Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Page 20
32 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tökum aö okkur allar húsaviögeröir. Ára- löng reynsla. Leigjum einnig út verfæri til viðgeróar og viðhalds húseigna. Véla- og pallaleigan hf., Hyijarhöfða 7, 112 R, sími 587 7160. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun gleija, háþrýsiþv., allar utan- húss vióg., þakviðg., útskipting á þak- renn um/niðuríollum. Neyðarþj. o.fl. Þaktækni hf,, s. 565 8185/989-33693. Alhliöa málningarþjónusta. Tilboó - tímavinna. Odýr og góó þjón- usta. Upplýsingar í símum 564 1215, 565 5047 og 989-65445.______________ Fyrirtæki - einstaklingar. Get tekið að mér ýmiss konar járnsmíóa- og suðu- vinnu. Upplýsingar í símum 587 0421 og 552 8434. Valgeir. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviógerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. • Húsasmíöar. Vönduó og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hef góóan af- slátt af flestu efni. Geri tilboó ef með þarf, Símar 567 4091 og 985-36675. Múrari getur bætt viö sig pússnjngu og múrviógerðum í sumar. Áratuga reynsla. Upplýsingar gefur Runólfur í síma 91-20686.______________________ Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endurnýjum töflur. Gerum verðtilboó. Löggiltur rafvirkjameistari. S. 39609/989-66025. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni, tilboó eóa tímavinna. Visa/Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.__________________________ Hreingerningar Hreingerningar, teppahreinsun, glugga- þvottur, ræstingar. Vönduó vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, sími 552 2841. vv9 ^OR EVER-BÚÐ\H M' eoS'GM>KRING1-1,,'»-SlMUS«81 Uei9ðu ^ fallegt sterkt tjald ★ Regnhelt ★ Stæröir 12-120 fm Sanngjarnt verö Tökum aö okkur þrif jafnt inni sem úti, vönduð vinna, tímavinna eða tilboð. Einnig garðahreinsun. Upplýsingar í síma 565 4243. UentaTent Sliaiuntilegt hf. Bildshöfða 8 • 112 Reykjavik Srmi 587-6777 Rómantísk kvöldstund Góður matur ljúfar veigar „One for Two“ klúbbfélagar velkomnir sunn ud.-föstud. Oplö; f hádeginu miðvikud.-föstud. á kvöldin miðvikud.-sunnud. /0 Gu[ín(]{amnn> Laugavegl 178, 8. 889967 . ^ Garðyrkja Hellu- og hitalagnir ef. auglýsa: • Hellulagnir og hitalagnir. • Klippum, tyrfum og öll alm. lóóav. • Girðingar, vegghleðslur, sólpallar. • Jaróvegsskipti, öll alm. vélarvinna. Föst verótilboó. Fljót og góó þjónusta. Uppl. í síma 985-37140, 77573, 75768. Trjáklippingar. Tökum aó okkur klippingu og grisjum tré og runna, ger- um föst verðtilboð.' Onnumst einnig alla alhlióa garðyrkjuþjónustu, vetrar- og sumarúðun, sumarumhirðu, hellulagnir o.fl. Garða- þjónustan, sími 91-25732. Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingar á tijám og runnum. Fellum stór tré, fjarlægjum afklippur. Gerum verðtilboð. Látió fagmenn um fag- vinnu. Oli V. Þorgeirsson skrúðgarð- yrkjumeistari, s. 91-19409 og 98-34063. Almenn garövinna. Lífrænn áburður (húsdýraáburður), almennt viðhald lóða, tijáklippingar. Upplýsingar í s. 567 3301 og 587 0559, símb. 984- 62804. