Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 54
62
LAUGARDAGUR 8. APRlL 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
M. Benz 280 SEL, árg. '85, ekinn 168.000
km, álfelgur, ný sumardekk, rafdr. rúð-
ur o.fl., nýskoóaður og nýyfirfarinn.
Gullfallegt eintak. Verð 2,1 millj., ath.
skipti. Upplýsingar í símum 666047,
666044 og 989-23042,
Daihatsu Charade CS, árg. '88, til sölu,
fallegur og vel meó farinn bíll. Verð að-
eins 280 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-644596.
BMW 520i, árg. '89,
grásanseraóur, ekinn 103 þús., auka-
hlutir ABS, álfelgur, topplúga, rafdr.
rúður o.fl. Upplýsingar í síma 91-
71710..
Mazda 323F, árg. '92, gullfallegur og
mjög v^l meó farinn, sumar- og vetrar-
dekk. Asett 1.050 þús., nú á aðeins 870
þús. Upplýsingar í síma 91-611531.
Aöeins 180.000 kr. staögreitt.
Mazda 626 GLX 2000 '83, 2 dyra,
5 gíra, rafmagn, skoóaður '96.
Upplýsingar í síma 587 7701 e.kl. 18.
Honda Prelude 2000i, 16 ventla, árg. '86,
svartur, fallegur bíll, topplúga, rafm. í
öllu, álfelgur. Verð 750 þús. Góóur
staðgreiósluafsláttur, skipti athug-
andi. Uppl. í síma 98-12056.
AU G LYSJNG A R
\
563 - 2700
Alvörubíll. Oldsmobile Regency, árg.
'83, dísil, leóurinnrétting, rafdr. rúóur
og sæti. Veró 680 þús. Athuga skipti á
ódýrari, gott staðgreiósluverð. Uppl. í
sxma 98-22041 eftir kl. 18.
Til sölu Chrysler Voyager, árg. '94,
ekinn 12.000, 7 manna. Upplýsingar í
síma 92-68568 eftir kl. 17.
Jeppar
Mazda extra cab '89, ekinn 78 þús. km,
33" dekk. Góóur og vel meó farinn bíll.
Aðeiris 2 eigendur. Veró 1.050 þús.,
ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 564 3634 og 985-50667.
Toyota 4Runner '84, Ameríkutýpa,
m/öllu. Einnig Subaru st. '86,
afmælistýpa, og Chrysler Le Baron '79,
2 d., 6 cyl., sjálfsk., rafdr. rúóur. Sfmi
98-34109. Toyota 4Runner er til sýnis
hjá Bílabatteríinu, Bíldshöfóa.
Til sölu Ford Club Wagon XL 250 4x4,
árg. '91, 7,3 1 dísill, ekinn 125 þús. km,
skráöur fyrir 12 manns, skoó. '96, Dana
60 framan og aftan, sjálfsk., afl- og velt-
istýri, hraóastilling, útvarp og
kassetta, samlæsing, rafdr. rúöur, hiti í
útispeglum, tvær miðstöóvar, 36" dekk,
nýsprautaóur, nýupptekin sjálfskipt-
ing. Bifreióin litur mjög vel út utan sem
innan. Verð 2.800.000. Uppl. í síma 91-
878810.
Ford Bronco sport, árg. '74, til sölu.
Skipti á ódýrari eóa dýrari, meó
staðgreiðslu á milli. Sími 554 2197.
Nú er tækifæri. Til sölu er einn öflugasti
torfærubíll landsins.
Einnig Dodge 350 '85, double cab. Upp-
lýsingar í síma 566 6257.
Einn góöur. Til sölu Bronco '76, 351 vél.
Bíllinn er allur upptekinn frá grunni.
Sjón er sögu ríkari. Verð 990 þús. Uppl.
í s. 989-31680 eða 557 1630.
Nissan Patrol GR 2,8 turbo dísil '91 til
sölu, 31" dekk, álfelgur, driflæsing, raf-
drifnar rúóur og samlæsingar.
Sérstaklega vel með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 567 4664.
Nissan Patrol, árg. '93. Til sölu Nissan
Patrol, árg. '93, ekinn 26 þús. km, bíll í
toppstandi. Engin skipti. Uppl. í síma
91-653445 eða 989-20566.
LEIKURINN
Taktu þátt í skemmtilegum leik og
svaraðu tveim laufléttum spurningum.
Þú ferð með þátttökuseðilinn á McDonald’s, Suður-
landsbraut 56, og með því að kaupa eitthvað af
girnilegum matseðli McDonald’s ert þú kominn í
pottinn. Skilafrestur er til 8. apríl.
