Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 32
32
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
Fordkeppnin 1995:
Tólf glæsimeyjar keppa til úrslita
Starfsfólk skrifstofu Ford Models í
New York hefur valið tólf stúlkur til
að keppa til úrslita í Fordkeþpninni
sem fram fer á Hótel Borg fimmtu-
daginn 20. apríl. Ein af þessum stúlk-
um sem hér eru kynntar mun eiga
margt góðra verðlauna í vændum.
Fyrir utan tvær utanlandsferðir fær
hún gjafir eins og líkamsræktarkort
frá World Class, kvöldverð fyrir tvo
á Café Óperu, handsnyrtingu hjá
snyrtistofunni Mandý, Sebastian
hársnyrtivörur frá Halldóri Jóns-
syni, Russel Athletic íþróttagalla og
margt fleira. Það er því til mikils að
IVIafn: Edda Rún Ragnarsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 17. ág-
úst 1975.
Hæð: 173 sm.
Staða: Nemandi í Menntaskólan-
um við Sund, á fjórða ári hagfræði-
brautar. Hyggst fara til Bandaríkj-
anna næsta vetur í auglýsinga- og
markaðsfræði.
Áhugamál: Hefur stundað jass-
ballett um margra ára skeið hjá
Báru.
Hefur þú starfað við fyrir-
sætustörf: Já, í Mílánó sl. sumar
og hef einnig verið á námskeiði
hjá John Casablanca-skólanum.
Foreldrar: Guðrún Soffía Jónas-
dóttir og Ragnar Atli Guðmunds-
son.
Heimili: Reykjavík.
Nafn: Eva Gunnarsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 5. des-
ember 1975.
Hæð: 172 sm.
Staða: Nemandi í Menntaskólan-
um við Hamrahlíð, á fjórða ári.
Alveg óákveðin hvað tekur við á
næsta ári.
Áhugamál: Hefur verið að læra á
klassískan gltar í sjö ár og tekur
fimmta stigs próf I vor. Hefur mjög
gaman af tónlist.
Hefur þú starfað við fyrir-
sætustörf: Hef farið á námskeið
hjá Módel 79 og tel að fyrirsætu-
starfið sé mjög spennandi og
áhugavert.
Foreldrar: Berglind Gunnars-
dóttir og Gunnar Skarphéðinsson.
Heimili: Reykjavík.
Nafn: Þórunn Hermannsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 11. fe-
brúar 1 977.
Hæð: 170 sm.
Staða: Nemandi í Kvennaskólan-
um í Reykjavík. Hefur hug á fram-
haldsnámi í viðskiptum í útlöndum
I framtíðinni.
Áhugamál: Hefur stundað eró-
bikk hjá Ræktinni sl. tvö ár. Hefur
gaman af að ferðast og passa börn,
enda á hún ellefu systkini, og að
vera með vinum sínum.
Hefur þú starfað við fyrir-
sætustörf: Nei, aldrei og ekki
heldur farið á slík námskeið.
Foreldrar: Elín Guðjónsdóttir og
Hermann Valsson.
Heimili: Seltjarnarnes.
Nafn: Erna Óðinsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 6. janúar
1976.
Hæð: 174 sm.
Staða: Á þriðja ári I Fjölbrauta-
skólanum við Ármúla, á hagfræði-
braut. Allt enn óljóst með framtíð-
ina.
Áhugamál: Hef lært á píanó í sex
ár, hestamennska er mikið áhuga-
mál og ferðalög innanlands.
Hefur þú starfað við fyrir-
sætustörf? Hef verið .á nám-
skeiði hjá Unni Arngrímsdóttur og
Módelsamtökunum. Einnig tók ég
þátt í fegurðarsamkeppni Suður-
lands fyrir ári.
Foreldrar: Guðrún Halldórsdóttir
og Óðinn Sigurgeirsson.
Heimili: Er úr Hrunamannahreppi
en býr núna í Reykjavík.
Nafn: Hlín Mogensdóttir.
Fæðingardagur og ár: 19. sept-
ember 1972.
Hæð: 177 sm.
Staða: Nemandi á síðasta ári í
Flensborgarskóla í Hafnarfirði.
Ætlar í arkitektúr í Odense í Dan-
mörku næsta haust.
Áhugamál: Mjög margt: útivera,
sund, teikning, lestur fræðibóka
og skíðaíþróttin.
Hefur þú starfað við fyrir-
sætustörf: Hef starfað sem fyrir-
sæta í Mílanó, Aþenu og Hamborg
og finnst mjög skemmtilegt. Var í
öðru sæti í Elitekeppninni fyrir
tveimur árum.
Foreldrar: Jóna Sigurðardóttir
og Mogens Schoy.
Heimili: Hafnarfjörður.
Nafn: Sólveig Katrín Jónsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 7. janúar
1975.
Hæð: 180 sm.
Staða: Nemandi í Fjölbrautaskól-
anum í Breiðholti, á þriðja ári á
málabraut. Langar að fara út í sál-
fræði, geðlækningar eða ferða-
þjónustu í framtíðinni.
Áhugamál: Að mála og teikna,
tónlist og ferðalög, lestur góðra
bóka og að vera með vinum.
Hefur þú starfað við fyrir-
sætustörf: Já, unnið í Hamborg
og London sem var mjög
skemmtilegt. Einnig starfað með
lcelandic Models.
Foreldrar: Margrét Dannheim og
Jón Kristinn Björnsson.
Heimili: Reykjavík.