Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
47
Svidsljós
Elizabeth Taylor hefur átt viö ýmsa sjúkdóma að stríða á undanförnum árum.
Elizabeth Taylor:
Með of háan blóðþrýsting
Kvikmyndastjaman Elizabeth
Taylor þjáist nú af háum blóðþrýst-
ingi. „Læknar hennar eru sannfærð-
ir um að hægt verði að laga þetta
með áframhaldandi aðferð,“ sagði í
tilkynningu frá blaðafulltrúa Eliza-
beth.
Kvikmyndastjaman, sem er orðin
63 ára, dvelur nú í húsi sínu við Los
Angeles og undirbýr kynningu á
nýju hmvatni.
Undanfarin ár hefur hehsa leik-
konunnar verið slæm. Fyrir fimm
árum fékk hún slæma lungnabólgu
og dvaldi vikum saman á sjúkrahúsi
og hún þurfti einnig að dvelja á
sjúkrahúsi fyrir þremur árum vegna
lungnabólgu. í fyrra fór Elizabeth í
mjaðmaraðgerð og átti einnig viö
ýmis vandamál í baki og hálsi.
IM m árato ððO
Siemens S3+.. . . k
Esm 57,900,
farsíminn fcostar aðeins *
á sérsiáku tilboðstferði í 1 tfiku!
Siemens S3+ síminn hefur allt sem góður GSM-vasasími þarf að hafd.
Hann er fitill og handhœgur, en þó sérlega öflugur. Hann er hlaðinn
innbyggðum - stillanlegum atriðum, s.s. símaskró með nöfnum,
símtalsflutningi, stillanlegri hríngingu, 5 númera endurvalsminni,
20 tíma rafhlöðu (100 min. í stöðugri notkun), sem tekur aðeins
klukkustund að hlaða, föstu loftneti sem ekki þarf að draga út og
fjölmörgu fleira; en samt er hann einstaklega auðveldur í notkun.
Svo vegur hann aðeins 280 gr.
Ath. Takmarkað magn og verðið gildir aðeins til og með laugard. 15. apríl nk.
tEJKBHgWtHHM BMlfl
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AÐ 24 MÁNAOA
^ Mraðþjórnjsto við landsbyggðina:
(Kostar innanbœjarsímtal og
vörumar eru sendar samdœgurs) J
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
M
UN SKER SIG UR!
Unglingaklúbbur Islandsbanka, UK-17, skersig úr
og þetta veit hún eins og abrir unglingar. Hún hefur
sérstakan sparireikning og lœtur íslandsbanka miilifœra, vikulega,
vasapening af reikningnum inn á Vasakortareikninginn sinn. Síban fer
hún í Hrabbankann meb UK-17 Vasakortib sitt og
tekur út af reikningnum þegar henni hentar.
*Á hverju hausti fœrhún UK-17 Dagbók og
þegar hún gerbist félagi fékk hún UK-17
kassettu meb vinsœlum lögum. Hún notar oft UK-17
afsláttarbókina sem veitir afslátt á fjölmörgum stöbum. Hún fœr reglulega sent
UK-17 fréttabréf þar serrf kynnt er allt þab nýjasta sem er á
döfinni í klúbbnum ög hún fœr á hverju ári
alls konar afsláttartilbob s.s. á bíómyndir
og tónleika sem og dúndurafslátt af UK-17
bolnum. Hún fœr fjármálarábgjöf hjá
þjónustufulltrúa íslandsbanka og veit því
vel ab peningarnir endast lengur meb þvi ab sníba sér stakk eftir vexti.
Annars er hún alveg eins og hinir skóla-
félagarnir sem eru í UK-17, nema
hún er alltaf hœst í eblisfrœbi
og sparar pening meb því ab
sauma á sig sjálf.
ÍSLANDSBANKA
ISLANDSBANKI
0