Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 49 Kvennafrídagurinn 24. október 1975. Þá vöktu islenskar konur heimsat- hygli fyrir samstöðu er þær lögðu niður vinnu. sem var á kjörum karla og kvenna. Um þetta misrétti og skort pólitískra réttinda ritaði hún þá: „Vinnukona hafði aðeins þriðjungs kaup móti karlmanni, hvað dugleg sem hún er, og þótt hún gangi oft að sömu vinnu og hann, eins og er í sveitum á sumr- in. Og þó þarf stúlkan að vinna mörg verk fram yfir karlmanninn, bæði kvölds og morgna og sunnudaga, þegar hann getur notið hvíldar. Hún þarf þá að nytka kýr og ær og margt fleira um fram hann, og svo hefur hún svo sem í þokkabót að taka af honum vosklæði á kvöldin, jafnvel draga af honum skó og sokka, meðan hann liggur aftur á bak í rúmi sínu og ef til vill reykir pípu sína, og færa honum svo allt þurrt að morgni, þótt hún verði sjálf að fara í sömu fötin, eins og þau voru að kvöldinu." Hún áræddi þó ekki að birta neitt um þessi mál fyrr en 1885. Þá kom grein í Fjallkonunni „eftir unga stúlku í Reykjavík". Þetta var fyrsta ritgerð íslenskrar konu. Árið 1887 fluttist Bríet til Reykjavíkur og sama ár flutti hún fyrirlestur um „kjör og réttindi kvenna". Kvenfrelsisdagurinn haldinn hátíðlegur á Austurvelli 19. júní 1919. (Mynd úr bókinni íslandsdætur sem Örn og örlygur gaf út.) Launamunur í heila öld í undangenginni kosningabaráttu hefur launamismunur karla og kvenna fyrir sömu störf verið mikið í umræðunni. í nýlegri könnun kom fram að konur væru með u.þ.b. 78% af hreinum dagvinnulaunum karla. Árið 1873, þegar Bríet Bjarnhéöins- dóttir var á sautjánda ári, haíði hún þegar gert sér grein fyrir þeim mun Kvennafrídagur vek- ur heimsathygli Árið 1975, eða einni öld síðar, var útnefnt alþjóðlegt kvennaár af Sam- einuðu þjóðunum en á því ári vöktu íslenskar konur heimsathygh þegar 90% þeirra lögðu niður störf þann 24. október og sönnuðu þannig aö þjóðfélagið væri óstaríhæft án vinnuframlags þeirra. Fjölmennur kvennafundur var á Lækjartorgi og stóð hann í tvo tíma. í haust verða Sýnum /fltfft/f , , „ ki ósum fagnandi Agœti kjosanail J í kosningum mótum við sameiginlega framtíð okkar. Kosningar eru því í eðli sínu jákvæð athöfn. Þitt atkvæði skiptir miklu máli. í kosningabaráttunni höfum við kynnt málstað okkar tæpitungulaust. Við höfum lagt spilin á borðið. Vonandi hefur þú átt þess kost að lesa auglýsingarnar okkar, kosningastefnuna eða eitthvert af þeim fjöimörgu þemablöðum sem við höfum gefið út. Við höfum leitast við að kynna framtíðarsýn okkar. Með Evrópska efnahagssvæðinu var íslenskri einangrunarhyggju greitt náðarhöggið. Andstaðan við EES hljómar nú eins og bergmálúr grárri Forneskju. Við viljum sækja um aðild að Evrópusambandinu eins fljótt og auðið er. Án umsóknar munum við aldrei komast að því hvaða kjör bjóðast við inngön^ Umt bað gustar af henni. Við látum okkur það vel líka. Sigur fyrir ísland hefur alltaf costað kjark - kjark til að taka afstöðu, kjark til að móta stefnu og kjark til að ýlgja henni eftir. Horfumst í augu við tækifærin. Sýnum kjark og kjósum fagnandi um framtíð okkar. Með vinsemd 7f - / Jón Baldvin Hannibalsson hðin tuttugu ár frá þessum merka degi í kvenréttindasögu. Árin frá 1975 til 1985 hafa gjarnan verið nefnd kvennaáratugurinn. Barátta íslenskra kvenna fyrir jafnrétti kynjanna er orðin löng og þó margt hafi áunnist á undanföm- um árum þá heldur hún áfram. Kosningarétturinn verður ekki af konum tekinn og hver kona nýtur sjálfstæðis síns í kjörklefanum í dag. (Heimildir eru fengnar úr bókunum: íslandsdætur 1850-1950, Veröld sem ég vil, Saga kvenréttindafélags íslands 1907-1992, Konur og kosningar, Jafn- rétti kynjanna og Frá einveldi til lýð- veldis.) Bríet Bjarnhéóinsdóttir er sú kona sem vann hvað mest að kvenrétt- indamálum íslenskra kvenna enda hefur hún verlö kölluð stórveldi i sögu islenskar kvenna. Á æviskeiði hennar, 1856-1940, urðu gagngerar breytingar á stöðu og kjörum ís- lenskra kvenna. ævintyraleear Sænsk gæðavara á góðu verðl -8* 7.600 kr. -15' 10.750 kr. -25' 14.250 kr. Glæsibæ, Álfheimum 74, s: 581 2922 Drciling: simi soS 9Ö94 '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.