Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995
37
dv ___________________________________________Sviðsljós
Kirstie Alley:
Boðið aðalhlut-
verk í gamanþætti
Kirstie Alley, sem sjónvarpsá-
horfendur þekkja best úr Staupa-
steinsþáttunum vinsælu, er sögð
nærri því að ná samningum við
NBC-sjónvarpsstöðina en henni
mun hafa verið boðinn samningur
um gerð 22 gamanþátta. Kirstie á
að leika aöalhlutverkið.
Kirstie lék í Staupasteini í sex ár.
Hún kom inn í þættina árið 1987,
en þá höfðu þeir verið framleiddir
í nokkur ár. Hún vann bæði Emmy
og Golden Globe verðlaun fyrir
hlutverk Rebekku í þáttunum.
Af öðrum leikurum úr Staup-
steini er það helst að frétta að Ge-
orge Wendt, sem lék Norm, er far-
inn að leika í sjónvarpsþáttum sem
heita Under the Hood og Rhea Pe-
arlman, sem lék Cörlu, er að fara
að leika í gamanþáttum. Ted Dan-
son, sem lék Sam, er að fara aö
leika í „míníseríu" sem gerð er eft-
ir sögunni Gullivers Travels. Hann
mun einnig vera í gestahlutverki í
nokkrum Fraiser- þáttum en þeir
þættir eru afsprengi Staupasteins.
Kirstie Ailey.
_______________________________Bridge
Bridgehátíð 1995:
Zia verður meðal gesta
Skráning er komin vel af stað i tvímenning og sveita-
keppni íjórtándu Bridgehátíðar BSÍ, BR og Flugleiða
sem haldin veröur á Hótel Loftleiðum dagana 10.-13.
febrúar. Keppnin verður með sama sniði og undanfar-
in ár, tvímenningur með völdum keppendum föstu-
dagskvöld og laugardag og opin Monrad sveitakeppni
með 10 umferðum sunnudag og mánudag.
Tvímenningskeppni hefst klukkan 19:00 á föstudags-
kvöld og keppendum er skylt að klæðast jakkafótum
með hálstau og kvenfólk í viðeigandi klæðnaði. Keppt
verður um einhver sæti í tvímenning Bridgehátíðar í
vetrarmitchell BSÍ, fóstudagskvöldið 3. febrúar.
Sveitakeppnin hefst klukkan 13:00 á sunnudag og er
spilað allan sunnudaginn og sunnudagskvöldið með
matarhléi og haldið áfram á mánudag klukkan 13:00
og lýkur spilamennsku um klukkan 19:00. Keppendur
eru beðnir um að vera snyrtilega klæddir í sveita-
keppninni. Bridgehátíð 1995 lýkur síðan með verð-
launaafhendingu fyr'ir báðar keppnirnar klukkan 20:00
á mánudagskvöld.
Gestalisti Bridgehátíðar er tilbúinn utan þess að
ekki er enn vitað hverjir verða með Zia Mahmood í
sveit, en hann kemur örugglega með hð. Landshð
Breta í yngri flokki verður meðal gesta, en það er skip-
að þeim Jason og Justin Hackett, Tom Townsend og
Jeffrey Allerton. Einnig kemur bandarísk sveit skipuð
Michael Rosenberg, Debbie Zuckerburg, Fred Stewart
og Steve Weinberg. Utan gestalistans kemur par frá
Tyrklandi, sveit frá Færeyjum og einnig hafa borist
fyrirspurnir frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Noregi.
Skráð er á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360 milli klukk-
an 13 og 17 og er skráningarfrestur til miðvikudagsins
1. febrúar.
Evrópumót í tvímenning
Dagana 21.-26. mars verður haldið Evrópumót í tví-
menning í Róm. Spilað verður á hótel Ergife Palace
sem er fjögurra stjörnu hótel. Þátttaka er öllum opin
með því skilyrði að Bridgesamband viðkomandi lands
samþykki viðkomandi pör og öll skráning fer fram í
gegnum Bridgesamböndin. Skráningarfrestur er til 10.
febrúar og allar nánari upplýsingar er að fá á skrif-
stofu BSÍ í síma 587-9360.
