Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 31
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
31
Bridge
Bridgefélag
Reykjavíkur
Miövikudaginn 5. apríl var spilað
annaö kvöldiö í þriggja kvölda tví-
menningskeppni félagsins. Á hveiju
hinna þriggja spilakvölda er spilaður
tölvureiknaður Mitchell með for-
gefnum spilum og er hvert kvöld
sjálfstætt. Tvö bestu skor telja til
verðlauna. Hæsta skorinu í NS náðu
eftirtalin pör:
1. Matthías Þorvaldsson-
Jakob Kristinsson.....354
2. Andrés Ásgeirsson-
Bjöm Þorláksson.........353
3. Ólafur H. Ólafsson-
Bjarni Ágúst Sveinsson..352
4. Örn Amþórsson-
Guðlaugur R. Jóhannsson.348
5. Jens Jensson-
Vignir Hauksson.........331
- og eftirtalin pör náðu hæsta skor-
inu í AV:
1. ísak Örn Sigurðsson-
Helgi Sigurðsson........383
2. Hallgrímur Hallgrímsson-
Sigmundur Stefánsson.368
3. Karl Sigurhjartarson-
Snorri Karlsson......365
4. Haraldur Sverrisson-
Friðjón Margeirsson..344
5. Kristinn Ólafsson-
Jón Ingþórsson..........337
Bridgefélag
Suðumesja
Meistaramót Bridgefélags Suður-
nesja í tvímenningi hófst síðasthðið
mánudagskvöld, 3. apríl, og mættu
28 pör til leiks. Spilað verður í fimm
kvöld og eru spiluð 6 spil milli para.
Staðan eftir 4 umferðir af 23 er þann-
ig:
1. Karl Hermannsson- Arnór Ragnarsson 65
2. Dagur Ingimundarson-
Sigurjón Jónsson 43
3. Stefán Jónsson-
Vignir Sigursveinsson 34
4. Karl G. Karlsson-
ÓU Þór Kjartansson 31
5. Heiðar Agnarsson-
Pétur JúUusson 20
6. Garðar Garðarsson-
Eyþór Jónsson 18
Fimm umferðir, 30 spil verða spiluð
nk. mánudagskvöld á Hótel Kristínu
og hefst spilamennskan klukkan
19.45 stundvíslega. Keppnisstjóri og
reiknimeistari er ísleifur Gíslason.
Bridgefélag
Hornafjarðar
Síðastliðinn sunnudag var spilaður
aðaltvímenningur Bridgefélags
Homafjarðar á Hótel Höfn. Spila-
formið var barómeter og lokastaða
efstu para varð þessi:
1. Valdemar Einarsson-
SigurpáU Ingibergsson..34
2. Gunnar P. Halldórsson-
Jón Níelsson...........32
3. Ingvar Þórðarson-
Árni Hannesson.........28
3. Ágúst Sigurðsson-
Skeggi Ragnarsson......28
3. Ólafur Magnússon-
Jón G. Gunnarsson......28
6. Ámi Stefánsson-
Jón Sveinsson..........20
IngVar og Ámi voru úrskurðaðir í
þriðja sæti vegna innbyrðis viður-
eigna. Nú stendur yfir vélsmiðjumót
félagsins.
Jafnar greiðslur
Óverðtryggð lán
til allt að 5 ára með jöfhum greiðslum
allan lánstímann!
íslandsbanki vill stuöla aö stööugleika í fjármálum heimilanna og býöur nú nýjan
lánamöguleika. Óverötryggö lán til allt aö 5 ára meö jöfnum greiöslum allan lánstímann.
Leitaöu upplýsinga í nœsta útibúi bankans.
ISLANDSBANKI
- í takt viö nýja tíma!
*Um er oð rceðo jafngreiöslulán. Greiöslubyrái þessara lána verbur jöfn út lánstímann á meban vextir breytast ekki.
/ LVEG INSTÖK ÆDI
TILBOB
**■
sem ekki verður endurtekið!
ieins þessi eina sendin
Umboðsmenn um land allt.
AEG
Þvottavél Lavamat 6251
Vinduhraði 1000 og 700 snúningar á mín.Ullarvagga.
UKS kerfi. Bíó kerfi. Takki fyrir aukaskolun.
Orkunotkun 1.8 kwst.Öko kerfi. Variomatik vinding.
Verð nú 89.140,- Staðgr. kr. 82.900,-
Venjulegt verb á sambærílegrí vél er a.m.k.
12.000,- kr. hærra.
BRÆÐURNIR
DJ ORMSSONHF I
Lágmúla 8, Sími 38820
AEG ABG MG AEG AEG AC6 AEG AEG AIG AEG AíT
Hónnun: Cunnar Steinþórsson / FÍT