Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Qupperneq 54
62
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
Laugardagur 21. janúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
id, er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan
dag! Morgunleikfimi með Magnúsi
Scheving.
10.55 Hlé.
13.00 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik Tottenham og Manchester City
í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felix-
son.
16.50 Ólympíuhreyfingin í 100 ár (3:3).
Síðasti þáttur af þremur um sögu Ólympíu-
hreyfingarinnar síðustu 100 árin og
þau verkefni sem blasa við næstu ára-
^ tugina.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var ... (14:26). Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les déco-
uvreurs). Franskur teiknimyndaflokk-
ur. Að þessu sinni er sagt frá Michael
Faraday og rafmagninu.
18.25 Ferðaleiðir (2:13) Stórborgir-lstanb-
úl (SuperCities). Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nok-
kurra stórborga.
19.00 Strandverðir (7:22) (Baywatch IV).
Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ást-
ir og ævintýri strandvarða í Kaliforniu.
Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pa-
mela Anderson, Nicole Eggert og
Alexandra Paul.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli (19:22) (Grace
under Fire). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um þriggja barna móður
sem stendur i ströngu eftir skilnað.
21.10 Æskuórar (The Year My Voice
Broke). Áströlsk verðlaunamynd sem
gerist á sjöunda áratugnum og segir
frá unglingspilti sem er yfir sig hrifinn
af æskuvinkonu sinni en þarf að glíma
' við erfiðan keppinaut. Leikstjóri er
John Duigan og aðalhlutverk leika
Noah Taylor, Loene Carmen og Ben
Mendelsohn.
23.00 Rutanga-snældan (The Rutanga Ta-
pes). Bandarísk spennumynd frá
1990. Sendimaður Bandaríkjastjórnar
grennslast fyrir um dularfull fjölda-
morð í afrísku þorpi og kemst í hann
krappan. Leikstjóri: David Lister. Aðal-
hlutverk: David Dukes og Susan
Anspach. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
0.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
ÍRick Moranis i hiutverki sínu. Hann leikur aðalsmann sem er ekki sá
sem hann segist vera.
Stöð 2 kl. 21.40:
Allt á hvolfi
„Þetta er um aðalsætt en sá nýj-
asti í henni, sem ég held aö sé jarl,
virðist ekki vera sá sem hann þyk-
ist vera. Það er Rick Moranis sem
leikur þennan gaur. John Cleese
leikur hins vegar lögfræðing sem
vill verða ríkur en hann kemst að
því að þetta er ekki rétti aðalsmað-
urinn. Þessi aðalsætt á miklar eign-
ir og lögfræðingurinn vill hjálpa
„rétta“ aðalsmanninum til að fá
það sem honum ber. Sá er leikinn
af Eric Idle en þessir félagar allir
saman eru mjög skemmtilegir og
þessi mynd stendur alveg fyrir
sínu,“ segir Björn Baldursson þýð-
andi um kvikmyndina Allt á hvolfi
(Sphtting Heirs) sem Stöð 2 sýnir.
sm-2
©
Rás I
FM 92,4/93,5
&
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson flyt-
ur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur vel-
ur og kynnir tónlist.
7.30 Veöurfregnir.
Fréttlr.
Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
Fréttir.
Meö morgunkaffinu. Létt lög á laugardags-
morgni.
Fréttir.
Frá liönum dögum. - Fiðlukonsert í D-dúr
ópus 61 eftir Ludvig van Beethoven.
Veöurfregnir.
í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmanr. Eiðs-
son.
Útvarpsdagbókín og dagskrá laugar-
dagsins.
Hádegisfréttir.
Veöurfregnir og auglýsingar.
Fréttaauki á laugardegi.
Hringiöan. Menningarmál á líðandi stund.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
Fréttir.
íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing-
ólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld
kl. 21.50.) .
íslensk sönglög. Tjarnarkvartettinn í Svarf-
aðardal syngur.
Veðurfregnir.
Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Um-
sjón: Dr. Guðmundur Emilsson.
„Ekkert stöövar framgang sannleikans".
Leikinn fléttuþáttur um Alfred Dreyfus höf-
uðsmann í þáttaröðinni „Sérhver maður
skal vera frjáls". Höfundur: Friðrik Páll Jóns-
son. Leikstjórn: María Kristjánsdóttir. (Áður
á dagskrá 18. desember sl.)
