglega og giafakort með uttekt á þrem myndbands- spólum frá Bónus- vídeó fyrir þá heppnu! Munið að svörin við spumingunum er að nnna í Dlaðauka DV um dagskrá, mynd- bönd og kvikmyndir sem fylgdi DV síðasta nmmtudag. BÚNUSVÍDEÖ rrrn Nýbýlavegl 16 * A M sfml 564-4733 Opið virka daga frá 10-23.30 - laugard. og sunnud. frá 12 - 23.30 Reqlusom systkini utan at landi oska e/óaýrri 2ja nerb. íbúð (herbergi) eóa einhvers konar aóstöóu frá 1. júní ‘95. Getum þrifið eða unnið upp í leigu. Svarþj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 20537._______________________________ Reyklaust par meö 1 árs barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir 1. febrúar, helst á svæói 104 eða 108. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-880345,______________________ 2- 3 herbergja íbúö óskast I Hafnarfiröi, greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. 1 síma 91- 51531 eftir kl. 16 mán. og um helgina. 3ja herb. íbúö óskast, helst í austur- hluta Kópavogs, öruggar greiðslur. Meómæh ef óskað er. Upplýsingar í vs. 687220 eða hs. 644148, Erna._________ 3ja-4ra herbergja íbúö óskast í Hlíðunum, tvennt í heimili, alger reglusemi, meómæli. Upplýsingar í síma 91-889251.______________________ 3- 4 herbergja íbúö óskast til leigu á svæði 107,101 eóa 105. Þrennt fúlloró- ið í heimili. Upplýsingar í síma 92- 12833 eða 91-40291. 4ra-5 herb. íbúö óskast í Breiöholti eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 91-76055 og 91- 653549.______________________________ Breiöholt. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð á svæði 111 frá og með mán- aðamótum. Greióslugeta ca 35 þús. með hússjóði. Sími 91-873711. Einhleypur karlmaöur óskar eftir litilli íbúð á leigu. Er rólegur og reglusamur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 20533. Herbergi eöa einstaklingsfbúö óskast á leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20535. Knattspymudeiid Fylkis óskar eftir 2-3 herbergja íbúóum í Árbæ-Selási fyrir félagsmenn. Upplýsingar í síma 91-676467. Reglusamt par meö eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á höfúóborg- arsvæðinu frá 1. febr., má þarfnast við- halds eða lagf. Sími 91-676312. Reyklaus hjón, bæöi verkfræöingar, óska eftir ódýrri 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, á svæðum 101, 103, 104, 105, 107 eða 108. Uppl. í síma 554 4298 e.kl. 20___________________________________ Reyklaus og reglusom kona frá Vest- fjöróum með 2 böm óskar eftir 3 herb. íbúð i Reykjavík, helst í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-644569. Tveir nemar óska eftir 3ja herbergja íbúð við mióbæ Reykjavíkur. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-12400. Hermann eóa Ægir. Ahugavert Til sölu hluti af innflutningsfyrirtæki, miklir möguleikar, hentar 1-2 starfsmönnum. Farið verður með fyrirspumir sem trúnaðarmál. Sendist DV, merkt „Áhugavert 1160* fyrir 26. jan. 1995. Ungur, reglusamur, reyklaus, spænskur maour, sem talar íslensku, óskar eftir einstakhngs - 3ja herb. íbúó, sem fyrst, helst nálægt HI. Sími 562 2045. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og skflvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-660683 eftir kl. 19. 2 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar í síma 91-622695. 2ja herbergja íbúö óskast í gamla vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-16374 eða 91-884048. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu. Góóri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-51518. 4 herbergja íbúö óskast I vesturbænum. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskaó er. Uppl. í síma 94-5083. Einstæö móöir meö eitt bam óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 91-873014. Helga. Óska eftir 2ja-3ja herbregja íbúö, helst í Bökkunum. Upplýsingar í síma 91-875539. Óska eftir 4ra herbergja íbúö eöa stærri. Langtímaleiga. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20542. f| Atvinnuhúsnæði 230 m2 verslunarhúsnæöi í Síöumúla 33 til leigu, verður laust 1. febrúar. Upp- lýsingar í síma 91-686969 á skrifstofu- tíma. 40 m1 húsnæöi til leigu fyrir léttan iönaö við Hringbraut í Hafnarfirði, ekki inn- keyrsludyr. Upplýsingar i símum 553 9238,553 3099 eða 985-38166. 50-60 m’ verslunarhúsnæöi óskast tíl leigu, auk 40-50 m2 fyrir lager. Upp- lýsingar í síma 588 5250 þriðjudaga til föstudaga 18-22, laugardaga 10-16. 75 m1 húsnæöi til leigu, hentar vel til veisluþjónustu eóa undir léttan matvælaiónað. Frystir og kæhr. Uppl. í síma 91-672247 eða 91-44825. Byggingarlóö meö sökklum fyrir 1100 ferm. atvinnu- og skrifstofuhúsnæði til sölu. Svör sendist DV fyrir 25. jan., merkt „Hylur 1169“. lönaöarhúsnæöi, ca 100 m! , til leigu í íbúóarhverfi í Sundunumm, helst fyrir lager eóa léttan iðnað. Uppl. í síma 91-71435 og 91-35768. Ódýrt atvinnu- eöa lagerhúsnæöi, aUt frá 30 m2 til 200 m2, óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tUvnr. 20544. Bílskúr óskast á leigu. Upplýsingar í síma 91-879059. 0 Atvinna í boði Sjálfstæö atvinna og góöar tekjur. Af sér- stökum ástæðum er tU sölu rótgróin sólbaðsstofa á höfúóborgarsvæðinu. Stofan hefur verið 1 rekstri sömu aðUa í 11 ár og hefúr mjög trygga vióskipta- vini. Stofan selst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu eða tryggu veð- skuldabréfi ef samið er fljótíega. Þetta er kjörið tækifæri fyrir samhenta aðUa, t.d. fjölskyldu, aó skapa sér atvinnu og góóar tekjur. Tilboð sendist DV, merkt „JS-1178”. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Dagskrá líkamsræktarsto 9 9*1 7*00 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan. Starfsmaöur óskast í 100% starf við leikskólann Brekkuborg í Grafarvogi. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 91-679380. Viltu þéna pening? Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. Lykilatriði að geta ráðlagt og stjórnaó fólki við sölustörf. Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 20669. Matráöskona óskast til afleysinga í mötuneyti í nokkrar vikur. Bifreið er nauðsynleg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20666. Vantar nema á snyrtistofu. Svarþjón- usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20667. ff Atvinna óskast Hlutastarf. 2 vélstjórar, 21. og 23. ára, nú við nám í rafvirkjun, óska eftir þlutastarfi á kvöldin og um helgar. Ymsu vanir, flest allt kemur til greina. Uppl. í sima 91-30301/12006. 18 ára stelpa óskar eftir vinnu, hefur reynslu af þjónustustörfum, fíestallt kemur til greina, getur byijaó strax, verður við allan daginn. S. 91-655281. 25 ára stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu, ýmislegt kemur til greina, vön af- greiðslu á skyndibitastað og í sjoppu o.fl. Uppl. í síma 91-881051. 27 ára maöur óskar eftir afleysingastarfi, föstu starfi eða hlutastarfi fram undir vor. Upplýsingar í síma 91-39662. 28 ára karlmaöur meö stúdentspróf og tölvumenntun óskar eftir vinnu sem fyrst, hefur reynslu. Uppl. i síma 588 1002. Bifreiöasmiöur. 37 ára bifreiðasmið vantar vinnu, vanur rúðuísetningum. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvisunamúmer 20543. Vil gjarnan taka aö mér þrif í fyrirtækjum, sameignum og/eóa heimahúsum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-643745. Astríður. Tvítugan mann aö vestan vantar skips- pláss strax. Er með vélavaróarréttindi. Upplýsingar í síma 91-38323. Ég er 22 ára og vantar kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar í sima 91-883516. Guóbjörg. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatimar. Fulloróins enska. FuÚorðinsfræðslan, s. 71155. Árangursrík námsaöstoö vió grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í .samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200.____________ (:: Nýir tímar- ný viöhorf- Nýtt fólk:-) Óska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiðar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla,..öjcuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábagr í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemend- um. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýj- unarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjarnason ökukenn- Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtöku- pr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Ert þú stopp með keðjubréfin? Eg tek að mér að koma þeim í umferó erlendis. Sendið nafn, heimilisfang og síma til PCI, pósthólf 419, 602 Akureyri. V Einkamál kona, um 40 ára, óskar eftir aö kynnast heiðarl. manni, 40-50 ára, sen) þorir aó hlæja/gráta/elska m/henni. Áhuga- mál: ferðal., göngur, dans, leikh. og allf skemmtil. Áhugas. sendi svar m/mynd til DV f. 30. jan., m. „Mána- skin 1173“. Fullum trúnaði heitið.________________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Skemmtanir Gullfalleg brasilísk nektardansmær er stödd á Islandi. Vill skemmta í einka- samkvæmum og skemmtistöóum. Sími 989-63662.____________________ Næturgalar - Næturgali. Árshátíðir, þorrablót, borómúsik og fleira. Hljómhst fyrir alla. Upplýsingar í síma 91-641715. Veisluþjónusta Porramatur. Potturinn og pannan með áratuga reynslu býður þorraveislur til fyrirtækja, klúbba, einstaklinga. Einnig verður glæsilegt þorrahlaðborð á staðnum öll kvöld um helgar. Veró frá kr, 1,290. S. 551 1690._______ Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- diykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255. Veisla í vændum. Veislusalir við öll tækifæri, erfidrykkur, afmæh, brúó- kaup, dansleikir um helgar. Lifandi tónlist. Fossinn Garðakráin, Garða- torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075. Fermingartilboö. Potturinn og pannan býóur glæsilegt fermingarborð frá kr. 1.190 á mann. Getum útvegaó leirtau, sah. Leitið uppl. í s. 551 1690. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskuida. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Kona óskar eftir láni, 800 þús. - 1 millj., til 18-24 mánaða. Vextir samkomulag. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20065. Framtalsaðstoð Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Verð frá kr. 3.500, Visa/Euro. Ari Eggertsson rekstrarfræðingur, sími/fax 557 5214.________________ Tek aö mér aö gera skattskýrslu gegn vægu verði, aóeins 2 verðflokkar, 4 þ. og 6 þ., aht eftir tunfangi skýrslunnar. Atvlausir fá 15% afsl. S. 587 0936. +A Bókhald Bókhald, uppgjör, skattskil, ráögjöf. Vönduð vinna, fast verð gefið upp fyrirfram. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, sími 588 5030, kvöld- og helgars. 989-64433.____________________ Framtalsaöstoö fyrir einstakhnga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Bókhaldsþjónusta - Framtalsaöstoö. Get bætt við mig verkefnum. Hjálmur Sigurðsson viðskfr. Sími 581 4016 mihi kl. 13 og 18. Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eða sandspartía? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góó þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676, 985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða. Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: Smið, múrara, málara, pípara eóa rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduó vinnubrögð. OU almenn við- gerðarþj. Föst skrifleg verðtilboó eða timavinna, S. 989-64447 og 567 1887, Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niðurföU, lekaviðgeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf„ s. 91-658185/989-33693. Óska eftir verkefnum í viöhaldi húsa, s.s. gluggaskiptum, gluggasmíði eða vióg. (fræsi fyrir tvöföldu gleri) og klæðn- ingu. Föst verótilboó. Sími 588 1405. Geymið auglýsinguna. 2 trésmiöir geta bætt viö sig verkefnum, öU alhhða trésmíðavinna, úti sem inni. Upplýsingar í símum 91-19784 og 91-74896. Ekkert er of smátt fyrir okkur. Húsasmíóameistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni. TUboó eóa tímavinna. Uppl. i síma 91-861279.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.