Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 37 DV Hilmir Snær Guðnason og Bali- asar Kormákur i hlutverkum sín- um i Fávitanum. Aukasýning á Fávitanum Síðastliöiö sunnudagskvöld átti að vera síðasta sýning á Fávitan- um eftir Dostojevskí og var um aukasýningu að ræða. Þar sem færri komust en vildu var ákveð- ið aö hafa enn eina aukasýningu í kvöld og verður það allra síð- asta sýningin þar sem rýma verð- ur stóra sviðiö fyrir öðru verk- efni. Þetta verður 25. sýningin. í aöalhlutverkum eru Hilmir Snær Guönason, sem leikur titil- Leikhús hlutverkið, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Baltasar Kormákur og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. í öðrum hlutverkum eru meðal annarra Gunnar Eyjólfsson, Heiga Bachmann, Halldóra Björnsdóttir, Helgi Skúlason, Randver Þorláksson, Valdimar Örn Flygenring og Bríet Héðins- dóttir. Leikstjóri er Kaisa Kar- honen. Aðdragandi af- straktlistar Nínu Samkomur Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í kvöid í Háskólahíói kl. 20. Verk eftír Britten, Khat- sjatúijan og Beethoven. Afmælfstónleíkar Afmæhstónleikar Rangæinga- kórsins í Reykjavík veröa í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20.30. Kynningartónleikar HÍjómsveitin Glimmer veröur með kynningartónleika á Tveim- ur vinum í kvöld. Tónleikamir heflast kl. 22.00. Málverkauppboð Gallerí Borg við Austurvöll held- ur málverkauppboð í kvöld kl. 20.30. AGLOW - kristilegt kærleiksnet kvenna verður raeð raaífundinn í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60. Gestur fundar- ins, Kate Whalen. Grikkiandsvínir Grikklandsvinafélagið heldur í kvöld fund kl 20.30 í litlu Brekku, Bankastræti 2. Fjallaö veröur um rithöfundinn Níkos Kazantzakis. JC Hafnarfjörður heldur félagsfund að Dalshrauni 5 kl. 20.15 í kvöld. Gestur fundar- ins verður Ellert Borgar Þor- valdsson. Trvggvadóttur i dag mun Aðalsteinn Ing- ólfsson halda erindi um aö- draganda af- straktmálverka Nínu Tryggva- dóttur í fyrir- lestrasal Listasafns íslands 17.30. Sam Neill leikur einkalögreglu- manninn John Trent sem lendir í óvenjulegri atburðarás. Inn um ógnardyr Laugarásbíó hefur að undan- förnu sýnt nýjustu mynd John Carpenters, Inn um ógnardyr (In the Mouth of Madness). Aðalper- sóna myndarinnar er einkalög- reglumaðurinn John Trent, sem fær það verkefni aö hafa uppi á frægum hryllingsbókarithöfundi sem hefur horfið. í fyrstu virðist sem um auðvelt mál sé að ræða Kvikmyndir þar sem sýnilegt þykir að rithöf- undurinn hefur látið sig hverfa í auglýsingaskyni, en Trent á eftir aö lenda í meiri hremmingum en hann haföi nokkurn tímann get- Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 104. 04. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Færð á vegum Þá eru víða öxulþungatakmarkanir á mörgum vegum og er þess getið með merkjum á viökomandi stöðum en algengast er að takmarkað sé við 7 tonn. Einstaka vegir sem liggja hátt eru enn lokaðir vegna snjóa. Ástand vega O Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Sn fyrirstöðö C0 Þungfært (f) Fært fjatiabílum V___J Lokaö að gert sér í hugarlund. Aðalhlutverkin leika Sam Neill, Jurgen Prochnow, Julie Carmen og