Stór kók frítt
gegn framvísun miðans!
Gegn framvísun þessa miöa á
McDonald's fá þeir sem kaupa eiff-
hvaó af girnilegum mafseöli McDon-
ald’s fríft stóra kók meó matnum og
komast aó auki i verólaunapottinn.
! ^ 1) Hvað heita afsláttarmáltíðir McDonald's?
! a) Skýjamáltíöir b) Stjörnumáltíöir c) Stjánamáltíöir (
i - , i
i tku 2) A hvaða dögum kemur Barna-DV ut? j
, a) Laugardögum b)Mánudögum c) Þriðjudögum i
i 1
! NAFN_________________________!___________________ 1
■ i
! HEIMIUSFANG_______________________________' I
i <
! SÍMI_______:_____________________________________ !
I
Ferðaþjónusta.n
Jökulsérlóninn
ÆVINTÝRALEG
VERÐLAUN I BOÐI
Daglega næstu þrjár vikurnar veröa
tveir heppnir þátttakendur dregnir
úr pottinum og hljóta þeir ferð á
Vatnajökul ásamt glæsilegum
hádegisveröi I Jöklaseli á vegum
Jöklaferða og siglingu á
Jökulsárlóninu á vegum
Ferðaþjónustunnar Jökulsárlóni.
Verömæti hvers vinnings er 9.000
kr. Innifalið er rútuferö meö
Austurleið frá Kirkjbæjarklaustri,
Skaftafelli eöa Höfn í hornarfirði.
Nöfn vinningshafa verða birt
vikulega í DV á föstudögum.
Fréttir
Höfuðpaurarnir í uppreisn krókabátanna á Vestfjörðum, þeir Arnar Barða-
son og Sveinbjörn Jónsson, eru hér að gera sig klára í róður frá Suðureyri
i gærmorgum. Þeir félagar fengu 150 kíló af steinbít i róðrinum. Þeir telja
lítil viðbrögð yfirvalda vera til marks um að menn séu sammála um að
krókabátar megi róa á bannbátum. „Það að stjórnvöld aðhafast ekkert
þýðir að þau hljóta að samþykkja sjónarmið okkar," segir Sveinbjörn.
-rt/DV-mynd Jón Víðir Njálsson
Til sölu Land-Rover, árg. '72, dísil,
mikió endumýjaður, bremsur, púst,
rafgeymir, biluö kúpling. Veró 450 þús.
Öll sldpti ath., verð aó selja. Upplýsing-
ar í síma 587 0034.
MMC Pajero '86, langur, bensín, 33"
dekk, pláss fyrir 35". Mikið endurnýj-
aóur. Veró 1.190 þús. Einnig Toyota
Cressida '82, 6 cyl. EFi vél, góður bill.
í síma 568 7171.
MMC L-200, árg. '93, til sölu, dísil, turbo
intercooler, ekinn 17.000 km, mikið
breyttur. Uppl. í síma 985-25077 og 91-
627121.
Ford Econoline 150 4x4 hxísbill, árg. '76,
uppgerður '90, 8 cyl., sjálfskiptur, ís-
skápur, eldavél, wc, vaskur, ofn, fata-
skápur o.fl. Toppbíll. Verðtilboð. Einnig
góður Cherokee '79.
Uppl. í síma 91-51225 eða 985-41489.
Scout Traveler, árgerö '79, til sölu,
345, sjálfskiptur, vökva- og veltistj
35" dekk, góður bíll, verð 250 þús.
sýnis í Reykjavík. Úpplýsingar í sú
98-78740 eða 98-78252.
Pallbílar
Mazda E2200, dísill, árg. '88, ekinn 103
þús., nýlegt lakk, nýr pallur, álskjól-
borð, niðurfellanleg. Bílasalan Bilás,
Akranesi, s. 93-12622 og 93-14262.
m Sendibílar
Renault Express, árg. '92, hvítur,
vsk-bíll, vel meó farinn, ekinn 62.000
km, alltaf verið í þjónustueftirliti hjá
umboði. Uppl. hjá Bílabankanum,
Dugguvogi 12, s. 588 3232.
Tveir góöir. Mazda E-2000 '91, vsk-bíll,
ekinn 66 þús. km, verð 950 þús. MMC
L-300 4x4 '86, óryógaður, í góóu standi,
veró 520 þús. Uppl. í sima 93-14422.
Skemmtanir
Makalausa Ifnan!
Fjöldi fólks he.fúr hringt og skilið
eftir skilaboð. Bæði konur og karlar
sem bíða þess aó þú hlustir á hvað þau
hafa aó segja. Hringdu í 99-16-66.
Sama veró fyrir alla landsmenn.