Tónlist. - Forleikur að óperunni Rússlan
og Ljúdmillu eftir Mikaíl Glinka.
Dánarfregnir og auglýslngar.
Kvöldfréttlr.
Auglýsingar og veöurfregnir.
Óperukvöld Útvarpsins. - Ariadne auf
Naxos eftir Richard Strauss. Með helstu
hlutverk fara: Anna Tomowa-Sintow, Kat-
hleen Battle, Agnes Baltsa, Gary Lakes og
Hermann Prey. Fílharmóníusveitin ( Vínar-
borg leikur; James Levine stjórnar. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. Orð kvöldsins flutt
að óperu lokinni: Karl Benediktsson flytur.
íslenskar smásögur: Regnbogar myrkurs-
ins. eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur
les. (Áður á dagskrá í gær.) 23.15 Dustað
af dansskónum.
Fréttir.
RúRek-djass. Frá tónleikum á RúRek djass-
hátíð 1994: Kvartett Archie Shepps leikur.
(Áður á dagskrá í gær.)
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
8.00
8.07
9.00
9.03
10.00
10.03
10.45
11.00
12.00
12.20
12.45
13.00
14.00
16.00
16.05
16.15
-J*
16.30
16.35
17.10
18.10
18.48
19.00
19.30
19.35
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1. (Frá mánu-
degi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er að gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laugardag.
14.40 Litið í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
NÆTURUTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur-
tekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttlr.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Cars.
6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.)
6.45 og 7.30) Veðurfregnir. Morguntónar.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá
var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgar-
stemning á laugardagskvöldi meó Halldóri
Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr
með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son og félagar með morgunþátt án hlið-
stæðu. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
9.00 Helga Sigrún.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Allt í öllu milli 1 og 4.
16.00 íslenska tónlístarflóran. Axel Axelsson.
19.00 FM 957 kyndir upp fyrir kvöldiö.
23.00 Á lífinu. Pétur Rúnar.
22.35
24.00
0.10
1.00
Olafur Páll Gunnarsson sér um Vin-
sældalista götunnar á rás 2.
19.32 Vinsældallsti götunnar. Umsjón: Olafur
Páll Gunnarsson.
20.00 SJónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóóstofu BBC. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttlr.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttlr.
24.10 Næturvakt risar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Noröurljós,
þáttur um norðlensk málefnl.
7.00, 8.00, 9.00, 10.0, 12.20,16.00,19.00, 22.00
og 24.00. Fréttlr.
li
MT90Í)
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Vala Matt.
16.00 Jenný Jóhannsdóttir.
19.00Magnús Þórisson.
21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon.
Sigurður Hlöðversson einn umsjón-
armanna Ljómandi laugardags á
Bylgjunni.
12.10 LJómandl laugardagur. Halldór Backman
og Sigurður Hlöðversson I sannkölluðu
helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Frénir af Iþróttum, atburðum
helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti
mannllfsins. Fréttir kl.. 15.00.
16.00 íslenskl llstlnn. Islenskur vinsaeldalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
Islenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son.
FM 96.7 ftu**
10.00 Ellert Grétarsson.
13.00 Léttur laugardagur.
17.00 Helgartónar.
23.00 Næturvaktln.
X
10.00 örvar Geir og Þórður örn.
12.00 Ragnar Blöndal.
14.00 Þossi.
17.00 X.Dómínósllstinn endurtekinn.
19.00 Partyzone.
22.00 X-næturvakt. Henný Arnadóttir.
Óskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Næturdagskri.
9.00 Meö Afa.
10.15 Benjamin.
10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum.
11.10 Svalur og Valur.
11.35 Smælingjarnir.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Lífið er list. Líflegur og skemmtilegur
mannlífsþáttur með Bjarna Hafþór
Helgasyni eins og honum einum er
lagið. Þátturinn var áður á dagskrá í
október á síðastliðnu ári.
12.50 Kokkteill (Cocktail). Brian Flanagan
er ungur og metnaðargjarn maður sem
ætlar _sér stóra hluti í lífinu.
14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite).
15.00 3-BÍÓ. Snædrottningin. Hér er þetta
sígilda ævintýri í nýjum og skemmti-
legum búningi. Skemmtileg og vönd-
uð teiknimynd með íslensku tali.
