Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1995 43 dv Fjölmiðlar Stöndum saman Dagskrá og fréttir fjölmiöla hafa undanfarna viku einkennst af umfjöllun um hönnungarnar í Súðavík. Um helgina söfnuðu landsmenn milljónum til styrktar þeim sem verst urðu úti. Skóla- fólk fómaði útskriftarferðasjóð- um, böm tæmdu sparibauka og allir gáfu sem gátu. Þetta sýnir samstöðu og samúð litillar þjóðar með hrjáðum löndum sínum. Því miður duga peningar skammt til að lækna sorg hinna bágstöddu. Vonandi heldur þjóðin áfram að styðja við bakið á Súðvíkingum en gleymir þeim ekki eftir að úr fréttaflutningi dregur. Eftir stendur að halda áfram að styrkja þetta fólk til þess að hefja nýtt Uf ef það er unnt. Gleymum þeim ekki. Eva Magnúsdóttir Andlát Kristín Jóna Eggertsdóttir lést á heimili dóttur sinnar í Texas 24. des- ember. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jaröarfarir Árni Kristjánsson, Furulundi 8d, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, mánudaginn 23. janúar, kl. 13.30. Gunnar Tómas Jónsson, Hjarðar- haga 33, verður jarðsunginn frá Foss- vogskikju í dag, mánudaginn 23. jan- úar, kl. 15. Brynjólfur Þorbjarnarson vélsmíða- meistari frá Geitarskarði, Mánastíg 2, Hafnarfirði, veröur jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag- inn 24. janúar kl. 13.30. Haukur Magnússon frá Reykjavík, 167 Glenwood Street, Maldaen Mass., Bandaríkjunum, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, mánudag- inn 23. janúar, kl, 15. Halldóra Kristín Þorkelsdóttir, Aust- urbraut 2, Keflavík, áður Seljavegi 7, Reykjavík, sem andaðist 18. janúar veröur jarðsungin frá Keflavíkur- kirkjuþriðjudaginn24.janúarkl. 14. Útför Þrastar Oskarssonar fer fram frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 24. janúar kl. 15. Helgi Einarsson, Rauðalæk 45, fyrr- um vélgæslumaður við þvottahús Landspítalans, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. janúar kl. 13.30. Margrét Jóhannesdóttir frá Snorra- stöðum verður jarðsungin frá Kol- beinsstaðakirkju fimmtudaginn 26. janúar kl. 14. Björn Leví Sigurðsson húsasmíða- meistari, Ljárskógum 25, verður jarðsunginn frá Seljakirkju miðviku- daginn 25. janúar kl. 13.30. Hvað gerist 1995? Stjörnumerkin Ársspá - Vikuspá Hringdu í... 99 19 99 39.90 mínútan Lalli og Lína að ég hafi fengið þetta líka í hádeginu heldur .var þjónustustúlkan einnig í eins kjól og þú. Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. jan. ’95 til 26. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 674200 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 ogtil skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Háfnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deOd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Mánud. 23. janúar Stórhýsi í bænum kyntmeð kolum, til aðspara hitaveituvatnið. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frákl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapþteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: KI. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fbstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Bændurgeta sem bezt staðiðá eigin fótum, fái þeir næg- an styrktil þess. Harry Hays Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, funmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- aríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keilavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þróun mála verður til þess að styrkja ákveðið samband. Byrjaðu undirbúning snemma sérstaklega ef þú ætlar að ferðast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn virðist ætla að verða fremur daufur en það breytist og þú mátt eiga von á einhverju óvæntu. Það snertir einkum hegðun annarra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er eðli þitt að skipta þér af högum annarra en með jákvæðu hugarfari þó. Þú gætir látið meira uppi af hugsunum þínum en ráðlegt er. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhver skorar á þig og orstír þinn kann að vera í hættu. Mikil samkeppni ríkir. Einhver ögrar þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Peningar og vinátta er eldfim blanda. Reyndu að komast hjá þvi að blanda þessu tvennu saman. Þú átt gagnlegar viðræður við aðra. Krabbinn (22. júní 22. júlí): Þér gengur betur en áður að eignast vini. Þetta á einkum við um fólk sem kemur úr allt öðru umhverfi. Nýttu þér þessi tækifæri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlustaðu á aðra. Með því lærir þú margt gagnlegt. Nú er rétti tíminn til þess að skiptast á skoðunum við aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæður eru heppilegar og margt er skýrara en áður. Þú átt því auðveldara með að mynda þér skoðanir. Varastu samt að þröngva skoðunum þínum upp á aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu enga áhættu með eignir þínar. Vertu viss áöur en þú tekur ákvörðun. Reyndu að koma í veg fyrir leiðindi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert viss um hvað þú vilt og kemur því á framfæri. Þú færð möguleika á að styrkja stöðu þína í viðræðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú vilt fara að öllu með gát. Aðrir vilja fara hraðar. Það er því hætt við árekstrum. Það fer best á því ef þú sinnir eigin málum í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú ert óákveðinn og tekur ekki skarið má búast við deilum. Þú verður að endurmeta skoðun þína á ákveðnum aðila.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.