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Tilbygginga Allt efni í nýja sumarhúsiö o.fl. Eigum allt efni í nýja sumarhúsió eða íbúðarhúsið, t.d. 45x95 - 45x120 - 40x140. Tjörutex, 10 og 12 mm grenikrossvióur, gólfapl., 22 og 11 mm. Innipanell, 12x95, greni, utanhússkúpt vatnsklæðning, bæði gagnvarin og ekki. Bandsöguó utanhússklæóning, ýmsar gerðir, ótrúlegt verð. „Hjá okkur er veróió svo hagstætt". Áth. greiðslukjör, Visa/Euro í 12-36 mánuði. Smiósbúð, Garóabæ, sími 565 6300, fax 565 6306. Sólpallar - skjólgiröingar. Eigum allt efni í sólpalla og skjólgiróingar, allt gagnvarið. Stæróir: 95x95, 90x90 (veró 374 kr.), 45x95, 45x120, 50x100, 50x125, 22x95, 28x95, 22x45, 22x35 o.m.fl. stæróir. Eigum einnig 22x95 og 22x145 ógagnvarió á ótrúlegu verði í skjólgirðingar. „Veróió hjá okkur er svo hagstætt". Ath. greióslukjör Visa/Euro, 12-36 mánuðir. Smiósbúó, Gbæ., s. 565 6300, fax 565 6306. Eldhúsinnréttingar, klæöaskápar o.fl. Sníðum niður efni í eldhúsinnrétting- ar, klæðaskápa, baðskápa o.fl. Gerum mjög hagstæó tiíboó. Eigum sólbekki og boróplötur á lager, 2 L'2x5", Oregon Pine, frábært verð. Ath. greiðslukjör, Visa/Euro í 12-36 mánuói. Smiðsbúð, Gbr., s. 565 6300, fax 565 6306. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, qtan og innan, i öll- um þykktum. Áratpga reynsla. Visa/euro raðgreióslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj., s. 565 1056. Geröu þaö sjálfur „þú getur þaö". Aóstaða til smíóa og sprautunar, vélar og verkfæri á staónum. Trésmíóaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200. 3 Gisting Gisting i Reykjavík. Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Onnu í síma 91-870970 eða Sigurði og Maríu í síma 91-79170. Pf* Sveit Hallól. Er ekki einhver bóndi að leifa sér að röskum vinnumanni í sumar. Eg er 15 ára strákur og vanur sveitastörf- um, get byijaó strax. S. 96-23048. Landbúnaður Til sölu dráttarvél. Zetor 7245, árg. '90, framdrifsvél með ámoksturstækjum, nýupptekin kúpling, lítur vel út. Upplýsingar í síma 95-37425. Spákonur Spái í spil og bolia, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góó ráð. Tímapantanir í slma 551 3732. Stella. Verslun “AKAfENi.RVK. SlMfi»»|». Gallabuxur. Vorum að fá nýja sendingu af Amico gallabuxum á frábæru verói. Verð að- eins kr. 1.690. Tilboó á jogginggöllum út þessa viku. Veró aðeins 2.490. Erum í alfaraleió, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum vió Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Sérverslanir með barnafatnaö. Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar markmið er góóur fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaós- verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum vió Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eóa án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvík, sími 567 1412. Fasteignir IP1 ’-f k\ ' 1 RC húsin eru islensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og vió sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinaviska hf., Armúla 15, simi 568 5550. Hjólbarðar bekkjahústb Skeifunni 11-108 Reykjavfk Slmi 568 8033 - 568 7330 EENERAL ÖRUGG - ÓDÝR jeppadekk • 205/75 R 15 stgr...............8.060. • 215/75 R 15 stgr..............8.720. I • 235/75 R 15 stg8.990................. • 30 - 9,5 R 15 stgr............11.115. • 31 -10,5 R 15 stgr...........11.670. • 32 -11,5 R 15 stgr...........13.075. • 33 -12,5 R 15 stgr...........14.39C Alhliða hjólbaróaþj., bón og þvottur. 