Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 15
14 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 27 Iþróttir Iþróttir Eiðurmeð tognuðliðbönd Eyþór Eðvarðsson, DV, HoDandi: Eiöur Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaöurinn ungi hjá PSV Eindhoven, meiddist aftur á æíingu um síðustu helgi, en hann var þá nýbyijaður eftir hvíld vegna álagsmeiösla í nára. Hann er líklega með tognuð hðbönd í hné eftir slæma lendingu. Lækn- ar liðsins telja aö ekki sé um al- varleg meiðsli að ræða og viku hvíld eigi að duga. Inside PSV, sem er tímarit fé- lagsins, birti grein um Eið í síð- asta tölublaöi og greinilegt er að Hollendingunum þykir mikið til hans koma. Honum er lýst sem mjög efnilegum og haft eftir Frank Arnesen hjá PSV að búist sé við miklu af honum í frámtíð- inni. Heimasigrar hjástúlkunum Fyrri úrslitaleikirnir í Evrópu- mótum kvenna í handknattleik fóru fram um síðustu helgi og lauk öllum með heimasigrum. Podravka Koprivnica frá Króatíu vann Hypo Niederösterreich frá Austurríki, 17-14, í Evrópu- keppni meistarahða, Lutzellind- en frá Þýskalandi vann Dunaferr frá Ungverjalandi, 25-23, í Evr- ópukeppni bikarhafa, Debrecen frá Ungverjalandi vann Bækkela- get frá Noregi, 22-14, í EHF-bik- arnum og Rotor Volgograd frá Rússlandi vann Vasas Búdapest frá Ungverjalandi, 24-19, í borga- keppni Evrópu. Kjartanekki ífyrstaleik? Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Kjartan Einarsson, sóknarmað- ur úr 1. deildarliði Keflvíkinga í knattspyrnu, þarf að gangast undir aðgerð á fæti nú í vikunni. Það verður því tvísýnt hvort hann nái að spila með Uði sínu gegn Grindavík í fyrstu umferð 1. deildarinnar þann 23. mai. Grasleikurá Skagaíkvöld? Miklar líkur eru á því að fyrsti grasleikur ársins verði leikinn á Akranesi í kvöld þegar ÍA og ÍBV mætast þar í Litlu bikarkeppn- inni klukkan 19. Að sögn Kristins Reimarssonar, framkvæmda- stjóra, er stefnt að því að spila leikinn á æfingasvæði Skaga- manna. Stojicmeð Skagamönnum Dejan Stojic mun í kvöld leika sinn fyrsta leik með Skagamönn- um hér á landi. Stojic, sem kemur frá Partizan Belgrad í Júgóslavíu, spilaði með ÍA í æfmgamóti á Kýpur í febrúar og kom til lands- ins í fyrrakvöld. Theodórtekur viðaf Lúðvík í gær urðu formannaskipti í Samtökum 1. deildarfélaga í knattspyrnu. Theodór Halldórs- son, formaður knattspymudeild- ar Vals, tók við af Lúövík S. Ge- orgssyni, KR-ingi. Jonktil Eindhoven Hollenski landsliðsmaðurinn Wim Jonk er á fórum frá Inter Milan til PSV Eindhoven fyrir rúmar 200 milljónir króna. Jonk var 2 ár hjá Inter en gerði fjög- urra ára samning við PSV. 1400 miðar á HM seldustígær - bjartsýnn á framhaldið, segir Ólafur B. Schram Sala aðgöngumiða á heimsmeist- arakeppnina í handknattleik hefur tekið töluverðan kipp á síðustu dög- um. í gær seldust 1400 miðar í for- sölu og er það langt yfir áætlun sem gerð var fyrir nokkru. „Sala aðgöngumiða í gær var mjög góð og í uppgjöri dagsins kom í ljós að 1400 miðar höfðu selst. Við ákváð- um