16.05 Mæðginin (Criss Cross).
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas
Funniest Home Videos).
20.30 BINGÓ LOTTÓ.
21.40 Allt á hvolfi (Splitting Heirs). Ærsla-
full gamanmynd i anda Monty Pyt-
hon-gengisins um Tommy
23.10 Hvarfið (The Vanishing). Hörku-
spennandi sálartryllir um þráhyggju
manns sem verður að fá að vita hvað
varð um unnustu hans sem hvarf með
dularfullum hætti. Það var fagran sum-
ardag að Diane Shaver, sem var á
ferðalagi með kærasta sínum, Jeff
Harriman, gufaði hreinlega upp á
bensínstöð við þjóðveginn. Aðalhlut-
verk: Jeff Bridges, Kiefer Sutherland
og Nancy Travis. Leikstjóri: George
Sluizer. 1993. Stranglega bönnuð
börnum.
1.00 Ástarbraut (Love Street) (3:26).
1.25 Manndráp (Homicide). Rannsóknar-
lögreglumaður í Chicago er við það
að klófesta hættulegan dópsala þegar
honum er falið að rannsaka morð á
roskinni gyðingakonu. I fyrstu er hann
mjög ósáttur við þessa þróun mála en
morðrannsóknin leiðir ýmislegt
skuggalegt í Ijós sem kennir lögreglu-
manninum sitthvað um villimennsk-
una sem stórborgin elur af sér. Með
aðalhlutverk fara Joe Mantegna og
William H. Macy. 1991. Stranglega
bönnuð bömum.
3.00 Foreldrar (Parents). Kolsvört kómedía
um bandaríska millistéttarfjölskyldu
sem virðist að öllu leyti vera til fyrir-
myndar. Laemle-hjónin gera aldrei
neitt sem gæti orkað tvímælis - eða
hvað?
4.20 Dagskrárlok.
Cartoon Network
5.00 A Toucb of Blue in the Stars. 5.30 WorJd
Famous Toons. 7.00 The Fruities. 7.30 Yogi's
TreasureHunt. 8.00 Delvin. 8.30 Weekend
Morning Crew. 10.00 Back to Bedrock. 10.30
PeriJs of Penelope Pitstop. 11.00 Clue CJub.
11.30Jnch High Prrvgte Eye.12.00 Funky
Phantom. 12.30 Captain Caveman. 13.00
Thundarr. 13.30 SkyCommanders. 14.00 Super
Adventures. 14.30 Mighty Man & Yuk. 15.30
£d Grímley. 16.00 Dynomutt. 16.30 Captain
Planet. 17,00 Bugs & Daffy Toníght. 18.00 Top
Cat 18.30 FJintstones. 19.00 Closedown
5.00 B8C World Service News. 5.25 The Cfothes
Show 6.00 BBC World Service News. 6.25 To
8e Announced. 7.00 BBC World Service News.
7.25 The Late Show, 8.00 BBC World Service
News.8.25 Pubtic Eye. 9.00 Sickasa Parrott
9.15 Jackanori. 9.35 Marlene Marlowe
Jnvestigates. 9.55 Blue Peter. 10.20 Byker Grove.
10.45 TheO-Zone. 11,00 Topofthe Pops. 11.30
Tomorrow's WorJd 12.00 Holiday. 12.30 To Be
Announced, 13.00 Grandstand. 17.15 BBC
Newsfrom London. 17.30 Wortd NewsWeek.
18.00 Littfe Lord Fauntleroy. 18.30 Animal
Hospita!. 19.00 Noei’sHouse Party. 19.50 Ain’t
Misbehavm'. 20.20ToBeAnnounced.21.40
Sport '95.23.00 BBC Wortd Servíce News! 23.25
Woríd Business Review. O.OOBBC World Service
News 0.25 World News Week. 1.00 BBC World
Service News. 1.25 World Business Review. 2.00
8BC World Service News. 2.25 india Business
Report. 3.00 B BC World Servtce News. 3.25
Kilroy. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Film
95With Barry Norman.
Discovery
16.00 The Saturday Stack. 19.00 Brave New
Worlds, 20.00 Inventíon. 20.30 Treasure Hunters.
21.00 Predators. 22.00 Resistance to H itler.
22.30 Spies: H unt for the A- Bomb Spies. 23.00
Beyond 2000.0.00 Closedown.