Charlton Heston. í gegnum ógnardyr er sextánda kvikmynd- in sem John Carpenter leikstýrir. Hann hafði unnið til óskarsverð- launa fyrir stuttmynd og skrifað handrit þegar hann sló í gegn með Halloween árið 1978. Með þeirri mynd og næstu myndum festi hann sig í sessi sem einn hug- myndaríkasti leikstjórinn á sviði hryhingsmynda. Nýjar myndir Háskólabió: Höfuð upp úr vatni Laugarásbíó: Háskaleg ráðageró Saga-bió: Rikki riki Bíóhöllin: Algjör bömmer Bióborgin: í bráðri hættu Regnboginn: Leióin til Wellville Stjörnubíó: Ódauðleg ást Aurbleyta erviðaá veguin Aurbleyta er víða á þjóðvegum landsins um þessar mundir og vegir því varasamir. Gjábakkavegur á milli Þingvalla og Laugarvatns er til að mynda lokaður vegna aurbleytu. Dollar 62,890 63,070 63,180 Pund 101.650 101,960 102,070 Kan. dollar 46,140 46,320 46,380 Dönsk kr. 11,6140 11,6610 11,6280 Norsk kr. 10,1380 10,1790 10,1760 Sænskkr. 8.6670 8.7010 8.6960 Fi. mark 14,8450 14,9050 14.8560 Fra. franki 12,8400 12,8910 12,8950 Belg. franki 2,2150 2,2238 2,2274 Sviss. franki 55,3300 55,5500 55,5100 Holl. gyllini 40,8000 40,9700 40,9200 Þýskt mark 45,7000 45,8400 45,8000 it. líra 0,03778 0,03796 0,03751 Aust. sch. 6,4880 6,5200 6,5150 Port. escudo 0,4314 0,4336 0.4328 Spá. peseti 0,5126 0,5152 0,5146 Jap. yen 0,74840 0,75070 0,75320 irskt pund 103,070 103,580 103,400 SDR 98,91000 99,40000 99,50000 ECU 83,6800 84,0100 84,1800 Krossgátan Langholtskirkja: Skemmtanir urinn mun syngja ásamt tríói Aðal- heiöar Þorsteinsdóttur. Sem fyrr en það Margrét J. Pálmadóttir sem stjómar Kvennakórnum og á píanó er Svana Vikingsdóttir. Efnisskráin samanstendur af ís- lenskum lögum úr leikritum, lög- um frá Mið-Evrópu og lögum úr söngleikjum, þar sem meðal ann- ars verða flutt lög úr West Side Story og Showboat. Gospelhópur- inn syngur meöal annars Joshua Lárétt: 1 hluti, 5 tré, 8 hestur, 9 veiöi, 10 vera, 12 utan, 13 meltingarfærið, 15 gróf- m-, 17 fataefni, 19 slæm, 20 málmur, 22 hvað, 23 dáni. Lóðrétt: 1 staur, 2 kyrrð, 3 amboð, 4 band, 5 uppskrift, 6 hengilmænur, 7 hlið, 11 lötra, 14 tala, 16 fitla, 18 karlmannsnafn, 21 veisla. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bakslag, 7 ólik, 8 áma, 10 tifar, 12 ól, 13 innræti, 15 naut, 17 tin, 19 ang- inn, 20 ós, 21 grips. Lóðrétt: 1 bótina, 2 alin, 3 kíf, 4 skarti, 5 lá, 6 gali, 9 mótin, 11 rætni, 14 nugg, 16 Kvennakór Reykjavíkur heldur vortónleika sina i kvöld. Fought the Battle of Jericho og Go kl. 20.30. Seinni tónleikarmr verða down Moses. Tónleikamir heíjast á laugardaginn kl. 17.00 Soniir Jónu og Júlíusar Myndarlegi drengurinn sem á íusar Kazmi. Hann fæddist á fæð- myndinni sefur vært heitir ísak og ingardeild Landspítalans 24. febrú- ar og var þá 16 merkur og 55 sentí- metrar. ísak litli á tvo hálfbræður, Danlel All og Láms Gohar, sem búa hjá móður sinni I Stykkishólmi. er fyrsta barn Jónu Pálinu og Júl Bamdagsins Fyrri vortónleikar Kvennakórs Reykjavikiu’ verða haldnir I Lang- holtskirkju í kvöld og mun Signý Sæmundsdóttir, sópran, syngja einsöng með kórnum. Gospelhóp- 7 r~ T~ n r (s> 7 I fí la Tö~ f!" i ii . . ■P /5- cr_ /r vr I ZP 22 J ans, 18 nes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.