Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 52
60 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 99»56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. yf Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ung kona, garöyrkjufræöingur, óskar eft- ir einstaklingsíbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 20-25 þús. Uppl. i síma 91-622647. Verkfræöingur óskar eftir sérhæð eóa litlu einbýh miðsvæðis í Rvík. Oruggar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband í síma 568 1943 e.kl. 18. Vesturbær - miöbær. Kona óskar eftir einstaklings- eóa 2ja herb. íbúð í vest- urbæ eða miðbæ. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40374._________ Viöskiptafræöingur og kennari ásamt 2 bömum óska eftir 3-5 herb. íbúð frá 1. júní nk. Erum reyklaus. Heitum ömgg- um greiðslum. Simi 552 3261._________ Óska eftir 3 herb. íbúö í Hafnarfirði eóa Garðabæ frá og meó 1. maí. Ömggum greióslum heitið og meómæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-653478.__________ Óska eftir 3-4 hebergja íbúö sem fyrst, reglusemi og skilvisar greióslur, greiðslugeta ca 40-45 þús. Upplýsingar í síma 587 1812._________ Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúö í Reykjavík, helst vestan Kringlumýrabrautar. Get boóið fyrirframgr. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunamr. 40448. 3 herb. íbúö óskast á leigu, helst í Hafn- arfirói en MosfeUsbær kemur til greina. Uppl. í síma 985-50118.______ 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar. í sima 562 3117. Einstæö móöir óskar eftir 2-3 herb. íbúö strax, helst í Breióholti. Uppl. í síma 870792.________________________________ Ódýr einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Upplýsingar i síma 554 6297.___________ Óska eftir einstaklingsíbúö á góóu verði, 20-25 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 557 7075. Óska eftir 4-5 herbergja íbúö í Hafn- arfirði. Uppl. í sima 565 2826. M Atvinnuhúsnæði 135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endurnýjaó at- vinnuhúsnæði. 135 m 2 ájaróhæðmeð innkeyrsludymm. 250 m 2 á annarri hæð með lyftugálga. Leigist saman eða sitt í hvora lagi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40382. 409 m 2 viö Krókháls. Til leigu er mjög gott 409 m 2 atvinnuhúsnæói á jarð- hæð að Krókhálsi 3. Mikil lofthæð. Inn- keyrsludyr. Hentugt fyrir iðnað, þjón- ustu eða verslun. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40383._______ 75 m 2 húsnæöi til leigu, hentar vel til veisluþjónustu eóa undir léttan matvælaiónaó. Frystir og kælir. Uppl. í sima 91-672247 eða 91-44825. Góöur bílskúr, ca 18 m2, til leigu á svæði 105. Hentugur fyrir lager eóa búslóð. Leiga 10 þús. á mán. Upplýsingar í síma 552 6717.___________ - lönaöarhúsnæöi óskast meö góöum inn- keyrsludyrum, stærð 70-100 m 2 , á höfuóborgarsvæðinu á sanngjörnu verói. Uppl. í s. 581 2736 eóa 565 2154. í Breiöholti, 30 m 2 bílskúr til leigu, rafmagn og hiti innifalið. Leiga, 15.000 á mán., tvo mán. fyrir fram. Á sama stað óskast hornsófi. Sími 91-43683. Sölufólk óskast (símasala), dagvinna, hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa góða framkomu og vera ábyrgt. Svör sendist DV, merkt „H 2226“. Mosfellsbær. Til leigu eða sölu iðnaðar- húsnæði, 103 m 2 . Upplýsingar í síma 91-666930 eóa 91-666430. Þekktur pitsustaöur óskar eftir bílstjóram á eigin bílum strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41451. $ Atvinnaíboði Hjúkrunarfræöingar. Hjúkrunarforstjóra vantar til §umarafleysinga á HeÚsu- gæslustöð Ólafsfjaróar og Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekku. Um er að ræða 50% stöðu á Heilsugæslustöó- inni í 6 vikur og 100% stöóu á hjúkran- ar- og dvalarheimilinu í 3 mánuði. Nánari uppl. gefa hjúkranarforstjór- arnir Halla Harðardóttir og Sonja Sveinsdóttir í síma 96-62480. Au pair óskast til Þýskalands í ágúst. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 567 7086. Starfskraftur óskast í ræstingar, í 50% vinnu, frá kl. 8-12. Skrifleg svör send- ist DV, merkt „AB 2224“. Starfskraft vantar í sveit. Uppl. í síma 93-51384. Atvinna óskast Starfskraftur óskast í afgreiöslu á leigubifreiðastöð, umsækjandi þarf aó hafa hljómgóóa rödd og allgóóa ensku- kunnáttu. Æskilegt að umsækjandi reyki ekki. Unnió er á vöktum. Vin- samlegast skilið inn nafni, heimilis- fangi og síma ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf á augldeild DV, merkt „LeigubíU-2200“, fyrir 12.4. '95. 