Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Qupperneq 58
66
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
Afmæli______________
Maria Nowak
Maria Nowak fiskverkakona,
Heimabæ 4, Hnífsdal, er fertug í
dag.
Starfsferill
Maria er fædd í Jeziernia í Pól-
landi og ólst upp í Tomaszów Lub.
Hún gekk í hefðbundinn barna-
skóla í Póllandi og aö því loknu í
„atvinnuskóla“ í 2 ár. Síðarnefndi
skólinn tók til margra þátta at-
vinnulífsins.
Fyrir
ferminguna
Fermingarkerti
Servíettur
Prentun á servíettur
Blóm og skreytingar
Boðskort
Sálmabækur
Gesta- og fermingarbækur
Hárskraut og hanskar
Borðar og skraut
Opið 10-22 alla daga
ÍBLDMIÐ
ffrenA'á/u>e<ji 60
JuiuS/ZSSO
Maria vann í mörg ár í Póllandi
í varahlutaverksmiðju fyrir flug-
vélar og mótorhjól. Hún kom tfi
íslands 1984 og vann fyrst í bakaríi
og síðan á Hótel Sögu. Þá fór Maria
til PóUands um tíma en kom aftur
til íslands 1993 og hefur frá þeim
tíma starfað sem fiskverkakona hjá
Hraðfrystihúsinu hf. í Hnífsdal.
Fjölskylda
Maria giftist 30.9.1975 Henryk
Nowak, f. 30.6.1950, bílstjóra. For-
eldrar hans: Kasimierz Nowak lög-
regluþjónn og Maria Nowak mynd-
listarmaður.
Börn Mariu og Henryks: Artur
Nowak, f. 10.10.1976, nemi; Agni-
eszka Nowak, f. 20.4.1981, nemi.
Systkini Mariu: Zofia, f, 6.4.1946,
starfsstúlka á sjúkrahúsi í Svíþjóð;
Franciszek, f. 10.10.1948, múrari í
Póllandi; Janina, f. 9.4.1950, verka-
kona á íslandi; Staniskawa, f. 20.4.
1952, matreiðslumaður í Reykjavík;
Katarzyna, f. 24.4.1953, fisk-
vinnslukona í Hnífsdal; Józefa, f.
27.5.1956, fiskvinnslukona í
Hnífsdal; BogumUa, f. 9.8.1962,
fiskvinnslukona í Hnífsdal.
Foreldrar Mariu: Jan Krawczyk, f.
12.2.1924, d. 25.12.1985, múrari, og
Maria Krawczyk, f. 27.11.1925, hús-
móðir, búsett í Jeziemia í PóUandi.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
iJUJffEHOAR
G oldStar
-góbar fermingargjafir!
Goldstar CD-320 L
er ferðatæki meb
kassettu, FM/MW-
útvarpi og
geislaspilara.
Goldstar CD-541 L er
fer&atæki meb tvöfaldri
kassettu, FM/MW-útvarpi
og geislaspilara.
Goldstar CD-940
er voldugtfjarstýrt
ferbatæki meb tvöfaldri
kassettu, FM/MW-útvarpi
meb stöbvaminni og
geislaspilara.
...og þetta er a&eins brot af úrvalinu!
Björn HaUdórsson,
Álfheimum 52, Reykjavík.
Elinbergur Guðmundsson,
Bergþórugötu 51, Reykjavík.
UnnurÞóra Þorgilsdóttir,
Álfatúni 17, Kópavogi.
Louise Baker Indriðason,
Héðinshöföa Ib, Tjömeshreppi.
60 ára
Sigrún Einarsdóttir,
Nesi lb, Reykholtsdalshreppi.
Anna Pálina Þórðardóttir,
form. Sjálfs-
bjargaráSauð-
árkróki,
Raftahlíð 15,
Sauöárkróki.
Eiginmaður
hennarerÞór-
hallur Filip-
pusson mynd-
listarmaður.
Þau hjónin taka á móti gestum í
félagsmiðstöð ReykjavíkurdeUdar
Sjáifsbjargar að Hátúni 12 (inn-
gangur að sumianverðu) frá kl.
15-18.
Jóhann Jóhannsson,
Kleifarvegi 5, Reykjavík.
Eyjólfur Eysteinsson,
Suðurgötu 5, Keflavík.