um miðjan apríl að fara út í mikla auglýsingaherferð vegna miðasöl- unnar og kostaði hún okkur um 12 milljónir. Það er engin spurning að hún hefur skilað sér. Miðasalan í gær fór 120% yfir áætlun og ég er mjög bjartsýnn á framhaldið. Þetta veröur langbesta heimsmeistarakeppnin sem haldin hefur verið,“ sagði Olafur B. Schram, formaður HSÍ, í samtah við DV í gærkvöldi. Opnunarhátíðin var prufukeyrð í gær Um 500 böm og unglingar tóku þátt í æfingu á opnunarhátíöinni í Laug- ardalshöhinni í gær. Hún gekk mjög vel og verður öll hin glæsilegasta. Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar unnu stórsigur á Víking- um, 6-0, á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 2-0. Guömundur Bene- diktsson skoraði tvö af mörkum KR-inga en þeir Heimir Guðjónsson, Óskar Þorvaldsson, Daði Dervic og Steinar Ingimundarson skoruðu eitt mark hver. • I úrslitakeppni htlu bikarkeppn- innar áttust við Stjarnan og HK. Eft- ir venjulegan leiktíma og framleng- ingu hafði Stjarnan betur í víta- spyrnukeppni, 4-2. Bjarni Sigurðs- son, fyrrverandi landshðsmarkvörð- ur, varði tvær vítaspymur fyrir Stjörnuna. Tólf milljóna samningur Sjóvá-Almennar, Knattspyrnusamband íslands og Samtök 1. deildarfé- laga skrifuöu í gær undir þriggja ára samstarfsamning og mun 1. deild karla nefnast Sjóvá-Almennar deildin. Ennfremur hefur verið undirrituð viljayfirlýsing þess efnis að unnið verði að þróun samstarfssamnings við 1., 2. og 3. deildarfélögin, sem fæli í sér tryggingu fyrir alla iðkend- ur knattspyrnu hjá þessum félögum, og að Sjóvá-Almennar verði styrkta- raðili 2. og 3. deildar. Að sögn Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, sem á myndinni undirritar samninginn ásamt Ólafi B. Thors, forstjóra Sjóvá-Almennra, er heíldarverðmæti samningsins um 12 milljónir króna á ári. Þar af greiðir fyrirtækið 1. deildarfélögunum tíu samtals 5 milljón- ir króna í haust, eftir árangri þeirra í deildinni. Á myndinni ínnsigla Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Ólafur B. Schram, forstjóri Sjóvá- Almennra, samninginn. Reykjavíkurmótið EIS 1995 ^ Fimmtudaginn 4. maí Fram - Þróttur kl. 20.00 Gervigrasið Laugardal Skíðadeild Fram Aðalfundur og uppskeruhátíð verður haldin fimmtudaginn 11. maí kl. 19.30 í fé- lagsheimili FRAM í Safamýri. PS. Innanfélagsmót skíðadeildarinnar verður haldið helgina 6.-7. maí í Eldborgargili. Upplýsingar á símsvara 889820. Stjórnin Ruddockúrleik Enski knattspyrnumaðurinn Neil Ruddock meiddist í leik Ii- verpool gegn Wimbledon í fyrra- kvöld og missir af lokaleikjum tímabilsins. MaxweHnteiddur Vernon Maxweh leikur ekki meira með Houston Rockets í úrshtakeppni NBA-dehdarinnar í körfuknattleik vegna raeiösla. Klúbhur um Everton Stuðnings- og aðdáendaklúbbur enska knattspymufélagsins Everton verður stofnaður á Öl- veri á laugardaginn klukkan 13. Kimástórmót Kim Magnús Nielsen, íslands- meistarinn í skvassi, tekur þátt í opna norska meistaramótinu um næstu helgi. Viku síðar verður hann á meðal