Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Page 20
32 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 99»56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. >7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í sima 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 •56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Óska eftir 3 herb. ibúö í Hafnarfiröi. Skil vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 564 2632. Karen. 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúö á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 587 1195. 3 Atvinnuhúsnæði Miövangur 41, H. Til leigu 50 m a húsnæði fyrir snyrtivöruverslun eða annars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 681245 á skrifsttíma. Til leigu viö Sund iðnaðar-, skrifstofu- og lagerpláss, frá 20-120 m “, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 91-39820 og 91-30505. Vil taka á leigu 80-100 m 2 atvinnu- húsnæði með sæmilega háum inn- keyrsludyrum, helst í Hafnarfirði. Uppl. i síma 565 3795. Ca 20 m 2 skrifstofuherbergi ásamt sameiginlegri aðstöðu til leigu. Uppl. í síma 587 4311 eða 587 4312. Atvinna í boði Vinna viö sælgætisgerö. Óskum eftir að ráða stundvísan og harðduglegan mann til sælgætisframleiðslu. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. gefur verkstjóri (Arnþor) eingöngu á staðn- um, ekki í síma. Sælgætisgerðin Vala hf., Köllunarklettsvegi 4, Reykjavík. Óskum eftir aö ráöa starfsmann í verðmerkingu og vörutiltekt, einnig óskum við eftir að ráða kjötiðnaðar- mann eða mann vanan kjötvinnslu- störfum, vinnutími hefst snemma á morgnana. Uppl. í síma 91-887591 milli kl. 12 og 14. Ferskar kjötvörur hf. Fulloröiö fullþroskaö fólk óskast strax i vinnu við þjónustu í sal á kvöldin og um helgar. Ekki yngra en 25 ára með reynslu. Mikil vinna í maí og fastar vaktir eftir það. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40392._______________ Sumarstarf - Framtíöarstarf. Þekkt bygg- ingarvörufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmenn í raftækjadeild. Rafvirkjamenntun og reykleysi skilyrði. Svör sendist DV, merkt ,,X-2522“ fyrir mánudaginn 8. mai. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- inguíDVþáersíminn 563 2700. Au-pair óskast til New-Jersey, USA, í júní, til að gæta 2ja barna. 21 árs eða eldri og reyklaus. Upplýsingar veitir Valdís í síma 001-201-568-4741. Jámiönaöarmenn! Vélsmiðja í Hafn- arfirði óskar eftir vélvirkjum eða mönnum vönum járnsmíðastörfum. Upplýsingar í síma 565 4288, Örn. Matreiöslumaöur óskast. Óska eftir mat- reiðslumanni til afleysinga og í sumar- vinnu. Uppl. í síma 92-14601 frá kl. 13-15 og 18- 22. Matreiöslumaöur. Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa . í sumar. Upplýsingar í síma 96-61488, Sæluhúsið Dalvík. Pitsusendlar á eigin bílum óskast í kvöld- og helgarvinnu, einnig óskast fólk í símasvörun, á Hróa hetti, Smiðju- vegi 6, sími 91-44444._______________ Starfsmaöur óskast. Starfsmaður óskast til að vera hjá aldraðri, veikri konu. Uppl. veitir Unnur Karlsdóttir í síma 91-622571 milli kl. 9 og 16.____ Vant fólk óskast í snyrtingu og pökkun. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunamúmer 40402.________________ Óska eftir beitningamönnum strax í Hafnarfirði. Góð vinnuaðstaða. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 91-655316.______________ Óskum eftir aö ráöa pitsubakara strax, einhver reynsla æskileg. Uppl. gefur Jakob á staðnum í dag. Veitingahúsið Homið, Hafnarstræti 15.______________ Óskum eftir hressu jákvæöu sölufólki. Góð laun í boði fýrir rétta aðila. Uppl. gefur Kristín milli kl. 9 og 15 í síma 588 6869,________________________________ Starfskraftur óskast til starfa í efnalaug nú þegar, reynsla skilyrði. Uppl. í síma 12301._______________________________ Óskum eftir aö ráöa matreiöslumann nú þegar. Upplýsingar milli kl. 9 og 20 í síma 97-21460. a Atvinna óskast 17 ára enskumælandi strákur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 554 0749.__________ Húsasmiö vantar vinnu strax á Reykjavíkursvæðinu, 46 ára. Upplýsingar í síma 91-677901.___ Vanur byggingaverkamaöur óskar eflir vinnu við húsbyggingar. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-37286 e.kl. 18. Kennsla-námskeið Arangursrik námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh.- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. 551 4762 Lúövík Eiösson 98844444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Simi 91-72940 og 985-24449.___________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. V Einkamál Þig langar til aö kynnast.... • karlmanni, • konu, • pari. Þú krefst nafnleyndar, raddleyndar, og raunhæfrar þjónustu. Við byrjum í maí. Rauða Torgið. Valkostur hinna vandlátu. 99 19 99 - spennandi stjörnuspá. Ástin, fjármálin, skólinn, prófin, vinnan, vinimir. Ársspá - vikuspá. 