Erla Guðnadóttir
frá Vestmannaeyjum, starfskona i
prentsmiðju,
Bólstaðarhlíð 48, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Helgi Pábn-
arsson, starfsmaður Osta- og
Guðrún Ármannsdóttir,
Holtagerði 10, Húsavík.
Húneraðheiman.
Halldór Sigursteinsí-oii.
Dalsgerði2a, Akureyri.
Jón Sigursteinsson,
SeljahUð llh, Akureyri.
Kristberg Finnbogason,
Móabarði 8b, Hafharfirði.
Sigrún Friðriksdóttir,
Svarfaðarbraut9, Dalvík.
Rögnvaldur
BjarkarÁrel-
íusson tónlist-
armaður.
Sigrún Bríem,
Kleifarási7,
Reykjavík.
Arnarl. Sigurbjí
Prestbakka 3, Reykjavík.
40 ára
Yngvi Sindrason,
Sæviðarsundi 102, Reykjavík.
Guðmundur Ragnar Björnsson,
Njörvasundi 23, Reykjavik.
Ingibjörg Júlíusdóttir,
Melhaga 15, Reykjavík.
Þórdís Gunnarsdóttir,
Víkurtúni 16, Hólmavíkurhreppi.
Auður Þorgeirsdóttir,
Ránargötu 9, Reykjavík.
Rósa Þorsteinsdóttir,
Skólagerði 16, Kópavogi.
Sigrún Hjördís Pétursdóttir,
Víkurási 4, Reykjavik.
Bridge
Bridgefélag Breiðfirðinga
Nú er lokið tveimur kvöldum af 6 í La Primavera tvímenningi félagsins
og Óskar Karlsson og Þórir Leifsson hafa náð forystunni í keppninni.
Þeir félagamir náðu mjög góðu skori á öðra spilakvöldinu en vora með
mínusskor eftir fyrsta kvöldið. Staða efstu para er nú þannig:
1. Óskar Karlsson-Þórir Leifsson 109
2. Gunnar Karlsson-Sigurjón Helgason 80
3. Magnús Halldórsson-Magnús Oddsson 70
4. Jón Stefánsson-Sveinn Sigurgeirsson 57
5. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson 49
6. Sigtryggur Sigurðsson-Ragnheiður Nielsen 45
Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á öðru spilakvöldinu:
1. Óskar Karlsson-Þórir Leifsson 115
2. Jón Stefánsson-Sveinn Sigurgeirsson 80
3. Gunnar Karlsson-Sigurión Helgason 70
4. Gísli Haíliðason-Sævin Bjarnason 27
5. Hjördís Sigurjónsdóttir-Þröstur Ingimarsson 25
6. Sigtryggur Sigurðsson-Ragnheiður Nielsen 23
Ekki verður spilað á skírdag í keppninni, enda standa þá úrslit íslands-
móts í sveitakeppni sem hæst. Næsta spilakvöld í keppninni hjá félaginu
er fimmtudaginn 20. apríl (sumardaginn fyrsta).
fslandsmótiö
í tvímenningi
Skráning er hafin í íslandsmótið í tvimenningi sem verður spilað 28.
apríl til 1. maí. Undankeppnin hefst föstudagskvöldið 28. apríl, klukkan
19, og verður spiluð ein lota á föstudagskvöld og tvær á laugardag. Spila-
mennskan verður frá klukkan 11 til 21.
Eins og undanfarin ár verður raðað niður í riðla eftir styrkleika og riðl-
arnir spila hver við annan þannig að sömu pörin mætast aldrei tvisvar.
Efstu 23 pörin úr undankeppninni komast síðan í úrslit auk svæðameistar-
anna 8 og íslandsmeisturum fyrra árs (Ásmundur Pálsson-Karl Sigur-
hjartarson).
Úrslitin eru spiluð í beinu framhaldi sunnudaginn 30. apríl og mánudag-
inn 1. maí. Keppnisgjaldið er 6.600 krónur á parið og spilað er um gullstig
í hverri lotu undankeppninnar. Auk úrslitanna verður bryddað upþ á
þeirri nýjung að hafa aukamót með úrslitunum. Þetta verður silfurstiga-
mót sem spilað verður í fjórum 11 umferða lotum, tveim hvorn dag, og
er þátttakendum fijálst að spila hvorn daginn sem er eða báða dagana.
Skráning er á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360 og verður skráð til miðviku-
dagsins 26. apríl en betra er að skrá sig í tíma því ef húsið fyllist ræður
skráningarröð.