keppenda á opna sænska meistaramótinu, sem er gífurlega sterkt. Svenssonáförum? Eyjólfur Harðaison, DV, Svíþjód: Tommy Svensson, þjálfari sænska knattspyrnulandshðsins, hefur fengið sannkahað gylhboð frá spænska félaginu Atletico Bilbao. Talið er að hann myndi fá um 40 milljónir króna í árslaun hjá Bilbao en í Sviþjóö er hann með um 8 mihjónir á ári. EnginnáhugiáToto Lítih áhugi er tneðal enskra knattspyrnuliða á lntertoto keppnin í sumar. Eins og staðan lítur út í dag eru Liverpool, Nott- ingham Forest og Wimbledon lík- leg með keppnisrétt en þar á bæ er enginn áhugi á meðal leik- manná fyrir keppninni. Keppnin er snemma sumars ogflestir leik- manna þá i sumarM. Lazio ræðH' við Leeds ítalska hðið Lazio hefur sam- þykkt að ganga fyrst til viðræðna viö Leeds um hugsanleg kaup enska Uðsins á Paul Cascoigne en samningur hans við Lazio rennur út í vor. Fleiri ensk félög hafa lýst áhuga á kappanum. HópferðtiIParísar Arsenal mætir Real Zaragoza í úrshtum Evrópukeppni bikar- hafai París 10. maí. Arsenalaðdá- endur ætla að eöia til hópferðar á leikinn. Flogið verður til Lúx- emborgar 9. maí og keyrt til Par- ísar og flogiö heim 11. maí. Nán- ari upplýsingar er að fá hjá Sam- vinnuferðum. Stjarnan gegn Rússum 1. deildarhð Stjörnunnar mætir Rússneskalandshðmu í Garðabæ í kvöld klukkan 20. í hálfleik mun 5. ilokkur féiagsins etja kappi við rússnesku snillingana. Handboltahátíð Á laugardaginn kemur veröur efnt til handboltahátíöar í Garðabæ klukkan 15.15. Há- punktur hátíðarinnar hefst klukkan 16 með leik rússneska landshðsins gegn úrvalsliði Vig- gós Sigurðssonar. í hálfleik fá stúlkur í 6. flokki að spreyta sig gegn rússneska liðinu. GotfmótáHeiiu Golíklúbburinn á Hellu stendur fyrir gollmóti á laugardaginn kemur á StrandarveJh. Mótið er 18 holu höggleikur meö og án for- gjafar. Mótið hefst klukkan 8 og er hægt aö panta rástíma í síma 98-78288. Utanlandsferö verður i verölaun. Shaquille O’Neal og leik. Hér er Shaq til fóta hans. félagar hans varnar gegn Úrslitakeppni NBA í nótt: Utah Jazz leiðir Tveir leikir voru í úrshtakeppni NB A: deildarinnar í körfuknattleik í nótt. í austurdeildinni tapaði Boston Celtics á heimavelh fyrir Orlando Magic, 77-82, og leiðir Orlando 2-1 í viðureignum hð- anna. í vesturdeildinni töpuðu meistar- arnir í Hoston Rockets fyrir Utah Jazz, 82-95 og eftir þrjá leiki hðanna hefur Utah yfir, 2-1. í Boston Garden leit aht út fyrir sigur heimamanna en Orlando átti góðan endasprett, skoraði síðustu 8 stigin í leiknum og tryggði sér sigur. Þegar rúm mínúta var eftir jafnaði Nick Anderson metin fyrir Orlando, 77-77, með þriggja stiga körfu. Shaquihe O’Neal kom Or- lando yfir hálfri mínútu fyrir leikslok og Anderson innsiglaði sigurinn með því að skora úr þremur vítaskotum. Anderson var stigahæstur hjá Orlando með 24 stig, Shaquille O’Neal skoraði 20 stig og tók 21 _ frákast og Anfernee Hardaway skoraði 16 stig, tók 8 fráköst, átti 7 stoösendingar og blokkaði 3 skot. Hjá Boston skoruðu Dee Brown og