Paraklúbburinn
Aðalsveitakeppni félagsins hófst þriðjudaginn 17.
janúar og er þátttaka í dræmara lagi, aðeins 6 sveitir
skráðu sig til leiks. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á
kvöldi og staðan að loknum tveimur umferðum er
þannig:
1. Steinasystur og fylgifiskar 40
2. Kristín Þórarinsdóttir 33
3. Hugmynd 32
4. Rabbibara 31
Smáauglýsingar - Sími 563 2700
JEPPADEKK
i^ííiqUi Pallbílar
Tilboösverð á negldum og ónegldum
jeppadekkjum frá USA.
Póstsendum/raðgreiðslur.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Toyota Carina E sedan, árg. ‘93, ek.
68.000 km, sjálfskiptur meö öllu. Skipti
á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bílasöl-
unni Braut, s. 617510 og 617511.
Chevrolet Scottsdale, árgerö '82, til sölu,
ek. 110.000 km.
• Einnig Lada Sport, árgerð ‘86,
óryðguó, í lagi.
Upplýsingar í síma 98-68895.
Jg Bilartilsölu
0 Þjónusta
Til sölu mjög fallegur Ford Econoline,
árg. ‘80, nospin framan og aftan,
drifhlutföll 4:88. Kom á götuna ‘93 eftir
breytingar. Skipti á dýrari eða ódýrari
athugandi. Upplýsingar i
símum 91-651737 og 985-23898.
Mitsubishi Colt turbo, árgerö 1988, rauð-
ur, topplúga, álfelgur, toppeintak, ek-
inn 95 þús. Úpplýsingar í síma
91-877777 hjá Bílatorgi, Funahöfða 1.
Jeppar
Peugeot GTi 1,9, árgerö ‘89, til sölu, raf-
drifnar rúður, samlæsing.
Mjög vel raeð farinn, skoóaður ‘95, í
toppstandi. Veró 690.000, skipti hugs-
anleg á ódýrari fólksbíl.
Upplýsingar í síma 588 3638.
4x4 - vsk-bíll. Ford Ranger, árg. ‘93,
sjálfskiptur, ekinn 66 þús. km,
nýyfirfarinn, 31” vetrardekk.
Veró 1.800 þús. m. vsk. stgr.
Upplýsingar í síma 566 6300 kl. 8-17
og síma 566 6062 eftir kl. 17.
Tek aö mér snjómokstur á daginn og á
nóttunni. Uppl. í síma 985-28345.
Sigurður Ingólfsson.
99 • 56 • 70
Aðeins 25 kr. mínútan.
Sama verð fyrir alla landsmenn
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum.
Asparfell _8, 3. hæð E, þingl. eig.
Margrét Ólafsdóttir Hjartar, gerðar-
beiðendur Inga Berg Jóhannsdóttir
og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 27.
janúar 1995 kl. 10.00.
Engjasel 29, 1. hæð A og stæði nr.
0101 í bílhúsi, þingl. eig. Verkbær hf.,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Kaupþing hf., 27. janúar
1995 kl. 13.30.____________________
Eyjarslóð 3, þingl. eig. Kristján Ó.
Skagfjörð h£, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf., 27. janúar 1995 kl. 10.00.
Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I.
Einarsson og Gunnhildur M. Eymars-
dóttii', gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Lífeyrissjóður verksmiðju-
fólks, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og
tollstjórinn í Reykjavík, 27. janúar
1995 kl. 13.30._________________
Fellsmúli 15, hluti, þingl. eig. Leonard
Hai'aldsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 27. janúar 1995
kl 10.00.
Fífusel 25, þingl. eig. Ómar Þórðar-
son, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður,
27. janúar 1995 kl. 10.00.
