Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 Verö kr. 39,90 mínútan 500 páskaegg frá NÖ1 i iíríuj í verðlaun . " Taktu þátt í skemmtilegum leik meö i i í i hCíltúit; ;utf og þú getur átt von á aö vinna gómsætt páskaegg frá Allt sem þú þarft að gera er að hringja í 99-1750 og svara fimm laufléttum spurningum um aiÍH nl huíiuií sem nú hefurveriö dreift í öll hús á höfuöborgarsvæöinu. Þann næstkomandi veröur dregiö úr pottinum og hljóta hvorki meira ná minna en 500 heppnir þátttakendur páskaegg frá n íusi í verðlaun. Þú sem þátttakandi í leiknum getur kannaö hvort þú sért einn af þeim heppnu meö því aö hringja í síma frá 12. apríl næstkomandi. Páskaeggin veröa afhent vinningshöfum laugardaginn 15. apríl. Menning_____________ dv Háskólakórinn Háskólakórinn hélt árlega vortónleika sína í Kristskirkju sl. miðviku- dagskvöld. Á efnisskrá voru nær eingöngu verk eftir íslenska höfunda. Fyrst flutti kórinn fjögur stutt kórlög, Ave María eftir Hjálmar H. Ragn- arsson, Ég beið þín lengi, lengi eftir Pál ísólfsson, Ég á þar heima eftir Sigfús Einarsson og Hún hét Abba-labba-lá eftir Friðrik Bjamason. Þessi mjög svo ólíku kórlög, sem spanna allt frá því trúarlega til þess skondna í hversdagsleikanum, voru öll sungin af innileik. Kórinn vantar vissa Tónlist Áskell Másson fágun, sem kannski er von með kór sem býr við jafn örar mannabreyting- ar og þessi gerir. Hins vegar býr hann yfir mikilli sönggleði og krafti og er mjög ánægjulegt að heyra aö Hákoni skuli hafi tekist að viðhalda þess- um einkennum kórsins frá fýrri kórstjórum, s.s. Hjálmari Ragnarssyni, Áma Harðarsyni og Guðmundi Óla Gunnarssyni, svo nokkrir séu nefndir. Sonnetta eftir Jón Ásgeirsson var næst á efnisskránni og hér er ömgg- lega um að ræða eitt af betri kórverkum okkar. Verkið er spennandi i hljóm, skemmtilega og vel skrifaö fyrir kórinn og tónsmíðin fylgir textan- um mjög vel og bætir raunar töluvert við stemningar hans. Verkið var og ágætlega flutt. Sama má segja um flutning verks eftir stjómanda kórsins, Hákon Leifs- son, Únghngurinn í skóginum, byggt á texta Hahdórs Laxness. Vel þekkt er tónsetning Jórunnar Viðar á sama texta, en Hákon fer nokkuð aðrar leiðir hér og skrifar verk sem er að mörgu leyti mjög leikrænt, en einnig ákaflega skemmtilegt. Við tóku útsetningar Hafhða Hahgrímssonar á íslenskum þjóðlögum. Þessar útsetningar eru ahar fremur sætar í hljóm en þær eru þó hagan- lega gerðar og áreiðanlega gaman fyrir kóra að spreyta sig á þeim. Lögin vom fahega flutt af Háskólakómum. Þá var komið að frumflutningi verks Leifs Þórarinssonar sem hann kallar Dans. Efniviður verksins er sóttur í Bakkynjur Evripídesar og er framsetning þess mjög leikrænn. Eins konar hljóðtjöld og leikrænn upp- lestur einkenna upphaf og lok verksins, en sjálfur tónbálkur þess er á skemmthegan hátt bæði frumlegur og með þjóðlegt yfirbragð. Reyndi þessi tónsmíð töluvert á kórinn sem stóðst þá raun vel. Eftir þijú íslensk þjóðlög í ágætri útsetningu John M. Heame, flutti kórinn Psahite Deo nostro eftir Johann Sebastian Bach, og var það kannski síst flutti hluti þessarar efnisskrár. Dans Leifs Þórarinssonar var síðan endurflutt í lokin og var gott að fá að heyra þessa vönduðu tónsmíð aftur svona rétt eftir frumflutninginn. Háskólakórinn undir stjóm Hákonar Leifssonar var Háskólanum til sóma með þessum tónleikum, sem svo oft áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.