Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Side 48
56 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 AÍMIi dlif 9 9*1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín §J Fótbolti 21 Handbolti 3 j Körfubolti ; 41 Enski boltinn '51 ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin '1J Vikutilboð stórmarkaöanna 2.1 Uppskriftir Læknavaktin 2 j Apótek Zj Gengi l j Dagskrá Sjónv. ■ 2[ Dagskrá St. 2 jý Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 ■ 5,| Myndbandagagnrýni r 6 j ísl. listinn -topp 40 171 Tónlistargagnrýni [M Krár 2 j Dansstaðir 3j Leikhús ;4| Leikhúsgagnrýni _5J Bíó 6J Kvikmgagnrýni lj Lottó : 2 j Víkingalottó 31 Getraunir numer mmmmm (11 Dagskrá líkamsræktar- stöövanna ftllli! oliv 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Tilkyimingar Félag eldri borgara I Rvík og nágrenni Bridgekeppni, tvímenningur í Risinu kl. 13 á morgun og félagsvist kl. 14. Dansaö í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld Baháíar í Reykjavík bjóða á opið hús laugardagskvöldið 21. janúar í Alfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. SÁÁ - Félagsvist Félagsvist verður spiluð 1 kvöld kl. 20 í Úlfaldanum og mýflugunni, Ármúla 17 A. Allir velkomnir. Haukur og Begga Árið 1963-1964 heimsóttu Haukur og Begga konu á Landakotsspítala reglulega í eitt ár. Fyrrnefnd konan óskar eftir að hafa samband við þau, eða einhvern sem getur bent herrni á hvar hægt sé að ná í Hauk og Beggu. Hún veit ekki eftimöfn þeirra. Vinsamlegast hringið í síma 874556 (Bára). Ferðafélag íslands Gengið verður frá Rauðavatni yfir Reyn- isvatnsheiði að Reynisvatm. Rauðavatn er austan við Selás, Suðurlandsvegur liggur meðfram vatninu suðvestanmeg- in. Þetta er stutt og þægileg gönguleið. Brottför er kl. 13 frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Kl. 13 verður einnig á dagskrá skíðagönguferð frá Litlu kafFistofunni, vestan Hellisheið- ar. Nú gildir að klæðast hlýjum fötum og hafa smávegis nesti með. Útivist-Dagsferð ásunnudaginn Sunnud. 22. jan. kl. 10.30 verður rifluð upp ganga úr Strandgöngu Útivistar sem farin var áriö 1988. Gangan hefst við Valahnúka syðst á Reykjanesinu en hnúkarnir eru þrír. Gengið verður með- fram ströndinni eins og kostur er út á Reykjanestá og síðan áfram að Háleyjar- bungu sem er gömul dyngja viö strönd- ina, aðeins 38 metra há. Þetta er létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Brottfór er frá Umferðarmiðstöðinni að vestanverðu og frítt er fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Frú Emilía Sökum mikillar aösóknar hefur leikhúsið Frú Emilia ákveðið að hafa aukasýningu á Kisuberjagarðinum eftir Anton Tsjek- hov sunnudaginn 22. janúar kl. 15. Að auki verður mánudaginn 23. janúar end- urflutt dagskrá þar sem leikarar í Kisu- berjagarðinum flytja nokkrar smásögur Antons Tsjekhovs. Dagskráin verður endurflutt í Leikhúskjallaranum í boði Listaklúbbs Þjóðleikhússins. Dagskráin er unnin í tengslum við sýninguna á Kirsuberjagarðinum og hefur hlotið nafnið „A flótta undan kertastjaka". Kolaportið um helglna Kompudagar og 8000 pör á skóútsölu ald- arinnar. Kolaportiö verður líflegt um helgina því þá bætist við fjöldi seljenda með kompudót sem alltaf nýtur mikilla vinsælda og auk þess hefst svonefnd sú- persala á 8000 pörum af alls konar leður- skóm. Um er að ræða skóbirgðir frá gjald- þroti skóverksmiðjunnar á Akureyri, karlmannaskó, dömu- og barnaskó, kuldaskó og heilsuskó, samtals á annað hundrað geröir. Fyrirlestrar Norræna húsið - Lettar og Líflendingar Sunnudaginn 22. janúar kl. 16 verður haldin fyrirlestur í röðinni Orkanens oje. Hrafn Harðarson bókasafnsfræðingur mun kynna sýnishorn af lettneskum skáldskap. Sagt verður frá lettneskum dænum og lesin nokkur sýnishorn, en dænur eru lettneskar þjóðvísur, sem