11 Fréttir DV Kaþólska kirkjan: Arf urinn gef ur mikla möguleika „Viö leikmennimir vitum ekkert. Við vitum ekki hvernig þessir pen- ingar komu eða hvernig þeim verður varið. Peningamir gefa okkur heil- mikla möguleika í starfi en það fer alveg eftir því hvað er gert með þá. Það er allt mögulegt til í því, til dæm- is að ávaxta þá einhvers staðar og nota vextina en annars hef ég ekki hugmynd um hvað þeir hafa hugsað sér,“ segir Torfi Ólafsson, fyrrver- andi formaður Leikmannafélags Ka- þólsku kirkjunnar í Reykjavik. DV greindi frá því í gær að Ka- þólska kirkjan á íslandi hefði fengið rösklega 72 milljóna króna arf eftir A1 Jolson biskup sem lést eftir hjartauppskurð í Bandaríkjunum í fyrra. Jolson hafði gert erfðaskrá um skiptingu fjárins og vildi dánarbú Jolsons í Bandaríkjunum fá féð áður en það yrði sent til Kaþólsku kirkj- unnar á íslandi en skiptaréttur í Bandaríkjunum hefur kveðið upp úrskurð um að peningamir eigi að fara beint til íslands. „Kaþólska kirkjan á íslandi hefur haft um sex milljónir króna í tekjur á ári undanfarin ár og hafa þeir pen- ingar einkum farið í safnaðarstarfiö, að sögn séra Georgs, yfirmanns Ka- þólsku kirkjunnar hér á landi. Ka- þólska kirkjan hefur staðið í hús- byggingum í Breiðholti og Hafnar- firöi á undanfómum árum og við- haldi á Kristskirkju í Landakoti og segir séra Georg að peningar til fram- kvæmdanna hafi komið að utan. Að öðm leyti vildi hann ekki gefa upp- lýsingar um það hvað arfurinn þýddi fyrir kirkjuna. Úrskurði skiptaréttar í Bandaríkj- unum hefur verið áfrýjað til hæsta- réttar í Connecticut og má búast við niðurstöðu þaðan eftir tvö ár. -GHS For seti bæj arstj ómar Bolungarvíkur: Skil afstöðu Byggðastof nunar „Eg skil afstöðu Byggðastofnunar á margan hátt; ábyrgð bæjarstjórnar hefur auðvitað verið talin mjög traust," segir Ágúst Oddsson, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, vegna þeirrar afgreiöslu stjórnar Byggða- stofnunar að kreíjast veða sambæri- legra bæjarábyrgð eigi Ósvör að yfir- taka lán sem bærinn er í ábyrgð fyr- ir. Grundvöllurinn að sameiningu Bakka í Hnífsdal og Ósvarar liggur í því að Bakka takist að fullnægja skilyrðum Byggðastofnunar og fá þar með Vestfjarðaaðstoð upp á rúm- ar90milljónir. -rt Bílartilsölu Lancer GLXi '93, blár, 5 gíra, ek. 43 þús., veró 1150 þús. stgr. Einnig M. Benz 280 SE, árg. '82, sjálfskiptur, sóllúga, ABS, álfelgur o.fl., verð 1.190 þús., og Fiat Úno 45 '92, ek. 32 þús. km, hvítur, 5 gíra, veró 490 þús. stgr. S. 92- 11120, 92-15120 og 92-11092. Pallbílar Síwucldw QhiMMh Vertu frjáls og hagsýnn. Það tekur hálf- tlma aó setja feróahúsió frá Skamper á (eóa taka af). Húsin eru'lækkuð á keyrslu, þau eru búin öllum þægind- um, svefnpláss fyrir 4, borð, bekkir, eldhús m/ísskáp og nægur hiti. Skemmtilegt hf., Bíldshöfða 8, sími 587 6777. Jeppar GMC Jimmy, árg. '85,6,2 dísil, 38" dekk, 35” dekk fylgja, loftl. framan og aftan, cruise control, veltistýri, ekinn 94 þús. mílur, veró 980 þús. Upplýsingar í síma 91-41048 og 985-43221. Mercedes Benz 310 D, árgerö 1990, ek- inn 150 þúsund km, verð 1660 þúsund meó vsk. Upplýsingar gefa Ingi eða Sig- uróur í síma 91-671040 á skrifstofu- tima. Þjónusta Hrein torg - fögur borg. Málun - merking bifreiðastæóa, vélsópun gangstétta og stæóa. Merking: bílastæóalínur (gamlar línur endurmerktar) Hjólastólamerking -. bannsvæói, stafir - sérmerkingar - endurskin. Vegamál hf, Kaplahrauni 12, sími 565 1655, fax 565 1675. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞER SKAÐA! PALLHÚS SF Erum að fá nýja sendingu af Shadow Cruiser pallhúsum. Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 og Ármúla 34, s. 553 7730. Sendibílar ~rnwsw' * ."ttt i wv. « ||UJgB«AR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.