Hraunbær 178, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Brynhildm' Pétm-sdótth', gerðarbeið-
endm Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. janúar
1995 kl. 10.00.
Hraunbær 180, hluti, þingl. eig. Her-
mann Hansson, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn á Blönduósi, 27. janúar 1995
kl. 10.00.
Hulduland 1, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Friðþjófúr Pétursson, gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., 27. janúar 1995 kl. 13.30.
Keilufell 39, þingl. eig. Magnús Egg-
eitsson, gerðarbeiðandi Plús Markað-
ur Straumnes, 27. janúar 1995 kl. 13.30.
Ljósvallagata 24, rishæð nr. 401, þingl.
eig. Jón Guðmundur Bergmann, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, 27. janúar 1995 kl. 10.00.
Mávahlíð 41, hluti, þingl. eig. Harpa
Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. janúar
1995 kl. 13.30.
Miklabraut 20, 1. hæð m.m., þingl.
eig. Tryggvi Ólafsson og Ásta Bima
Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. janúai'
1995 kl. 10.00.
Rauðalækur 38,1. hæð og vestari bíl-
skúr, þingl. eig. Margrét Sigurðai'-
dóttir, gerðarbeiðendur Gísli V. Ein-
arsson, Magnús Guðmundsson og
Skyggna hf, 27. janúar 1995 kl. 13.30.
Ægisíða 129,1. hæð, þingl. eig. Anton
V. Pálsson og Ragnheiður Eggei-ts-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 27. janúar 1995 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
Á hvaða
tílTld [MJcffifKiQimrzÁi
sem er! 99^6*0
Langar þig
í léttan og bráöskemmtilegan kvöldskóla einu
sinni i viku um m.a. hvaö líklegast tekur viö
eftir dauöann - og þar sem skólagjöldunum
er svo sannarlega stillt i hóf?
■ Langar þig aö vita hvar látnir vinir þínir og vanda-
menn hugsanlega eru í dag og í hvernig samfélagi
þeir lifa og hversu mikið er líklegast aö marka
samband við þá með aðstoð miðla?
■ Langar þig að setjast í skemmtilegan og fræðandi
skóla um möguleika hugarorkunnar þar sem skóla-
gjöldunum er stillt í hóf?
■ Langar þig í skemmtilegan skóla með bráð-
skemmtilegu fólki eitt kvöld í viku?
■ Langar þig að vita hvað eru afturgöngur, líkamn-
ingar, álfar, huldufólk, íjarskynjun, fyrirboðar,
berdreymi, sviíjógar, ærsladraugar, eða bara hvers
vegna skilaboð koma að handan?
Um þaö og fiöldamari’t annaö getur þú lœrt í Sálarrannsóknar-
skólanum í námsáfanganum sem í boöi er fyrir allt áhugafólk
um þessi og heilmörg önnur mál sem tengjast lífi eftir dauöann,
hvar hinir framliónu hugsanlega og liklega eru og hvers konar
samfélag viróist vera þar. Einnig erfariöyfir mestallt sem vísind-
in vita um þessi furöulegu mál og fiöldamörg önnur dulraen
mál, sem og hver er reynsla almenningsog miöla umþessa heima.
Hafir þú áhuga þá skaltu ekki hika viö aö hringja i okkur og fá
allar nánari upplýsingar um skólann og áfangann sem í boöi er
núna á vorönninni í sima 5-619015 og 5-886050. - Tveir byrjenda-
bekkir hefia nám nú í lok janúar.
Yfir skráningardat’ana er aö jafnaði svarað í síma Sálarrannsóknarfélagsins
alla daga vikunnar, kl. 15.00 tii 20.00. Skrifstofa skólans veröur hins vegar opin
alla virka daga, kl. 17.15 til 19.00, og á laugardögum kl. 14.00 til 16.00.
Sálarrannsóknarskólinn
- Öðru vísi skóli -
Vegmúla 2, S. 5-619015 og 5-886050.