Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Side 6
6 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 Útlönd Reyndi að drepa mannsinnmeð innsúlíni 47 ára gömul hjúkrunarkona frá Mársta í Svíþjóð var í gær dæmd í ævilangt fangelsi fyrir að reyna aö drepa mann sinn með því að sprauta hann með innsúl- íni. Konan gaf manni sínum fyrst svefhmeðal og var hann því sof- andi þegar hún sprautaði hann siðan með stórum skammti af innsúiini. Það er talin tilviljun ein að maðurinn lét ekki lífið. Hann varö hins vegar fyrir heila- skaöa og veit nú hvorki í þennan heim né annan. Hefndmeð olíuogupp- þvottalegi GffiK Kristjánsson, DV, Ósló: Nauðgunarkæra ungrar norskrar stúlku fékk í gær þá afgreiðslu hjá dómara að stúlkan yrði sjálf að greiða nauögaranum bætur fyrir rifin klæði og sært stolt Útskriftarveislu stúlkunnar síöastliðiö vor lauk svo aö hún féll í ómegin og lá eftir varnarlaus í rúmi sínu. Einn veislugesta nýtti sér ástand stúlkunnar og haföi við hana samfarir. Marga daga á eftir hældi hann sér mjög af afreki sínu og þar kom að stúlkan réð þrjá menn til aö leita hefhda. Þeir lokkuðu manninn meö sér út á bersvæði, bundu hann og flettu klæðum og neyddu hann til að drekka uppþvottalög. Á eftir ötuðu þeir hann olíu og létu hann liggja svo búinn á berangri. Maö- urinn fékk lungnabólgu, aúk þess sem klæði hans ónýttust og stolt- iö beiö nokkurn hnekki. Stnrtaæði grípur umsigiNoregi Gisli Khatjánssan, DV, Ósló: Norskir bændur óttast að strútaeldi, nýjasta aukabúgrein- in, verði senn offramieiðslu og veröfalli að bráð. Um 200 bændur eru nú á námskeiöi í strútarækt og reikna með aö kaupa sér bú- stofh á næstu mánuðum. Nú er eitt strútabú starfandi með 43 fuglum i Þrændalögum og dafhar fiðurfeð vel þrátt fyrir snjó og kulda. Strútarair gefa af sér fjaðrir, egg og kíöt og eru þessar afurðir keyptar dýrum dómum af nýj* ungagjömu fólki. Ekki mun þó markaöurinn taka endalaust viö. Þá fundu veömáiagarpar i Noregi upp á því að auglýsa strútaveð- hlaup en ekkert varð af enda átti að hlaupa þann 1. aprfi. Erlendar kauphallir: Metaregni Wall Street Hvert sögulega metið á fætur öðru var slegið í Wall Street í vikunni. Dow Jones hlutabréfavísitalan fór í 4201 stig á miðvikudag og bætti við fjórum stigum á fimmtudag. Aldrei áður hefur hlutabréfaverð í Wall Street verið hærra. Hækkunin byggist á bjartsýni fjár- festa inn aö Clinton og félagar hafi náð tökiun á óróleika fjármálamark- aðarins og dregið úr hættu á verö- bólguhækkun. Á meðan uppgangur er í Wall Street er hlutabréfaverö í Tokyo í lágmarki. Nikkei-visitalan fór niður í 15380 stig sl. mánudag og hefur ekki verið lægri lengi. Aukin eftirspum hefur hækkað verð á bensíni og oliu undanfarið. Reuter/Fin. Times Ný spá um yfirvofandi ísöld á Norðurlöndum: GoKstraumurinn á leiðinni suður - má búast við mjög hörðum vetrum og svölum sumrum á íslandi Gisli Kristjánssan, DV, Ósló: „Rannsóknir okkar benda eindreg- ið til að á næstu tíu árum muni sjáv- arhiti í hafinu norður af íslandi falla umtalsvert og að nýtt kuldaskeið eða lítil ísöld gangi yfír Norðurlönd," segir Eystein Jansen, prófessor í haf- fræði við háskólann í Björgvin í Nor- egi. Eystein segir í viðtali við Bergens Tidende í gær að fyrstu teiknin um nýtt kuldaskeið birtist í því að kaldur sjór streymir ekki í sama mæli og áður til suðurs frá íshafinu. Kaldi sjórinn hefur ekki náð að sökkva sér til botns síðustu árin, trúlega vegna þess aö hafiö milli Noregs og Græn- lands er örlítiö heitara en það er vant að vera. Kaldi sjórinn safnast því upp og veldur hægri breytingu á stefnu Golfstraumsins. í stað þess að streyma beggja vegna íslands og norður í höf meöfram Noregsströnd leggst straumurinn upp að strönd Evrópu miklu sunnar en verið hefur síðustu