Dom- inique Wilkins 16 stig hvor. „Ég er stolt- ur með minn leik og ég er stoltur af hð- inu. Við ætlum að reyna að klára þetta hér í Boston og foröast aö fara með þetta í 5 leiki,” sagöi Hardaway eftir leikinn. Karl Malone átti stórleik í hði Utah Jazz gegn Houston. Malone skoraði 32 stig og tók 19 fráköst. Utah gerði út um leikinn í síðasta leikhlutanum en Hous- ton-hðinu tóskt ekki aö skora í heilar fimm mínútur. „Lykihinn að sigri okkar var frábær varnarleikur í síðasta leik- hlutanum og þetta var án efa besti leikur okkar varnarlega í þessari úrslita- keppni,” sagði Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz. David Benoit skoraði 14 stig fyrir Utah og John Stockton átti 13 stoðsendingar í leiknum. Hakeem Olajuwon skoraöi 30 stig fyrir Houston og tók 10 fráköst, Kenny Smith var með 20 stig og Clyde Drexler 17. Besti árangur íslands í úrslitum HM er 6. sæti ísland tekur nú þátt í úrslitum heims- meistarakeppninnar í handknattleik í tiunda skipti frá upphafi. Keppnin hefur farið fram íjórtán sinnum en ísland var ekki með í .tvö fyrstu skiptin, 1938 og 1954, og komst ekki í lokakeppnina 1967 og 1982. ísland hefur tvívegis náð 6. sæti á HM, árin 1961 og 1986, sem er besti árangur- inn til þessa. í bæði skiptin tapaði ís- lenska hðið úrslitaleikjum um 5. sætið, fyrir Dönum 1961 og fyrir Spánverjum 1986. ísland hefur leikiö 44 leiki í lokakeppni HM. Af þeim hefa 15 unnist og 28 tap- ast, en aöeins einn endað meö jafntefh. Það var gegn Tékkum árið 1961. ísland hefur skorað 818 mörk í HM en fengið á sig 902. Island hefur oftast leikið við Dani á HM, 7 sinnum. Danir unnu fimm fyrstu leikina en ísland tvo þá síðustu. ísland hefur mætt 20 þjóðum í loka- keppni HM og náð að sigra 12 þeirra. Heildarárangurinn gegn þeim er sem hér segir, leikir, sigrar, jafntefli, töp, mörk, árangur í prósentum: Rússland ...1 0 0 1 19-27 0% Suður-Kórea... ...i 0 0 1 21-30 0% Sovétríkin ...2 0 0 2 37-19 0% Spánn ...3 0 0 3 62-68 0% Stærsti sigur Islands á HM er gegn Rúmenía .2 2 0 0 38-34 100% Bandaríkin .1 1 0 0 34-19 100% Egyptaland .1 1 0 0 16-8 100% Kúba .1 1 0 0 27-23 100% A-Þýskaland.... .1 1 0 0 19-17 100% Sviss .1 1 0 0 14-12 100% Frakkland .3 2 0 1 62-59 67% Pólland .2 1 0 1 46-15 50% Tékkóslóv ..5 1 1 3 87-107 30% Danmörk ..7 2 0 5 122-135 29% Svíþjóð ..4 1 0 3 61-76 25% Ungverjal ..5 1 0 4 82-101 20% Japan .. 1 0 0 1 19-20 0% V-Þýskaland.... ..1 0 0 1 16-22 0% Júgóslavía ..1 0 0 1 20-27 0% Þýskaland ..1 0 0 1 16-23 0% Bandaríkjamönnum, 34-19, í Svíþjóð 1993 en Bandaríkin eru einmitt fyrsti mótherji íslands í HM á sunnudags- kvöldið. Stærsta tapið á HM er hinsvegar gegn Dönum í Vestur-Þýskalandi 1961, 13-24. Þjóðimar mættust aftur í sömu keppni, í leik um 5. sætíð, og þá unnu Danir naumlega, 14-13. ísland hefur skorað flest mörk í leik í umræddum sigri gegn Bandaríkjunum en fæst uröu þau aðeins 9 gegn Ungverj- um (9-19) í Frakklandi 1970. ísland hefur fengið minnst 8 mörk á sig í HM-leik, gegn Egyptum í Tékkósló- vakíu 