Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Page 28
■SW’
36
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995
Hrafn Vestfjörö Friöriksson spyr
hvort þeir sem misboðið hafa
almenningi með brengiaðri sið-
ferðiskennd eigi að taka þátt i
hreinsun á heilbrigðiskerfinu.
Sérlega txú-
verðugur
lögbrjótur
„En umsækjandinn var svo
„trúverðugur" að þeir „lokuðu
augunum" fyrir þeirri staðreynd
sem þeim mátti vera fulljós að
hann átti yfir höfði sér sakamál
af hálfu hins opinbera."
Hrafn Vestfjörð Friðriksson, fyrrv. yfir-
læknir heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins og skólayfirlæknir, um
ráðningu tryggingayfirlæknis en sá
er fékk stöðuna er sakaður um skatta-
lagabroL
Skattsvikari standi
jafnfætis öðrum
„Formaður tryggingaráðs segir í
Morgunblaðinu 6. mars sl. að
umsækjandinn hafi verið svo trú-
verðugur að ráðið hafi ákveðið
að „skattsvik hans skyldu ekki
Ummæli
koma í veg fyrir að hann stæði
jafnfætis öðnrni umsækjendum".
Sami Hrafn Vestfjörð í Morgunblaðinu
um embætti tryggingaryfirlæknis.
Hafa misboðið aimenningi
með brengluðu siðferði
„Það er deginum ljósara að taka
þarf til 1 heilbrigðisstjóminni. En
hver á að gera þáð? Eiga þeir sem
liggja undir grun um meint lög-
brot að taka þátt í hreinsuninni?
Eiga þeir sem misboðið hafa al-
menningi með brengluðu siðferði
aö taka þátt í hreinsuninni?"
Hrafn Vestfjörð Friðriksson enn og
aftur.
Stærsti kafbátur heimsins vegur
25 þúsund tonn.
Stærsti kafbát-
urheimsins
Stærstu kafbátar heims eru
rússneskir af gerðinni Typhoon.
Árið 1980 skýrði NATO frá því
aö fyrsta kafbáti af þessari gerð
hefði verið hleypt af stokkunum
í skipasmíðastöðinni í Severod-
vinsk við Hvítahaf og mikil leynd
Blessuð veröldin
hvOdi yfir.
Kafbáturinn vegur 25 þúsund
tonn og er 170 metrar á lengd.
Hann var á sínum tíma útbúinn
tuttugu SS NX 20 flugskeytum
sem draga 4800 sjómflur og hver
flaug var útbúin 7 kjamaoddum.
Síöar varð tfl útgáfa af þessum
kafbáti sem var búinn 140 kjama-
oddum.
nn
Má búast við éljrnn
I dag er búist við stormi víða á mið-
unum.
Suðlæg eða breytileg átt verður á
Veðrið í dag
landinu, gola eða kaldi og dálítil él
um landið vestanvert. Síðdegis snýst
vindur í vaxandi norðaustanátt og
norðanátt austanlands, fyrst sunnan
til og í kvöld og nótt verður hvöss
norðanátt og slydda um landið aust-
anvert en norðankaldi og él norð-
vestanlands. Suðvestantil verður
áfram breytileg átt, gola eða kaldi og
dálítil él. Veður fer hlýnandi austan-
lands síðdegis, annars breytist hiti
fremur lítið.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
sunnan gola eða kaldi í dag en hæg
breytfleg átt í nótt. Skýjað verður og
stöku él. Hiti verður frá einu stigi
niður í íjögurra stiga frost.
Sólarlag í Reykjavik: 19.09
Sólarupprás á morgun: 8.05
Síðdegisflóð í Reykjavik: 24.09
Árdegisflóð á morgun: 0.09
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -5
Akurnes skýjað -5
Bergsstaðir alskýjað -3
Bolungarvík snjóélásíð. klst. 0
Kefla víkurflugvöllur hálfskýjað -3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað '~6
Raufarhöfn léttskýjaö -9
Reykjavík léttskýjað -3
Stórhöfði skýjað 0
Helsinki slydda 0
Kaupmannahöfn þoka -1
Stokkhólmur skýjað -2
Þórshöfn rigning 5
Amsterdam léttskýjað 2
Berlin þokuruðn- ingur -2
Feneyjar alskýjað 6
Frankfurt léttskýjað -1
Glasgow rigning 6
Hamborg lágþoku- blettir ' 0
London hálfskýjað 5
LosAngeles skúrásíð. klst. 16
Lúxemborg heiðskírt -2
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Við bíðum eftir nikkelsvæöinu
sem Bandaríkjamenn hafa ekki
skilað enn þá. Við viljum að þeir
hreinsi svæðið áður en viö tökum
á móti þvi. Þaö er um hundrað
mflljón króna kostnaður við það
eitt að hreinsa upp olíuna sem er á
Maðurdagsins
svæðinu," segir Friðrik Georgsson,
formaður Byggingamefndar Kefla-
víkur, Njarðvíkur og Hafna.
Byggingamefndin hefur gengið
frá deiliskipulagi fyrir eitt umtal-
aðasta svæöi sveitarfélagsins,
nikkelsvæðiö svokallaða, sem er
við Flugvallarveg. íbúðahverfi á að
rísa þar í framtíðinni en varnarlið-
ið hefur ekki skilaö landinu enn
þá. Friðrik segist vonast til þess að
fá svæðið sem fyrst svo hægt verði
Friðrik Georgsson.
að heíjast handa viö uppbyggingu.
