Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 Fordkeppnin 1995: Tólf glæsimeyjar keppa til úrslita Starfsfólk skrifstofu Ford Models í New York hefur valið tólf stúlkur til að keppa til úrslita í Fordkeþpninni sem fram fer á Hótel Borg fimmtu- daginn 20. apríl. Ein af þessum stúlk- um sem hér eru kynntar mun eiga margt góðra verðlauna í vændum. Fyrir utan tvær utanlandsferðir fær hún gjafir eins og líkamsræktarkort frá World Class, kvöldverð fyrir tvo á Café Óperu, handsnyrtingu hjá snyrtistofunni Mandý, Sebastian hársnyrtivörur frá Halldóri Jóns- syni, Russel Athletic íþróttagalla og margt fleira. Það er því til mikils að IVIafn: Edda Rún Ragnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 17. ág- úst 1975. Hæð: 173 sm. Staða: Nemandi í Menntaskólan- um við Sund, á fjórða ári hagfræði- brautar. Hyggst fara til Bandaríkj- anna næsta vetur í auglýsinga- og markaðsfræði. Áhugamál: Hefur stundað jass- ballett um margra ára skeið hjá Báru. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Já, í Mílánó sl. sumar og hef einnig verið á námskeiði hjá John Casablanca-skólanum. Foreldrar: Guðrún Soffía Jónas- dóttir og Ragnar Atli Guðmunds- son. Heimili: Reykjavík. Nafn: Eva Gunnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 5. des- ember 1975. Hæð: 172 sm. Staða: Nemandi í Menntaskólan- um við Hamrahlíð, á fjórða ári. Alveg óákveðin hvað tekur við á næsta ári. Áhugamál: Hefur verið að læra á klassískan gltar í sjö ár og tekur fimmta stigs próf I vor. Hefur mjög gaman af tónlist. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Hef farið á námskeið hjá Módel 79 og tel að fyrirsætu- starfið sé mjög spennandi og áhugavert. Foreldrar: Berglind Gunnars- dóttir og Gunnar Skarphéðinsson. Heimili: Reykjavík. Nafn: Þórunn Hermannsdóttir. Fæðingardagur og ár: 11. fe- brúar 1 977. Hæð: 170 sm. Staða: Nemandi í Kvennaskólan- um í Reykjavík. Hefur hug á fram- haldsnámi í viðskiptum í útlöndum I framtíðinni. Áhugamál: Hefur stundað eró- bikk hjá Ræktinni sl. tvö ár. Hefur gaman af að ferðast og passa börn, enda á hún ellefu systkini, og að vera með vinum sínum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Nei, aldrei og ekki heldur farið á slík námskeið. Foreldrar: Elín Guðjónsdóttir og Hermann Valsson. Heimili: Seltjarnarnes. Nafn: Erna Óðinsdóttir. Fæðingardagur og ár: 6. janúar 1976. Hæð: 174 sm. Staða: Á þriðja ári I Fjölbrauta- skólanum við Ármúla, á hagfræði- braut. Allt enn óljóst með framtíð- ina. Áhugamál: Hef lært á píanó í sex ár, hestamennska er mikið áhuga- mál og ferðalög innanlands. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf? Hef verið .á nám- skeiði hjá Unni Arngrímsdóttur og Módelsamtökunum. Einnig tók ég þátt í fegurðarsamkeppni Suður- lands fyrir ári. Foreldrar: Guðrún Halldórsdóttir og Óðinn Sigurgeirsson. Heimili: Er úr Hrunamannahreppi en býr núna í Reykjavík. Nafn: Hlín Mogensdóttir. Fæðingardagur og ár: 19. sept- ember 1972. Hæð: 177 sm. Staða: Nemandi á síðasta ári í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Ætlar í arkitektúr í Odense í Dan- mörku næsta haust. Áhugamál: Mjög margt: útivera, sund, teikning, lestur fræðibóka og skíðaíþróttin. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Hef starfað sem fyrir- sæta í Mílanó, Aþenu og Hamborg og finnst mjög skemmtilegt. Var í öðru sæti í Elitekeppninni fyrir tveimur árum. Foreldrar: Jóna Sigurðardóttir og Mogens Schoy. Heimili: Hafnarfjörður. Nafn: Sólveig Katrín Jónsdóttir. Fæðingardagur og ár: 7. janúar 1975. Hæð: 180 sm. Staða: Nemandi í Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti, á þriðja ári á málabraut. Langar að fara út í sál- fræði, geðlækningar eða ferða- þjónustu í framtíðinni. Áhugamál: Að mála og teikna, tónlist og ferðalög, lestur góðra bóka og að vera með vinum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Já, unnið í Hamborg og London sem var mjög skemmtilegt. Einnig starfað með lcelandic Models. Foreldrar: Margrét Dannheim og Jón Kristinn Björnsson. Heimili: Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.