99-19-99 (39,90 mínútan). Alveg makalaus lina - 99 16 66. Á annað hundrað skilaboð frá fólki sem langar að hitta þig. Hringdu strax. 99 16 66 - 39.90 mínútan. +/r Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig málningarvinna ogýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fóst verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 587 4489. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171,551 0300 eða 989-37788. Visa/Euro raðgreiðslur. Tökum aö okkur allar húsaviögeröir. Ara- löng reynsla. Leigjum einnig út verfæri til viðgerðar og viðhalds húseigna. Véla- og pallaleigan hf., Hyrjarhöfða 7, 112 R, sími 587 7160. Húsasmíöar. Vönduð og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hef góðan af- slátt af flestu efni. Geri tilboð ef með þarf. Símar 567 4091 og 985-36675. Múrari getur bætt viö sig pússnjngu og múrviðgerðum í sumar. Aratuga reynsla. Upplýsingár gefur Runólfur í síma 91-20686. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, stilli og endumýja Danfosskerfi. Hreinsa eldri hitakerfi. Löggiltur pípulagninga- meistari, s. 588 1280 og 989-32066. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Gerum verðtilboð. Löggiltur rafvirkjameistari. S. 39609/989-66025. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni, tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Ahalda- og tækjaleigan Bónus. Mosatætarar, sláttuvélar og orf. Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl. Símar 554 1256 og 989-61992. Jk. Hreingerningar Hreingerningar, teppahreinsun, glugga- þvottur, ræstingar. Vönduð vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, sími 552 2841. Tökum aö okkur þrif jafnt inni sem úti, vönduð vinna, tímavinna eða tilboð. Einnig garðahreinsun. Upplýsingar í síma 565 4243. Garðyrkja Hellu- og hitalagnir ef. auglýsa: • Hellulagnir og hitalagnir. • Klippum, tyrfum og öll alm. lóðav. • Girðingar, vegghleðslur, sólpallar. • Jarðvegsskipti, öll alm. vélarvinna. Föst verðtilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 985-37140, 77573, 75768. Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingu og grisjum tré og runna, ger- um fóst verðtilboð. Önnumst einnig alla alhliða garðyrkjuþjónustu, vetrar- og sumarúðun, sumammhirðu, hellulagnir o.fl. Garða- þjónustan, s. 25732,989-62027. Urvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timburogstál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan og innan, í öll- um þykktum. Áratuga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj., s. 565 1056. Geröu þaö sjálfur „þú getur þaö“. Aðstaða til smíða og sprautunar, vélar og verkfæri á staðnum. Trésmíðaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200. Vélar- verkfæri Sambyggö trésmíöavél til sölu. Upplýsingar í síma 565 5877. Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð með svefnplássi fyrir fjóra. Opið allt árið. 4000 kr. sólarhr., 18 þús. vik- an. S. 98-31120 og 98-31112.___________ Gisting i Reykjavík. Vel búnar ibúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 91-870970 eða Sigurði og Maríu í síma 91-79170. fr Sveit Ráöskona óskast á fámennt sveitaheim- ili á Norðurlandi eystra sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 96-43149 í hádeginu og á kvöldin. yb Hár og snyrting Gervineglur - tilboð út maí. Náttúrlegar fjberglassgervineglur. Kynningarverð: Ásetning 4.500. Fyrsti endurkomutími ókeypis. Eva Eðvalds, Eygló, Langholtsvegi 17, s. 553 6191. Heilsa Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. Nudd Nú er rétti tíminn til aö hressa sig fyrir sumarið. Vöðvanudd, sogæðanudd m/ilmolíum, svæðanudd, Ijós/gufa. Trimform. Ópið 8-19 virka d., laugard. 10-14. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110. Spákonur Spái i spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Domestications. Amerísk rúmteppi, gardínur og dúkar. Allt í stíl. Frábært verð. Verð pr. listi kr. 250 án bgj. Pönt- unarsími 552 9494. Pöntunarfélag, Skúlagötu 63. Stórafsláttur. Afmælisafsláttur. G.H. ljósaverslun, Garðatorgi, Garða- bæ. Opið virka daga 9-18, laugardag 10-16 og sunnudag 13-18. Vers/un R/CMódel Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, mikið úrval plastmódela, málning, lím og fóndurverkfæri. Opið 13-18 virka daga og laugard. frá 10-14. Str. 44-60. Gleöilegt sumar. Nýkomnar stretsbuxur, leggins og bol- ir, ennþá tilboð af jökkum. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 91-622335. Einnig póstverslun. Nýir bómullarjogginggallar. Vorum að fá sendingu af Amigo jogginggöllum (100% bómull), litir: blár, rauður, grár og grænn. Verö: peysa, 1.490 kr., buxur, 1.190 kr. Do-Ré-Mi, Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fótin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. gfa Mótorhjól Honda Rebel 450 cc, árgerö '86, til sölu, verð„280.000 staðgreitt. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Borg, Skeifunni 6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.