7.00 MTV's Rock Weekend. 9.00 The Worst of
MostWanted. 9.30 The Zig & 2ag Show, 10.00
The Big Picture. 10.30 HitList UK. 12.30 MTV's
First Look. 13.00 MTV's Rock Weekend. 16.00
Dance. 17.00 The Big Picture, 17.30 Níne Jnch
Nails: Past, Present & Future. 18.00 MTV's
European Top 20.20.00 MTV Unplugged with
Queensryche. 20.30 MTV Unplugged wíth Stone
Temple Pilots. 21.00 The Soul of MTV. 22.00
MTV's First Look. 22.30 The 2ig & 2ag Show,
23.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The Worst of Most
Wanted. 1.30 Chill Qut Zone. 3.00 Night Videos.
Sky News
6.00 Sunrise. 9.30 Special Report. 10.30 ABC
N ightline. 11.00 Sky World News. 11.30 Week
in Review. 12.00 News atTwelve. 12.30
Memories of 1970-1989.13.30 Those Were the
Days 14.30 T ravel Destinations. 15.30 FT
Reports. 16.00 SkyWorld News. 16.30
Document3ry. 17.00 Live at Five. 18.30 Beyond
2000.19.30 SportslineLive. 20.00 SkyWorld
News. 20.30 Special Report 21.30 CBS 48
Hours. 23.30 Sportsline Extra. 0.30 Memories
of1970-1989.1.30 Those Were The Days. 2.30
T ravel Destinatíons, 3,30 Week in Revíew. 4.30
WTN Rovintj Report. 5.30 EntertainmemThis
Week.
7.30 Earth Matters. 8.30 Style. 9.30 Science &
Technology. 10.30 Travel Guide. 11.30 Health
Works. 13.30 Pinnacle. 14.00 Larry King Líve.
15.30 G lobal View. 16.00 Earth Matters. 16.30
YourMoney, 17.30Evansand Novak. 19.30
Sdence&Technology. 20.30 Style. 21.30 Future
Watch. 22.30 ShowbizThis Week. 23.00 The
World Today. 23.30 DipJomatic Licence. 0.00
Pinnacle. 0.30 Travel Guide. 2.00 Larry King
Weekend. 4.00 Both Sides. 4.30 Capital Gang.
5.30Global View
Theme; Actíon Factor 19.00 Task Force,
21.15 Destination Tokyo. 23.45 Hell Divers.
1.40UnderwaterWarrior, 3.20 HighBarbaree.
5.00 Closedown.
Eurosport
7,30 Snowboarding. 8.00Tennis. 9.30 Live
Alpíne Skiing, 13.00 LiveTennis. 19.00 Alpine
Skiing. 20.00 Ski Jumping. 2T.00 Tennis. 22.00
Golf. 0.00 Jntemational Motorsports Report. 1.00
Closedown.
SkyOne
6.00 ThoThreeSlooges. 6.30 TheLucy
Show. 7.00 DJ'eK-TV. 12.00 WWFMania.
13.00 Paradise Beach. 13.30 Totally Hidden
Video. 14.00 KníghtsandWoniors.
15.00 FamilyTies. 15.30 BabyTalk.
16.00 Wortder Woman. 17.00 Parker Lewis
Can'tLose. 17.30 VfiTroopárs. 18.00 WWF
Supefstars, 19.00 Kung F,i 20.00 The
Extraordrnary. 21.00 Cops l og II,
22.00 Comédy Rules, 22.30 Seinfield.
23.00 TheMovieShow.23.30 Raven.
0.30 Monsters. 1.001 Marríed People.
1.30 Rifleman. 2.00 HitmixLongPloy.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Blue Fire Lady.
10.00 Savagelsiands. 12.00 TheCaliofthe
Wild. 14.00 Mororrbs from Outer Space.
16.00 TrueStoties. 18.00 Goldfinger.
20.00 Benny & Joon. 22.00 Nowheretofiun.
23.35 WfedOrcnkf Tho Red Shoes Diary.
1.25 RaisingCain. 2.55 Donatoand
Daughter. 4.25 TrueStories.
0MEGA
6.00 Lofgjoröortónlist. 11.00 Hugleióíng.
Haflíði Kristinsson. 14.20 Erlingur NJeíssan fær