1964 (16-8), en flest gegn Suður- Kóreu, 30, í Sviss 1986 (21-30). Middlesbrough komið upp í úrvalsdeild - staða Palace versnaði 1 gærkvöldi i Orlando tóku yfirhöndina gegn Boston í nótt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknatt- Sherman Douglas og engu líkara en að Douglas ætli sér að komast framhjá Shaq á milli Símamynd Reuter Staða Crystal Palace í fahbaráttu ensku úrvaisdeildarinnar í knatt- spyrnu versnaði enn frekar eftir tap liðsins gegn Southampton í gær- kvöldi. Crystal Palace tekur á móti West Ham á heimavelli á laugardag- inn en West Ham, sem gerði marka- laust jafntefli við QPR, er fjórum stig- um á undan Palace. West Ham átti í vök að verjast gegn QPR á Upton Park eftir að Martin Allen var vikið af leikvehi um miðjan síðari hálfleik. Leikurinn var mjög harður og fengu níu leikmenn að sjá gula spjaldið. Aston Villa, sem er í buhandi fall- baráttu, náði yflrhöndinni gegn Manchester City en hðið hafði ekki skorað mark í flórum leikjum. í miklum markaleik Newcastle og Tottenham var einum leikmanni í hvoru hði vikið af leikvelli. Pavel Srnicek, markverði Newcastie, og Colin Calderwood hjá Tottenham. Úrslit í úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester City...1-1 Ehiogu (9.)- Rösler (63.) 30.133 Everton - Chelsea...............3-3 Hinchcliffe (38.), Ablett (50.), Amokac- hi (70.)- Furlong (29., 77.), Hopkin (51.) 33.180. Newcastle - Tottenham...........3-3 Gillespie (7.), Peacock (10.), Beardsley (70.)- Barmby (22.), Klinsmann (24.), Anderton (26.) 35.603. Southampton - Crystal. P .......3-1 Wilmot (1. sjálfsm.), Watson (9.), Le Tissier (86.)- Southgate (26.). 15.151. QPR. ..0-0 West Ham - 22.923. Fallbaráttan: WestHam.......39 12 10 17 4(M6 46 Coventry......39 11 13 15 41-59 46 Everton.......39 10 15 14 43-51 45 Aston Villa...40 10 14 16 48-55 44 Crystal P.......39 10 12 1 30-43 42 Norwich.......40 10 12 18 35-51 42 Leicester.....40 6 9 25 42-77 27 Ipswich.......39 6 6 27 33-88 24 Middlesborough í úrvalsdeildina Middlesborough tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabih þeg- ar í ljós kom að Bolton náði aðeins jöfnu gegn Stoke á útivehi. Bolton náði forystunni í leiknum en það var Þorvaldur Örlygsson sem tryggði Stoke jafntefli, 1-1, þegar hann skor- aði úr vítaspyrnu eftir að hafa verið felidur innan vítateigs. Peter Shilton, sem er 45 ára gamall, stóð í marki Bolton í leiknum. Bolton, Reading, Wolves og að öll- um líkindum Tranmere heyja úr- shtakeppni um laust sæti í úrvals- deildinni. Barnsley á einnig mögu- leika með sigri í lokaleiknum ef Tranmere tapar sínum síðasta leik. 1. deild: Stoke - Bolton.......:........1-1 Swindon - Notts County........3-0 Tranmere - Wolves.............1-1 II M segir Andrei Lavrov, markvörður Rússa A fundi, sem blaöamenn sátu með russneska landsliðinu í gær, sagði Andrei Lavrov markvöröur að íslendingar mættu alls ekki van- meta Túnismenn sem sýnt hafa miklar framfarir. Lavrov, semleik- ur með franska hðinu US Ivry, sá til