lýsa mannlífmu frá vöggu til grafar. Þá verða lesnar þýðingar á ljóðum lettneskra skálda og sagt frá þeim. Einnig ljóð eftir líflendinginn Valts Ernstreits, sem yrkir á líflensku. Norræni kórinn mun syngja nokkur lettnesk þjóðlög. Að lokum verð- ur sýnd heimildamyndin „Lífiska veisl- an“. Allir velkomnir. Tapad fimdið Brúnt seðlaveski tapaðist við Búnaðarbankarm á Suðurlandsbraut þriðjudaginn 17. janúar. í seðlaveskinu Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litlasviðiðkl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Þýðing: Haligrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búnlngar: Sigurjón Jó- hannsson. Lelkstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. 2. sýn. á morgun sud. 3. sýn. mvd. 25/1, 4. sýn. ld.28/1. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Id. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, nokkur sæti laus, mvd. 112, föd. 3/2. Ath. Fáar sýning- ar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, föd. 27/1, laud. 4/2, næstsíðasta sýning, fid., 9/2, síðasta sýning. Ath. að- eins4 sýningar eftir. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 29/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 5/2. ,,Á MEÐAN BLÓMIN ANGA“ Aldarafmæli Daviðs Stefánssonar Opið hús i Þjóöleikhúsinu Id. 21/1 kl. 15.00. Fiutt verða brot úr verkum skálds- ins, lesin Ijóð, sungið og leiklesið af leikurum Þjóðleikhússins, ein- söngvurum og kórum. Fram koma leikararnir: Anna Kristín Arn- grímsdóttlr, Gunnar Eyjólfsson, Guðrún Þ. Stephensen, Halldóra Björnsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann, Helgl Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson og Kristján Franklín Magnús. Einsöngvarar: Garðar Thór Cortes og Ingibjörg Mar- telnsdóttjr. Karlakórinn Fóstbræöur und- Ir stjórn Arna Harðarsonar. Þjóðleikhúskórinn undir stjórn Þur- iðar Pálsdóttur og Skólakór Kárs- ness. Dagskráin er tekin saman af Her- disi Þorvaldsdóttur og Erlingi Gíslasyni. Tónlistarumsjón hefur Jóhann G. Jóhannsson og Andrés Sigurvinsson leikstýrir. Ókeypisaðgangur. -allirvelkomnir. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Simi 112 00-Greiðslukortaþjónusta. eru skilríki. Skilvís fmnandi er vinsam- legast beðinn að hafa samband í síma 877434 (Hólmfríöur). Kápa og frakki töpuðust Þeir sem tóku gráan vetrarfrakka og svarta kvenkápu í Kringlukránni annan í jólum gjöri svo vel að skila því í Kringlukrána, svo ekki þurfi að gera frekari ráðstafanir til að sækja hlutina. Grábröndóttur köttur fannst Þetta er lítið fress sem er með hvíta bringu, enni og hvíta sokka. Kötturinn er með bláa hálsól og eru tveir mánuðir síðan hann fannst á Fálkagötu í vestur- bænum. Eigandinn er beðinn að hafa samband í síma 10520 (Pétur). Sá kann ei gott að þiggja sem ei þakkar Jón E. Guðmundsson listamaður þakkar öllum þeim sem gerðu honum 80 ára afmœlisdaginn ógleymanlegan. Hugheilar kveðjur. Jón E. Guðmundsson LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson föstud. 27. jan„ fáein sæti laus., föstud. 3. febr., næstsið- asta sýn., sunnud. 12. febr., siðastasýning. Fáarsýningareftir. Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 21. jan, fim. 26. jan„ föstud. 3. febr., 30. sýn„ laugard. 11. febr., næstsíð- asta sýn. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 21. jan. kl. 16, miðvd. 25. jan„ fim. uppselt. 26. jan„ fáein sæti laus, sunnud. 29. jan. kl. 16, miðvikud. 1. febr. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 4. sýn. sunnud. 22. jan„ blá kort gilda, upp- selt, 5. sýn. miðd. 25. jan„ gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27. jan„ græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. 