Svæöið komi til með aö verða ákaf-
lega skemmtilegt. Gert er ráð fyrir
að vegur verði frá Tollvörageymsl-
unni í Keflavík sem liggi að Reykja-
nesbraut í gegnum nikkelsvæðiö.
„Við þessa götu er gert ráð fyrir
ýmsum þjónustufyrirtækjum. Þaö
er um hálf milljón farþega sem á
leið til og frá flugstöðinni árlega.
Við ætlum að ná i eitthvað af þess-
ari umferð inn á svæðiö," segir
Friðrik.
Friðrik Georgsson starfar í út-
lendingaeftirlitinu hjá Tollgæsl-
unni á Keflavíkurflugvelli og hefur
gert í mörg ár. Hann er vélvirkja-
meistari að mennt og starfaði við
það í mörg ár. Eitt helsta áhugamál
hans er sund sem hann segjr vera
ómissandi. Hann var mikill sund-
garpur á sínum yngri árum og
keppti mikið. Þá er hann skíðamað-
ur, hefur gaman af allri útiveru og
er mikið félagsmálatröll. Kona
hans er Anna Jónsdóttir og eiga
þau fjögur börn.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1166:
úrslitakeppn-
inni í hand-
bolta
Úrslitakeppnin í handboltanum
heldur áfram í kvöld en þá leika
KA og Víkingur annan leik sinn.
Víkingur sigraði stórt í fyrsta
leiknum og því þurfa KA-menn
að vinna í kvöld til þess að knýja
fram oddaleik sem fram færi á
Iþróttir
heimavelli Víkinga. Leíkurinn á
Akureyri hefst kl. 20.
Tveir leikir verða í fyrstu deild
karla í körfubolta í kvöld. UBK
tekur á móti Leikni og Þór í Þor-
lákshöfn fær ÍS í heimsókn. Báðir
leikirnir hefjst kl. 20.
Skák
Enn frá stórmótinu í Linares sem nú
stendur yfir. Þessi staða er úr skák Ivant-
sjúks, sem hafði svart og átti leik, og
Lautiers. Við fyrstu sýn virðist hvítur
ekki þurfa að örvænta; hann hótar peð-
inu á g4 og jafna þar með liösmuninn.
Hvað leikur svartur?
Ivantsjúk fann glæsilega vinningsleið
með 37. - g5!! 38. Hxg4 Hh4! Ef nú 39.
KI3 Hxg4 40. Kxg4 Bxe4 og vinnur; eða
39. Hxh4 gxh4 40. Kf3 h3 og hvítur verður
að láta riddarann af hendi til þess að
stöðva peðið. Lautier gafst því upp.
Jón L. Árnason
Bridge
A alþjóðlega Forbo-sveitakeppnismótinu,
sem spilað var í Hollandi á dögunum,
kom þetta spil fyrir í leik ísraelskrar
sveitar og hollenskrar. Svo virtist sem
ísraelamir hefðu sagt sig einum of hátt
upp í laufasamningi vegna góðra baráttu-
sagna frá Hollendingunum en ísraelski
sagnhafinn sannaði hæfni sína í úrspil-
inu. Sagnir gengu þannig, austur gjafari
og enginn á hættu:
* 9
V Á104
♦ ÁDG874
+ ÁG2
* DG73
V G952
♦ 10
+ 7654
N
V A
S
♦ Á10865
♦ K86
♦ K963
+ K
Austur
1*
Pass
3*
P/h
Suður Vestur Norður
Pass 24 Dobl
3+ Pass 34
Pass Pass 4+
Útspil vesturs var einspilið í tígli og sagn-
hafi setti ásinn í blindum. Hann spilaði
næst tíguldrottningu og austur setti rétti-
lega lítið spil og vestur trompaði. Vestiu-
spilaði félaga sinn inn á spaðaás í þriðja
slag og austur spilaði þá tígulkóngnum.
Sagnhafi trompaði með drottningunni og
þegar vestur setti ekki laufkónginn, spil-
aði sagnhafi næst laufi á ásinn og felldi
kónginn blankan. Gerði vörnin mistök
með því að upplýsa sagnhafa um stað-
setningu laufkóngsins? Nei, því það er
alveg sama hvað vörnin gerir, sagnhafi
á að sjá út leguna í laufinu. Ef vestur |
hefði til dæmis ekki spilaö spaða heldur
hjarta í þriðja slag setur sagnhafi lftið
spil, austur fær á kónginn og ef hann
spilar aftur tigli segir hann aftur til um
staðsetningu kóngsins. Ef vömin reynir
hvorugan þennan möguleika er hún á
sama hátt að upplýsa um stöðuna. Hver
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði
sá sem ekki spilar tígli í von um trompun
á næsta örugglega kónginn sjálfúr! Hér
er því sú sjaldgæfa staða að vömin getur
hreinlega ekki komist hjá því að segja
sagnhafa frá þvi að austur á laufkónginn
og allir góðir úrspilarar ættu því að finna
það að fella hann blankan.
ísak Örn Sigurðsson