Túnisliðsins þegar þaö var á keppnisferð í Frakklandi í vetur. íslendingar mæta Túnis í Laugar- dalshöllinni á þriðjudaginn kemur. Vladimir Maximov, þjálfari Rússa, sagði að þeir settu á oddinn aö tryggja sér sæti á ólympíuleik- unum í Atlanta á næsta ári. Um aöra möguleika vildi hann helst ekki ræða. Hann sagöi þó að ekki yrði auðvelt fyrir þá að vetja heimsmeistaratitilinn hér á landi. Parma sigraði Juventus Parma vann fyrri leikinn gegn Ju- ventus í Evrópukeppni félagshða á heimavelh í gærkvöldi. Dino Baggio skoraði eina markið á 5. mínútu. Eftir þessa óskabyrjun lagði Ju- ventus meiri áherslu á vörnina. Síð- ari leikurinn verður í Mílanó 17. maí. CAFE BOHEM Vitastíg 3 - Sími 562-6290 Opið: fímmtud. 22-1 föstud. 22-3 laugard. 22-3 sunnud. 22-1 HM - UPPHmJN!! Handboltastripp um helgina. Sænskt-íslenskt stripp. Aðgangseyrir kr. 1.000 Drykkur innifalinn. Frítt inn fyrír konur. Rúmenartiir hæstir Rúmenar hafa á að skipa hæsta liðinu á HM. Meðalhæð leik- manna liðsins er 194,2 cm. Næst koma þessi lið: Hvíta Rússland 193,7 cm, Rússland 192,3 cm, Kró- atía 192,1 cm, Tékkland 191,8 cm, Svíþjóö1191,1 cm, Þýskaland 190,9 cm og ísland 190,3 cm. Lið Slóvena þyngst Slóvenar eru með hæstu meðal- þyngd leikmanna á HM. Meðal- þyngd liðsins er 92,3 kg. Króatar koma næstir í röðinni yfir þyngstu hðin með 91,8 kg meðal- þyngd, Rúmenar eru 90,4 kg að meðaltali og Spánverjar 90,3 kg. Ungverjinn þyngstur Robert Fekete, leikmaður ung- verska Uðsins, er þyngsti leik- maðurinn sem leikur á HM. Hann er 114 kg en sá sem næstur hon- um kemur er Stojakovic Kunas frá Slóveníu en hann er 109 kg. Kemur Jörgensen? Ekki er víst að danski línumað- urinn Frank Jörgensen verði samferða félögum sínum í landsl- iðinu til íslands á laugardaginn. Kona hans á von á barni sama dag og því líkur á að íslandsiör- inni seinki aðeins. Læknir liðsins í 26 ár Roman Zoubov, læknir rúss- neska landsliðsins, mann örugg- lega tímana tvenna. Zoubov er búinn að vera læknir Uðsins sam- fleytt í 26 ár. Stærðfræðin notuð Vladimir Maximov, þjálfari Rússa, lagði stund á stærðfræði við háskólann í Moskvu í þrjú ár. Kunnugir segja hann nýta kunn- áttu sína á því sviði óspart í leik- skipulagi hðsins. Maximov er mjög skipulagður og þjálfari í fremstu röð. Stæröfræðin getur komið sér vel á ólíklegustum stöðum. Gopin og Atvin koma Valeri Gopin og Viatcheslav Atavin verða báöir með Rússum á HM. Þeir komu ekki með hópn- um til landsins í fyrradag. Gopin var að ljúka tímabilinu með liði sínu á Ítalíu og Atavin vildi ekki koma fyrr en hann var búinn að skrifa undir nýjan samning við spænska liðið Granollers. Báðir komu þeir til íslands í gær. 100 Rússar í Þýskalandi Frá því að gömlu Sovétríkin hðu undir lok og aht opnaðist upp á gátt hafa margir rússneskir handboltamenn freistað gæfunar með erlendum félögum. Flestir leika þeir í Þýskalandi í öllum deildum. í dag er tahð að um 100 Rússar leiki handbolta í Þýska- landi. > OC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.