aldimar. Þessi breyting á ferðum Golfstraumsins getur Vcddið því að sjávarhiti í norðurhöfum falli um tvær til þrjár gráður með þeim afleiðingum að vetur verða mjög haröir, sumur svöl ogjöklar stækka. „Orsök breytinganna er trúlega sú að hitastig á jörðinni er að hækka. Það virðist þversagnakennt en bráðnun íss á heimskautasvæðunum veldur því að hafstraumar breytast og afleiðingin getur orðið sú aö kald- ara verður við heimskautin en heit- ara nær miðbaug," segir Eystein. Sadhu (heilagur hindúi) hefur legið grafinn i jörðu undanfarið og fastar f leiðinni. Þetta gerir hann til dýrðar guðin- um Ram. Níu daga hátíðahöld til að fagna fæðingu guðsins standa nú yfir á Indlandi. Eins og sjá má eru hveitigrös um það bil að vaxa yfir hann. Símamynd Reuter Astæður Estoniuslyssins: Gallar og sigldi of hratt Hönnunargallar og aftakaveður urðu til þess að feijan Estonia sökk á Eystrasalti í september í fyrra og 900 manns létust. Þetta er niöurstaða nefndar sem skipuð var til úttektar á slysinu og var skipuð fulltrúum frá Svíþjóð, Eistlandi og Finnlandi. Nið- urstaöan var gerö opinber í gær. Skýrsluhöfundar saka hönnuöina eða áhöfnina ekki um nein mistök eöa kæruleysi. Önnur skýrsla um ástæður slyss- ins var líka birt í gær en hana gerðu þýskir aöilar. Þeir telja aö skipiö hefði aldrei átt að fá leyfi til að láta úr höfn. Skipiö hafi verið tæknilega gallað og ekkert átt að gera út á sjó í því veðri sem geisaði nóttina sem slysiö varð. Skipið hefði auk þess siglt aUt of hratt miðað við aðstæður. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis 2150 DAj 2100 j .2050 M 2000 S 10000 15815,87 HongKong Bensín 98 okt. ( Hráolía 4300 14200 4100 4000 Dow Jone, Jr , /Crsy 3800 S •3700 Stuttar fréttir Claesfyrírrétt Beigíska þingiö aflétti í gær þinghelgi af Willy Claes, framkvæmda- stjóra NATO. Hann verður yfirheyrður af hæstarétti um vitneskju sína um mútumál vegna vopnasölu ítalsks fyrir- tækis til belgíska hersins. Sveitir Bosníu-Serba hafa hafiö skothríð á íbúðahverfi í Saraievo og berjast við stjómarher Bosníu í Norðaustur-Bosníu. Múslímarfiúöu Öfgasinnuðu múslimarnir, sem drápu 45 manns í borginni Ipfi á Filippseyjum fyrr í vikunni, náðu í gær að flýja undan hersveitum stjórnarinnar eftir liarða bar- daga. Fall dollarans var stöövað á ijármálamörkuðum heimsins í gær. Dollarinn hefur aldrei verið lægri gagnvart japanska jeninu frá stríðslokum. Franska knattspyrnufé- lagið Marseille var úrskuröaö gjaldþrota í gær. Félagið, sem var í eigu fyrrum stjóm- mála- og við skiptajöfursins Bemard Tapie, skuldar jafnviröi 3 milljarða ís- lenskra króna. Sáttumiúðu? ESB og Kanada munu reyna til þrautar að ná samkomulagi um helgina i gráhiðudeilunni. Drög að samkomulagi liggja fyrir. Það eina sem deilt er um er skipting grálúðukvótans. Chhacefstur Jacques Chirac heldur enn forystu í kapphlaupinu umforsetaemb- ættið í Frakk- landi. Balladur forsætisráö- herra sækir þó 1 stíft aö honum og biliö minnkar. 3,5% skilja þá að. Clinton Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin þurfi ekki aö biðja Japani afsökunar á því að hafa varpað kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki. ÁrásiTsjetseniu Rússar gerðu skotárás á bæinn Samashki i Tsjetseníu í gær. Mót- staöa Tsjetsena er að verða nfiög litil. Opinberir starfsmenn í Færeyj- um ætluðu að aflýsa verkfalli í gær en snurða hljóp á þráðhin á síðustu stundu, Finnskir læknar telja að aöild Finna aö ESB verði slæm fyrir heilsu þjóöarinnar. Menn fari að borða ódýrt og feitt kjöt og verð á áfengi kunni aö lækka og drykkja aö aukast. John Major kennir óeiningu innan Ihaldsflokksins um hinn niðuriægjandi ósigur flokksins í sveítarstjómarkosningunum í Skotlandi. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.