Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Page 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 95. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995. VERÐ I LAUSASÖLU il^ !o !0) |co LO KR. 150 M/VSK. Við handsoluðum kaup ci Gymi f^^rir lcmd^ynffl^)t líi - Gýmismálið er komið vel áleiðis, segir ríkissaksóknari - sjá bls. 2 Vinsælustu myndböndin -sjábls. 16 Brugðust vestfirskir sjálfstæðis- menn? -sjábls. 13 H undastríð í Mosfellsbæ -sjábls.4 Síminn hrein- lega gleypti peningana -sjábls.6 stórmarkað- anna -sjábls.6 íþróttir: Stórstjörn- urnarí „Dauða- riðlinum" -sjábls. 14 og27 Oklahoma: Gortaði af því aðeitthvað stórt myndi gerast „Þetta er afskaplega fallegt skrifborð og sömuleiðis stóllinn sem því fylgir. Það er hins vegar fjarri lagi að það eigi heima á nútímaskrifstofu. Það eru til að mynda leynilæsingar á borðinu í stað lykla og hæð þess er ekki heppileg. Hannes Hafstein ráðherra notaði borðið á sínum ráðherraárum og mér finnst það því eiga heima á Þjóðminjasafninu sem söguiegur gripur. Og þangað verður það flutt,“ sagði Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra i samtali við DV í gær. Sveinbjörn Dagfinnsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, mun hafa notað borðið. Síðan tók Halldór Blöndal það og setti upp í skrifstofu landbúnaðarráðherra í sinni ráðherratið. Nú er það sem sé á leiðinni í Þjóðminjasafnið. I gær var unnið við að koma fyrir nútimaskrifborði í skrifstofu landbúnaðarráðherra og hafði hann aðsetur í hliðarherbergi á meðan. Á myndinni er Guðmundur Bjarnason landbúnaðar- ráðherra með skrifborð Hannesar. DV-mynd BG Bjórsala i Laugardalshöll: Veltur á atkvæði Árna Sigf ússonar -sjábls.7 Fiskiðjusanilagið á Húsavik: ÍSvill kaupa75 milljóna hlut -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.