Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 4. MAI 1995 35 I < < i i i I 3 I I I I Lalli og Lína Ég vona að þú njótir sveppanna, Lalli eða þess sem ég valdi. py Fjölmiðlar Leiksvið far anleikans Reyklausi dagurinn er í dag og ættu allir reykingamenn að halda hann hátíðlegan. Mætti hann vera fyrsti dagur frelsisgöngu tóbaksþrælanna. f Sjónvarpinu í gærkvöld mátti hins vegar sjá þátt um annars konar reykingar en íslendingar eiga að venjast dags daglega. Á dagskrá var þýskur fræðsluþátt- ur þar sem fréttamenn fóru um leiksvið fáránleikans og fylgdust meö krakkreykingum. Slógust þeir í för með banda- rískum lögreglumönnum og sögðu frá afleiðingum ííkniefna- neyslu í nokkrum borgum Bandaríkjanna. Fylgjast mátti með hvemig krakk og önnur fíkniefnaneysla hefur leikið þjóð- félagið ogeinstaldinga grátt. Mið- að við umhverfið sem sum börn og unglingar alast upp í er kannski ekki að undra þótt þau séu ginnkeypt fyrir þeírri gervi- veröld sem fíkniefnin bjóða upp sé þeirra neytt. Gallinn við þessa gerviveröld er hins vegar sá að raunveruleikinn er enn grárri og harðneskjulegri eftir að fíkniefn- anna hefur verið neytt. Er hyggilegt fyrir unghnga að hafa í huga niðurlagsorð þessa ágæta þáttar sem höfö voru eftir forföllnum neytendum að hassið væri anddyrið að helviti. Pétur Pétursson Andlát Luðvíg Eggertsson, Grandavegi 47, lést á hjartadeild Landspítalans 1. maí. Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson frá Gunnsteinsstöðum, Vatnsstíg 11, Reykjavík, andaðist á heimih sínu aðfaranótt sunnudagsins 30. apríl. Hulda Helgadóttir, Akraseh 6, Reykjavík, lést í Landakotsspítala mánudaginn 1. maí. Snorri Kristjánsson, Gnoðarvogi 18, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 29. apríl. Kristín Kjartansdóttir, Rekagranda 6, lést í Borgarspítalanum að morgni sunnudagsins 30. apríl. - Jarðarfarir Lárus Björnsson frá Neðra-Nesi lést á Vífilsstööum föstudaginn 28. apríl. Jarðarförin fer fram frá Hólanes- kirkju laugardaginn 6. maí kl. 14. Jarðsett verður að Hofi. Ásgeir Guðjónsson verður jarðsung- inn frá Grafarvogskirkju föstudag- inn 5. maí kl. 13.30. Sigriður Siguijónsdóttir, Hurðar- baki, Reykholtsdal, sem lést í Sjúkra- húsi Akraness 30. aprfí sl., verður jarðsungin frá Reykholtskirkju laug- ardaginn 6. maí kl. 14. Útfór Leifs Einars Leópoldssonar fer fram frá Kópavogskirkju fostudag- inn 5. maí kl. 15. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Bálför Kára Guðbrandssonar vél- stjóra, Hjarðarhaga 40, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 5. maí kl. 13.30. Þórdís Kristjánsdóttir, Trönuhjalla 1, Kópavogi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 6. maí kl. 14. Útfór Björneyjar Hallgrímsdóttur, Kópavogsbraut lb, áður til heimilis á Óldugötu 12, Hafnarfirði, fer fram frá Fossvogskapellu í dag, fimmtu- daginn 4. maí, kl. 13.30. Sigurjón Björnsson, Vík í Mýrdcil, verður jarðsunginn frá Víkurkirkju laugardaginn 6. maí kl. 14. Hans Ernir Viðarsson, Eyjahrauni 3, Þorlákshöfn, sem lést af slysforum 28. apríl, verður jarðsunginn frá Þor- lákskirkju í Þorlákshöfn laugardag- inn 6. maí kl. 11. Gunnar örn Williamsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 5. maí kl. 13.30. Anna Jónsdóttir, Hörðalandi 6, Reykjavík, lést þann 28. apríl 1995. Hún verður kvödd í Bústaðakirkju á morgun, föstudaginn 5. maí, kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. apríl til 4. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgar- apóteki, Álftamýri 1-3, simi 568-1251. Auk þess verður varsla í Grafarvogsapó- teki, Hverafold 1-5, sími 587-1200 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. rnn læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir 50 ámm Fimmtud. 4. maí Fastar flugferðir til staða á Vestfjörðum. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgim og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir enforeldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KI. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Væru engarbækurtil myndi öll menning glatast, svo og mað- urinn sjálfur. Plinius Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viögerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suöurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á - veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í hálfgerðri vöm í ákveðnu máli. Gættu orða þinna. Segðu ekkert sem þú gætir séð eftir síðar. Mikilvægt er að bæta sam- skipti manna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Treystu dómgreind þinni og gerðu það sem þú telur réttast. Reyndu að koma öðrum á óvart. Hrúturinn (21. mars 19. april): Gættu að framkomu þinni. Vissara er að ögra ekki öðrum og því síður að móðga þá. Skynsamlegast er að sinna eigin málum um stund. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert óviss um það hvemig taka ber á ákveðnu vandamáli. Hik- aðu ekki við að leita álits annarra. Staðan í fjármálunum hefur batnað en þó er betra að fara gætilega. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú færð fyrirspurn frá ákveðnum aðila og bregst skjótt við henni. Aðstæður em þér fremur hagstæðar núna. Þú hugleiðir sparnað og íjárfestingu. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Láttu tafir ekki á þig fá. Nauðsynlegt er að kalla á aðra til þess að ræða mikilvæg málefni. Vertu staðfastur og láttu ekki þinn hlut ef þú telur þig hafa á réttu að standa. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú tekur daginn snemma og nýtir hann vel. Árangur verður góð- ur í dag. Þú hefur mikið umleikis. Betra er því að huga að útgjöld- unum fyrirfram. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): AUt sem þú gerir ber að gera vel. Þú ert tilbúinn að reyna eitt- hvað nýtt. Láttu aðra ekki aftra þér. Happatölur eru 13,17 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt annir í vændum en lætur það ekki á þig fá. Þér verður vel ágengt. Best er að taka daginn snemma og hvíla sig frekar vel í kvöld. Sporðdrekinn (24: okt.-21. nóv.): Þú ræðir ákveðið mál sem hefur komið upp innan fiölskyldunn- ar. Dæmdu aðra vægilega. Kynntu þér málin eins vel og unnt er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu staðfastur og láttu aðra ekki troða þér um tær. Þú skalt þó aðstoða þá sem þurfa á hj álp að halda. Heimsæktu vini í kvöld. Steingcitin (22. des.-19. jan.): Þú endumýjar gömul kynni og rifiar upp gamla tíð. Komi til deilna skalt þú reyna sættir og stíga fyrsta skrefið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.