Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 13
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
AUDI A4 - 4ra strokka, 20 ventla bensínhreyfill, 125 h.ö., yfirbygging úr
sínkhúðuðu stáli. Verð kr. 2.350.000.-
Audi A6 - V6 bensínhreyfill ,150 h.ö., 4ra gíra skynvædd sjálfskipting (DSB),
yfirbygging úr sínkhúðuðu stáli. Verð kr. 3.380.000.-
Audi A8 - V8 bensínhreyfill, 300 h.ö., 32ja ventla,
með rafstýrðu gjörgæslukerfi fyrir eldsneytisgjöf á hvern strokk,
4ra gíra skynvædd sjálfskipting með 9 mismunandi skiptingarmynstur.
Yfirbygging og burðarvirki úráli. Verð kr. 9.400.000.-
Sýnum nýju gerðirnar
frá Audi íaugardaginn
8. apríl kl. 10-17 og
sunnudaginn 9. apríl
kl. 13-17 í bílasal
Heklu, Laugavegi 174.
Þýska tækniundriö er enn
aö gerast hjá Audi:
•aksturseiginleikar í sérflokki
•öryggi farþega í fyrirrúmi
•hámark sparneytni miöaö viö
afköst
•ný véltækni
•ný umhverfisverndarviðhorf
•staðlaður búnaöur í ríkum mæli
Nýjung
Audi A8, fyrsti fjöldaframleiddi
ÁLBÍLLINN, nú kynntur
á íslandi í samvinnu viö
#
Happdrætti Háskóla Islands
HAPPDRÆTTI
HASKOLA ISLANDS
Einsöngur kl. 15 báöa dagana:
Ásgeir Eiríksson bassbariton
syngur fyrir gesti.
Veriö velkomin, reynsluakiö
og þiggið léttar veitingar.
Auoi
HEKLA
/est/
Framfarir meö tækni
Laugavegi 170-174, simi 569 5500
Auði
Frumsýning