Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 SCANDIC parket ódýrt og sterkt verð frá 1.799 kr/m2 HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5. Sími 68 77 00 Skútuvogi 16. Sími68 77 10 Helluhrauni 16. Sími 65 01 00 Bridge íslandsbankamótið í bridge: Nýjar sveitir í úrslitum Eftir að hafa verið frestað í hálfan mánuð vegna veðurs var undan- keppni íslandsbankamótsins í bridge spiluð um sl. helgi í húsakynnum Bridgesambandsins við Þönglabakka 1. Fjörutíu sveitir spiluðu um úrslita- sætin í fimm riðlum og komust tvær upp úr hverjum riðli. í A-riðli komust áfram sveitir Metró og Roche en sveit Trygginga- miðstöðvarinnar hf. náði ekki inn þrátt fyrir spá um betra gengi. Lo- kastaðan í A-riðli var þessi: 1. Sveit Metró 129 2. Sveit Roche 128 3. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar 126 4. Sveit Júlíusar Siguijónssonar 107 í B-riðli urðu hefðbundin úrsht. Sveitir S. Ármanns Magnússonar og Samvinnuferða/Landsýnar komust áfram með 147 og 128 stig. í þriðja sæti varð sveit Lyfjaverslunar ríkis- Umsjón Stefán Guðjohnsen ins hf. með 113 stig. í C-riðli var hart barist um annað sætiö en það fyrsta var frátekiö af sveit Landsbréfa. Lokastaðan var þessi: KRAKKAR! LITIÐ MYNDINA HÉR AD NEDAN O6 SVARID SPURNINGUM SEM BIRTAST í DV ÞRIDJUDA6INN 11. APRÍL 06 MIDVIKUDA6INN 12. APRÍL. SKILID MYNDINNI 06 SVÖRUNUM í VIDEOHÖLLINA, LÁ6MÚLA 7, FYRIR 24. APRÍL. 6LÆS1LE6 VERDLAUN I BOPIÍ 3 HEPPNIR VERDLAUNA- HAFAR FÁ 6LÆSILE6T TENSAI FERDA- KASSETTU- TÆKI FRÁ SJÓNVARPSMIDSTÖDINNI s SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Sifiumuia? Ðox 8756128 Reylgavik Kenmlala 680380-0318 Slmar 91-686080 39091 Vaitíla* Myndsendn 91-680390 20 HEPPNIR VERDLAUNA- HAFAR FÁ THE FLINT- STONES VÍDEÓ- SPÓLUR í VERDLAUN. 50 HEPPNIR VERDLAUNA- HAFAR FÁ THE ADDAMS FAMILY EINNOTA MYNDA- VÉLARÍ VERDLAUN. ALLIR VERÐtAONA- HAFARNIR. 73 BOL 1 VER^kAUN ALLIR SEM SKILA INN ÞÁTT- TÖKUSEÐLUM í VÍDEÓ- HÖLLINA FÁ 6LÆSILE6T FINTSTONES PLAKAT! NAFN: HEIMILISFANG: ALDUR: PÓSTNÚMER: SÍMANÚMER: 1. Sveit Landsbréfa 147 2. Sveit Borgeyjar frá Höfn 112 3. Sveit Málningar hf. 106 4. Sveit Landsbankans á Reyðarfirði 102 Sveit Borgeyjar frá Höfn í Horna- firði er nýliðar í úrslitum íslands- mótsins og mun líklega eiga erfitt uppdráttar í fyrsta sinn. En þetta er frábær árangur hjá þeim. í D-riðh urðu einnig hefðbundin úrslit en á óvart kom slakt gengi sveitar Verðbréfamarkaðar íslands- banka sem nánast komst áfram á síð- asta spili mótsins. Lokastaða í D- riðli: 1. Sveit Ólafs Lárussonar 139 2. Sveit VÍB 119 3. Sveit Kaupfélags Skagfirðinga 114 í E-riðli komust áfram sveitir Hjól- barðahallarinnar og sveit Ragnars Jónssonar, nýkjörinna Reykjanes- meistara, með 143 og 142 stig. í þriðja sæti var sveit Flugleiða innanlands með 125 stig. Sveit Metró sigraði í A-riðli eftir harða keppni við sveit Roche og sveit Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Raunar var sú síðastnefnda efst fyrir lokaumferðina. Þótt sigurinn kæmi ef til vill á óvart er sveitin skipuð ágætum bridgemeisturum sem bættu upp harðar sagnir með góðu úrspih. Hér er spil frá leik Metró við Roche, sem er gott dæmi: V/A-V * 1097 V K1075 ♦ ÁG5 + K42 * G2 V DG964 * 864 * D95 N V A S * ÁD8643 V - ♦ KD32 + Á87 * K5 V Á832 ♦ 1097 + G1063 í opna salnum sátu n-s Helgi Sig- urðsson og ísak Sigurðsson, ekki bræður, en a-v Jón Steinar Gunn- laugsson og Björgvin Víglundsson. Fyrr en varði voru þeir komnir í geimið: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 spaði pass 1 grand pass 3 spaðar pass 4spaðar Allirpass Geimiö virðist dauðadæmt, allavega ef suöur spilar rauöu spili. En isak spilaði út svörtu spili, raunar laufgosa og þar með gat Jón þrætt spiliö upp í tíu slagi. Hann lét drottninguna úr blindum, norður kóng og Jón drap með ás. Þá kom litill spaði, kóngur hjá ísaki og tían frá norðri. Þaö var beiðni um hjartaútspil og ísak hlýddi með litlu hjarta. Drottn- ing, kóngur og trompað. Inn á tromp- gosa, litill tígull, geflð og drottningin átti slaginn. Trompið tekið af norðri og laufi spilað. ísak fór upp meö tiu og spilaði meira laufi. Þá kom tígull, ásinn og þegar tígullinn brotnaði voru tíu slagir í höfn. Á hinu borðinu létu Rochemenn sér nægja að spila tvo spaða á spilin og sveit Metró græddi 11 impa. Vetrar-Mitchell BSI Föstudaginn 31. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell , tvimenningu'r með forgefnum spil- um. Ahs spiluðu 26 pör 10 umferðir með 3 spilum á milli para eða ahs 30 spil. Meðalskor var 270 og bestum árangri í n-s náðu: 1. Þorleifur Þórar.-Áróra Jóhannsd. 316 2. Nicolai Þorsteins.-Anton Valgarðs. 304 3. Sigurður Ámundas.-Jón Þór Karls. 303 bestum árangri í v-a náöu: 1. Georg Ísaks.-Sigurður Jóns. 317 2. Haildór Þorvalds.-Kristinn Karls. 309 3. Sverrir G. Kristins.-Jón Ingólfs. 302 Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll fóstudagskvöld í húsnæði Bridge- sambandsins að Þönglabakka 1, á þriðju hæð. Spilaðir eru eins kvölds tvímenningar með forgefnum spil- um. SpUamennska byrjar stundvís- lega klukkan 19 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.