22 ára þýsk stúlka óskar eftir atvinnu frá 15. jiílí-30. sept., t.d. á gistihúsi, veit- ingastað eóa við garðyrkjustörf. Talar þýsku, ensku og ísl. Annette Cremer, Grossmattenweg 18a, 79249 Merz- hausen, Germany, s. 0761408560. £ Kennsla-námskeið Innflutningsfyrirtæki meö vandaöar snyrtivörar unnar úr náttúrulegum efnum óskar eftir áhugasömu og ábyggilegu sölufólki um land allt. Mjög góó sölulaun fyrir rétta aóila. Allir sölu- aóilar eiga kost á kennslu í fórðun, meðferó húðar og sölutækni. Uppl. í s£ma 91-626672 kl. 10-13. Fornám - framhaldsskólaprófáfangar ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.) 10,20,30 áf. Aukatímar. Samræmdu pr. Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155. Árangursrík námsaöstoö allt áriö vió grann-, framh,- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Lithr hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Er erfitt í skólanum? Tek að mér aukakennslu á grannskólastigi, er með réttindi. Uppl. í síma 565 2130. Sýslumannsembættiö á Akranesi auglýsir eftir starfsmanni til sumar- afleysinga, mai-september 1995. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálf- stætt og vera vanur vinnu á tölvu. Um- sóknir berist skrifstofúnni fyrir 20. apr- íl nk. Sýslumaóurinn á Akranesi. Ræstingarstjóri. Óskum eftir að ráóa ræstingarstjóra (50-70% starf) að hjiíkranar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri. 40 mín. akstur frá Reykjavlk, húsnæði á staðn- um. Uppl. í síma 98-31310. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tfma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Þýskaland - Hamborg. Kona með 6 ára dóttur óskar eftir au-pair í eitt ár. Enskukunnátta og ökureynsla nauö- synleg. Starfið losnar í byijun ágúst. Uppl. í síma 92-68325. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Timafjöldi og tímasptning við hæfi hvers einstaklings. Útvega öll prófgögn. Jóhann G. Guðjónsson, símar 91-887801 og 985-27801. Ökunámið núna, greiöiö síöar! Greióslu- kortasamningar í. allt að 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, símar 985-21451 og 91-74975. Hjólbaröaverkstæöi. Röskur starfsmaður óskast á snyrtilegt hjólbarðaverkstæði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40221. 37021, Árni H. Guömundss., 985-30037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. Lagerstarf. Óskum eftir aó ráða dugleg- an og samviskusaman mann, hálfan daginn, til lagerstarfa í Garðabæ. Svar- þjón. DV, s. 99-5670, tilvnr. 40218. §51 4762 Lúövík Eiösson 985:44444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, hpran bíl og þægÖegan. Manneskja óskast til aö koma heim og gæta 3ja barna 8 tíma á dag, er í Hafn- arfirði. Uppl. um nafn, aldur og launa kröfúr sendist DV, merkt „M-2234". Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bættvió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000, 4WD, frábagr í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Hallfríöur Stefánsdóttlr. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._______ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Enginbið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Ættarmót. Til leigu félagsheimilió Loga- land 1 Reykholtsdal. Góó tjaldstæði í skógivöxnu landi. Sundlaug og verslun í nágrenni. S. 93-51191. f) Einkamál Amerískur maöur óskar eftir konu í hjónaband. Er 35 ára, 189 cm, 89 kíló, myndarlegur, menntaður, fágaður. Áhugamál: tennis, ferðalög, matur og tónlist. Heimili 1 Texas og Los Angeles. Bréf og mynd sendist til James Boothe, 11843 Braefview, 1614 San Antonio 78213, Texas. Mig langar aö kynnast manni á aldrinum 19-23 ára. Hann þarf að vera tillits- samur, greiðvikinn, góður og duglegur og elskulegur, gamansamur, þrifalegur og snyrtilegur og umfram allt róman- tískur. Þeir sem þessi lýsing á við leggi nöfn og mynd inn á DV, merkt „PS 2212“, f. 26. apríl.______________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. f Veisluþjónusta Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaíli, s. 684255. Veislubrauö. Kaffisnittur á 68 kr., brauótertur, ostapinnar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfóabakka 1, sfmi 587 1065. ***•*««/ Sími 563-1600 atiiw m S6UI6» ^****»: j', • ••

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.