28. jan„ hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laug- ard. 4. febr., uppselt, bleik kort gilda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Muniðgjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Bæjarieikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSEELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARMIR 7 í Bæjarteikhúsinu, Mosfeltsbæ Uppseit laugard. 3. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 15. 28. jan. nokkur sæti laus. 29. jan. Ath.l Ekki er unnt að hleypa gestum í sallnn eftlr að sýnfng er hafín. Miðapantanlr kl. 18-20 alla daga íslma 667788 og á öðrum tímum i 667788, simsvara. Sýriingar Deiglan í dag, laugardaginn 21 janúar, kl. 14 opn- ar Jónas Viðar Sveinsson málverkasýn- ingu í Deiglunni, sýningarsal Gilfélagsins í Grófargili. Jónas Viðar er kominn heim frá ítaliu eftir fjögurra ára listnám viö Accademia di Belle Arti di Carrara, þar útskrifaðist hann með hæstu mögulegu einkun plús „lode“. Myndirnar í Deigl- unni eru allar nýjar af náhnni og bera þess merki að mannslíkaminn í allri sinni dýrð sækir enn á hug listamannsins. Sýningin er aðeins opin yfir helgina 21. til 22. jan. milli kl. 14 og 22. Allir velkomn- ir. Andlát Guðbjörg Þórðardóttir, Vesturgötu 7, Reykjavík, lést 18. janúar. Hulda Kristjánsdóttir frá Látrum lést í Landspítalanum að morgni 18. jan- úar. Þyrí Marta Magnúsdóttir, Tjarnar- götu 16, Reykjavík, lést á hjúkrunar- heimilinu Eir miðvikudaginn 18. jan- úar. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar Höfundur: Erllngur Slgurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atll Guðlaugsson Búnlngar: Ólöf Kristin Sigurðardóttlr Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Alberf Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atll Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasina Arnbjörnsdóttir og Þuriður Baldursdóttir. Hljóðfæraleikari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýn. i kvöld kl. 20.30. Síðdegissýn. sunnudag 22. jan. kl. 16.00. Sunnudag 22. jan. kl. 20.30. Miðasalan í Samkomuhúsinu eropin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari lekur við miðapöntunum utan opnunarfíma. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN ="" Sími 91-11475 La XMt/iata Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Giuseppe Verdi Texti: Piave/byggt á sögu Dumas yngri Hljómsveitarstj.: Robln Stapleton Lelkstjóri: Brlet Héðinsdóttir Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Hulda Kristin Magnúsdóttir Lýsing: Jóhann B. Pálmason Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir Sýningarstjóri: Kristln S. Kristjánsdóttlr Kórstjóri: Garöar Cortes Ælingarstjórar: Iwona Jagla og Sharon Roberts Söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason, Bergþór Pálsson, Slgný Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Þorgeir Andrésson, Sigurður Sk. Steingrímsson, Eiríkur H. Helgason, Eiður Gunnarsson og fleiri. Kór og hljómsveit islensku óperunnar Frumsýning 10. febrúar, hátiðarsýning 12. febrúar, 3. sýn. föstud. 17. febr. Miðasala fyrir styrktarfélaga hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opinfrá kl. 15-19 daglega, Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. SÉRSTAKAR KVIKMYNDIR Kvikmyndaskólinn sýnir fyrstu Splatter-mynd kvikmyndasögunnar Blóðug veisla eftir guðföður Goremyndanna Sýnd 5, 7, 9 og 11 á sunnudag í Bíósal Loftleiða Bönnuð innan 16 ára. Jarðarfarir Guðlaug G. Bachmann, veröur jarö- sungin frá Borgarneskirkju laugar- daginn 21. janúar kl. 14. Smári Guðmundsson frá Hólum, Rein, Ölfusi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju 23. janúar kl. 13.30. Bíl- ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12. Margrét Tómasdóttir, Sólvallagötu 32, Keílavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 21. janúar kl. 14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.