Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 71 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX. HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Koniidu Hi'imskur lii'iniskari sU'ax ]jvi Jietta cr (‘infaldk'ga fyndiiasta mynd ársins. I>aö væri heimska að lnða. Hundrad heppnir á dag sem Kaupa 18" pitsu með þremur íileggstegundum og tveggja litra kók frá Hróa lletti fá frimiða á Heimskur heimskari. Allir sem kaupa pitsu frá Hróa Hetti fá niyiidir úr Heimskur heimskari í boði Coca Cola. Ath! Fvrstu 30 á hverjum degi fá eitlhvað af eftirtöldu: l)ump & Dumber bot, blýant eða 12" pitsu og kók í boöi llróa Hattar. Sýnd í Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 3,5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MILK MONEY Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning BARDAGAMAÐURINN DpCM o /n i k i K.I Frumsýning á einni bestu mynd ársins: Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tæknibrellum og tónlist, gerð eftir einum vinsælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Aðalhl.: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sími 13000 Frumsýning TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir nánum vinskap drengs og hunds begar þeir villast í óbyggðum. Omissandi mynd fyrir alla hundavini. Aðalhl.: Mimi Rogers, Bruce Davison, Jese Bradford og Tom Bower. Leikstj.: Phillip Borsos. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hittið frækna björgunarhunda fyrir 3-sýningu í dag. Fyrir 3-sýningu á laugardag fá bíógestir tældfæri til að hitta hina fræknu björgunarhunda sem unnið hafa stórkostleg afrek á liðnum vetri. RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANFGELSIÐ 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Gmhíi« EdILvkris Sýnd kl. 3, 5 og 7. DEMON KNIGHT Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá ijallafylkinu Montana. Sýnd kl. 8.50 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. ÍSLENSKUR BIÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 7. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓUNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 7, 9 og 11. HIMNESKAR VERUR ★ Tílnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. eiuanai trumieg og seiömögnuö“ A.Þ. Dagsljós. ★ ★★★ HK, DV. ★ ★ ★ ÓT, rás 2. ★ ★★ 1/2 U.M, Timinn ★ ★★ S.V., Mbl. ★ ★★★★ EH. Morgunpóst. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI Sýndkl. 3,5, 7, 9 og 11. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, og 9, B.i. 16ára. KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3. Tilboð 100 kr. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3 og 5. Tilboð 100 kr. Sviðsljós Stórgræðir á hvítu jakka- fötum Johns Travolta Þaö getur borgað sig að fjárfesta í hlutum sem virðast vita verðlausir. Þeir geta hækkað í verði hvenær sem er. Árið 1978 keypti bandaríski blaða- maðurinn Gene Siskel hvítu jakkafötin sem leikarinn John Travolta klæddist þegar hann dansaði sig inn í hjörtu meyjanna í myndinni Saturday Night Fever. Greiddi blaðamaðurinn 2000 dollara fyrir fótin eða um 130 þúsund krónur miðað við gengi í dag. En nú eru fötin til sölu og verða boðin upp hjá Christie's í London. Væntir blaðamaðurinn að fá 30 40 þúsund dollara fyrir gleðileppana eða sem samsvarar 2_2,5 miUjónum króna. Því hefði enginn trúað á sínum tíma.því John Travolta var almennt talinn búinn að vera eftir Saturday Night Fever. En kappinn sló í gegn í Pulp Fiction og var tiinefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn, eins og reyndar myndin. Þá hækkuðu fötin strax í verði. Hvftu jakkafötin sem John Travolta var í inni Saturday Night Fever eru verðlögð milljónir króna. í mynd á 2_2,5 Kvikmyndir r « ^ HASKOLABÍÓ Síml SS2 2140 Frumsynmg: NAKIN í NEW YORK Frábær gamanmynd úr smiöju Martins Scorsese um taugaveiklaö ungskáld (Erik Stoltz), feimna kærustu, uppskrúfaðan ástmann hennar (Timothy Datton) og útbrunna sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meöal hraðskreiðs þotuliðsins í stóra eplinu New York og missa andlitið og svolítið af fötum! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jói er búinn að fá nóg af tengdó, stelur kreditkorti af kallinum og kýlir á þaö með hinum og þessum píum. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar hinar píurnar verða óléttar? Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóöurs. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORREST GUMP SIGURVEGARI ÓSKARSVERÐLAUNAHATÍÐAR- INNAR 1995. BESTA MYNDIN, TOM HANKS BESTI LEIKARINN, ROBERT ZEMEKCIS BESTI LEIKSTJÓRINN Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROPZONE i; f r i*í i s iiwfri ' Íé-W' Wesley Snipes er mættur i ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Sýnd kl. 9 og 11. 10. Bönnuð innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN WjS 1 Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy i hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 7. NELL Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 3 og 5. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 4.30 Siðasta sýningarvika. LASSIE Sýnd kl. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.